Lögberg - 04.07.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.07.1935, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGmN 4, JÚLI, 1935. (Xr’íiTiL‘, ipi>af om ';orL >>. íi 3:! > y t' '! . >ií i.; f . ‘t :,.i Ur borg og bygð Jsamán; ' Þlau 'éru tiú' í skemtifertS P Bandaríkjum. ■TI- K-'-'t' Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. ------- Heklufundur í kvöld (fimtudag). Dr. Richard Beck frá Grand Forks, N. Dak., hélt heimleiðis sið- astliðinn laugardag eftir nokkurra daga dvöl hér í borginni. Séra K. K. Ólafsson forseti kirkjufélagsins, lagði af stað vestur til Seattle síðastliðinn fimtudag. Hin árlega útiskemtun Good- Templara verður haldin í Selkirk Park 14. júlí. Farmiðar hafa nú þegar verið prentaðir. Fargjald er sama og í fyrra, 50C fyrir fullorðna en 25C fyrir börn. Þeir, sem vilja vera með í þessari ferð ættu að gefa sig fram sem allra fyrst við herra Sofanias Thorkelsson eða Hjálmar Gíslason, 753 McGee Str., sími 22 780. Nánar auglýst í næsta blaði Mr. Guðjón Bjamason frá Pem- hina, N. Dak., var staddur i borg- inni seinnipart fyrri viku. Séra Jóhann Friðriksson kom til borgarinnar á mánudaginn norðan frá Langruth, þar sem hann prédik- aði á sunnudaginn var. Séra Guðm. P. Johnson frá Foam Lake, hélt heimleiðis á þriðjudag- inn eftir að hafa dvalist hér frá því um kirkjuþing. Heimsókn til Betel. Eins og að undanförnu, efnir Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar til heimsóknar til Betel, elliheimilis- ins á Gimli, Man. Fer fólksflutn- ingsvagn frá kirkjunni á Victor St. á Miðvikudaginn 10. júlí, kl. 10 f. h. Fargjald fram og til baka $1.00. Óskað er eftir að sem flest- ár kvenfélagskonur taki þátt i ferð- inni. Nefndin. Miss Guðrún Jóhannsson hjúkr- unarkona frá Saskatoon er nýkom- in til borgarinnar. Þau systkinin Wilmar og Margrét Olson frá Vita, Man., dvelja í borg- inni þessa dagana. Mr. og Mrs. Grettir L. Jóhannson, 910 Palmerston Ave., fóru suður til Detroit Lakes á laugardaginn var, og komu heim aftur á mánudags- kvöldið. Gullbrúðkaup áttu þau sæmdar- hjón, Mr. og Mrs. Jónas Helgason að Baldur, Man., á sunnudaginn þann 30. júni síðastliðinn. Var þessa merkisviðburðar í lifi þessara ágætishjóna minst með veglegu og afarfjölmennu samsæti í Argyle Hall fyrir atbeina fulltrúa Frelsis- safnaðar. Lögberg flytur gullbrúð- hjónunum innilegar árnaðaróskir. Mr. og Mrs. J. J. Swanson fóru vestur til Argyle um helgina og sátu þar gullbrúðkaup þeirra Mr. og Mrs. Jónas Helgason. Miss Dóra Peterson hjúkrunar- kona frá Flin Flon, Man., er nýlega komin til borgarinnar. Er hún í þann veginn að leggja af stað í skemtiferð til íslands. Ársþing hins sameinaða kirkju- félags íslendinga í Vesturheimi, kom saman í Wynyard, Sask., þann 28 júní síðastliðinn. Hjónavígslur Gefin saman í hjónaband á prests- heimilinu i Árborg, af sóknarpresti þar, þann 30. júní, Ólöf Emilia Paulson frá Hecla P.