Lögberg - 07.01.1937, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.01.1937, Blaðsíða 2
9 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANtJAR, 1937 Sjórœningjarnir frá Algier Skúli Þórðarson segir frá ráns- ferð “ Tyrkja” hingað til lands árið 1627, þegar fjögur sjórœn- ingjaskip frá Algier rcendu strendwrnar og fluttu fleiri hv.ndruð Islendinga í þrældóm til Norður-Afríku, flesta frá Vesimannaeyjum. Um leið og höfuðsmaSurinn frétti um ránið í Grindavík, gaf hann skipun um, aÖ öll skipin skyldu safn- ast saman á höfninni Seilu hjá Bessastöðum. f’rjú skip komu þangað og voru útbúin eftir beztu getu. Menn héldu vörð við ströndina og áttu að gefa merki, ef framandi skip sæist. Allir karlmenn á Bessa- stöðum voru vopnaðir, og bygt var virki við höfnina, og þar var komið fyrir fallbyssum. Ræningjarnir virðast ekki hafa borið mikla virðingu fyrir þessum Árið 1627 var mikið ógæfuár víða um Evrópu. Þá geisaði 30 ára' skipum, sem lágu úti fyrir Bessa- stríðið í Þýzkalandi og fleiri lönd- stöðum, því að þegar þeir sáu þau, um. Danmörk slapp ekki heldur; stefndu þeir beint að þeim. Jótland lenti í höndunum á Wallen- Skipin bar fljótt að landi. Ræn- stem- ingjaskipið var á undan og verzlun- Á sjónum var ekki heldur örugt. arskipið á eftir. Þegar að hafnar- Sjóræningjar óðu um alt. Rán og mynninu kom, skutu ræningjarnir þrælaveiðar var mjö|g arðberandS nokkrum fallbyssuskotum á virkið, atvinnuvegur. Sjóræningjar þess- og var þeim svarað með fallbyssu ir, "Tyrkjar” eins og almenningur skotum úr landi. Enginn skaði varð kallaði þá — höfðu fyrst og fremst þó af skotunum. En þegar ræn- starfssvið sitt á MiðjarÖarhafinu, en ingjaskipið var að sigla inn úr hafn- fóru þó oft út í Atlantshafið og einu armynninu stóð það alt í einu á grunni og gat ekki losnað. Nú voru ræningjarnir í mdklum vanda staddir. Fallbyssuskip þeirra sat fast og þrjú dönsk skip lágu inni sinni alla leið upp til íslands. Menn vita ekki hvernig sjóræn- ingjar þessir, “Tyrkir”, eins og þeir voru kallaðir, gátu látið sér detta í hug að senda leiðangur svona langt a höfninn, undir það búin að ráðast norður á bóginn. Sagan segir, að á það. danskur fangi hafi vakið athygli Nokkrir af þeim, sem i virkinu þeirra á því, að hér væri varnarlaust voru, báðu höfuðsmanninn að ráð- land, þar sem auðvelt væri að ná ast á skipin, en Rosenkranz áleit fjolda fanga. Staðreyndin var sú, hyggilegast að hafa sig ekki í neinni að vorið 1627 lögðu mörg skip af hættu. stað vit á Atlantshafið og fjögur Alla þessa júlínótt lá skipið skip af þessum leiðangri komu til þarna, beint fra mundan virkinu, og Islands. enginn hreyfði sig til þess að ráðast 20. júní 1627, snemma morguns a það. Fallbyssunum, sem í virk- urðu ibúarnir í Grindavík þess var- inu voru, var miðað á skipíð, en. ir, sér til mikillar undrunar, að ó- hö.fuðsmaðurinn bannaði að skjóta. kunnugt skip nálgaðist höfnina. Hann var alla nóttina á hestbaki á- Danska verzlunarskipið, sem árlega samt fylgdarliði sínu. kom þangað á höfnina, lá þar ein- Þannig lá ræningjaskipið í tvö nntt um þessar mundir. Hið ókunna dægur í skotfæri. En