Lögberg - 28.05.1936, Side 2
2
LÖŒBERG, FIMTUDAGINN 28. MAf, 1936
Skálholt
(Framh.)
Skálhollskirkjur á ýmsum tímum.
f tíS ísleifs biskups var enginn
helgidómur í Skálholti nema lítiS
bænahús, serm faÖir hans mun hafa
reist þegar Þangbrandur bristniboSi
dvaldi hér. ÞaS er ekki fyr en
Gissur verður biskup, aÖ bygð er
dómkirkja, sem var “hér á landi
fyrst prýdd í tigins manns grepti”
(Hungrvaka). Hann vígÖi Pétri
postula kirkjuna og prýddi hana með
skrautniyndum og munum og gaf
henni auk þess purpurakápu fagra.
MeS því aS kirkjubyggingin var ein
fyrsta framkvæmd Gissurar, eftir
aS hann tók viS embætti, má gera
ráS fyrir, aS hún hafi veriS reist
um 1085.
Magnús biskup Einarsson lét end-
urbæta kirkjuna og byggja skraut-
legan kór. Hann “lét tjalda kirkju
borSa þeim, er hann hafSi út haft,
ok vóru þat hinar mestu gersimar.”
Ennfremur gaf Magnús kirkjunni
hökul (skarbending) og lét vígja
hann aS nýju.
SíSar, áriS 1153, lét Klængur
biskup samt rífa kirkjuna aS grunni
og lét í Noregi höggva tvo skips-
farma af viS í nýja kirkju. VarS
a'f þessu svo mikill kostnaSur, aS
menn töldu, aS allar árstiundir
myndu naumast nægja. YfirsmiSir
viS kirkjubygginguna voru Árni
höfuSsmiður, Björn Þorvaldsson og
Illugi Leifsson tréskeri. Þegar
Runólfur, launsonur biskups, leit
þetta fagra guSshús, kvaS hann:
“Hraust er höll, sú er Kristi
hugblíSum lét smíSa,
góS er rót und ráSum,
ríkr stjórnari slíkum.
Gipta var þat, er gjörSi
guSs rann ígultannir;
Petr hefir eignast ítra
Árna smíS og Bjarna.”
—BáSir biskuparnir vígSu hina
nýju dómkirkju. Þá hélt Klængur
veizlu mikla fyrir 840 manns og
varS hún fræg. Klængur gaf kirkj-
unni fagran kaleik úr gulli. settan
gimsteinum og lét rita nýjar, dýr-
mætar tíSabækur. Dómkirkja
Klængs biskups hefir sennilega ver-
iS þannig, aS kór og kirkja hafa ver.
iS aSskilin, eins og tíðkast í guSs-
húsum, er bygS voru í rómönskum
stíl, og ennfremur hafa stólar bisk-
ups og hefSarklerka veriS í kórnum.
Páll Jónsson gaf kirkjunni hiS
fagra Þorláksskrín, sem bjafrgaSist
úr eldsvoðunum 1309 og 1526, en
Gissur Einarsson tók af því búnaS-
inn og þannig var þaS aS síSustu
selt á uppboSi 1802. Ennfremur
kom Páll meS glerglugga frá Nor-
egi, og lét hinn ágæta smiS, Ámunda
Árnason byggja mjög fagurt
klukknaport fyrir marghljóma
klukkur. Þar lét hann útbúa Þor-
lákskapellu og lét Atla prest “penta
allt ræfr innan í stöplinum ok svá
bjórinn, ok tjalda allan it neSra.”
Árni biskup lét setja árifun á grafir
biskupanna, samhringingaklukkur i
kirkjuna sjálfa og auk þess prýSa
bæði kirkju og klukknaport meS
brikum, krossum, dý.rlingamyndum,
lömpum og glergluggum. ÁriS 1279
lét Árni Þorláksson auk þess byggja
nýjan kór í kirkjuna “ok var þat
mikit starf.”
Hinn 24. jan. 1309 kom eldur upp
í þessari glæsilegu kirkju og brann
hún aS grunni “svá skjótt menn eta
mat sinn drykkjarlaust.” Eftir um-
i’angsmikil samskot bæSi hér á land;
og i Noregi, kom Árni Helgason
biskup meS kirkjuviS og ýmsar gei-
simar frá Noregi, og ný og mynd-
arleg dómkirkja var bygS 1313.