Ó., Man., og Gústaf A. Williams, kaupmaður, sama staðar. Brúðurin er dóttir Ingólfs bónda Pálssonar og konu hans Helgu Vil- hjálmsdóttur Ásbjörnssonar. Brúð- guminn er sonur Vilhjálms heitins útgerðarmanns og myllu-eiganda Sigurgeirssonar Jakobssonar prests frá Grund i Eyjafirði og konu hans Kristínar Helgadóttur Tómassonar frá Reynistað í Mikley. Framtíð arheimili ungu hjónanna verður í Mikley, Hecla P.O., Man. Á þriðjudaginn þann 11. júní s.I. voru gefin saman í hjónaband þau Miss Julia Barbara Mayers og Mr. Jóhannes Helgason, bæði til heim- ilis í Foam Lake, Sask. Séra Guðm. P. Johnson framkvæmdi hjóna- vígsluna. Gift voru síðastl. laugardag, 29. júni, William Caryl Byers og Helga Vigdis Bardal. Er brúðurin dóttir Arinbjarnar Bardals og Margrétar konu hans. Fór athöfnin fram á rausnarheimili þeirra hjóna, að við- stöddu fjölmenni ættingja og vina. Séra Björn B. Jónsson gaf hjónin “5UCCES5 TRAINING” Has a Market Value University and matriculation students are securing definite employment results through taking a “Success Course”, hs evidenced by our long list of young men and women placed in Winnipeg offices in 1934 and 1935. SELECTIVE COURSES Shorthand, Stenographic, * Secretarial, Accounting, Complete Office Training, or Comptometer. SELECTIVE SUBJECTS Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organization, M o n e y and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. CALL FOR AN INTERVIEW, WRITE US, OR -PHONE 25 843 Gefin voru saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafsyni í Árborg, Man., þann 29. júní, Guðrún Sig- valdason og Thorkell Jóhannsson. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. B. I. Sigvaldason í Árborg. Brúð- guminn er sonur Bjarna Jóhanns- sonar fyr bónda í Geysisbygð og konu hans Steinþóru Thorkelsdótt- ur; eru þau hjón nú búsett í Ár- borg, Man. — Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Árborg, er Mr. Jóhannsson starfsmaður hjá Arborg Implements and Motor fé- laginu. SdVelur hjá fymefndri 'dóttur þeirra Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 7. júli, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Guðsþjónusta er ákveðin í Kon- kordía kirkju sunnudaginn 7. júlí. S. S. C. Sunnudaginn 7. júlí messar séra Guðm. P. Johnson i Edfield skólan- um kl. 11 f. h., Bræðraborg kl. 3 e. h. Einnig verður ungmennafé- lagsfundur kl. 8 að kvöldinu í West. side skólanum.—Allir velkomnir. Messur verða fluttar á þessum stöðvum í Siglunesbygð fyrir aust- an Manitobavatn af séra K. K. Ólafssyni sunnudaginn 14. júlí: Að Hayland Hall kl. 11 f. h. Að Oak View kl. 3 e. h. Að Silver Bay kl. 8 e. h. Sunnudaginn 21. júlí verða ferm- ingar- og altarisgöngu-guðsþjónust- ur sem fylgir: Að Hayland Hall, kl. 11 f. h.; að Silver Bay kl. 3 e. h. hjóna og tengdasyni við Riverton Tvö börn þeirra hjóna dóu á barnsaldri, en upp komust: Jakob, útgerðarmaður á Gimli, kvæntur Þórunni Eyjólfsson; Atjúst látinn; 'Ögmundur, dáinn fyrir nokkrum árum; Unnsteinn, bóndi á Bjarnastöðum í Geysisbygð, kvænt- ur Helgu Jakobsdóttur Guðmunds- sonar; Guðlaugur, útgerðarmaður á Gimli, kvæntur Hermínu Magnús- son; Rannveig, fyrnefnd, kona Magnúsar Ólafssonar Anderson, frá Gilsá í Geysisbygð.