Lögberg - 15.08.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.08.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1935. Ur borg og bygð Miss Guðrún Johnson aÖ 756 Home Street hér í horginni hefir verið á ferðalagi undanfarandi og dvelur um þessar mundir í Watson, Sask. Mrs. Kristján J. Austmann frá Wynyard, Sask., dvelur i borginni þessa dagana. Mr. og Mrs. Arni Arnason, Acadia Apts., hér í borginni fóru suður til Minneapolis, Minn,, á laugardaginn var og ráÖgerðu aÖ vera frá viku til hálfsmánaðar tima aÖ heiman. Mr. og Mrs. G. Lambertsen frá Glenboro, Man., voru stödd í borg- inni í fyrri viku ásamt börnum sín- um. Messuboð Mrs. GuÖrún Jóhannsson, Elsinor Apts. hér í borginni, fór vestur til Argyle á laugardaginn var og gerÖi ráð fyrir aÖ dvelja þar um hálfs- mánaðartíma. Mrs. O. J. Peterson frá Park River, N. Dak., var i hópi þeirra mörgu, er víðsvegar að sóttu land- námshátíÖina á Gimli þann 5. þ. m. Mrs. Peterson er dóttir Moritzar heitins Halldórssonar læknis, lengi var búsettur í Park River. íslendingar öllum öðrum þjóðum fremur hafa reynt að koma börnum sínum á eins gott framfæri, hvað mentun snertir, eins og þeim er unt, en nú vegna lítilla peningaumráða veitist mörgum ómögulegt að senda börn sín á hærri skóla í bænum. í þorpinu Árborg hafa “Sisters of St. Benedict” kent tólfta bekk í tvo undanfarna vetur, með ágætum árangri. Og enn þá er kostur fyrir þá, sem hafa hug á að taka tólfta bekk, að gera það gegn eins sann- gjarnri borgun og frekast er hægt að ákjósa. Umsækjendur eru beðnir að skrifa “The Sisters of St. Bene- dict, Arborg, Man., eða síma Nr. 5 sem fyrst, til að fá frekari upplýs- ingar. Séra Jóhann Fredriksson messar í Piney, Man., sunnudaginn þann 18. ágúst kl. 2 e. h. (á íslenzku) og um kvöldið kl. 7.30 á ensku. Guðsþjónustur í Langruth sunnu- dagana 25. ágúst og .1. september. Jóhann Fredriksson. Séra Jóhann Bjarnason býst við að messa á þessum stöðum í Gimli prestakalli næstkomandi sunnudag, þ. 18. ágúst, og á þeim tíma dags er hér segir: í Betel að morgni, á venjulegum tima, en kl. 2 síðdegis í kirkju Árnessafnaðar. Ferming ungmenna og altarisganga við þá messu. — Fólk fjölmenni eftir þvi sem tækifæri gefst.— á stað til framtíðarheimilis síns, Calgary Alberta. Laurardaginn 10. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband að 616 Victor St., Leonard Ronald Elliston og Thora Sveinsson. Voru þau gefin saman af séra Birni B. Jónssyni. Miss Gerða Christopherson frá Bredenbury, Sask., var stödd í borg- inni í fyrri viku. Mrs. Baldur Peterson frá Gimli var í borginni í vikunni sem leið. Mrs. Björn Erlendson frá Gimli fór heim til sín á laugardaginn, á- samt nýfæddri dóttur sinni. Sunnudaginn 18. ágúst verða messur í prestakalli séra H. Sigmar þannig: 1 Péturskirkju við Svold kl. 11 f. h.; í Mountain kirkju kl. 3 e. h.; í Fjallakirkju kl. 8 að kveldi. Messan í Fjallakirkju verður flutt á ensku. SKEMTIFERD Goodtemplara, sem frestað var 14. júlí, verður nú farin til Selkirk Park næsta sunnu- er dag 18. þ. m. Fargjald kostar 50C fram og til baka fyrir fullorðna, en 25C fyrir börn. Lagt verður af stað frá G. T. húsinu kl. 9.30 að morgni en heimleiðis frá Selkirk kl. 7 að kveldi. Til skemtunar verða ræð- ur söngvar og leikir. Aðal ræðuna heldur séra Philip Pétursson. G. T. stúkurnar óska eftir að sem allra flestir vinir þeirra og kunningjar taki þátt í þessari skemtun. Allir meðlimir barnastúkunnar fá frítt far. Séra Jakob Jónsson messar í Sam- bandskirkjunni í Wynyard kl. 2 á sunnudaginn þann 18. þ. m. Mr. Kári Wilhelm Jóhannsson, Ste. 16 Cavell Apts., kom úr Is- landsför á mánudagsmorguninn. Fór hann til íslands þann 26. apríl síð- astliðinn, ásamt Ásmundi P. Jó- hannssyni föður sínum. Lét hann vel yfir för sinni. Ásmundar mun ekki von heim fyr en að áliðnu kom- anda hausti. TILKYNNING! Sisters of St. Benedict í Árborg, bjóðast til að kenna tólfta bekk fyrir $5 á mánuði fyrir hvem nemanda. Umsækjendur beðnir að láta þær vita sem fyrst. Utanáskrift: ST. BENEDICT ORPHANAGE Arborg, Man. Síma númer: 5 , Séra K. K. Ólafsson flytur guðs- þjónustur í Vatnabygðunum í Sas- katchewan sunnudaginn 18. ágúst, sem fylgir: í