Lögberg - 01.10.1936, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.10.1936, Blaðsíða 7
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 1. OKTÓBER, 1936 7 List of lcelanders invited and presented to His Excellency Lord Tweedsmuir, Governor General of Canada at Gimii, Sept. 21st, 1936. 1. Capt. Sigtryggur Jónasson, first Icelandic permanent settler in Canada. Past local member of Legislature. Representative of the Dominion of Canada to Mil. ennial Celebration in Iceland í93°. 2. Jón Jóhannson (BólstaÖ), first child born in Nýja ísland a few days after arrival of settlers. 3. Jóhann Briem, Riverton, one of the few surviving settlers of 1876. 4. Lt.-Col. H. M. Hannesson, K.C., former Representative House of Commons for Selkirk. 5. Miss Salome Halldorson, first Icelandic woman to have a seat in the local Legislature; first woman Social Credit member to be elected to Manitoba Legsla- ture. 6. Oddur Ólafson, Leg. member elect for Rupert’s Land. 7. Skúli Sigfússon, past Leg. mem- ber for St. George, for 19 years. 8. B. L. Baldwinson, former M. L. A. for Gimlí. 9. Guðmundur Fjeldsted, former M. L.A. for Gimli. « 10. Sveinn Thorwaldson, M.B.E., read address to Governor Gen- eral (English). Former L.M.A. for Gimli. 11. Rev. B. B. Jónsson, D.D., read address to Governor General (Icelandic). 12. Guttormur J. Guttormsson, Riverton, outstanding poet of Nýja ísland. Poem to Governor General. 13. Dr. B. J. Brandson, Prof. Emeritus Surgery, University of Manitoba. 14. Dr. Ó. B. Björnson, Prof. Emeritus Obstetrics, University of Manitoba. 15. H. A. Bergman, K.C., Vice- Chairman Board of Governors University of Manitoba. 16. Miss Inga Johnson, matron of Betel, decorated for her services I in the great war as Red Cross nurse. 17. Prof. Skuli Johnson, former Rhodes Scholar, Professor of Classics University of Man. 18. O. T. Anderson, Dean of Wes- ley College. 19. J- J- Bildfell, past President of Icelandic National League. 20. A. C. Johnson, Icelandic and Danish Consul. 21. Rev. Rögnv. Pétursson, D.D. 22. A. S. Bardal, Grand Chief Templar, I.O.G.T. 23. J. B. Skaptason, Inspector of Fisheries, Manitoba. 24. Mrs. J. B. Skaptason, Only Icelandic Regent I.O.D.E., Jon Sigurdson Ohapter. 25. Mrs. E. L. Johnson, Arborg, Pres. United Farm Women of Manitoba. 26. Arni Eggertson, Director Ice. landic Steamship Line. 27. A. P. Johannson, Director Ice- landic Steamship Line. 27b GuÖni Thorsteinson, in service of Dom. Govt. for 50 ýears post. master at Gimli, decorated for service 2nd or 3rd oldest in postmaster Service in Dom. 28. E. P. Johnson, Editor Lögberg. 29. Stefán Einarson, Editor Heims- kringla. 30. Gísli Jónsson, Wpg., Secretary Icelandic National League. 31. G. S. Thorwaldson, barrister, Immediate Past Pres. of Ice- landis Celebration Committee. 32. Walter Johannson, Pres. Ice- landic Male Voice Choir. 33. Fred Stephenson, Publisher of , Lögberg. 34. C. P. Paulson, Mayor of Gimli. 35. Thor Ellison, Councillor Gimli. 36. Herb. Helgason, Councillor Gimli. 37. J. T. Tergeson, Councillor Gimli 38. Th. Thordarson, Gpnli. 39. S. Eldjárnsson, Sec.-Treas. Municipality of Gimli. 40. P. > Pétursson, Councillor Rural Municipality of Gimli. 41. B. J. Lifman, Reeve R. M. Bifrost. 42. N. S. Eyjólfson, Councillor R. M. Bifrost. 43. S. E Sigurdson, Councillor R. M. Bifrost. 44. Gísíi Sigmundson, Councillor R. M. Bifrost. 45. John Eyjólfson, Councillor R. M. Bifrost. 46. Tryggvi Ingjaldson, Councillor R. M. Bifrost. 47. Alderman Paul Bardal, Wpeg., Conductor Icelandic Male Voice Choir. 48. Alderman Victor B. Anderson, Winnipeg. 49. Alderman T. S. Thorsteinson, Selkirk. 50. Alderman W. P. Thorsteinson, Selkirk. 51. Alderman Jón Ingjaldson, Sel- kirk. „ 52. K. Byron, Reeve Municipality of Coldwell, Lundar. 53. R. Benson, Selkirk. 54. Rev. Jóhann Bjarnason, Wpeg. 55. Rev. R. Marteinsson, Wpeg. 56. Rev. Philip Pétursson, Wpeg. 57. Rev. G. P. Johnson, Wpeg. 58. Rev. Carl Olson, Selkirk. 59. Rev. B. A. Bjarnason, Gimli. 60. Rev. Eyjólfur Melan, Riverton. 61. Rev. Sig. Ólafsson, Arborg. 62. Rev. Guðm. Árnason, Lundar. 