þá fluttu skip varpaði akkerum rétt hjá ræningjarnir farminn yfir í kaup- danska kaupskipinu, skaut út báti skipið, og þá komst ræningjaskipið með tveim mönnum og réru þeir að a flot aftur. kaupfarinu. Menn þessir töluðu Hn nú höfðu ræningjarnir enga þýzku og sögöust vera sendir af löngun til þess að kanna þessa höfn Danakonungi til þess að veiða hvali meira, og þessi tvö skip sigldu vest- í norðurhöfum og spurðu, hvort ur með landi til þess að reyna þræla- þeir gætu fengið keyptar vistir. I veiðarnar á Vestfjörðum. Á leiðinni Hinn danski skipstjóri fékk óðara ' hittu ræningjarnir fiskiskip og slæman grun, og danski kaupmaður- fréttu þá, að tvö ensk orlogsskip mn 1 Grindavík varð ekki síður lægJu við Vestfirði. Þetta haf|Si þau undrandi á ferðum þessa skips. 1 áhrif, að ræningjarnir snéru við og I íann sendi því átta fslendinga á ' sig!du aftur beina leið heirn til sín báti fram að skipinu, til þess að —ti1 Algier. rannsaka, hvernig stæði á ferðum ■ Austfirðirnir eru dreifbygðir og þess. En þegar þeir komu grun-1 ströndin mjög hálend. Þá var dönsk lausir um borð, var ráðist á þá og verzlun á Berufirði, og þangað kom þeir bundnir. f sama bili réri öll skipshöfnin af danska skipinu í land, að undanteknum skipstjóran- um, sem ekki vildi yfirgefa skipið. Regar skipshöfnin kom að landi, sendi kaupmaðurinn þegar í stað tvo menn fram aftur, til þess að sækja skipstjórann. í sama bili hafði ókunna skipið sett út stóran bát með 30 manna á- hofn, vopnaðri. Þeir tóku skipstj ann til fanga og hina tvo menn, sem sendir voru til þess að sækja hann. En kaupmaðurinn og menn hans flýðu inn í landið. Að þessu loknu rændu ræningj- arnir bæði skipið og verzlunarhúsin. Einnig réðust þeir á bóndabæ í ná- grenninu og náðu í nokkra menn, sem ekki höfðu haft tíma til þess að sleppa. En flestir höfðu flúið inn 1 landið, þar sem þeir höfðu falið sig í hellisskútum. Ræningjarnir flýttu sér því um borð með bráð sína. En þegar þeir voru að leggja af stað úr höfninni, komu þeir auga á danskt verzlunarskip, sem sigldi fram hjá. Og þegar skipið dró upp danska fánann réðust ræningjarnir á það. Skipshöfnin gafst upp og há- setarnir voru teknir til fanga. Sjó ræningjarnir sendu nokkra af sínum mönnum um borð i verzlunarskipið. Svo sigldu bæði skipin inn í Faxa- flóa. I' regnirnar um komu ókunnugra sjóræningja bárust strax út. Alls staðar áttu menn von á þeim. Menn grófu skartgripi sína í jörð niður, og konur og börn flýðu lengra inn í landið. Á þessum tíma voru Bessa- staðir höfuðstaður landsins. Þar bjó Holger Rosenkranz. Þegar þingtím- inn stóð yfir, var fjöldi fólks á Bessastöðum og þá lágu skip hér á höfnunum. til þess að ræningjanna, skip með vörur á hverju sumri. Fregnin um rán “Tyrkjanna” í Grindavík hafði naumast borist þangað, þegar íbúarnir á Berufirði sáu tvö skip á höfninni einn morg- un. Þetta voru tvö ræningjaskip frá Algier. Þau réðust þegar danska verzlunarskipið, tóku skips- höfnina til fanga og rændu síðan verzlunarhúsin. Fólkið var lostið skelfingu og flýði sem fætur tog uðu upp í fjöllin. Tveir menn sem sendir voru ríðandi njósna um