Lögberg - 04.07.1935, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.07.1935, Blaðsíða 7
LÖGBEftG, FIMTUDAGINN 4. JÚLI, 1935. 7 Þjóðarbúskapurinn árið sem leið Úr skijrslu Landsbankans (Framh.) Samgöngur. Á árinu héldu þrjú gufuskipafé- lög uppi föstum áætlunarferðum hingaS með ix skipum. Tala áætl- unarferða hingaS til lands var 132 og voru 66, eSa helmingur þeirra frá Eimskipafélagi íslands. Þar af voru 55 frá Danmörku, 33 frá Noregi, 23 frá Þýzkalandi, 11 frá Belgíu og 10 frá Bretlandi. Tala á*etlunarstrandferSa var 102, þar af 17 hringferSir. Islenzki skipastóll- inn, sem var í ferSum til MjSjarSar- 1 hafslandanna, jókst enn á árinu. Eitt skipiS fórst, en þrjú komu i staSinn og eru skipin þvi nú f jögur, aS stærS 5,097 br. reg. tonn samtals. Þau fóru 14 ferÖir á árinu. Á árinu var variÖ til vegamála \ úr ríkissjóSi rúmum 2 milj. kr. Þá var og lokiÖ viS aS l>rúa vötnin í Rangárvallasýslu, svo aS nú má telja sumarbilfært austur í Skafta- fellssýslu. í júli 1934 voru í landinu 1699 bifreiÖar. HafSi þeim fjögaS um 140 frá þvi áriS áÖur. Tala símskeyta, sem send voru til útlanda á árinu, var 64,029 (64,052) en tala sendra innanlandsskeyta 139,708 (132.716). Tala sendra bréfa innanlands var áriS 19-33: 2,003,100 (1932:1,816,- 400), en tala bókfærSra sendinga 199,900 (1932: 144,600). Tala sendra bréfa til útlanda var 1933: 302,200 (1932: 302,300), en tala bókfærSra sendinga 21,570 (1932: 15.260). Verzlun við útlönd. Hert var hér á innflutnings. og gjaldeyrishöftunum á árinu, þannig, aS nú þarf innflutningsleyfi fyrir ýmsum vörutegundum, sem áSur var frjáls innflutningur á. Einnig hefir og haftastefnan unniS á í öSrum löndum, og þá sérstaklega þar sem verst gegnir fyrir ísland, nefnilega í SuSurlöndum. Jafnframt hefir og haftastefnan hin síSari árin meir og meir hneigst til þess, aS þaS sé sett sem skilyrÖi fyrir viSskiftum og .leyfi til inn- flutnings, að upphæÖin, sem fæst fyrir vörurnar, sé notuS til innkaupa í því landi, sem leyfir innflutning- inn. Um ársbyrjun voru settar inn- flutningshömlur á Spán og þar meS takmarkanir á saltfiskinnflutningi vorum þangaÖ. Var síSan send samninganefnd þangaS og lauk þeim samningum svo, aS ísland fékk leyfi til aS flytja inn til Spánar meÖaltal af innflutningi áranna 1931—1933, aS frádregnum 15%, og reyndist þaS yera um 16,600 tonn, miÖaS viS full- verkaSan fisk. Gegn þessari innflutningsheimild koma svo ýmsar skuldbindingar af íslands hálfu, t. d. loforS um þaS, aS veita þau innflutningsleyfi á spænskum vörum, sem kunna aS vera nauSsynleg, án þess aS þær verSi háÖar nokkrum innflutnings takmörkunum, svo og einnig tilsvar. andi yfirfærsluheimildir til útvegun- ar á erlendum gjaldeyri. Auk þess skuldbindur ríkisstjórnin sig til aS kaupa ýmsar tegundir af víni frá Spáni meÖan víneinkasala sé starf- andi. Ríkisstjórnin skal leggja til viÖ innflytjendur, aS þeir kaupi svo mikiS sem mögulegt er frá Spáni, af ýmsum nánar tilgreindum vörum. 