Lögberg - 05.09.1935, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.09.1935, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines fot d c°T* .«»£ „*«,$5ó* «>s For Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines 48. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER, 1935. NTJMER 36 Um Ameríkumenn Eftir Ragnar E. Kvaran. Mér hefir öSru hvoru orSiS hugs- aÖ til lítils atburSar, er eg var vott- ur að í fyrra. Merkur maður ís- lenzkur, sem lengi hefir dvaliS er- lendis, var aS segja frá alþjóðasam- kundu einni, sem hann hafði fylgst með í einni af höfuðborgum Evrópu. Á þeirri samkundu hafði mönnum orðið tíðrætt um Roosevelt, forseta Bandaríkjanna. Skýrði maðurinn frá því, að mönnum hefði yfirleitt fundist mjög til um forsetann fyrir atgjörvi hans, persónulegan þokka og dugnað. "Englendingur einn," sagði hann ennfremur, "sem eg átti tal við, sagðist hafa kynst honum persónulega. Hann var mjög hrif- inn af honum, enda gat hann þess, að þetta væri eini ameríski "gentle- maðurinn" sem hann hefði hitt." Þessi atburður varð mér ekki fyr_ ir þá sök minnisstæður, að eg hefði ekki stundum heyrt eitthvað svip- aðar sögur cáður. Keimlík ummæli Englendinga um Ameríkumenn eru næsta kunn. Það er forn og nýr kurr milli þessara stærstu þjóða hins enskumælandi heims. Englend- ingar eiga enn bágt með að sætta sig við, að þessi litli bróðir, sem þeir fyrirlitu, skuli vera orðinn stór brÓðir og það æði-baldinn á köflum, bæði í viðskiftalífi og stjórnmálum. Þeir líta á Amerikumanninn sem niann af lágum stigum og ómerkum, er komist hafi til vegs og meiri virð- ingar en hann geti undir risið. Iiins- vegar lítur Amerikumaðurinn á Englendinginn sem karl, sem farinn sé að minna á steingjörving; að vísu að ýmsu leyti ekki ómerkan karl— hann hafi t. d. skrifað nokkrar sæmilega læsilegar bækur og hann sé mjög séður og slyngur kaupmað- ur. en annars sé ekki laust við, að dálæti hans á siðum og sögu þessar. ar smáeyju, sem hann byggi, sé dá- lítið broslegt. Fyrir þær sakir er til óþrotleg uppspretta af kímnisögum, sem Englendingar og Ameríkumenn segja hverir um aðra. En það, sem olli því, að atburð- urinn varð mér minnisstæður, var sú staðreynd, að það var íslending- ur, sem söguna sagði á þann hátt, að ekki gat dulist, að ekki virtist skuggi af efa í hans huga um það, að vitaskuld hefði Englendingurinn haft alveg rétt fyrir sér um það, að ef finnanlegur væri einn "gentle- maður" í Ameríku, þá væri hann á- reiðanlega ekki nema einn. Nú er það svo, að mjög erfitt mundi að sannfæra Englendinga um það, að það gæti komið til mála, að á íslandi hafi nokkru sinni verið til sú mannvera, sem Englendingur gæti nefnt "gentleman." Honum mundi finnast það fráleitt, að ömurlega fá- tæk þjóð, sem aðeins væri að byrja að bröltast um til þess að taka að lifa siðmenningarlífi, hefði haft nokkur skilyrði til þess að ala með sér þann mannflokk, sem nefndir yrðu "gentlemenn," því að slíkir menn væru einmitt ávöxtur alda- gamallar Eágunar í siíSum ogháttum. Skop íslendings að skorti Ameríku- niannsins á siðfágun "gentle" menskunnar hefði því óhjákvæmi_ lega orðið Englendingnum