63. Dr. Jón Stefánsson, Wpeg. 64. Dr. August Blondal, Wpeg. 65. Dr. P. H. T. Thorlákson, Wpeg. 66. Dr. Sig. Júl. Jóhanneson, Wpeg. 67. Dr. P>. H. Olson, Wpeg. 68. Dr. S. E. Björnson, Arborg. 69. Dr. S. O. Thompson, Riverton. 70. Dr. Eyjólfur Johnson, Selkirk. 71. Dr. N. Hjálmarson, Lundar. 72. Fred Swanson, Winnipeg. The following School Districts were invited to send representatives: 73- ^Tpg. Beach sent J. Kjernested. 74. Whytewold sent Mr. Foble. 75. Gknli sent Mr. H. R. Lawson. 76. Kjarna sent Skapti Arason. 77. Minerva sent E. J. Einarson. 78. Arnes, no rep. 79. King Edward, no rep. 80. Bismark, no rep. 81. Arnes So. sent Helgi Erickson 82. Geysir sent Jón Pálsson. 83. Arborg sent S. E. Björnson. 84. Framnes sent Jakob Björnson. 85. Vestri, no rep. 86. VíÖir, no rep. 87. Laufas sent C. B. Johannson. 88. Riverton sent Mrs. G. M. K. Björnson. 89. Hnausa sent J. Page. 90. Big Island, no rep. 91. Island, no rep. 92. Woodglen, no rep. 93. Lowland sent Miss Margaret Lifman. 94. Sylvan Glade, no rep. The Governor General requested to meet individually also some of the older settlers. The following are sorne of those whose names we can recall. No doubt there were many others: Steve Oliver, former Health Officer Wfinnipeg, Veteran of Ried Reb. Mr. og Mrs. Gestur Oddleifsson, Arborg. Mrs. SigríÖur Oddleifsson, Arborg. Þorgrímur Jlónsson, Rivprton, 93 years. Mrs. Th. Thorláksson, Winnipeg. Arni Gottskálksson, Gimli. Mrs. Ed. Oliver, Winnipeg. Mrs. A. G. Polson, Winnipeg. Tryggvi Arason. Mrs. E. Jonasson (Sr.). Oddur Anderson. Jón Gíslason, Gimli. Mr. og Mrs. Vigl. Johnson, Gimli. Mrs. G. Lifman, Winnipeg. Sigfús Arason, Gimli. Mrs. K. Schram, Arborg Mrs. Jón Júlíus, Winnipeg. Mrs. E. Thiðrikson, Gimli. Sigurlaug Knudson, Gimli. Kristján Sigvaldason, Gimli. Halldor Kernested, Gimli. Pálína Magnússon, Gimli. Governor General’s Train Sept. 24th, 1936. Jón Laxdal, Esq. Chairman of the Reception Committee, Gimli, Man. Dear Mr. Laxdal,— I am desired by the Govemor General to thank you very much for the excellent arrangements made in connection with his visit to Gimli September 2ist. Would you kindly convey to all concerned an expres- sion of His Excellency’s warm ap- preciation ?. Yours sincerely, (Signed) C. B. Redfern. Secretary to the Governor General —Samgleðstu mér, Anna, hann Eiríkur bað mín í dag. —Það þykir mér ekki mikið. Þegar eg hryggbraut hann í gær, sagðist hann grípa til 'einhvers ó- yndisúrræðis. Loftskeytastöð til und- irbúnings flugferða að vori Þegar dr. Vilhjálmur Stefánsson kom hingað um daginn, var með honutn ameríski loftskeytamaður- inn Mr. P. Oscanyan. Hann er starfsmaður hjá ameríska flugfélag- inu Pan-American Airways. Hann kom hingað til þess að undirbúa til- raunaflug félagsins um ísland og verður hér árlangt. En undirbúningur sá, sem honum hefir verið falið að gera, er að koma hér upp loftskeytastöð og halda uppi veðurathugunum. Hefir hann feng- ið stað á Bústaðaholti til þess að reisa þar loftskeytastöð. Verður stöðin reist nú innan skamms. Blaðið hafði tal af Mr. Oscanyan í gær til þess að fá nánari vitneskju um fyrirætlanir hans. Hann sagði m. a.: Eg vonast eftir að mér reynist þessi staður vel valinn, sem eg hefi fengið undir stöð mína. Fyrst verð. ur bygt bráðabirgðahús þarna, en vandaðri stöð síðar. Frá þessum stað er útsýni yfir þær víkur og voga, sem helzt koma til greina sem lendingarstaðir fyrir flugvélar hér í nágrenninu, en það eru Skerjaf jörð- ur, Kleppsvík, Elliðaárvogar, Graf. arvogur. —Og hvert verður starf yðar í vetur? —Eg geri hér veðurathuganir með sérstöku tilliti til flugskilyrða. Býst eg við, að þegar eg hefi sent um það skýrslu vestur eftir nokkurn tíma, þá sjái menn þar, sem vantrú- aðir hafa verið á flugleiðina hing- að, að skilyrðin eru betri en þeir hafa álitið. Til þess að hið ameríska félag geti byrjað tilraunaflug hingað, þarf hér að vera loftskeytastöð, sem annast leiðbeiningar handa flugmönnum, og hefir ekki annað með höndum. Þetta skilja menn ekki að óreyndu. En þetta skilst best með því, að þegar flugvél t. d. flýgur frá New York hingað, þá verður hún að hafa skeytasamband við loftskeytastöð í landi 7. hverja mínútu. Með svo stuttu millibili segja flugmenn til hvar þeir eru staddir. Hlekkist