1 Portúgal voru og settar inn- flutningshömlur á árinu, en hvernig þær nánar koma til aS verka gagn- vart íslandi er ekki enn þá fullvíst. SamiS var á árinu viS Þýzkaland um innflutning á nokkru af ísfiski o. fl. meS sérstökum tollskilyrÖuni, enda yrSi andvirÖi innflutningsins variS til kaupa á Þýzkum vörum. Útfluttar vörur námu á síSasta ári 44,8 milj. kr., en aÖfluttar vörur 48.5 rnilj. kr. SamanboriÖ viS bráSa- birgSarskýrslurnar áriS áSur, hefir útflutningurinn minkaS um 2,0 rnilj. kr., en innflutningurinn aukist um 4>i milj. kr. Innflutningurinn er 3.7 milj. kr. meiri en útflutningurinn og þegar þar viS bætast þeir aÖrir þungú liSir í greiSslujöfnuSinum, sem eru landinu í óhag, er þaS ljóst, aS skuldasöfnunin viS útlönd hefir orSiS æSi mikil á árinu. AS visu munu tölur þessar bæSi fyrir innflutning og útflutning, hækka töluvert, þegar endanlegar verzlúnarskýrslur koma, en hlut- falliS mun þó ekki breytast veru- lega. Af útfluttum vörum á árinu námu sjávarafurÖir 40.6 milj. kr. (1933: 43.1 milj. kr.), en landafurSir 3.6 iuilj. kr. (1933: 3.5 rnilj. kr.). Skuldir ríkisins og bæjarfélag- anna hafa í árslok 5 siSustu árin veriÖ sem hér segir (i heilum þús- undum). Eru í þessum upphæSum innifaldar skuldir hinna opinberu stofnana: Skuldir ríkisins hafa á þessum árum aukist utn rúmlega 3%, en skuldir bæjarfélaga um hérumbil 10%. Hækkun ínnlendu skuldanna hefir þó veriÖ hlutfallslega meiri, en aftur á móti hafa útlendu skuld- irnar—bæSi ríkis og bæjarfélaga— lækkaS. Þessi lækkun útlendu skuldanna stafar þó ekki af þvi, aS meira hafi veriÖ borgaÖ af útlend- um lánum, heldur en tekiS hefir veriÖ aS láni, heldur af gengisfalli dönsku krónunnar. Á árinu var gengiÖ frá undirbúningi undir lán- töku Reykjavikurbæjar til Sogs- virkjunarinnar meS ábyrgS rikisins, en lániS var fyrst tekiÖ 1. janúar 1935 og telst því ekki meS i undan- farandi töflu. Verðlag. Þær vonir, sem menn höfSu gert sér um aS viSskiftakreppúnni myndi létta af á síÖasta ári, hafa ekki ræst. Vísitolur þær, er sýna magn iSn- framleiÖslunnar hafa yfirleitt hækk- aS nokkuÖ frá árinu áSur, en þó ekki mikiÖ. Tala atvinnuleysingja hefir aSeins lækkaS, t. d. í Englandi úr 18.6% í janúar 1934 niÖur í 17.7% i janúar 1935 og í Bandaríkjunum úr 22.6% i desember 1934. VerSlag erlendis hefir yfirleitt heldur hækkaS á ár- inu. í Bandarikjunum, sem hurfu frá gullinu áriS áSur, var heildsöluverÖ vísitalan fyrir janúar: 72.2, fyrir júlí: 74.8 og fyrir desember 76.9. í Englandi var heildsöluverS- vísitalan (Board of Trade) fyrir janúar: 104.6 fyrir júli: 103.4 og fyrir desember: 104.4, en smásölu- verö-visitalan (Ministry of Labor) fyrir janúar: 141, fyrir júli: 142 og fyrir desember: 143. I Danmörku var heildsöluverS- vísitalan fyrir janúar: 130, fyrir júli: 129 og fyrir desember: 135, en vísitala framfærslukostnaSar fyrir marz: 164, fyrir júní: 166 og fyrir desember: 169. í Belgíu (gullland) var heildsölu- verS-visitalan fyrir janúar: 69.8. fyrir júlí: 67.9 og fyrir desember: 67.4. Vísitala heimsverzlunarinnar