Finnur Jónsson lofar kirkju þessa í
Historia ecclesiastica Islandiæ og
segir, aS hún hafi veriS rnjög stór,
Segir Finnur, aS enn sé grunnur
kirkjunnar varSveittur, og munu
þaS sennilega vera isömu tætturnar,
sem nú er bent á sem menjar um
forna krosskirkju.
En forkirkjan var of stór og
þung og hrundi í ofviSri þegar 1318.
Þessa forkirkju og e. t. v. meira
(anterisrem partem) lét Vilkins
biskup rífa niSur um 1400 og byggja
upp að nýju. Hann gaf kirkjunni
ennfremur dýrmætan skrúSa og
nokkrar fleiri gersemar til skrauts,
silfurskrín undir höfuð heilags
Þorláks og einnig myndir af Maríu
mey og Ólafi helga.
Kirkjan, sem bygS var 1313, hef-
| ir hlotið aS vera orSin næsta hrör-
lega eftir 200 ár, og lét Stefán
Jónsson biskup þá rífa hana aS
grunni “quae justo humiliora vide-
bantur.” Hann reisti myndarlega
kirkju og lét gera sterkan múr (ma. j
cerium) umhverfiis hana. En þessi
kirkja gjörbrann samt sem áður
1526, og er ekki vitaS meS hverjum
hætti þaS skeði “qwa causa aut
casu.” Alt fórst í eldinu, nema skrín
Þorláks helga og ein gylt tafla.. Lét
ögmundur Pálsson strax búa þann-
ig ýt ÞorláksbúSina (tabernam)
norðanvert viS kirkjuna, aS guSs-
þjónustur gætu fariS þar fram, þar
til hann hafði látið höggva viS i
nýja kirkju í landareign Skálholts-
biskupsdæmj's i Noregi, vil)a Is-
Iandorum. Þessi kirkja var í Skál-
holti þegar Jón Arason var líflát-
inn og siSabótin náði fram aS ganga.
í lok 16. aldar var kirkjan fullbygS
og þriðji lúterski biskupitin, Gísli
Jónsson, lét gera miklar endurbæt-
ur á henni 1567.
Þannig stóS kirkjan í nær hundr.
aS ár, eSa þar til hún um miðja 17.
öld var komin aS falli. Þá lét
Brynjólfur Sveinsson fífa hana, og
eftir aS efnivið hafði veriS safnaS í
fjögur ár fékk hann GuSmund GuS-
mundsson snikkara, er lokið hafði
námi í JSn sinni i Kaupmannahöfn,
til aS reisa nýja kirkju. Var hún í
svipuðum stíl og ámóta stór og
gamla kirkjan, en svo vel bygS, aS
hún gat vel staSiS um tvær aldir.
Auk, þess sem Brynjólfur færSi
heim aS Skálholti rekaviS, fékk
hann heilan skipsfarm af máttar-
viðum frá Jótlandi. 1200 hesta
þurfti til aS flytja kirkjuviSinn, og
var vinnuher þessum jafnan vel tek-
ið, er komiS var heim aS Skálholti.
— Kirkjan var vígð 1650? en for-
kirkjan og kórinn var ekki fullgert
fyr en nokkrum árum síðar (kórinn
1672 en forkirkjan 1679). HöfSu
meira en 30 handverksmenn unniS
að byggingunni, “og var súSin öll
tvífóSruS m:eS beztu GulllandsborS-
um.” *
Hægt er aS gera sér grein fyrir
því, hvernig hin fagra kirkja Brynj-
ólfs hefir litiS út, bæði af teikningu,
sem til er í safni Jóns SigurSssonar,
og af f jórum myndum, tveim teikn.
uðum og tveim máluðum, sem eru (
til frá heimsókn Joseph Banks til .
íslands 1772 og prófessor Haraldar ,
Níelsson uppgötvaSi í British ;
Museum. (Myndir af málverkun-
um af kirkjunni og biskupssetrinu
voru birtar i EimreiSinni 1920, bls.
65). Allar myndirnar eru af há-
reistri trékirkju meS tveimur hliSar-
stúkum, er ganga út frá hinu fagra
forkirkjuskipi, stórum kór, nokkru
lengri en forkirkjan og ennfremur
þriggja hæða forkirkju og klukkna-
turni er gengur fram frá forkirkj-
unni og er grunnurinn hálfur átt-
hyrningur. Tvísettir gluggar voru
til skrauts í framkirkjunni, stúkun-
um og kórnum, bæði uppi og niSri.