skops- efni. En vér erum orðnir svo vanir því að líta á oss sem hluta af menn. ingu Evrópu, að oss finst sjálfsagt, að vér eigum samflot með öðrum Evrópumönnum í skoðunum þeirra og hleypidómum um þá menn, er aðrar álfur byggja. En sannleikur- inn er sá, að vér erum menningar- lega aðeins að litlu leyti samlandar annara Evrópuþjóða, svo sem drep- ið skal á síðar. En annar atburður kemur í þessu sambandi í huga mér. Fyrir einum áratug síðan naut eg þeirrar ánægju að sumarlagi að vera samvistum um hálfsmánaðartima við um fimtíu ameríska presta. Vér dvöldum i skóla úti í sveit. Þessi hópur hafði ekkert sérstakt starf sem höndum. Menn voru þarna aðeins sér til hvíldar og hressingar, en á hverju kvöldi var þó flutt eitt stutt erindi, og fóru svo fram meira og minna kappsamar umræður um efni erind- isins á eftir. Eg er sannfærður um, að hvergi hefði verið að Iíta presta- samkundu utan Ameriku, sem lík hefði verið þessari. Menn þessir voru bersýnilega flestir gáfumenn, vel mentaðir og víðsýnir, en auk þess voru þeir með frjálsmannlegri blæ en títt er um menn í þeirri stétt. Skoðanir þeirra voru oft mjög sund. urleitar, en þvi nær ávalt fluttar af gáfum og lagni. Þess skal að vísu menn að eltast við að brytja niður viltar visundahjarðir þar, sem nú eru borgir með þinghúsum, sem kostað hafa miljónir dollara, bókasöfnum með hundruðum þúsunda binda, og iðandi flaumi af fólki. Það þarf heldur ekki að rifja það upp, sem öllum er kunnugt, hvernig tækni hinna ungu þjóða hefir á tiltölulega örskömmum tíma orðið svo mikil, að engin önnur þjóð kemur þar til samanburðar. Verksmiðjur eins og þær, sem framleiða eitt þúsund bíla á dag. eru meðal viðundra veraldar. Rétt þegar eg var að enda við að rita þessi síðustu orð i handrit mitt,' fletti eg um blöðum í bók og rakst þar á þessa lýsingu: "Þegar Ame- ríkumaðurinn vaknaði til meðvit- undar um sjálfan sig. sá hann, að alt umhverfis hann voru hlutir og öfl, sem biSu þess eins, aS hann setti þau af staS. Honum hefir hlotiS aS getiS, aS þessi hópur var aS því ^ f innast hann vera eins og ungur guð, leyti ekki einkennandi fyrir Ame- : er hann stóð mitt í þessu og var bú- ríku'sérstaklega, aS prestarnir voru '¦¦ inn kröftum, sem voru þúsundfalt allir úr frjálslyndustu kirkjudeild í ' sterkari en hann sjálfur. Ameríku- heimi — kirkjudeild Únitara — sem i maSurinn verður sjálfur fullur vitaskuld er ekki nema brot af undrunar, er hann tekur að velta kirkjuheimi álfunnar. En eg held eg J fyrir sér, hvað hann ráði eiginlega hafi haft óljóst veður af því. þótt j yfir mörgum hestöflum. Hann eg væri aðeins nýkominn til lands- kemst að raun um, að 1849 réöu MR. HEPBURN 1 WINNIPEG SíSastliSiS þriðjudagskvöld flutti Hon. Mitchell Hepburn, forsætis- ráðgjafi í Ontario, ræðu í samkomu- höliinni hér í borginni, við feykilega aðsókn. Var honum fagnað mjög af hinum mikla mannfjölda. Mr. Hepburn er frábærlega vel máli far- inn og þrunginn af eldlegum áhuga ; rokvís og alt annað en myrkur í máli. Harðorður var hann í garð þeirra Bennetts og Stevens og kvað þá bera sameiginlega ábyrgS á því öngþveiti, sem málefni og afkoma hinnar canadisku þjóðar væri komin