ferðir fundu einn sjóræningjá, sem rak á undan sér sjö fanga. Það var sót- svört þoka, og mennirnir þorðu ekk- ert að aðhafast, en flýttu sér til baka. Fljótt bárust fregnirnar um þrælaveiðarnar um alla Austfirði, og fólk flýði inn i landið. Ræningj- arnir höfðu því ekkert að gera þar lengur og héldu á braut. Þeir höfðu tekið 110 fanga og drepið marga. Frá Berufirði sigldu svo þessi tvö skip suður með ströndinni og mættu þar þriðja sjóræningjaskip- inu. Nú ákváðu sjóræningjarnir að ráðast til fanga í Vestmannaeyjar, því að þar var mjög þéttbýlt á þeim tíma. En þetta var mjög hættulegt, því að mjög var erfitt að lenda við eyjarnar. Á leiðinni hittu ræningj- arnir enska fiskiskútu, og var þar um borð Islendingur, Þorsteinn að nafni. Hann hafði verið í Vest- mannaeyjum og var því kunnugur þar. Ræningjarir tóku skútuna, en lofuðu að sleppa skipshöfninni, ef þeim yrði vísað til vegar til Vest- mannaeyja. Þorsteinn gekk inn á þetta til þess að bjarga lífinu. í Vestmannaeyjum höfðu menn fengið fregnir um ránið í Grinda- vík. fbúarnir urðti óttaslegnir og bygðu sér virki úr grjóti og hnaus- um við dönsku verzlunarhúsin. En þegar timinn leið og engir ræningj- ar komu, urðu menn rólegri, fyltust ofdirfsku og gerðust stórorðir. Þeir þóttust hvergi varbúnir að taka á móti “Tyrkjanum.” f fyrsta lagi var mjög erfitt fyrir ókunnuga að komast í land og auk þess hafði danski kaupmaðurinn eitthvað af vopnunT, sem átti að útbýta, ef hættu bæri að höndum. Og svo var virkið sem þeir ætluðu sér að verja, hvað sem á dyndi. Einn góðan veðurdag, fjórum vikum eftir ránið í Grindavík, sáu Vestmannaeyingar þrjú skip og eitt fiskiskip koma siglandi úr austur átt. Allir voru kallaðir til vopna og menn fylktu sér við dönsku verzl unarhúsin. Skipin fóru eklci inn'á höfnina, en fóru suður fyrir eyjarn -r og stefnu því næst í vesturátt Mönnum hægði; þetta voru áreið anlega dönsk og ensk herskip, sem höfðu verið send til þess að vernda iandið. Hver maður fór heim til sín og menn voru settir á vörð, til þess að hafa auga með skipunum. Alt í einu tilkyntu varðmennirnir að skipin hefðu snúið við og nálg- uðust eyjarnar. Danski kaupmað urinn, sem nú hafði öðlast herfor- ingjatign, hraðaði sér til strandar Skipin höfðu þegar varpað akker- um og voru að setja á flot stóran bát, sem þegar var róið í áttina til Iands. Kaupmaðurinn hleypti af á þá úr byssu sinni, en sjóræningj arnir bara hlógu að honum og'veif- uðu framan í hann höfuð.fötum sin- um. Þá varð hann óttásleginn og flýði sem hraðast heim til dönsku verzlunarhúsanna, og 300 sjóræn- ingjar voru .settir á land á eyjunni Kaupmaðurinn, sem> sá að öll vörn var árangurslaus, náði sér í róðrar- bát og flýði ásamt skipstjóranum af danska verzlunarskipinu og nokkr- um öðrum til lands. Þegar menn fréttu að skipin væru komin aftur, streymdu þeir að dönsku verzlunarhúsunum. Menn voru gripnir mikilli skelfingu og hver hugsaði fyrst og fremst um að bjarga sjálfum sér, og menn flýðu í dauðans ofboði upp í hellana. En ræningjarnir dreifðu sér brátt úm alla eyjuna í smáhópum, 40—10 í hverjum hóp, og rændu fólkinu, þangað