ÞaS er vitað, aS kirkjan kostaði um
50,000 kr. og var fagurlega skreytt
aS innan meS tréskurði. ASeins
kórstólarnir nýju voru skrautlausir,
því aS biskup fékk enga, er hann
treysti til aS skreyta þá svo vel, sem
hann vildi. Fyrir too ríkisdali, er
Islenzka verzlunarfélagiS í Kaup-
mannahöfn gaf til kirkjubyggingar.
innar, var búinn til prédikunarstóll,
sem enn er til, tvær “altaris mess-
ingspípur” (enn til) og auk þess
þrjár eikarhurðir. Sjálfur lét Brynj-
ólfur, fyrir 32 ríkisdali, steypa i út-
löndum hina fögru ljósakrónu úi
kopar, sem enn hangír niður úr
þaki litlu sóknarkirkjunnar í Skál-
holti, útvegaSi “altarisflösku” úr
silfri, messuklæSi og dyrahring einn
mikinn úr járni, sem hann keypti
frá ITelgafellsklaustri og haldiS er
að Þórólfur mostrarskeggur hafi
notaS á hofi sínu aS HofstöSum.
SiSustu biskuparnir í Skálholti
gættu kirkjunnar illa, en hún var
mjög traust og kom þaS bezt í ljós
í jarðskjálftanum mikla 1784.
Kirkjan, sem var nær 150 ára, stóS
lítt skemd, er öll önnur hús i Skál-
holti hrundu í rústir. En þessi at-
burður hafði isamt mikil áhrif. Eftir
aS biskupinn og fólk hans hafði
lengi hafzt viS í tjöldum, var ákveS-
ið aS flytja dómkirkjuna og skólann
til Reykjavíkur. Var fyrsta dóm-
kirkjan i Reykjavík reist 1790, en
dómkirkja sú, sem nú er til var full-
bygS 1847. í Skálholti, þar sem
Hannes Finnsson bjó til dauðadags,
var hinu veglega guðshúsi Brynjólfs
Lögeggjan
atvinnurekenda
Meira af málmefnum hefir verið notað í veröldinni
síðaátliðin 25 ár, en í allri sögunni þar á undan
STÓRFENGLEG NAMU AUÐŒFI
bíða vinslu í
MANITOBA
Leggið fé yðar í vinslu slíkra auðœfa
Stuðlið að aukinni atvinnu
Skapið nýtt auðmagn
f
Department of Mines & Natural Resources
HON. J. S. McDIARMID,
Minister
C. H. ATTWOOD,
Deputy Minister
biskups enginn sómi sýndur og féll
brátt í rústir. 1 staS þess var bygS
lítil og óásjáleg sóknarkirkja, en var
þó meS kór og vísi til hliðarskipa.
Er mynd af henni í myndabók
Gaimvard-leiðangursins, er út kom
1836, og hefir kirkjan aSeins huliS
litinn hluta af grunnfleti hinnar
fornu dómkirkju. Eftir að kirkja
þessi hafði jafnast viS jörð og ann-
aS ámóta guðshús hafði falliS i
jarSskjálftanum 1896, var reist hin
ljóta kirkja, sem enn stendur i Skál.
holti. Tók Collingwood fyrstur
manna mynd af henni. Þetta ósjá-
lega guðshús er þakiS bárujárni til
hlífSar fyrir regni.
Skállioltsbiskupssetur.
Teitur, sonur Ketilbjörns gamla
landnámsmanns, bygSi fyrstur
manna bæ í Skálholti, en ísleifur,
sonarsonur hans, varð fyrstur bisk-
up þar. Gissur ísleifsson biskup gaf
kirkjunni til eignar um tíma og ei-
TífS jörSina og alt meSfylgjandi.
Breytti hann Skálholti þannig úr
ættarsetri i hiskupssetur. Er lik-
legt aS fyrri hluta aldarinnar hafi
bærinn veriS stækkaSur til muna,
svo aS hann nægSi öllu heimilisfólki
biskups, kirkjuþjónum, prestaskóla
ísleifs , og klerkum. Hungrvaka
segir frá því, að þegar Þorlákur
Runólfsson, eftirmaSur Gissurar
biskups, dó, aS hann var í svefnhúsi
því, er hann var vanur aS sofa í og
I lærðir menn hans.” Af þessu sézt,
| aS þá hafa klerkar haft sérskilinn
I svefnskála. Og Klængur, hinn
höfðinglegi biskup, lét ekki aSeins
I byggja nýja kirkju, heldur jók mjög
húsakost biskupssetursins og varði
til miklu fé. Um þaS segir Hungr-
j vaka: “Búit þurfi á annan staS svá
mikilla tillaga viS at hverjum miss-
I erum, fyrir sakir fólksf jölda ok
1 gestrisni ok annarar atvinnu, at svá
þótti, sem þar rnundi þurfa til alla
lausa aura, þá er staðr átti.”