í. Ekki kvaSst Mr. Hepburn i nokkr. um minsta vafa um úrslit sambands- kosninganna; hjá því gæti ekki far- ið að þau gengi frjálslynda flokkn- um tvímælalaust í vil, og gaf jafn- framt í skyn, að til þess gæti auð- veldlega komið, að Ontario sendi ekki einn einasta Bennett-Stevens fylgifisk á þing. ins—og síðar hefi eg sannfært um það—aS í þessum hópi gæti aS lita sum þau einkenni, sem þetta land— Bandaríkin—byggi yfir. Þarna voru menn á öllum aldri frá hálfþritugu og til áttræðisaldurs. En yfir þeim hvíldi einhver blær æsku og líf sf jörs, sem ekki var bundinn við áratölu aldursins. Þeir voru því nær allir t. d. miklir hlaupagarpar. Þeir léku sér í knattleik á hverjum einasta degi í sólarhitanum og sóttu leikinn síður en svo með hangandi hendi, heldur af kappi og ungæðislegum áhuga. Og þegar þeir komu undan köldu steypibaðinu að leiknum lokn- um. fanstþeim þeir fyrst vera veru- lega undir það búnir að f ara í kapp- ræðu-glímur kvöldsins. Sem sagt, mér fanst eg hafa veður af, að eg stæði hér andspænis mönn_ um með aðrar hugsanir og annað skapferli heldur en eg hafði búist við. Og allar kímnisögur Evrópu- manna um Ameríkumenn standa sennilega í einhverju sambandi við það—þegar frá er dreginn óvildar- hugur keppinautsins og óvildarhug- ur sá, sem jafnan fylgir vanþekk- ingunni—að menn finna, að Ame- rikumaðurinn er i raun og sannleika í verulegum atriðum frábrugðinn þeim. Það stafar ekki af því, að Amerikumaðurinn sé minna prúS- menni—minni "gentlemaSur" — en menn annara þjóða. Það starfar blátt áfram af því, að í þessu tiltölu- lega nýja landi hefir vaxið upp ann_ að viðhorf á lífinu, annar skilningur á því, heldur en annarsstaðar hefir getað þrifist. Hvort sem mönnum finst það meðmæli meS nútímanum eða ekki, þá verður það bezt orðað á þarœ hátt aS segja, aS Ameríku- maftur sé fyrsti nútímamaðurinn. Með því á eg við, að það er í Ame- riku einni, sem unt er að tala um, aS menn hafi samlagað sig eða séu að samlaga sig þvi umhverfi, því breytta viðhorfi, sem breytingin á hinum ytri háttum síðari tima menn. ingar óhjákvæmilega hlýtur að hafa i för með sér, svo sem nú skal at- hugað lítið eitt nánar. Það er þá fyrst öllum vitanlegt, að Ameríka er ungt land, og lönd Norður-Ameríku eru stór lönd. Bandaríkin eru ekki sambærileg við neitt Iand í Evrópu, heldur við álf- una alla. Og Kanada er enn meira aS víScáttu. ÞaS þarf ekki aS rif ja upp þá alþektu sögu hvernig þeir Norðurálfumenn, sem til Ameríku hafa flust, hafa lagt undir sig þetta landflæmi alt á tiltölulega örskömm. um tíma. Fyrir f jörutíu árum voru íbúar Bandarikjanna yfir 10 miljón um hestafla, en þaS var sama sem hálft hestafl á mann ; árið 1923 eru þessi tíu orðin að 700 miljónum eða sex á mann, en 1930 reiknast svo til, að þau séu einn miljarður eða to á mann. Þetta mundi samsvara þvi, að hver maður hefði 100 þræla sér til aðstoðar og þjónustu. Til sam- anburðar má geta þess, að á dögum forngrískrar menningar—sem vita- skuld var reist á vinnu þrælanna— hafSi hver frjáls borgari aS meðal- tali 2 eSa 3 þræla." Þessi er fyrsta staðreyndin um Ameríkumenn, sem athygli skal vak. in á. Önnur staðreyndin