til þeir voru búnir að fara um alla eyjuna. Aðeins fáir björg- uðu sér með því að flýja í hella í klettunum og fela sig þar. Að lok- nm kveiktu ræningjarnir í, dönsku verzlunarhúsunum og kirkjunni og brendu inni gamalmennin, sem leit- að höfðu hælis þar, og ekki þótti borga sig að hafa á braut sakir elli. 240. manna tóku ræningjarnir til fanga í Vestmannaeyjum, og í þess- um þrem skipum voru alls 350 þræl- ar, sem teknir höfðu verið hér á fs- landi. Lm leið og sjóræningjarnir voru komnir um borð með fanga sína, undu þeir upp segl og sigldu hraðbyri frá íslandsströndum. Örvæntingunni, sem greip þetta vesalings fólk, er ekki hægt að lýsa, þegar það sá hin bláu fjöll landsins hver.fa sjónum. Konurnar og börn- in gijétu, en karhnennirnir sátu þög- ulir. Tilfjnningar sínar gátu þeir ekki látið í ljós með orðum. Annar presturinn i eyjunum hafði verið drepinn, en hinn presturinn, Ólafur Egilsson var meðal fanganna. Hann reyndi að hugga bæði sjálfan sig og aðra með guðsorði. Smárn saman færðist ró yfir fangana. Það var þegar alt kom til alls, dálítið spennandi að sjá sig um í heiminum. Það var ekki farið mjög illa með fangana á leiðinni. Hugrekkið jókst, og smám saman fóru fangarnir að kynnast ræningjunum. Aðeins sum- ir þeirra voru í raun og veru Tyrkir eða Márar. Margir þeirra voru æfintýramenn og glæpamenn frá ýmsum þjóðum. Foringi fararinnar, Murat Reiss, var þýzkur liðhlaupi, frægur um all- an heim fyrir grimd og hugrekki. Tyrkirnir sjálfir voru ekkert nema vingjarnleikinn við fangana, en sumir hinna voru mjög grimmir. Ferðalagið stóð yfir í fjórar vik- ur. Á leiðinni ól prestsfrúin barn og skýrði prestur það með mikilli leynd, áður en Tyrkirnir komust að raun um, að barnið var fætt. Þegar þeir fréttu það, komu þeir til þess að fá að sjá barnið, og gáfu föng- unum nokkrar gamlar skyrtur, til þess að sveipa það í. Á leiðinni dóu fjögur gamal- menni, sem tekin höfðu verið til fanga á Austfjörðumi. Segli var sveipað um líkin og þeim siðan sökt í hafið. Ræningjarnir komust hjá fór frá íslandi fékk hann rúm til stunda, sem er eytt í að framleiða þá þess að sofa í. eiturdropa fyrir sálarlífið, að eg ekki í þær 16 vikur, sem liðnar voru ta.li um, ef maður leggur sig í það frá því hann var tekinn til fanga, hafði hann aldrei farið úr fötrun. Á veitingahúsinu kyntist prestur öllum hættum og sluppu gegnum mörgum holenzkum kaupmönnum. Gibraltarsund án þess að hitta Spán- verja, sem alt af reyndu að ná ræn- ingjaskipunum frá Algier, þegar þau fóru gegnum sundið. Þegar skipin komu til Algier voru fangarnir reknir á land eins og f jár- Einn þeirra tók hann að sér og mgr, hvert ógnar-afl hún getur ver- auma ástand að svala þeirri óalandi hugsun í verki. Svo er það hefnigirnin. Eg hefi stundum verið að velta því fyrir leyfði honum far með sér til Hol lands. Eftir erfiða ferð kom hann til Amsterdam í febrúarmánuði ár- ið 1628. I þessari stóru verzlunarborg hópur. Svo voru þeir fluttir á torg- hitti hann þær beztu manneskjur, ið, þar sem þrælamarkaðurinn var. sem hánn hafði nokkru sinni á æf- Hér kom það í ljós, að hinar Ijós- inni fundið. Allir