Sennilega hefir bærinn staðiS a
j sama staS og nú, nokkurn spöl frá
I kirkjunni. Eftir lát Þorláks helga
I sá bóndi nokkur svo mikiS ljós yfir
gröf hans í kirkjugarSinum, aS ilt
J var aS greina kirkjttna. En ekkert
j er talað um bæinn.
Mörg örnefni í Skálholti bera
l vitni um Þorlák helga: ÞorláksbúS
rétt norðan viS kirkjuna (rústir
hennar eru enn sýndar), Þorláks-
brunnur er rétt sunnan við bæinn,
og Þorlákssæti heitir steinn nokkur
i austanverSu túninu, og sat hinn
heilagi ’ maður tíSum þar.
Framh.
JarteinastaðurÍDD
Lourdes
Eftir Guðbrand Jónsson.
Þetta kauptún liggur i hlíSum
Pyreneaf jallanna, og þar búa á vetr-
um um 3,000 manns, en á sumrum
um 9,000, og eru þar auSvitaS ekki
taldir ferðalangar og pílagrímar.
Þetta kann aS þykja skrítiS og
minna nokkuS á hætti verSstöðvar.
Þar eru þúsundir manna á vertíS,
en utan hennar naumast sála. Þetta
er þó alt skiljanlegt, því aS hinir
föstu bæjarbúar mundu meS engu
móti geta annað þeim pílagrímum,
sem leita þangaS á sumrin. En þaS
er fleira skrítiS um Lourdes en
þetta. I’aS var sagt, aS bærinn
lægi i hliSum Pyreneafjallanna, og
þaS er nokkuS brattur hljómur i
þeim orðum, en hann reynist gjör-
svíkja mann, þegar þangaS er fariS,
því aS þaS er naumast teljandi, að
maður á leiSinni verði þess var, aS
járnbrautarlestin sé aS sækja á
brekku, og þó bggur bærinn mörg
hundrúS metra yfir sjáfarmál, svo
er aðdragandinn langur. Þó er enn
lengri aðdragandi Pyreneanna Spán.
armegin. ÞaS er og enn, aS bærinn
er biskupssetur og prest-margur á
sumrin, en þar er biskupslaust og
ekki nema þrír prestar á vetrum.
Bærinn liggur prýðisfallega viS
allstórt stöSuvatn í dal milli hárra
hæSa, en um bæinn miSjan rennur
fljótiS Gave, straumhart og jökul-
litaS. Allskamt fyrir sunnan bæ-
inn, sem er isvo til á landamærum
Spánar og Frakklands, gnæfa há-
tindar Pyreneafjallanna, allir hærri
en hæstu fjöll hér á landi, og er
hæsti tindur þeirra 3,400 metra yfir
LÁTIÐ EKKI HUGFALLAST
í>6 heilsan sé ekki í sem beztu lagi, og
ekki eins g6ð og hún var áður en AJiyggjur
og önnur öfl veiktu þr6tt yðar. Við þessu
er til meðal, sem lækna sérfræðingur fann
upp, og veitt hefir þúsundum hellsu. Meðalið
heitir Nuga-Tone, og fæst I öllum nýtlzku
lyfjabúðum. Mánaðar skerfur fyrir $1.00,
með fylstu tryggingu. Kaupið flösku I dag
og þér munið finna mismuninn á morgun.
Munið nafnið Nuga-Tone.
Vlð hægðaleysi notið UGA-SOL —
bezta lyfið, 50c.
sjáfarmál. En þeir sýnast enn hærri
fyrir þaS, að þeir eru mjóir og odd-
hvassir — þeir sýnast eins og jötn-
ar, og þeir nokkur hundruð metrar,
sem maSur er yfir sjáfarmál sjálf-
ur, virSast þar engu máli skifta.
Flestallir eru tindarnir fyrir ofan
jökulmark, og þó er ekki á þeim
jökull eins og viS erurp vanir honum
hér á landi. Hér eru jöklarnir víS.
