Alþýðublaðið - 24.07.1960, Side 1

Alþýðublaðið - 24.07.1960, Side 1
Lítill putti með putta HVAÐ er nú þetta? Hvað meinannaðurinn með því að miða á mig þessu skuggalega verkfæri? Viss ara 'að vera við öllu búinn — og stinga upp í sig puttanum. (Alþýðublaðs- mynd: Gísli Gestsson.) 41. árg. — Sunnudagur 24. júlí 1960. — 165. tbl, GRUNUR leikur á því, að þeir sem smygla ýmiskonar varningi til landsins, hafi eins- ltonar innkaupastofnanir starf- andi fyrir sig í höfnum erlend- is. Vitað mál er, að farmenn hafa fólk í viðkomandi höfnum til aðstoðar við innkaup til eig- in þarfa, en jafnframt leikur grunur á, að þetta fólk aðstoði við kaup á varningi í stærri stíl. Þetta kerfi, að hafa sérstaka aðila í höfnum, eins og Ham- borg og New York, sem annast innkaup, er að sjálfsögðu mjög handhægt, og oftar en hitt, að með því móti takist að fá vör- una með heildsöluvei’ði, eða miklum afslætti. Óefað fer mikið af verzlunar vöru í gegnum hendur þessara innkaupenda, eins og dæmin raunar sýna hér heima. Er þá t. d. haft í huga, að tollgæzlan gerði nýlega leit í einum átta verzlunum hér í bænum og fann bá mikið af nælonsokkhm,. sem engir pappírar voru fyrir. Hafa kunnugir menn sagt, að hér fengizt lítið af nælonsokk- um, væri þeim ekki smyglað í stórum stíl. Meðan svo er, er engn furða þótt smyglarar þurfi töluvert starfslið í erlend- um höfnum til að annast inn- kaupin. Norræna sam göngumála- nefndin Nú liggur vel á mér Á MORGUN hefst í Reykjavík fundur í Norrænu samgöngu- málanefndinni og lýkur fund- inum á þriðjudag. Nefnd þessi, sem starfar á vegum Norðurlandaráðs, er skip uð 9 þingmönnum Norðurlanda þjóðanna, skipuðum af ríki's- stjórnum viðkomandi landa, tveimur frá hverju landanna, nema íslandi einum. Nefndin fjallar um þau sam- göngumál á sjó, landi og lofti', er varða Norðurlönd almennt og vinnur að samræmingu á ýmsum reglum um samgöngu- mál á Norðurlöndum. Fjallar néfndin bæði um slík mál, sem Norðurlandaráð vísar til henn- ar, og getur einnig sjálf tekið ákveðin mál til meðferðar. Formaður nefndarinnar er nú sænski þingmaðurinn Leif Cas- sel. Fulltrúi íslands í nefndi'nni •er Birgir Finnsson alþingis- xnaður. Skrifuðu ekki hjá kommum Frétt á 3. síðu FRAJHHALD af Keflavík- urgöngunni hefur nú verió til- kynnt. Er það fólgið í undir- skriftasöfnun og síðan skipu- lögðuni fundarhöldum vítt um landið um varnarliðsmálið. — Þjóðviljinn og Frjáls þjóð haffl birt nöfn þeirra sem skrifa undir kröfuna um brott för varnarliðsins. Sýnilegt er á þeim nafnalista, að kommún istar hafa lagt allt kapp á, að á honum væri fólk, sem ekki yrði sakað um að vilja þegja, væri varnarliðið rússneskt. Það er einnig auðséð, að margir andstæðingar varnar- liðssetu hérlendis, hafa ekki talið ástæðu til að láta komm- únista nota nöfn sín í áróðurs- Framliald á 10. síðu. HMMMHMMMWWMWMMWWWMMWWWMiWWMMWMI IOlíumál og gjaldeyriseftirlit jj Sjá.UM HELGINA t>4.síða\ WmWWWMW&WWMMWMMWWWMMMWWWWWtWWWIW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.