— Hálfsystur Bjarna heitins voru Mrs. Ingibjörg Sigurðsson, Lundar, Man., Mrs. Soffía Bónjamínsson og Sigríður, búsett í Winnipeg. Bjarni Jakobsson var mikill dugn- aðarmaður og vaskur að burðum hægur maður og fáskiftinn um ann ara hag; góðviljaður, trúr og dygg. ur, á yfirlætislausan hátt. Börn þeirra hjóna eru þrekrtpkið og dug- andi fólk. Útför Bjarna heitins fór fram frá heimili dóttur hans og tengdasonar og frá Geysis-kirkju, þann 1. júlí mánaðar, að viðstöddu mörgu fólki þráttt fyrir vondar brautir. Sóknar prestur jarðsöng. S. Ó. Rósa í Hvammi Framh. frá bls. 7 ferð ekki H. Messur í prestakalli séra Sigmar, sunnudaginn 7. júlí: Brown, Man., kl. 2 e. h. Mountain, kl. 8 að kveldi. — Messan á Mountain fer fram á ensku. um messur Breyttar áætlanir næstu sunnudaga: 7. júlí, Árborg, kl. 11 árdegis. 7. júlí, Geysir, kl. 2 síðdegis. 7. júlí, Riverton, kl. 8 síðdegis. 14. júlí, Víðir (altarisganga), kl. síðdegis. 14. júlí, Framnes, kl. 8.30 síðd. S. Ólafsson. Séra Jóhann Bjarnason býst við að messa á þessum stöðum í Gimli prestakalli næstkomandi sunnudag, J. 7. júlí, og á þeim tíma dags, sem hér er tiltekinn: í Betel að morgni á venjulegum tíma; í kirkju Víði- nessafnaðar kl. 2 síðdegis, og i <irkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi. —Til þess er mælst, að fólk komi til kirkju. Séra Jóhann Fredriksson messar Langruth sunnudaginn þ. 7. júlí, kl. 2 e. h. og í Lúter söfnuði sunnu- daginn þ. 14. júlí kl. 2 e. h. og i Lundar söfnuði sama dag, kl. 7.30 um kvöldið. BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg W I N N I P E G (Inquire about our Courses by Mail) Mannalát Bjarni Jakobsson, um langt skeið bóndi í Geysis-bygð, og einn af frumbyggjum þeirrar bygðar, and- aðist að heimili Rannveigar dóttur sinnar og Magnúsar Anderson, tengdasonar sins, í grend við River. ton, Man., þann 28. júní. Hafði hann verið lasinn um hrið, en ekki rúmfastur. Bjarni var fæddur '26. des. 1859; voru foreldrar hans Jakob Sveins- son og Steinunn Bjarnadóttir; var faðir hans ættaður úr Hraunhreppi i Mýrasýslu og á þeim slóðum ólst Bjarni upp. Hann flutti til Canada 1887, og settist að i Geysisbygð i Nýja íslandi og bjó þar jafnan síð- an. Sama ár og hann kom til Vest- urheims, kvæntist hann Halldóru Bjarnadóttur, sem enn er á lífi og ir sjálfur ráðið eða hraðað sinni yfir takmarkið. Það á við að eg segji mikið meira í bráð- ina, eða ekki fyr en þið hafið geng- ið úr skugga um hvort eg hefi rétt fyrir mér. Hinsvegar vil eg biðja ykkur að áfella ekki Eirík, en líta á málavextina með stillingu og í fullu trausti til guðs náðar og mis- kunnar. Eg hef sagt ykkur þetta, af þvi eg veit að það er sízt sárara en óttinn og kvíðinn, sem eg fann að íþyngdi hjörtum ykkar, en seinna mun eg segja ykkur meira.” Sigurður: ‘‘Eg ætla að ganga ofan að ánni.” En kona hans, sem var að klæða sig, sagði: “Eg ætla að stuldrast með þér, vinur minn. Rósa hafði snúið sér aftur upp að veggnum, en á litilsháttar hreyf- ingum á herðum hennar, mátti nferkja að hún var að gráta. Faðir hennar tók eftir þess og segir því: “Líður þér illa, Rósa min?” “Nei,: svaraði hún. “Eg sé hvað það er satt, að elskan er sterkari en dauð- inn, eg finn að maðurinn er ímynd guðs, eg skil kærleik föðursins, að hann leggur mönnum ástina í hjarta, —þennan himneska eiginleika. Eg hryggist af því hvað elskan er van- hirt í lífi manna hér á jörðunni; eg hryggist af því, þegar eg nú finn að eg elska Eirík bróður minn meira en nokkurn tíma áður; eg hryggist af því að eg skuli í huganum stund- um hafa tekið