þeim á) svo menn missi skeytasamband við þá, er hægt að vita hvar þeir voru, er þeir hættu að senda frá sér skeyti. Til þess að geta unnið við loft- skeytastöðvar, sem ætlaðar eru til leiðbeiningar flugmönnum, þurfa loftskeytamenn að hafa alveg sér- staka æfingu, þurfa að vinna hraðar og með meiri nákvæmni, en þegar þeir vinna við skip. En æfðir loftskeytamenn komast fljótt á lag með þetta, enda er það ætlun flugfélagsins, að fá íslenzka loftskeytamen, er stundir líða, til að vinna við stöð þessa. —Hvenær búist þér við að til- raunaflug byrji? —Eg á von á því, að Pan- American Airways byrji að senda hingað flugvélar að vori í maí eða júni. Tilraunaflugi á nýjum flug- leiðum er venjulega hagað þannig, að farnar eru ferðir með ákveðnu millibili, svo sem einu sinni á viku, eitthvert ákveðið tímabil, og er þá fluttur póstur. +--------------------------------+ INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man......................B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota..................B. S. Thorvardson Árborg, Man.....................Tryggvi Ingjaldson Árnes, Man........................Sumarliði Kárdal Baldur, Man...........................O. Anderson Bantry, N. Dakota...............Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...............Thorgeir Símonarson Blaine, Wash...................Thorgeir Símonarson Bredenbury, Sask........................S. Loptson Brown, Man..............................J. S. Gillis Cavalier, N. Dak»ta..............B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask......................S. Loptson Cypress River, Man.......................... .O. Anderson Dafoe, Sask........................J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota................Jónas S. Bergmann Elfros, Sask................Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask ..............J. J. Sveinbjörnsson Garðar, N. Dakota...............Jónas S. Bergmann Gerald/ Sask............................C. Paulson Geysir, Man-....................Tryggvi Ingjaldsson Gimli, Man...........................F. O. Lyngdal Glenboro, Man....................................O. Anderson Hallson, N. Dakota...............S. J. Hallgrímsson Hayland, P.O., Man...........................Magnús Jóhannesson Hecla, Man.......................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota.....................John Norman Hnausa, Man..........................B. Marteinsson Ivanhoe, Minn.............................B,. Jones Kandahar, Sask.................. J. G. Stephanson Langruth, Man....................John Valdimarson Leslie, Sask............................Jón ólafson Lundar, Man.........................Jón Halldórsson Markerville, Alta................................O. Sigurdson Minneota, Minn.............................B. Jones Mountain, N. Dak.................S. J. Hallgrimson Mozart, Sask...................J. J. Sveinbjömsson Oak Point, Man.......................A. J. Skagfeld Oakview, Man....................................Búi Thorlacius Otto, Man...........................Jón Halldórsson Pembina, N. Dak..............................Guðjón Bjarnason Point Roberts, Wash....................S. T. Mýrdal Red Deer, Alta........................O. Sigurdson Reykjavík, Man.......................Árni Paulson Riverton, Man...................Björn Hjörleifsson Seattle, Wash..........................J. J. Middal Siglunes, P.O., Man............Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man.................................Búi Thorlacius Svold, N. Dakota.................B. S. Thorvardson Tantallon, Sask..................... J. Kr. Johnson Upham. N. Dakota................Eiuar J. Breiðfjörð Víðir, Man.....................Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man.....................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man.................................Jón Valdimarsson Winnipegosis, Man............Fínnbogi Hjálmarsson Wynyard, Sask......................J. G. Stephanson Business and Professional Cards PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arta Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone 21 834—Office Umar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 103 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arta Bldg. Talsimi 2 6 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdöma.—Er aö hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 6S1 -------------------------j Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8ta. Phonee 21 212—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON NuddlœknW Vlöíalstfmi 3—5 e. h. 41 FURBY STREET 218 Sherburn St,—Sími 30877 jphone 3« 127 Simiö og semjiö um ■amtalstlma BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. J. T. THORSON, K.C. talenzkur löafrceObngur Skrlfstofa: Room 811 McArthur tslenzkur lögfrveOingur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 800 GREAT WEST PERM. BLD. PHONES 95 052 og 29 042 Phone 94 668 BUSINESS CARDS DR. JON A. BILDFELL 216 Medical Arts Bldg. Viðtalstími frá 4-6 e. h., nema öðruvísi sé ráðstafað. Sími 21 834 Heimili 238 Arlington Street. Sími 72 740 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEO CorntoaU j^otel Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komlð eins og þér eruð klæddlr. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstj. MAIN A RUPERT WINNIPEG DR. T. GREENBERG Dentiat Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 456 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wtnnipeg A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur lfkklstur og annast um út- farlr. Allur útbúnaður sá beztl Enníremur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina. Skrifstofu talsfmi: 86 607 Helmills talsfml: 501 662 J. J. SWANGON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 2 21 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fastelgnir manna Tekur að sér aö ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif. reiða dbyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svaraö samstundls. Skrlfst.s. 96 757—Heimas. 33 828 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG Pœgilegur og rólegur bústaOur i mióbikl borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yflr; meö baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltfðlr 40c—60c Free Parking for Ou&sta —Búist þér við að félagið setji upp fleiri loftskeytastöðvar hér? —Mér þætti ekki ólíklegt, að sett yrði upp önnur stöð á norðaustur- landi. —Hve langdræg verður þessi stöð yðar ? —Eg sendi á stuttbylgjum 20— 100 metra löngum, og fæ örugt sam. band við New York. Eg mun taka veðurskeyti beint að vestan, og láta Veðurstofunni þau í té fyrir veður. spár sínar.—Mbl. 8. sept. Stysta flugleiðin Framh. frá bls. 3 segði hann sem sína persónulegu skoðun og sannfæringu, en ekki sem umboðsmaður annara. En það er sannfæritig hans, að hér á landi verði i framtíðinni flug- stöð á langleiðum, þó frantkvæmdir í því efni tefjist nokkuð, m1. a. af því, að flugleiðir eru nú lagðar um heiminn fyrst og fremst eftir stjórn. málasamböndum og með tilliti til hernaðar.—Mbl. 1. sept. ♦ Borgið LÖGBERG! gEALED TENDERS addressed to the undersigned and endorsed “Tender for Metallic fittings, Customs Offlces, Public Building, Winnipeg, Man.,” will be received until 12 c/clock noon Wednesday, September 30, 1936, for the supply and installation of metallic fit- tings in the Customs Offices, Public Building, Winnipeg, Man. Plans and specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, and the District Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Manitoba. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in accordance with the conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honourable the Minister of Public Works, equal to 10 per cent of the amount of the tender, or Bearer Bond of the Dominion of Canada or of the Canadian National Railway Company and its constituent companies, uncon- ditionally guaranteed as to principal and interest by the Dominion of Can- ada, or the aforementioned bonds and a certified cheque if required to make up an odd amount. By order, J. M. SOMMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, September 14, 1936.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.