miSaS viS gulldollara hefir á árinu falliS úr 35.0, seni hún var áriS áSur, niSur i 33.6 (1929=100). Innanlands hefir verÖlagiS hækk. aS lítiS eitt á árinu. Samkvæmt skýrslum Hagstofunnar um fram- færslukostnaS i Reykjavík, miSaS viS 5 manna fjölskyldu meS 1800 kr. útgjöldum fvrir stríSiS, hafa verSlagsbreytingar siðari ára verið á þessa leiS (útgjöldin fyrir striS talin 100) 1920: 446 1932: 231 1926: 3-21 1933: 226 1930: 221 1934: 228 FdRnfærslukostnaÖur hefir því hækkaS um hérumbil 1% á árinu. Frá 1. janúar 1934 til 1. janúar 1935, hækkaÖi sá hluti þessa fram- færslukostnaÖar, sem nær yfir mat- væli, eldsneyti og ljósmeti, úr 180 í 182, eSa vel um 1 %. DýrtíSaruppbót starfsmanna rík- isins, sem átti aS lækka úr 15 i~3% niSur í 14%%, var haldiS óbreyttri. Kaup háseta á botnvörpungum var óbreytt frá því áriS áSur, 214 kr. á mánuSi og lifrarpeningar kr. 28.50 á tunnu. Timakaup í eyrarvinnu var ó- brevtt, 1.36 kr. um tímann fyrir karla og 0.80 kr. fyrir konur. VegavinnukaupiS úti um land hækkaSi yfirleitt úr 8 kr. á dag upp í 9 kr. á dag. Lausafólkskaup hækkaði á árinu. Austanfjalls munu kaupmenn hafa fengið 35—45 kr. á viku, en kaupakonur 18—22 kr. Atvinnuleysið fór vaxandi á ár- inu. Tala atvinnulausra i Reykja- vík var 1. nóvember 1934: 719 (1. nóvember 1933: 569). Nettótekjur skattgreiSenda í Reykjavík, sem skattur var lagSur á 1934, en miÖaS viS tekjur ársins á undan, voru 39,-» 970 þús. kr. (1933: 35,943 þús. kr.). Gjaldcyrisverzlunin. Gjaldeyrisverzlunin hefir veriS all andstæS á árinu. Landsbankinn hefir keypt erlendan gjaldeyri fyrir 23,924,000 kr., en selt fyrir 26,426,- 000 kr., eSa 2^2 milj. kr. meira. SamanboriS viS áriS á undan, hefir veriS keyptur gjaldeyrir fyrir hér um bil 5.7 vilj kr. lægri upphæS en seldur gjaldeyrir fyrir rúmlega 3.7 milj. kr. lægri upphæÖ. Mest hefir borist aS af erlendum gjaldeyri í október og mest selt um haustið, sér. staklega i október. Skuld bankans viS erlenda banká var hæst i árslok (6.6 milj.) og var hérumbil 2.9 milj. kr. hærri þá, en í árslok 1933. Forvextir. Forveptir bankans hafa veriS alt áriS og siÖan 1. september 1933: 5/4% af vöruvíxlum, en 6% af öSr- um víxlum. ÁSur voru þeir alment 6)4%. Inn lánsvextir voru á árinu 4% og 4)4%. Útlánsvextir Útvegs- banka íslands h.f. voru 7%. Erlendis fóru forvextir yfirleitt lækkandi á árinu, en sunistaSar þó hækkandi. Seðlaútgáfa. MeS lögum nr. 7, 4. maí 1922 var ákveÖiÖ, aS rikisstjórnin skyldi hlutast til um, aS Landsbankinn setti þá seSla í umferS, er nauðsyn krefSi um fram seSlaútgáfu íslands- banka, en honum bar aS draga inn seÖla sina eftir vissum reglum. MeS lögum nr. 48, 31. mai 1927, sem breytt var meS lögum nr. 10, 15. apríl 1928, var síðan ákveðiS nánar um seðlaútgáfu Landsbank- ans. Er Islandsbanki rann inn í Út- vegsbankann. átti samkvæmt 15. gr. laga nr. 7, 11. marz 1930, aS gera ráðstafanir til inndráttar á seðlum hans. — Þetta hefir þó ekki veriS gert og var útistandandi seðlafúlga íslandsbanka í