Lögberg - 28.05.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.05.1936, Blaðsíða 8
8 * v — Úr borg og bygð Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Mr. og Mrs. Óli Stefánsson frá Brú, Man., komiu til boi'garinnar á miðvikudaginn í vikunni sem leið og dvöldu hér í vikutíma. Frú Ingibjörg Lindal frá Wyn- yard hefir dvalið í borginni undan- farna daga. í fyrri viku voru stödd hér í borg- inni Mrs. Árni Thorfinnsson og dóttir hennar, ásamt Mr. Abraham. son frá Mountain. LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 28. MAÍ, 1936 — Mee6uboð FERMING Við hádegis guðsþjónustu i Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag (hvítasunnu) verða 44 ungmenni fermd. Á eftir verður almenn alt- arisganga fyrir söfnuðinn, íslenzk messa um kvöldið kl. 7. Mr. Joseph T. Thorson, K.C., þingmaður Selkirk kjördæmis í sambandsþinginu, kom til borgar- innar um síðustu helgi ásamt fjöl- skyldu sinni, er dvalið hafði í Ot- tawa um hríð. Jón Bjarnason Academy Guild heldur sitt annað árlega Lilac Tea í skólahúsinu á Home Street á mið- vikudaginn þann 3, júní. Meðal þeirra héðan úr borg, er sóttu silfurbrúðkaupsfagnað þeirra Mr. og Mrs. Gísli Sigmundsson að Hnausa síðastliðinn sunnudag, voru Mr. og Mrs. A. S. Bardal, Dr. og Mrs. Lárus SigurÖsson, frú Þor- björg Sigurðsson. Jón faðir hennar. frú Gróa Pálmason og ritstjóri þessa blaðs. Athygli skal hér með dregin að auglýsingunni frá Nesbitt, Thomson crCompany, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu, í samibandi við Bathurst Power & Paper félagið, sem starfrækt er í bænum Bathurst i New Brunswick fylki. Félag þetta er afar öflugt, eins og auglýs- ingin ber með sér, og þarafleiðandi mikil eftirspurn eftir hlutum í því. Upplýsingar allar þessu viðvíkj- andi, veitir Mr. O. G. Björnson, skrifstofustjóri Nesbitt, Thomson í Winnipeg, og geta íslendingar sent honum pantanir að hlutum í félag- inu. Er við áreiðanlegan að eiga þar sem Mr. Björnson er. Mr. og Mrs. S. Tighe frá Saska- toon dvelja í borginni þessa dagana. Mrs. Tighe er íslenzk kona, Björg, systir Mrs. Guðrúnar Friðriksson í Winnipegosis. Mr. Guðmundur Pálsson frá Ár- borg. var skorinn upp við augna- sjúkdómi, á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni fyrir nokkru. Mr. Pálsson fór heim á þriðjudaginn að miklu bættur. Jón Bjarnason Academy — Gj'óf: A. P. Jóhannsson, Winnipeg $75.00. í umboði skólaráÖsins vottast hér með vinsamlegt þakklæti fyrir þessa gjöf. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. Áætluð messa að kvöldi hvíta- sunnudags í VíÖir Hall, kl. 8.30 SafnaÖarfundur eftir miessu. Áætlaðar messur um fyrri hluta júní-mánaðar: 7. júní, Breiðuvík- urkirkju kl. 2 e. h. (ferming og altarisganga) ; 7. júní, Árborg, kl. 8 síðdegis (safnaðarfundur) ; 14. júní, Riverton, kl. 2 síðd.; 14. júní, Geysir, kl. 8.30 síðd. (safnaðar- fundur). — N. Ólafsson. Sunnudaginn 31. maí • messar séra Guðm. P. Johnson í Mozart kl. 2 e. h.; í Kandahar kl. 8 e. h. (ensk) ; föstudaginn 29. þ. m. held- ur ungmennafélagið í Westside skóla skemtisamkomu; einnig held- ur ungmennafélagið í Hólar skemiti- samkomu, laugardaginn 30. þ. m., til skemtunar verður söngur, híjóð- færasláttur, skuggamyndir og m. fl.- einnig veitingar. Samkomurnar byrja stundvíslega kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Á hvítasunnu (31. maí) messar séra Haraldur Sigmar á Garðar kl. 10.30 f. h. og í Brown, Man. kl. 3 e. h. Altarisganga við báðar þessar guðsþjónustur. Allir velkomnir. Offur tekið til erlends trúboðs á Garðar. Messur í Gimli prestakalli á hvítasunnudag, þ. 31. maí, eru fyr- irhugaðar þannig. að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, og messa, með fermingu og altaris- göngu, í kirkju Gimli safnaðar kl. 3 e. h. — Fermingarbörn í Víðines- söfnuði veðin að mæta til viðtals i kirkjunni á laugajdaginn kl. 2.30 e. h. Séra Jakob Jónsson messar í Wynyard á hvítasunnudag kl. 2 síð. degis. Fer þar fram ferming um leið. Mrs. Jónas Anderson frá Cypress River kom til borgarinnar i fyrri viku til fundar við mann sinn, sem skorinn var upp fyrir nokkru á Al- menna sjúkrahúsinu, og legið hefir þar undanfarið, en er nú í þann veginn að verða heill. Uiígmenni fermd í Geysiskirkju 17. mai> af sóknarpresti: Sveinn