Lögberg - 12.12.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.12.1935, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. DESEMBER, 1935 Úr borg og bygð Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Gjafir til Betel. SafnaÖ af Njáli Thorkelsson, 1812 W. 27 St., Los Angeles, Calif.: Mr. og Mrs. Njáll Thorkelsson, $1.00; Mrs. Th. Oddson, $1.00; Helen Grant, $1.00; Miss Thora Jörundson, $1.00; Miss J. Thorrens, $1.00; Mrs. I. Thorgrimson, $1.00; Mr. og Mrs. E. J. Shired, $5.00. Miss GuÖrún Johnson, Winnipeg, í minningu um Mrs. GuÖrúnu Jó- hannsson, $5.00; Gudmund Peter- son, 2903—I4th Ave. So., Minne- apolis, Minn., $5.00; Vinur, Winni- peg, $5.00; Mrs. Gust. Anderson, Pikes Peak, Sask., $3.00; Mrs. W. J. McCarthy, Arnot, Man., $2.00. Innilega þakkaÖ, /.'/. Sivanson, féhirÖir. 601 Paris Bldg., Wpg. Churchbridge 8. nóv., 1935. Mr. J. J. Swanson: Góði íslendingur, i bréfi, sem eg skrifaði um daginn til Miss Ingu Johnson, Betel, sagÖi eg að litla pen- ingaupphæðin væri gefin í minningu um komu mína til Girnli og Argyle í sumar. Þetta góða fólk, sem eg kyntist, mér óþekt, þarf að fá sitt. Hefði eg ekki farið þá ferð, hefði alt verið eins og áður: ekki gefið fimm cent. Með virðing, j G. Brynjólfsson. Messuboð | FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku j kirkju næsta sunnudag, 15. des., j verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Guðsþjónusta á Lundar sunnudag inn þann 15. des. kl. 7130 e. h. Guðs- þjónusta í Langruth sunnudaginn þ. 22. des., kl. 2 e. h. og jóladaginn kl. 2 e. h.—Jóhann Fredriksson. Áætlaðar messur um jólaleytið: 15. des., Árborg, kl. 2 síðd.; 22. des., Hnausa, kl. 2 síðd.; 22. des., Framnes, kl 8.15 síðd.; jóladag, Riverton, kl. 3 síðd. (jólatréssam- koma sdsk.) ; annan jóladag, Ár- borg, kl. 3 síðd. (jólatréssamkoma sdsk.) ; 29. des., Viðir, kl. 2 siðd.; nýársdag, Geysir, kl. 2 síðd. Allir boðnir velkomnir. Sigurður Ólafsson. Sunnudaginn 15. desember mess- ar séra Guðm. P. Johnson í Kanda- har kirkjunni kl. 2 e. h.—Ræðuefni: Jólagleðin og huggun ritningarinn- ar.—Fólk er beðið að f jölmenna við messuna. Mrs. John A. Vopni frá David- son, Sask., hefir dvalið í borginni síðan fyrir helgina, í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Hall- dór Bjarnason. Mrs. Vopni hélt heimleiðis aftur á þriðjudaginn. TILKYNNING í tilefni af fimtugasta giftingar- afmæli Mr og Mrs. Sigtr. F. Ólafs. son, til heimilis að 619 Agnes St., Winnipeg, bjóðum við undirskrifuð öllum vinum og kunningjum þeirra að heimsækja þau á mánudaginn 23. desember kl. 3—6 og 7:30—10. Mrs. Theodora Herget og Sigtr. O. Bjerring. Mr. og Mrs. Hallur O. Hallson, sem búsett hafa verið undanfarandi á Gimli, lögðu af stað suður til Palo Alto, California á sunnudaginn var. Biðja þau Lögberg að flytja hinum mörgu, íslenzku vinum sínum fjær og nær innilegustu jóla og nýárs- óskir. Mr. Henrik Johnson frá Ibor, Man., er staddur í borginni um þess- ar mundir. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 15. des., eru fyrirhugaðar þannig, að morgun- messa verður á Betel á venjulegum tíma, en kvöldmessa, íslenzk, kl. 7 í kirkju Gimlisafnaðar.— Miss Sæunn Bjarnason frá Leslie, Sask., hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. Frú Anna Johnson frá Elfros, kom til borgarinnar fyrir síðustu helgi, í kynnisför til ættingja og vina. Mrs. Johnson hélt heimleiðis siðastliðinn þriðjudag. Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg á fimtudaginn þann 19. þ. m. Mr. Víglundur Vigfússon, 559 Furby St. er nýkominn heim eftir rúma mánaðardvöl vestur í Church- bridge, Sask. Biður hann Lögberg að flytja hinum mörgu vinum sínum og fornum samsveitungum þar vestra, alúðarkveðjur fyrir ljúfar viðtökur. Mr. Ásmundur Johnson frá Sin- clair, er nýkominn til borgarinnar á- samt Sigurði syni sínum. Heimilis- fang þeirra verður það sama og í fyrra, er þeir dvöldu hér í borginni, 545 Hotne Street. $24?s 'COMMODORE MISS AMKRICA 52975 t *.DY MAXIM $2475 •ENATOR Por style, depend- ability and value — a Bulova watch is beyond compare* Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta Thorlakson & Baldwin Hjónavígslui Árni Sigurjón Anderson og Vil- helmina Matthilda Lindal, bæði frá Gimli, voru gefin saman í hjóna- band af séra Birni B. Jónssyni, D.D., þann 3. þ. m. að 774 Victor St. Alexander McDonald-og Andrea Margaret Einarson voru geíin sam- an í hjónaband laugardagskvöldið 7. þ. m. Fór athöfnin fram að við- stödduni allmörgum ættingjum beggja að heimili móðurbróður brúðarinnar, Mr. Th. Stone, að 7l9 (William Ave. Dr. Björn B. Jóns- son gaf hjónin saman. Gefin saman í hjónaband á prests- heimilinu í Árborg, af sóknarpresti, þann 4. des.: Phyllis Etta Foster frá Víðir, Man. og Kristján Ingvar Sigvaldason, sama staðar. Brúður- in er dóttir Mr. og Mrs. George A. Foster, búandi í grend við Sylvan, eru þau af hérlendum og enskum ættum. Brúðguminn er sonur Jak- obs bónda Sigvaldasonar í Víðir og Unnar konu hans. — Framtíðar- heimili ungu hjónanna mun verða í víðir, Man. Mannalát Dr. A. B. Ingimundsson verður staddur i Riverton á þriðjudaginn þann 17. þ. m. B^LDURSBRA Ein aðal ástæðan fyrir því að end- urnýjun áskriftargjalda hefir komið inn treglega nú upp á síðkastið er sú að ekki eru vissir menn í hverju plássi er taka á móti gjöldum. Á sumumj stöðum hefir fólk tek- ið sig saman og sent mörg áskriftar. gjöld í einu. Má þar nefna peninga- sending frá Jóni Gíslasyni, Breden. bury, og frá Mrs. Stefán O. Sveins- son fyrir fólk í Keewatin. Einnig er vert að geta þess að Mrs. T. J. Gíslason i Brown fór til fólks ótil- kvödd, og safnaði áskriftum. Fyrir slikt starf er Baldursbrá þakklát, og fyrir slika alúð mun hún heimsækja fleiri og fleiri íslenzk heimili. Fólk ætti ekki að gleyma að Bald- urbrá er ágæt jólagjöf fyrir börnin og kostar aðeins 50 cent. Ritstjór- inn er sami og í fyrra, barnavinur- inn Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Hér með fylgir listi af þeim er taka á móti áskriftum, og ef ein- ( hverjir vilja gefa sig fram í þeim bygðum eða bæjum, sem hér eru ekki taldir, þá er það þakksamlega þegið. Winnipeg: B. E. Johnson, 1016 Dominion St.; Selkirk: Sigurður Indriðason; Gimli: Mrs. K. Chis- vvell; Víðir: Mrs. Aldís Peterson; Riverton: séra E. Melan ; Árborg: Séra S. Ólafsson; Lundar: Miss Kristjana Fjeldsted ; Chicago : Egill Erlendson; Keewatin: Mrs. S. O. Sveinsson; Piney: John Arnorson; Brown: T. J. Gíslason; Winnipeg- osis: Th. Oliver; Churchbridge: Jón Gislason; Bredenbury: Jón Gísla- son; Kandahar: S. S. Anderson; Leslie: Páll Guðmundsson; Wyn- yard: Jón Jóhannsson; Glenboro: séra E. H. Fáfnis; Mountain: séra H. Sigmar; Garðar: Gam. Thor- leifsson; Foami Lake: séra G. P. Johnson; Grand Forks: Dr. R. Beck; Bantry: Mrs. Ingibjörg Sverrisson ; Upham : Stefán Einars. son ; Hekla: Jóhann Johnson. B. E. Johnson, 1016 Dominion St. 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG Mr. Skúli Sigfússon þingmaður St. George kjördæmis, er staddur í borginni um þessar mundir. Mr. Filippus Johnson frá Lundar dvelur i borginni þessa dagana. Mr. Eggert Eggertsson frá Churchbridge, Sask., kom til borg- arinnar um síðustu helgi í heimsókn til ættingja og vina. Mr. Guðmundur Sigurðsson ak- týgjasmiður frá Ashern, Man., hef- ir dvalið í borginni undanfarna daga. Frónsfundur næstkomandi mánu- dagskvöld í G. T. htásinu. Miss Svanhvít Jóhannesson, LL.B. flytur erindi. Guðbjörg Norman, fædd á íslandi 1863, lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs* Lehman, Floodwood, Minn., þann 24. nóv. síðastl.; hafði fengið aðkenning af slagi