voru góðir við hærðu, íslenzku bændadætur voru hann og hollenzku stúlkurnar þóttu ágæt markaðsvara. Falleg stúlka honum fegurstu konur í heimi. Það var þegar seld fyrir 600 ríkisdali og var heldur engum erfiðleikum bund- kaupiandinn seldi hana strax aftur ið að komast frá Amsterdam til iyrir 1000 ríkisdali kristnum manni, Danmerkur, því að um þetta leyti sem bjó skamt frá Algier-borg. voru mörg skip í förum milli þess- Tyrkirnir máttu nefnilega ekki hafa ara landa. kristnar konur, og ef að það sann- aðist á þá, urðu þeir að láta lífið. Áður en fangarnir voru boðnir upp, hafði æðsti maður borgarinnar rétt til þess að velja sér áttunda hvern fanga. Þegar presturinn var fluttur á torgið, valdi höfðinginn þegar son hans, 11 ára gamlan, sem þannig skildist frá föður sínum. Presti þótti afar vænt um þennan son, þvi að hann var fluggáfaður. Drengurinn var fluttur burtu, en í. Þegar séra Ólafur kom til Kaup- mannahafnar, fékk hann ágætar móttökur bæði hjá Islendingunum, sem bjuggu í Höfn og prestastétt- inni. Hann fékk þegar peninga til dval- ar í borginni og til heimferðarinn- ar. En hann fékk enga von um, að konungur vildi leysa út konu hans og hina fangana, því að mikil neyð rikti þá í Danmörku. Hersveitir presturinn, kona hans og tvö börn Wallensteins herjuðu þá Landið og þeirra, annað tveggja ára og hitt voru HtiÖ betri en Tyrkirnir. hafði fæðst á leiðinni, urðu að bíða [ Þess vegna fór Ólafur Egilsson i sal höfðingjans í tvo tíma, en voru aftur til íslands, en 10 árutm seinna síðan flutt í fangelsi. | voru 27 íslenzkir fangar leystir út og Daginn eftir komu tveir menn, þar á meðal kona prestsins. En Dani og Þjóðverji, báðir fangar, til enginn veit um afdrif barna hans. þess að flytja þau á annan stað. Þar ! _Alþýðubl. 5. des. var barnið látið í vöggu og konan fékk föt. Þau fengu líka nógan mat og ávexti. En presturinn fékk ekki að dvelja Um hvað ertll að hugSa? hjá konu sinni og börnum meira en 1 einn dag. Daginn eftir var hann 1 Þanni& sPyr oft einn annan' Svar' fluttur í annað hús, þar sem fyrir , er ottast þetta: Það er uu svo voru tveir fangar frá Vestmanna- ,sem ekki neitt' En >etta “ svo se,n eyjum. Um þetta leyti var búið að ekki neitt” er >° æflnlega eitthvað. selja flesta fangana, mönnum, sem ES heíi líka veriÖ sPurÖur að þessu, bjuggu langt frá Algier-borg. Sum- , °S einiaiitt svarað eins og aðrir, og ír fangarnir veiktust af hinum , svo hnih talih um >a®- En nu hefi hræðilega hita, sem þeir voru svo eff ætlaf) mer ah lata yhhur heyra óvanir og 31 dóu skömmu eftir að æir komu til Algier. örlítið brot af hugsunum mínum. Stundum er eg að hugsa um, hvað Presturinn dvaldi aðeins fáa daga mer finst heimurinn vondur. Mér á þessum nýja stað. Hann fékk dag J virðist bera svo mikið á eigingirni, nokkurn skipun um það, að fara til Kaupmannahafnar, til að reyna að fá Kristján IV. til þess að leysa út fangana. Fjórir sjóræningjar komu til þess öfund, hatri og hefnigirni. Eg þarf ekki að fara langt eftir dæmum. Eg þarf ekki annað en taka eina ögn af heiminum-, það er sjálfan mig. Eg hefi svo vel fundið hvernig eg, með ið. Hversu