árslok, eins og und- anfarin ár, um 4 milj. kr. I júlí 1924 setti Landsbankinn fyrst seÖla í umferS, samkvæmt lög- unum frá 1922. MeSalseSlavelta yfir áriS hefir veriS: 1932: ........9,321,400 1933: ........9,687,000 1934: ........9,838,500 MeðalseSlaumíerS hefir hækkaS um rúmlega 1 y2% frá því áriS áður, en hafSi þá hækkaS um 4% frá því áriS 1932. Reikningar bankans. Seðlabatlkinn. Tekjur hans urðu alls á s.l. ári kr. 1,425,432.23 aS með. taldri vaxtayfirfærslu frá fyrra ári. En gjöldin kr. 993,876.07. Tekjuafgangur varS því kr. 431,- 558.16 og kr. 908,286.82 fluttar frá fyrra ári. Tekjuafganum var ráðstafaS þannig: AfskrifaS tap á lánum kr. 66,- 620.04; húseignir bankans og á- höld var lækkaS í verði um 50 þús. kr.; vextir greiddir rikissjóði af stofnfé 180 þús. Óráðstafaður tekjuafgangur kr. 1,043,224.94 var fluttur til næsta árs. Sparisjóðsdeildin. Tekjur henn- ar, ásamt útibúum urðu kr. 2,649,- 523.66, aS meðtaldri fyrra árs vaxta- yfirfærslu, en gjöldin urðu kr. 2,- 242,502.80. Tekjuafgangur kr. 407,- 020.86 og kr. 315,083.95 fluttar frá fyrra ári. Þessum tekjuafgangi var ráS- stafað Jiannig: AfskrifaS tap sparisjóðsdeildar- innar sjálfrar kr. 77,677.46, útibús- ins á Akureyri kr. 18,559.27 (af tekjum búsins sjálfs), útibúsins á- EskifirSi 2000 þús. kr., útibúsins á Selfossi kr. 49,702.05 (þar af kr. 4,702.05 af tekjum Fúsins sjálfs) og SparisjóSs Árnessýslu 15 þús. kr. Húseign útibúsins á Selfossi var lækkuS í verði um 5,000 kr. og á EskifirSi um kr. 1,403.07. Hús- búnaður útibúsins á ísafirði var lækkaSur í verði um kr. 574.65. Til næstá árs hefir verið fluttur óráSstafaður tekjuafgangur kr. 352,288.31. FjárhæS þessi hefir veriS flutt fram á þann hátt, en ekki sett í varasjóS, vegna óvissu þeirr- ar, sem er um afkomu yfirstandandi árs. Veðdeildin. 10. fl. veðdeildar tók tii starfa 1. marz 1932. Til loka s.l. árs hafa alls veriS veitt 343 lán úr þessum flokki, aS upphæS kr. 3,882,600.00. Bankinn hefir ekki keypt sjálfur neitt af skuldabréfum þessa flokks. Eftirlaunasjóður starfsmanna Landsbankansi Eignir sjóHsins voru í árslok 1933 kr. 174,879.07, en í árslok 1934 kr. 210,465.53.— SjóSur þessi vex mjög ört; tillag bankans og sjóðsfélaga nam s.l. ár nálegá 25 þús. kr. —Mbl. 4. júni. Rósa í Hvammi Eftir Friðrik Guðmundsson. Öllu fólki á bæ og af, kom sam- an um þaS, aS hún Rósa í Hvammi væri hálfviti. Hún hafSi auðsjáan- lega veriS þaS frá blautu barnsbeini. En rnikiS guðslán var þaS, aS hún Ólöf móðir hennar virtist ekki enn- þá hafa tekiS eftir því, þessi bless- uÖ sál, sem allir elskuSu og virtu, eins og hún lika var nú af guði gef- in, hún, sem alt lá í augum uppi fyr- ir og hefði einsvel mátt vera bisk- upsfrú, því henni var alt til lista lagt. Þarna léku hannyrðirnar í höndunum á henni, svo þaS bar af öllu öðru; hitt var og mönnum kunnugt um, aS hún las og skrifaði dönsku eins og lærður maður,/ og sízt af öllu þarf aÖ gleyma yfirburS. um hennar i kirkjunni, þar sem hún spilaði á hljóðfæriS og söng