áttumiklar breiður, sem þekja vold-
ugar hásléttur, en þar suSurfrá eru
það einstakir, ekki mjög stórir,
skaflar, er hafa getaS tylt sér utan
í brattan tindinn, senr reyndar vegna
lagsins er heldur ógestrisinn við
isnjóinn, og hrindir á vetrunr vold-
ugum snjóskriSunr ofan i dalina, þá
grípur skelfingin dalverja. Svo aS
kalla rétt ofan í bænum er svo
nefndur Hádegishnúkur — Pic de
Midid — og upp á hann leita allir
ferSamenn, senr til I/rurdes koma,
því aS þaðan sér suSur til Spánar,
enda er búiS aS leggja þangaS ágæt-
an bifreiðarveg. í og umhverfis
bæinn eru klettar. Á einum þeirra,
sem istendur i bænunr nriðjum er
ganrall kastali, heldur lítilsigldur, en
svo er bratt uppgöngu i hann, aS
þaS er látin renna lyfta meS nrann
upp eftir klettaveggnum. ÞaS svar-
ar naumast kostnaði aS fara þangaS
upp vegna annars en útsýnisins.
ÞaS eina, sem annars er þar eftir-
tektarvert er tafla viS aðaldyrnar,
en á henni stendur: “VeriS þér vel-
kominn” á 32 tungumálum, og meS-
al annars á öllum Norðurlandamál-
unum, nema færeysku og íslenzku.
Þegar eg kom þarna benti eg gam-
alli konu á, aS íslenzkuna vantaði og
skrifaði kveðjuna upp fyrir hana á
okkar tungu, en hún sagSi mér að
koma aftur næsta dag, því aS þá
mundi þetta vera komiS i lagt Þeg-
ar eg kom þar daginn eftir, stóS
neðst á töflunni, en gorhlautt, því
aS liturinn hafði ekki náS aS þorna:
“Verid pjer velkominn.” Eg reyndi
aS korna görnlu konunni i skilning
um aS þetta væri ekki gott og fékk
p-iS leiSrétt í þ, en S-inu gat eg ekki
komiS inn í höfuðið á henni.
SuSur af bænum er nokkuS hár
tindur, sem heitir Pic de Jer, og þaS
liggur kaSalbraut upp á tindinn. Þar
er reist heljarmikiS krossmark, og
er það raflýst um nætur og ljómar
niður yfir hinn litla bæ.
NorSur af bænum svo sem 10
metra austur frá Gavefljótinu er
klettur ekki allhár, sem heitir Massa-
bielle, og utan og neðan í honum
austan- og sunnanverSum er lítill
hellisskúti, sem fljótiS mun hafa
nagaS inn í bergiS fyrir ævalöngu,
og kemur hann hér nokl^uS viS sögu.
Þessi hær er aS vísu á Suður-
Frakklandi, en þaS eru ekki Frakk.
ar, sem þar búa eða í héraðinu í
kring, — þaS eru svo nefndir Bask-
ar, en mál þeirra er baskneska, og
maSur skilur ekkert í þeirri tungu,
þó maður kunni frönsku,
Svona er umhverfiS þarna, og
svona er fólkiS, og þó aS hvorugt
hafi breyst, var þarna um miðja
öldina, sem leiS, alt öSruvísi um-
horfs en nú. Þá var þarna enginn
ferSamanna- eða pilagrímastraum-
ur, og þá bjuggu ekki í þorpinu
nerna eitthvaS um 300 alveg blá-
snauðir bændur, sem drógu fram
lífiS á kornrækt og kvikfjárrækt.
En á þeim árum kom fyrir atvik,
sem gjörbreytti kjörum þorpsins.
ÁriS 1858 vildi svo til dag nokk-
urn, aS heldur einföld 14 ára gömul
stúlka, sem hét Bernadette Sou-
birous og var dóttir alveg bláfátæks
malara, er varla átti ofan í sig, konu
sína og ótal börn, var með öðrum
krökkum send út aS Massabielle til
þess aS tína sprek. Þegar hún gekk
fyrir hellismunnann, varS henni lit.
iS upp í afkima, sem var í hellis-
veggnum, og þar sá hún standa und-
urfagra konu á hvítum og bláum
klæðum, og þótti henni, sem hún
hefSi aldrei séS slíka konu fyr. Á
þessum slóSum er fólk guðhrætt
mjög, og fanst stúlkunni þegar, sem