þann 19. septem- ber og náði sér aldrei eftir það. Guðbjörg heitin fluttist vestur um haf 1898, settist að í Duluth og dvaldi þar fram á árið 1912, er hún fluttist til Floodwood. Hún lætur eftir sig auk manns síns, Eggerts Norman, tvo sonu, Óskar og Har- ald og tvær dætur, Mrs. Tveit og Mrs. G. Lehman; ennfremur átta barnabörn. Bróður á hún á lífi á íslandi og systur á Mountain, N. Dak. ------ Nýlátin er í Selkirk frú F.lín Barker, fædd Ingimundsson, hnigin nokkuð að aldri. Hún var jarð- sungin af séra B. Theodore Sigurðs- syni frá lútersku kirkjunni þar i bænum. ------------- Síðastliðinn sunnudagsmorgun lézt að heimili sínu, Ste. 12 Mans- field Crt. hér í borginni, Stefán Baldvinsson, fyrrum bóndi á Efri- hólum i Núpasveit í Norður-Þing- eyjarsýslu, freklega sjötugur að aldri. Hann fluttist vestur 1903. Stefán var tvíkvæntur. Seinni kona hans, Ingibjörg, er á lífi, auk þriggja sona og einnar dóttur. Stefá var vænn maður í hvívetna, greindur vel og trygglundaður sem þá er bezt getur. Útför hans fór fram frá Sambandskirkjunni í dag (miðvikudag). Sigurveig Sigurðardóttir Björnson (Æfiminning) Hún er fædd um árið 1870, að Dýjakoti í Reykjahverfi í Suður- Þingeyjarsýslu. Faðir hennar var Sigurður Árnason, sonur Árna og Guðnýjar í Skógum í sömu sveit. Móðir hennar var Kristveig Kristo- fersdóttir frá Ytri-Neslöndum við Mývatn, systir Sigurjóns, Hernits og þeirra bræðra. Sigurveig var barn að aldri er hún misti móður sína, og var þá tekin til fósturs af Sigurjóni og konu hans Helgu, bú- andi að Ytri-Neslöndum. Fluttist með þeim til Canada árið 1893, til Argyle-bygðar í Manitoba. Full- vaxin gekk hún í vistir þar til hún giftist þ. 29. apríl 1905, eftirlifandi manni sínum, Jónasi Björnssyni, Magnússonar, ættuðum úr Vopna- firði. Voru þau til heimilis viÖ Baldur i Manitoba. Sigurveig átti við heilsuleysi’ að stríða hin síðari ár, og lézt þ. 16. febr. mán. 1934. Börn þeirra Jónasar og Sigurveig- ar eru: Leo, til heimilis í New Brunswick, ógiftur; Otto og Carrie í Winnipeg, bæði gift, og heima; Sigurjón, Rúrik, Kristín og Krist- veig, ógift. Systkini Sigurveigar voru nokk- ur, eru þau öll á íslandi, verður ekki frekar greint frá þeim vegna ókunnugleika. Sigurveig var ástundunarsöm um hag heimilis síns og manns síns og barna; vildi unna öllum góðs, var TURKEYS fyrir jólin! . úrval við ágætu verði. Einnig hangikjöt. Anderson Meat Market 700 Sargent Ave. Sími 31 531 Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP .............................. $11.35 per ton EGG ............................... 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE...................$14.50 per ton MICIIEL COKE .............’......... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE STOVE $6.65 per ton 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP $13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP ........................$12.75 per ton STOVE ....................... 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd, 49 NOTRE DAME AVE. E. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 trygglynd í garð vina og vanda- manna og hjálpsöm þeim sem bágt áttu. Mun mörgum hafa staðið gott af hinni fremur stuttu æfi hennar. Y. Y. C. Jakob F. Bjarnason TRANSFKR Annajrt greiölega uro ajt, flutningruro lýtur. atnfi.um um. Hvargrl unnfluntn v«r8. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sfmi: 35 909 a8 MIDStÉr JEWELLERS Or, klukkur, gimsteinar og aðrir skrautmunir. Giftingaleyfisbrét 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bklg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE, WPG. Mínniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BÖOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. D0MINI0N BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.