sjálf svo aðdáanlega vel. Hvert hún Rósa sótti það, aS vera hálfviti? Hann SigurSur faðir hennar var ekkert flón, þó hann ekki væri eins geðfeldur og hugljúfur eins og Ólöf. Hann hafði nú líka svo mörgu að sinna, svo svekti þaS hann svo mikið hvernig hann Eiríkur sonur þeirra drakk. Já, þau höfSu ekki JO £ Reykjavík Hafnarfj. *o s- :0 > K Siglufj. Akureyri VI E >> o 72 Neskaupst. Vestm.eyj. Kaupst. alls AIls 1930 3223 4210 767 728 487 1061 266 215 1736 9476 12699 Erlendar 1 136808, 4823 13 30 186 5151 41960 Samtals 1 j 4 00 31 9139 780 728 517 1247 266 215 1763 14628 54659 1931 Innlendar 3272 4444 1448 737 601 1115 302 332 1770 10749 14021 Erlendar 36121 4641 37 16 176 4870 40991 Samtals 39393 9085 1485 737 617 1291 302 332 1770 15619 55012 1932 Innlendar 5982 4600 1605 787 651 1104 267 335 1839 11188 17170 Erlendar 34596 4131 10 156 4297 38893 Samtals 40578 8731 1615 787 651 1260 267 335 1839 15485 56063 1933 * Innlendar 6210 4522 1554 801 636 1208 271 338 1828 11258 17468 Erlendar 133748 3548 35 128 3711 37459 Samtals 39958 8070 1589 801 636 1336 271 338 1928 14969 54927 1934 * Innlendar | 5878 4706 1710 933 683 1258 342 368 1963 11963 17841 Erlendar 35487 3445 334 29 120 54 * 111 4093 39580 Samtals 1 [41365 1 8151 2044 933 712 1378 396] 368 1 2074 16056 57421 barnalán, blessuS hjónin. “HvaS er þetta SigurSur, ætlarðu aS fara aS rjúka á fætur klukkan ekki nema rúmlega 3. Eg hélt þaÖ væri nógur dagur til aS stríða og stympast, þó ekki sé nú helmingur af nóttunni lagÖur undir líka?’’ Þannig mælti Ólöf, eins og hálf stygglynd viS mann sinn, sem kom- inn var framan á og klæddi sig í sokkana. “Eg get ekki sofiS hvort sem er,” svaraði SigurSur, “og þó bléssuÖ tíðin sé góð, þá veitir þó ekki af aS líta eftir lambánum, sem bera fleiri og færri á hverri nóttu; það getur alt af eitthvaS út af boriS, og þaS er líklega ekki öðrum skyld- ara aS líta eftir því. En hér eru og einhverjar fleiri fylgjur á leiSinni. Eg hafSi þunga drauma þessa stund, sem eg svaf.” “Æ-i, segSu mér þaS blessaður,” tók Ólöf fram í. “Ekk- ert liggur á því, elskan mín,” svar- aSi SigurSur; “eg mun seinna segja þér þaS. En var Eiríkur kominn heim i gærkvöldi, þegar þú háttaS- ir?” “Ó, drottinn minn, ætli eitt- hvað hafi komiS fyrir hann? Nei, hann var ekki kominn þegar eg hátt. aði, en þetta er svo vanalegt, aS eg sofnaSi fyrir því, þó mér falli það alt af jafn illa, og af því nú er tíS- in svo góS, þá var eins og mér fynd- ist minna til um það,” sagSi Ólöf. “Já, flýtur á meðan ekki sekkur,” svaraSi SigurSur. “En spurðu nú Rósu okkar, hvort hún verði nokk- urra nýrra tíðinda vör.” En þá var hann fullklæddur og gekk út. Inni í hjónaherberginu voru tvö rúm fyrir þverum stafni í staðstof- unni og gluggar á báSum hliðum baSstofunnar, hver á móti öðrum framan við rúmin. Undir gluggan- um viS hjónarúmið stóð ávalt í sania stað laglegt borS, fallegur rósadúk- ur var breiddur yfir borðið; þar stóð ætíS fallegur og ljósrikur olíu- lampi, enda láu þar ætiS fleiri og færri bækur, sem hjónin lásu í frí- stundum sinum. Enginn gat þess til aS Rósa mundi stundum hnýsast í bækur þessar. Hún haíði aS visu séSst halda á bók, en þá glápti hún á stóra stafi, alt af þann sama; en enginn hafSi séS hana skemma bæk- ur, þvert.