Sigurdsson. Aðalsteinn Octavíus Sigvaldason, Hallgrímur Valdimar Sigurdsson, Guðmundur Iiernit Bárdarson, Guðmundur Pálmi Sigvaldason, Alfredína Kristin Kristinnsson, Einý Margrét Bjarnason, Sigurrós Þuríður Bjarnason. Mr. og Mrs. Guðmundur Jó- hanneson. Sherburn Street, og Mr.s. Jónasína Jóhannesson. Simcoe street- fóru í skemtiferð vestur ti! Baldur P.O., á föstudaginn var og dvöldu þar fram á þriðjudagsmorg- ttninn. A Flower ,sale will be held on Friday and Saturday, June 5th and 6th, from 10 a.m. till 9 p.m., both days, by the Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church. A variety of geraniums bedding plants of all kinds, alsó perrenials will be sold, the florist is C. S. Pound. Sale to be held on grounds south of the First Lutheran Church, Victor St. ALLAN LEASK SJÓÐUR undir umsjón Jón Sigurdson Chapter. I.O.D.E. Áður auglýst ...........$11.00 Mrs. S. Oddleifson Winnipeg 2.00 Mr. og Mrs. G. Th. Oddson, Mountain- N. Dak.......... 2.00 Mr. Th. Thordarson, Gimli, Man. ................. 3.00 Mrs. H. Vigfússon- Tantalon, Sask............ 2.00 Mr. og Mrs. Joh. Sigurdson, Blaine, Wash.............. 2.00 Mr. og Mrs. J. B. Skaptason, Winnipeg, Man............. 2.00 Mrs. B. Guðmundson, Inglewood, Calif.......... 5.00 Mrs. S. Peterson, Burnaby, B.C. ............ 1.00 $30.00 Ein kona, er sendi peninga í þennan sjóð segir í niðurlagi bréfs síns : “Eg sendi ykkur hér með fimm dali semi er svo ósköp lítið, þegar eg hugsa um það að eg á 10 börn, sem öll hafa heilar hendur og flest þeirra vinnu. Eg hefi sjaldan fund- ið meira til þess að hafa sjálf hend- urnar heilar en einmitt nú. eftir að lesa tilmæli Teits Sigurðssonar fyr. ir dótturson sinn.” Með þakklæti, Mrs. J. B. Skaptason- 378 Maryland St. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. Dr. A. B. Ingimundsson verður í Riverton Drug Store þriðjudaginn 2. júní næstkomandi. A young lady attending business college wishes to secure place in home where she can work for her board. Call Columbia Press for in- formation. Mr. Joe Björnsson frá Wynyard er staddur í borginni þessa dagana. List of Contributors Á laugardaginn þann 16. þ. m., voru gefin saman i hjónaband þau Mr. Ormee R. Gibson og Miss Björg Goodman, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Gísli Goodman, sem bæði eru látin, og góðkunn voru hér í borg. FramtíÖarheimili þeiVra verð- ur hér í borginni. Séra Philip Pét- ursson gifti. ÞAKKAR-ÁV ARP Þessar línur eiga að tilkynna hlý- hug minn og þakklæti til allra þeirra, sem reyndust móður minni, Guð- rúnu Bjarnadóttur Björnsson, sann- ir vinir frá því hún kom til þessa lands, fyrir ellefu árum, og þar til hún andaÖist þann 14. þessa mán- aðar. Og sömuleiðis bið eg skap- ara allífsins að leggja blessun sína yfir allar þær góðu konur, ættingja þeirra og störf, er sýndu henni alúÖ, nærgætni og umönnun i hennar löngu legu og þrautastríÖi. Og þökk sé þeim, er vottuðu hluttekning sina með blómum og nærveru sinni við útför hennar og aðstoðuðu við hana. Eg nefni engin nöfn, því sá. sem ölluim er æðri og meiri> hefir nöfn þeirra letruð í lífsbók sinni. Davið Björnsson, Mannalát Þann 13. þ.’ m. andaðist að heim- ili dóttur sinnar. Mrs. H. Ander- son í Hólabygðinni fyrir norðan Glenboro. öldungurinn Björn Sig- urÖson Heiðmann; hann var 82 ára gamall. hafði verið blindur í 16 ár. Björn var fæddur í Vopnafirði, bjó i 22 ár á Ármótaseli í Jökuldals- heiði, flutti vestur um haf 1903, og settist að i Hólabygðinni, keypti þar góða jörð og bjó þar með myndar- skap til 1919. Var lengst eftir það i Glenboro. Björn var raesti dugn- aðarmaður og ábyggilegur í orði og athöfn. Hann var tvígiftur; seinni konu sína, Guðrún Hallgrímsdóttur, misti hann í október s.l. eftir 50 ára sambúð. Fyrri kona hans hét Guð- rún Pétursdóttir. Á lífi eru sex börn, af fyrra hjónabandi: Mrs. J. K. Steinberg og Jón S. HeiÖmann i Seattle, Wash. og af isíðarahjóna- bandi: ASalgrímur, Benedikt, Mrs. H. Freeman og Mrs. H. Anderson. Af systkinum hans eru á lífi aðeins þau Stefanía Johnson og Sigurbjörn S. Hofteig í Minnesota. Jarðar- förin fór fram á fiimitudaginn 14. mai frá heimili H. Freeman og ís- lenzku kirkjunni í Glenboro. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. Sennilega verður þess látna minst nánar síð- ar. — G. J. 0. Guðrún Bjarnadóttir Björnsson dó á Almenna sjúkrahúsinu i Win- nipeg 14. maí. Hún dó eftir langa legu af afleiðingum beinbrots, er hún varð fyrir í aprílmánuði 1935. Guðrún var 74 ára, ættuÖ úr Húna- vatnssýslu. Foreldrar hennar bjuggu lengi á Umsvölum. Vestur um haf kom hún haustið 1925 og hefir að mestu dvalið í Winnipeg. Börn hennar á lífi eru Steinþór Tólfta þing Bandalags lúterskra kvenna verður haldið að Lundar. Man. Dagana 3-4-5 júli næstk. Kvenfélögin eru beðin að senda erindreka eftir því sem þeim er heimilt að lögum. Skýrslur em- bættismanna kvenfélaganna og milli- þinganefnda verða lagðar fram á fyrsta fundinum. Þau félög, sem væntanlega ganga inn í Bandalagið á þessu þingi eru beðin að leggja fram skýrslu sína. Skrá þingsins verður birt um miðjan júnímánuð. Mr. Halldór Erlendsson og Joe Johnson frá Árborg, voru i borginni síðastliðinn laugardag. Mr. og Mrs. Otto Hjaltalín frá Montreal eru stödd i borginni um þessar mundir og dvelja hjá systur Mr. Hjaltalín, Mrs. Laxdal, 636 Toronto Street. towards purchasing “The Glacia! Blink” a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Winnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium. Pur- chase price $700.00. Mr. H. Halldorsson .......$50.00 Dr. B. J. Brandson ....... 25.00 Dr. Jon Stefansson ....... 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson .... 20.00 Mr. Hannes Lindal ........ 25.00 Anonymous ................. 1.00 Hon. 'W. J. Major ......... 5.00 Ald. Victor B. Anderson ... 5.00 Prof. Richard Beck ........ 5.00 W. A. McLeod .............. 5.00 A Friend in Winnipeg ..... 10.00 Dr. B. H. Olson .......... 10.00 Ald. Paul Bardal 5.00 Hon. John Bracken $10.00 Mayor John Queen .......... 5.00 Mr. A. S. Bardal .......... 5.00 Mr. L. Palk 2.00 F. S...................... 15.00 Miss J. C. Johnson ........ 3.00 $216.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRESS, LTD. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 _ “Glimpses of Oxford” Eftir WILHELM KRISTJANSSON Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu Columbia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aðeins 50C. Bók þessi er prýðilega vönduð og hentug til vinagjaf?.. Sendið pantanir yðar nú þegar. THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Toronto & Sargent, Winnipeg, Man. Björn, bóndi í Húnavatnssýslu, Lára Sigríður, búsett í Stykkis- hólmi og Davíð. til heimilis í Win- nipeg. er kominn var hingað ári áð- ur og sendi móður sinni fargjald heim. Einn sonur hennar dó 1910. Jón Páll að nafni- á íslandi. Guðrún sáluga var mikilsmetin kona af öllum, sem hana þektu og sivinnandi. Þrátt fyrir miklar kval- ir oft í hinni löngu legu, féll henni sjaldán verk úr hendi. Hún var trúkona í beáta skilningi, trúin var henni styrkur alt hennar líf. Hún var jarðsungin af séra Theo. B. Sigurðson, Selkirk, Man. Jarð- arförin fór fram 18. maí frá útfar- arstofu A. S. Bardals í Winnipeg. J. Walter Johannson Umboðsmaður . NL3W YORK LIPE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem a5 flutningum lýtur, smáum eða Btör- um. Hvergi sanngjarnara verS. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi: 35 909 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor RECITAL NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY by Pupils of R. II. RAGNAR assisted by IRENE DIEHL, A.T.C.M., L.A.B. Violinist and ELMA GÍSLASON. soprano Thursday, May 28th, 1936 at 8 o’clock p.m. CHAUiMEBS UNITED CHURCH (Spruce St., North of Portage) Admission 25 Cents The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Pulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 6 99 SARGENT AVE., WPO. Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Úr, tclukkur, r/imsteinar og aSrir skrautmunir. Ciftinyaleyfis bréf 447 PORTAGE AVE. Sími 26 224 Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar! STUDY BUSINESS Af Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School % For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroP. NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s “ARCTIC” i FOR CERTIFIED PURE I “ARCTIC” Tel. 42 321 i C F ÍYSTAL CLEAR 1 C E 1 Tel. 42 321 • a

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.