er sú, að Ameríka er ekki einungis ungt land, heldur búa þar ungar þjóðir. Mikið af innflytjendum frá Evrópu hafa frá upphafi hins ameríska landnáms verið að miklu leytí menn, sem horft hafa með tiltölulega litlum söknuSi t»l landa þeirra, er þeir kvöddu. Það voru ýmist menn, sem undir höfðu orðið i lifsbaráttunni heima fyrir, eða framgjarnir æskumenn, sem dreymdi um stórvirki í hinu nýja umhverfi Og hið umfangs- mikla starf, sem beið þeirra og hið taumlausa kapp um að leggja undir sig gætSi landsins, hefir hvort- tveggja orðið til þess að þdr hafa aS miklu leyti og á skömmum tíma losnað við, eða losað sig við, mjög mikið af því, sem talinn hefir verið hinn menningarlegi arfur Evrópu frá fornri tið og til vorra daga. Hvort sem það hefir verið til góðs eða ills, þá íþyngdist þjóðin að minsta kosti ekki af miklum hluta þeirra skoðana og siða og hugsunar. hcáttar, sem má segja að sé samheng. ið i evrópiskri menningu. Menn stærðu sig af að þekkja ekki tildur það, sem konungar nefnast, ekki aðal, naumast stéttir, þeir mistu fljótt virðinguna fyrir klassiskri mentun. Þeir horfðu á landabréf Evrópu og litu mcð góðlátlegri með- aumkun á alla litina, sem táknuðu skiftingu kotríkjanna, þar sem hver ibúi var alinn upp með þeirri sann- færingu, að hans þjóð væri ekki ein- ungis kjarni mannkynsins, heldur væru nágrannarnir í ætt við djöfla. Af þessari annari staðreynd, sem bent hefir verið á, stafaði þaS, að Ameríkumenn haf a getað lagt breið. ari grundvöll undir lýðræðishug_ myndir sinar en aðrar þjóðir hafa yfirleitt gert, og að þeir eignuðust nýja ættjarðarást, sem var með öSr- um skapferilsblæ en ættjarðarást annara þjóða. Framh. HINN MIKLI VIDBURDUR Frændur í Bandaríkjunum! Heyrð- uð þið útvarpið frá íslandi? Heyrð- I uð þið landshöfðingjann ávarpa | Ameríkumenn á f yrsta klassa ensku? Og heyrðuð þið Guðmund Kamban tala á sama máli, svo slept sé (fallegu) stúlkunni, sem stjórn- 'aði útvarpinu ? Funduð þið ylinn og frændsemina koma yfir loftið ? Fanst ykkur ekki ísland vera nær ykkur en nokkurn tíma áður? Hafið þiS nokkurn tíma orSiS hrifnari—og um leiS stoltari af því aS vera íslendingar? Hefir "The Star Spangled Ban- ner" nokkurn tima veriS betur sung- inn yfir nokkurt útvarp? Og aS tala um "Ó, guS vors lands!" BæSi lögin eru skyld aS því leyti aS erf itt er að syngja þau svo vel fari, og vana- lega tekst "The Star Spangled Ban. ner" bezt þegar málleysingjar og hyernarleysingjar syngja það með fingrunum á fundum sínum. En það er nú samt okkar þjóðlag. Hin tvö lögin voru mér ókunnug, og annað virtist of líkt útfararsálmi —en alt slikt er eldur í mínum bein- um. En að öðru leyti var útvarpið sláandi gott og íslandi og okkur hér til mikils sóma. Margir vinir mínir hafa "hringt cá mig" að spyrja hvort eg hafi heyrt íslenzka útvarpið og látið ómengaða ánægju sína í ljósi. Hefi eg á sein- ustu tiu dögum verið að útbreiða þann fróðleik að við slíku útvarpi mætti búast þennan dag, en alt slíkt var ónauðsynlegt. því Valdimar Björnson hefir gefið þessu útvarpi svoleiBis knúsandi auglýsingu í blöðunum hér, að betra var ekki hægt að gera það, og liklega hefir aldrei neitt