á móti, hún fór með þær eins og brothætt egg. Nú hafði hún veriÖ fermd á réttum tíma, en ein- sömul inni í hjónahúsinu, þar sem enginn var viðstaddur nema foreldr- arnir, og engum datt l' hug að lá þaS, þó blessunin hún Ólöf kærði sig ekki um f jölmenni viS þaS tæki. færi, því auðvitaS var þetta mest til aS sýnast, liklega ferrnd upp á faðir- voriÖ einsamalt. Presturinn hafði aldrei sagt neitt um þaS, nema aS það væri sérstakt, enda var hann einlægur vinur Hvammshjónanna og mundi sízt bregða fæti fyrir á- form þeirra. I öSru stafnrúminu svaf Rósa og hjá henni lítil stúlka, fjögra ára gömul, kölluS Dísa. Þau hjónin höfðu tekiS hana rúmlega ársgamla, nokkurn veginn munaðarlausa af sveitinni. SigurSur, sem var odd- viti í sveitarstjórninni, kom einu sinni heim meS hana af vandræða- fundi í sveitinni, og sagSi konu sinni aS þessi litla stúlka hefði gengiS af, og hann vonaðist til aS hún tæki hana aS sér. ÞaS var síðan aldrei talaS um aS hrekja hana burtu. Ólöf gægðist yfir gaflinn á milli rúmanna og sagði í hálfum hljóðum: “Ertu vakandi, Rósa mín? “Já, mamma. eg hefi lítiÖ sofiS í nótt.” “LíSur þér eitthvaS il]a?” sagði Ólöf. “Mér h'Sur ekki illa,” svaraði Rósa, “nema af því aS eg kvíði fyrir aS vkkur pabba líSi illa, þegar þiS vitiS hvaS komiS hefir fyrir í nótt, og eg veit aS eg má eins vel segja þér þaS strax, elsku mamma. Hann Eiríkur bróðir minn er dáinn. Hann drukn- aði í ánni hjá Maríu-klettinum, rétt sunnan viS hvamminn. ó, mamrna skildu nú þetta rétt. þó eg segÖi aS hann Eiríkur væri dáinn, þá lifir hann og miklu sælli en áSur. Hann Eiríkur gat aldrei orðiS okkur til uppbyggingar eÖa ánægju, og þó hann væri vel gefinn, þá reyndi hann gldrei aS sjá út yfir jarSlífiS, svo lionum var það ofvaxin byrði, hann sagSi mér það ekki sjálfur, en vinir minir hafa sagt mér þaS.” “Ó, Rósa, ertu aS gefa mér í skyn aS hann hafi fyrirfarið sér? Getur ekki þetta alt veriS draumur? Ó, segSu aS liann hafi dottiS af hesti í ána, Rósa.” “Eiríkur bróÖir minn gjörði sig ekki sjálfur. Hapn varS ti 1 samkvæmt órjúfanlegu náttúru- lögmáli. Þú veizt aS blómin eru misjafnlega sterkbygS, eitt þeirra er viðkvæmara en annaS, og þolir ekki minstu harSleikni eða mótlæti, annaÖ blómiS deyr á litilli hélunótt, en hitt heldur fegurS og hreysti frarn í mikil frost. Eiríkur var viSkvæmt hlóm, og þoldi ekki harSleikni heimsins, hann fann huggun og harmalétti í áfenginu, sem smá- rændi hans lífskröftum, sem ætlaÖ- ir voru framtíðinni og skildi hann svo eftir verjulausan, þangaS til hann náSi aftur í áfengi, en þá varð hann svo ósjálfstæSur fyrir endur- minninga óttann, sem á bak viS stóð og hótaSi honum, aS hann vissi ekki livaS hann gerði, eða var ekki sjálf- ráSur. Ef hann hefir gert eitthvaS