þátt í því að áfella hann, sem var svo elskurikur og góður við allar skepnur, áfella hann þegar honum yfirsást í áfengis- nautninni, þó hann sem var svo vel innrættur, þyrfti miklu afli að etja við mótlætið, og fyndist áfengið létta hugarstríð sitt.” Sigurður: “Hvað mætti eg þá hugsa, sem lét hann unglinginn sjá mig við vin, þó eg hafi í seinni tíð ekki haft það fyrir neinum, og eg sem varð oftast til að setja ofan í við hann, þó eg gerði það ekki á meðan hann var drukkinn. Þá á- varpaði Ólöf mann sinn, og sagðist bíða eftir honum. Gengu þá hjón- in út, en Ólöf ávarpaði Jórunni gömlu, sem kraup við hlóðarsteinana um leið og þau gengu fram hjá, og sagði að hún skyldi ekki undrast um þau þó það kynni ögn að dragast að þau kæmu til að drekka kaffið. Jórunn við sjálfa sig: “Og það er nú eitthvað i tilefni af aumingja Eiríki; hann var ekki i rúminu sínu, en það gæti naumast hafa klárað hann þó hann hefði sofið úti i þess- ari blíðu í nótt. En eitthvað rauna- legt sækir að mér.” Sigurður gekk inn í skemmuna á hlaðinu og tók með sér lítið fyrirdráttarnet, sem hann geymdi þar á nagla, og notað var á sumrin til að draga fyrir silung, einmitt í hylnum þar sem Rósa sagði til bfóður sins. Ólöf: “Þú ert svona viss um að r "< 'V ai ■ .ít; K' -T*»i ( "fac.-: KAUPIÐ ÁVALT *|r K»Wv ■ prj: LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 VEITIÐ ATHYGLI Mynd af kirkjuþingserindrekum þeim og prest- um, er sátiá nýafstaðið júliílþing kirkjufélag^ins, fæst nú keypt tvennskonar vei;ði. Önnur myndin er prentuð á þykkan gljápappír og er 15x5 á stærð og kostar 25c. Hin er ljósmynd, 1814x8. Verð 75c. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent, eða S. O- Bjerring, 550 Banning St., veita pöntunum viðtöku. Rósu skjátlist ekki. Nú gæti hana þó hafa dreymt eitthvað af þvi, sem henni finst hún hafa séð.” Sigurður: “Ekki dregur netið að tarna mig niður. En vel mætti vera að ekki yrði eins mikill hávaði um fráfall Eiriks, ef við ein segjum frá þessum atburði. Hins vegar ef- ast eg ekki um að svona'standi nú sakir, eins og Rósa skýrir frá, svo mikið sá eg, unglingurinn, eins og eg hefi einhverntíma drepið á við lúg.” (Framh.) The Jubilee Store Groceries and Confectionery 66o NOTRE DAME AVE. AUGNASKOÐUN og gleraugu löguð við hæfi J. F. HISCOX Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Opposite Post Office Ph. 93 960 Góðar vörur með lágu verði. Islenzkur eigandi Verzlið hjá landanum, því Islend- ingar viljum vér allir vera. Sig’s Barber Shop Og Ideal Beauty Parlor Sími—8o8 59 í Columbia Press byggingunni, 693 SARGENT AVENUE The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAJKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SAHOENT AVE., WPO. Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins BINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annajrt greiSleva. um aJt, a flutnlngnm iytur, amáum afli um. Hrwfi aannrJamara varfl Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 BUSINESS TRAINING .BUILDS GONFIDENGE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS COLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Ciasses Day or Evening Mail Instruction With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.