útlent, eða jafnvel inn- lent prógram, verið betur auglýst. Á Valdimar skilið þakkir allra ls_ lendinga fyrir vikið. — Ó-jcá. við sátum hér öll sex—þó aðeins þrjú okkar skilji íslenzku. En áhrifin vorn þau sönnt á okkur öll, og meira þjóðræknisstarf hefir aldrei verið unnið cá 15 mínútum. Útvarpið var $100,000 virði fyrir ísland! "Megum við fá meira að heyra?" G. T. Athclstan. ÁSTRÍÐUR BELfílU DROTNING FEfíST í BÍLSLYSI Á fimtudaginn þann 29. ágúst sið- astliðinn vildi það hörmulega slys til, að Ástriður Belgíudrotning lenti i bílslysi cá ferðalagi fram með bökk- um hins fagra og fræga Lucerne- vatns, í för með manni sínum, og beið svo að segja bráðan bana. Kon- ungurinn, Leopold III., sætti nokkr- um meiðslum, cn mun ná sér að fullu aftur. Þjóðarsorg hvílir yfir belgískum lalmenningi, því drotn- Fyráta lúterska kirkja Næsta sunnudag, 8. sept., hefst ný starfstíð í Fyrsta lúterska söfnuði, eftir hlé það, er verið hefir að miklu leyti á starfi safnaðarins í tvo mánuði. Guðsþjónustur verða fluttar bæði kvölds og morgna, ensk guðsþjónusta kl. 11 f. h. og íslenzk kl. 7 e. h. \"i(S l)áðar guðsþjónusturnar prédikar prestur safn- aðarins, séra Björn B. Jónsson, D.D. Sunnudags- skólinn verður haldinn kl. 12:15 e. h. Skorað er á alt kirkjufólk að sækja vel og byrja á starfinu að nýju með brennandi áhuga. ingin átti þar almennum vinsældum a<N fagna. .Xstríður var dóttir Karls Svía- pinS, bróður Gústafs konungs. Hún var fædd í Stokkhólmi þann 17. dag nóvembermánaðar árið 1905; hún giftist Leopold 1926 og eignuðust þau þrjú börn, einn son og tvær dæt- ur. er lifa móður sína. Við hið svip- lega fráfall Ástríðar drotningar, er einnig þungur harmur kveðinn að sænzku þjóðinni, því þar átti hún mikil og minninjarík ítök. STJÓRNARSKIFTI I ALBERTA Hið nýja Aberhart ráðuneyti í Alberta verður þannig skipað : Forsætis- og mentamálaráðgjafi —William Aberhart, Calgary. Dómsmálaráðgjafi — John W. Hugill, Calgary. Iðnaðar. og búnaðarmálaráðgjafi —William N. Chant, Camrose. Námaráðgjafi—C. C. Ross, Cal- gary. Ráðgjafi opinberra verka—W. A. Fallow, Vermillion Heilbrigðismálaráðgjafi—Dr. W. W. Cross, Hanna. Fylkisritari — E. C. Manning, Calgary. Mr. Aberhart hefir lýst yfir því, að sitt fyrsta verk verði þaS, að skipa rannsóknarnefnd til þess að kynna sér allan fjárhag fylkisins. Bændastjórnin fékk hinni nýju stjórn í hendur freklega tveggja miljón dala tekjuhalla. Þá hefir og Mr. Aberhart tilkynt, að hann hafi farið fram á það við Bennett for- sætisráðgjafa, að fá aðstoð hans í sambandi við tólf miljón dala lán fylkinu til handa, og að undirtektir hans hafi verið góðar. Ur borg og bygð Mr. J. Walter Jóhannsson, um- boðsmaður New York Life, kom heim á mánudaginn, úr tveggja vikna ferðalagi, eftir að hafa setið þing líf sábyrgðarumboðsmanna suð- ur í Wisconsin. Með honum komu kona hans og dóttir, er dvalið höfSu um hn'S viS Detroit Lakes. Veglegt og afar f jölsótt gullbrúS- kaupssamsæti, var þeim merkishjón. unum Mr. og Mrs. Gesti Oddleifs- son haldið í Árborg siðastliðinn sunnudag. Mun nokkuð á fjórða hundraS manns hafa tekið þátt í þessum eftirminnilega mannfagnaði. Ritstjóri þessa blaðs átti þess eng_ niT. kost, sakir löngu áðurgerSra ráð- stafana um aS vera annarsstaðar, að sitja þetta hátiðlega mannamót, en grípur með línum þessum tækifærið til þess að flytja gullbrúðhjónunum sínar alúðarfylstu kveðjur. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, sem var einn í tölu hinna mörgu gesta í samkvæminu, minnist gullbrúðhjón. anna og samsætisins í heild í næsta blaði. FRA ÞJÓÐBANDALAGINU Siðustu fregnir láta þess getið, að fundi þjóðbandalagsins, er taka átti til meSferSar þann 4. þ. m., deilu- málin milli ítala og Ethiopiumanna, hafi veriS frestað að minsta kosti um dag. ÁstæSur sagðar þær, að Mr. Anthony Eden hafi ákveðið aS hefja á elleftu stundu eina tilraun- ina enn til þess aS miSla málum. KomiS hefir þaS upp'úr kafinu, afj konungur þeirra Ethiopiumanna hafi veitt Standard olíufélaginu ameriska rétt til olíuvinslu í fullum helmingi landsins; hefir þetta auk- iÖ alhnjög á flækjuna. Nú herma seinustu fregnir, aS utanríkisráS- gjafi Bandarikjanna, Cordell Hull, hafi fengiS félagið til þess að afsala sér rétti til slikra hlunninga mcð þvi að slikt sé óumflýjanlegt skilyrði fyrir að takast megi að koma sáttum Miss Eleanor Henrickson, 977 Dominion Street, er nýkomin heim eftir sjö vikna dvöl í Toronto; kom hún til Chicago á leiðinni og hafði þar nokkra viðstöðu. Miss Henrick. son er nú í þann veginn að byrja kenslu sína í píanóspili á ný. Dr. Helgi Johnson, prófessor við Rutger State University, New Jersey, IagSi af staS heimleiðis á mánudagsmorguninn, ásamt frú sinni, eftir hálfsmánaðar-dvöl hjá foreldrum sínum, Mr. og Mrs. Gísli Johnson, 906 Banning. Systir Helga, Miss Ragna Johnson, fór meS þeim hjónum austur til Toronto i kynnis. för til systur þeirra Bergþóru (Mrs. Hugh Robson). The Young Peoples Club of the First Lutheran Church will hold its first meeting of the season on Fri- day evening, September 6th, at 8.15 p.m., in the church parlors. Elec- tion of committee conveners. Im- portant that members attend. Mr. Norman Simpson, hefir keypt verzlunina Frank's Confec- tionery í Columbia Press bygging- unni og er tekinn að starfrækja hana. Mr. Simpson er íslenzkur í móðurætt. Er móðir hans SigríSur Stevens, gift Mr. Alex Simpson, umsjónarmanni bygginga fyrir hönd Winnipegborgar. Norman er efni- legur, ungur maður og giftusamleg- ur. Hann verðskuldar viðskifti ís- lendinga og ætti að verða þeirra að- njótandi. Mr. og Mrs. Jóhann Paulson frá Rivers. Man., sem hafa veriS í heimsókn í Calgary, Alta., hjá syni og tengdadóttur, Mr. og Mrs. Stan Paulson, biðja Lögberg aS flytja Calgary Islendingum innilegt þakk- læti f yrir ágætar viðtökur og margar ánægjulegar skemtistundir. Junior Ladies Aid Fyrsta -tóterska safnaðar heldur sinn fyrsta fund á yfirstandandi árstíð í fundarsal kirkjunnar á þriðjudaginn þann 10. þ. m., kl. 3 síSdegis. TrúboSsfélag Fyrsta lút. safnað- ar heldur Silver Tea á heimili og undir umsjón Mrs. W. Halderson, 738 Banning St., eftirmiðdag og kvöld miðvikudaginn 11. sept. Skemt verður meS "music." Félagskonur vonast eftir fjölmenni við þessa skemtun.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.