rangt, þá er þaS undir skilningi hans og viljakrafti komiÖ, hvaS lengi þaS tefur fyrir honurn. En mamma, þú manst þaS aS segja engum nema pabba frá því, sem okkur fer á milli.” Þá heyrðist undirgangur og rétt á eftir kom SigurSur inn á pall- stokkinn. Þar sem nú kominn var vanalegur fótaferSartími, þá bauS hann góðan daginn, eins og hans var siÖur, um leiS og hann sté inn fyrir boðstofuhurÖina, en þeir, sem vaknaðir voru af heimilisfólki svör- uðu i sömu mynd. En þá heyrÖist að Jórunn gamla, sem alt af fór fyrst á fætur og hitaði morgunkaff- iÖ, ávarpaSi hann og sagSi: “Er þér ilt, SigurSur?” En hann svaraði og lítill skjálfti var i röddinni: “Ekki er eg veikur, en líÖur þó ekki rétt vel, fyr en eg er búinn aS drekka kaffisopann, Jórunn mín.” En þá segir hún: “Eg hefi góöa upp- kveikja núna og skal flýta mér að útbúa kaffisopann, en eg vildi óska þess, að engin óhamingja henti okk. ur i dag, en mannslát mun eg þó frétta.” Gekk þá Sigurður inn í herbergi þeirra hjónanna og lét hurðina aftur á eftir sér. SigurSur bauÖ konu sinni góSan daginn, en hún tók á móti honum meS opnum bliSuörmum og var auðséð aS kær- leikur hennar krafSist roSans í kinnar hans um leiS og hún sagði: “Þér líður illa, vinur minn, eða varSst þú nokkurs vísari?” SigurS- ur mæti: “ASeins þess, sem eykur óvissuna. Fyrst af öllu gekk eg aS rúminu, en þaS hefir ekki veriS vermt eSa bælt á þessari nóttu, og hefir þaS nú auSvitaS komiS fyrir áSur, en svo sé eg aS Gráni Eiríks er í hestunum hérna suður á grund- inni, þó sá eg hann í gærkveldi, áS- ur en eg fór inn, ganga aS hestin- um, eins og hann væri aS leggja viS hann beizli eSa kjassa hann, og fanst mér þaS benda á aS hann ætl- aSi eitthvaS aS fara, hann er heldur ekki vanur aS fara gangandi þegar hesturinn er viS hendina, og hægt aS koma honum viS. En hefir þú ekkert talaS viS Rósu?” Ólöf: “Jú, hún er vakandi, og er bezt aS hún segi þér sjálf hvaS hún hefir séS og veit.” Rósa hafði snúiS sér upp aS veggnum og ætlaSi aS láta atburSina afskiftalausa, en fann sig nú knúða til aÖ ávarpa föður sinn, og settist því upp í rúminu, segjandi: “Elsku pabbi minn, þó eg sé enn þá ung, þá hefi eg hvorttveggja séS og reynt atS óvissan er þyngri og aflmeiri til aS eyða þreki mannsins heldur en skýrasta mynd af sannleiksástand- inu, hversu mikill sársauki sem því er samfara. Eg hefi þegar sagt mömmu nokkuð af því sem fyrir Vnig hefir borið ^ næstliðinni nóttu, eg hefi séS þaS og veit þaS aS Ei- ríkur bróðir minn druknaði í ánni hérna í nótt, og aS líkami hans ligg- ur í lóninu rétt fyrir sunnan Maríu- klettinn.” SigurSur : “HvaÖa erindi gat hann átt út í ána, þegar hann ekki fór á hestinum ?” Rósa: “Nú fariS þiS aS grenslast eftir hvort eg hafi rétt fyrir mér, og þegar þiS komið ofan aS ánni, þá sjáiS þiÖ fyrst af öllu hattinn og treyjuna hans Eiríks á klöppinni viÖ hylinn, en þaS ber ótvirætt vitni um hvaS komiÖ hefir fyrir, aS hann hef- Framh. á bls. 8.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.