Wynyard kl. 11 f. h. I Kandahar kl. 2 e. h. í Mozart kl. 4 e. h. í Elfros kl. 7.30 e. h. í Wynyard verður guðsþjónustan á íslenzku, hinar á ensku. Mannalát Þann 8. ágúst lézt á heimil sínu í Schererville, Indiana, Guðrún Ein- arsdóttir Árnason, kona Gunnars Árnasonar. Voru þau hjón mörg- um að góðu kunn hér í borg. Guð- rún lætur eftir sig tvo sonu, Óskar og Jón búsetta í Schererville og Þorbjörgu, gifta dóttur í Milwaukee. Tímaritið “Motor in Canada,” júlíheftiði, flytur allítarlega grein um Mr. Adolph Jóhannsson, motor- sérfræðing hér í borginni. Mr. Jó- hannson starfrækir bílaviðgerða- stöð að 53 Donald Street, í félagi við Mr. C. L. Betts. Eins og kunn- ugt er, hlaut Mr. Jóhannsson náms- styrk í fyrra til þess að fullkomna sig í iðn sinni við frægan vélfræði- skóla í bænum South Bend í Indian ríkinu, og hlaut hann fyrsta flokks prófskírteini Er hann talinn sér- fræðingur í því öllu, er að stýris- útbúnaði bila lýtur, og hefir gert ýmsar nýjar uppgötvanir í því sam- bandi. Mr. Jóhannsson er vinsæll maður og vel metinn hvar sem leið hans liggur, og hinn ábyggilegasti í hvívetna. Hann er sonur frú Guð- rúnar Jóhannsson, er heima á að Elsinore Apts. í þess þessari borg. Þeir B. S. Thorvardson kaupniað- ur á Akra, N. D., Laugi sonur hans og Mr. J. K. Einarsson frá Cavalier, héldu heimleiðis fyrir síðustu helgi, eftir að hafa dvalist hér nyrðra frá því á íslendingadaginn á Gimli. VEITIÐ ATHYGLI Mynd af kirkj’uþingserindrekum þeim og prest- um, er sátui nýafstaðið júbílþiing kirkjufélag^ins, fæst nú keypt tvennskonar verði. Önnur myndin er prentuð á þykkan gljápappír og er 15x5 á stjerð og kostar 25c. Hin er ljósmynd, 18V£x8. Verð 75c. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent, eða S. O- Bjerring, 550 Banning St., veita pöntunum viðtöku. JJ “SUCCESS TRAINING Has a Market Value University and matriculation students are securing definite employment results through taking a “Success Course”, as evidenced by our long list of young men and women placed in Winnipeg offices in 1934 and 1935. SELECTIVE COURSES Shorthand, Stenographic, Secretarial, Accounting, Complete Office Training, or Comptometer. SELECTIVE SUBJECTS Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organization, M o n e y and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. CALL FOR AN INTERVIEW, WRITE US, OR PHONE 25 843 Á fimtudaginn þann 8. þ. m., lézt að heimili sínu við Gladstone hér í fylkinu, Mr. Sigurður A. Sigurðs- son, fyrrum byggingameistari hér í borg, 51 árs að aldri, góður drengur og vinfastur. Var hann fæddur á Seyðisfirði í Norður-Múlasýslu. Hann lætur eftir sig auk aldurhnig. ins föður, Árna Sigurðssonar við Hnausa Man., ekkju, fósturdóttur og nokkur systkini. Jarðarför Sigurðar fór fram frá útfararstofu A. S. Bardals síðastlið- inn mánudag. Séra Björn B. Jónsson jarðsöng. ÞAKKLÆTI Hér með þökkum við af hjarta öllu vina- og venzlafólki okkar fyrir þá innilegu velvild sem það sýndi okkur með ágætum gjöfum og rausnarlegum veitingum í tilefni af því að við höfðum flutt í nýtt hús. Gjafirnar voru mikilsverðar, en miklu meira virði var þó hin einhuga og hjartanlega velvild, sem heim- sókninni réði. Við getum með sanni sagt að þetta var einn allra ánægju- legasti dagurinn, sem við höfum lifað. Með innilegasta þakklæti, Selkirk 5. ágúst 1935. Anna og Jóhann Ingimúndarson. Hjónavígslur Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg W I N N I P E G (Inquire about our Courses by Mail) Þann 5. ágúst voru gefin saman í hjónaband á prestheimilinu í Ár- borg, Man., Guðrún Jóhanna Guð- mundsson og Sigurjón Hornfjörð, bæði til heimilis í Árborg. Brúðurin er dóttir Guðmundar S. Guðmunds- sonar bónda í Framnesbygð og konu hans Sesselju Tryggvadóttur Ingj- aldssonar. Brúðguminn er sonur Bergs. J. Hornfjörð bónda í téðri bygð og Pálínu Einarsdóttur konu hans. Ungu hjónin fóru í lystitúr til Chicago, ásamt sumum ástvina sinna, einnig til heimsóknar skyld- menna þar. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Framnesbygð. Sóknarprest- ur gifti. Mr. Fred Oberman, er dvalið hef- ir hér undanfarandi vetur og stund- að nám við Jóns Bjarnasonar skóla, lagði af stað austur til New York á sunnudagsmorguninn var. Þaðan siglir hann til Hollands og svo til Austur-Indlands eyja. Fred er son- ur Mr. Obermans landstjóra á Borneo og frú Laufeyjar Oberman, dóttur Friðriks Guðmundssonar rit. höfundar að Mozart, Sask. Þann 7. þ. m. voru gefin saman í hjónaband Norman William Bruce og Elinborg Guðrún Doll, bæði frá Riverton. Séra Björn B. Jónsson gifti. Lewis Arthur Smith og Helen Valdís Nicholson voru gefin saman í hjónaband þann 10. þ. m. Fór at- höfnin fram í Fyrstu lútersku kirkju að viðstöddum miklum mann- fjölda. Dr. Björn B. Jónsson fram- kvæmdi vígsluna. Á eftir var rausnarleg veizla haldin á heimili Mrs. Nicholson móður brúðurinn- ar. Um kvöldið héldu brúðhjónin Þeir Mr. Th. Indriðason frá Kandahar, Sask., og Sveinn kaup- maður sonur hans komu til borgar- innar um síðustu helgi. Þeir lögðu af stað heimleiðis á þriðjudaginn. í för fneð þeim vestur var frú Ólafía kona Sveins, ásamt börnum þeirra hjóna, eftir nokkra dvöl hjá for- eldrum sínum hér, þeim Mr. og Mrs. S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave., hér í borginni. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 6 99 SARGENT AVE, WPG. Sig’s Barber Shop Og Ideal Beauty Parlor Sími—808 59 í Columbia Press byggingunni, 693 SARGENT AVENUE KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Séra Carl J. Olson, sem síðastlið. in fimm ár hefir verið prestur við Central Lutheran Church í Seattle, Wash., kom til borgarinnar síðast- liðinn föstudag ásamt börnum sín- um og fór samstundis norður til Gimli í kynnisför til tengdamóður sinnar frú Margrétar Sveinsson. Séra Carl hefir nú ákveðið að setj- ast að í Winnipeg, og gengur í þjón. ustu London lífsábyrgðarfélagsins. Starfaði hann um eitt skeið fyrir það félag og gegndi deildarstjóra sýslan í Brandon. Séra Carl á hér marga vini, er fagna komu hans hingað. Kostaboð Sameining- arinnar Verð Sameiningarinnar er einn dollar um árið. En nú bjóðast eft- irfylgjandi kostaboð: Sameiningin, eitt ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit dr. Jóns Bjarnasonar ($1.00), hvort- tveggja $1.00. Sameiningin, tvö ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit í vönd- uðu léreftsbandi ($2.00), hvort- tveggja $2.00. Sameiningin, þrjú ár, (borguð fyrirfram), og Minningarritið í morocco meö gyltu sniði ($3.00), hvorttveggja $3.00. Minningarritið er ein hin vand- aðasta bók að öllum frágangi, sem gefin hefir verið út meðal Vestur- íslendinga. Bæði gamlir og nýir kaupendur geta notið þessa kosta- boðs. Þurfi að senda ritið með pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir burðargjald, Sendið pantanir til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winni- peg, eða snúið yður að umboðs- mönnum blaðsins. FALCON TAXI Arni Dalman, eigandi Sími 73 230 Fólksflutningsbílar ávalt til taks jafnt á nóttu sem degi við afar sanngjörnu verði. Félag þetta gekk áður undir nafninu Sargent Taxi. Óskað eftir viðskiftum Islendinga. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annarn gTelBlega ura alt. ttenn flutnlngrum lýtur, smftum «Ba mt&r- um. Hvergri aa.nngrjarnara verti Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! AUGNASKOÐUN og gleraiugu löguð við hœfi J. F. HISCOX Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93 960 Opposite Post Office Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins BINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba 1T WILL BE G00D BUSINESS for you to study at the commercial school that gives you the following advantages: A WIDE RANGE OF MODERN COURSES, con- structively planned and taught; INDIVIDUAL TEACHING by an experienced faculty, in quarters especially planned for educational purposes; Pleasing and convenient LOCATION; AN ATMOSPHERE like that of a business office of high calibre, with the result that the graduate has consciously or unconsciously absorbed the qualities required in such an office; EFFECTIVE PLACEMENT SERVICE. Business men are familiar with the efficient meth- ods of the Dominion and are eager to em- ploy its graduates in preference to others. D0MINI0N BUSINESS C0LLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.