hún færir margt af réttri leið, raskar ró og friði, og hve oft hún er fljót að komast út fyrir tak- mörk þess, sem sanngjarnt er og rétt, t. d. réttláta refsingu fyrir framið afbrot. Að hefna sin fyrir þetta eða hitt, sem maður álítur sér á móti gert, getur oft verið varasamt. Skyldi það nú í raun og veru vera mótgerð ? Getur ekki eins verið, að nokkuð af henni , máske hálf, eða næstum öll og jafnvel stundum al- veg öll — mótgerðin — sé mér sjálfum að kenna? Og þó skyldi eg vilja hefna mín. En er þá víst, að hefndin verði ekki tvíeggjað sverð? Er ekki líklegt, að eftir nokkurn tíma komi hefndin eins og bergmál til baka og bitni þá á sjálfum mér. Þá er eins líklegt, að seinni villan verði ekki betri en sú fyrri. Hversu sárt má ekki hugann sviða undan sinni eigin misgerð. Því væri vel þess vert að forðast hefnigirnina, með því að mega vera þess viss, að hún kemur oft sjálfum oss í koll. Þó væri óskandi, að enginn hlífðist við að gera það, sem rangt er, af ótta við hegninguna, heldur af virð- ingu fyrir því, sem rétt er. Stundum hugsa eg um, hve margt sé gott og fagurt í heiminum. Dæmi þess má finna út um alt. Víða þekkj- ast fögur dæmi um óeigingirni, hjálpsemi, samhug, góðvilja og sátt- fýsi. Og það er víst, að ekkert af þessu hefnir sín, en í þess stað skil- ur það alt eftir góðar endurminning- ar og hefir góð áhrif, ekki aðeins á viðkomendur, heldur er oft sem fari hlýir straumar mann frá manni. Og það er gott til þess að vita, því að það þarf einmitt stundum ekki ann- að en góð áhrif frá öðrurn til að vekja eitt og annað gott, sem býr með þessum eða hinum, en hefir eins og sofið, eða máske ekki verið fullburða né fært um að brjóta at sér skurnið, fyr en aðkomandi áhrif snerta það og vekja, í sumum til- fellum, til aðdáanlegs og áhrifaríl^ lífs. að sækja hann og hann bað þá svo J andúð minni og illum hugsunum ákaft um að mega kveðja konu sína gagnvart öðrum , hefi skemt fyrir og börn, að þeir létu loks tilleiðast. þeim, máske óútreiknanlega mikið og Hann fékk aðeins að sjá þau stutta eyðilagt fyrir sjálfum mér marga stund og svo var farið með hann dýrmæta stund frá því að hugsa um aftur af stað. “Tyrkjunum” Og með bréf frá , svo margt þarflegt, uppbyggilegt og á svo óskiljanlegu ; fagurt, sem nóg er til af, bara ef máli, að jafnvel “erkibiskupinn í Kaupmannahöfn” gat ekki lesið það, var hann sendur nestislaus og pen- ingalaus með skipi til ítalíu. 1 þessu ferðalagi lenti prestur maður aðeins reynir að koma auga á það og beita huganum að því. Og hver eru svo launin? Líður mér þá nokkuð betur, þótt eg gæti á ein- hvern hátt svalað eigingirni minni? 'iniklum vandræðum og varð bæði að ' Ju> nokkur augnablik. En sé eg í betla og stela til þess að draga fram i rauninni hugsandi vera, þá er slíkt lífið. Og þó að hann kynni ekki I ckkf lengi aö hefna ,sin> °& hezt er málið, komst hann loks til Genúa. Á leiðinni hjálpuðu enskir og þýzkir kaupmenn upp á hann og gáfu hon- um peninga. 28. október kom hann til Genúa og þaðan fór hann beina leið til Marseilles. En þegar þang- að kom var hann búinn með pen- ingana, sem kaupmennirnir höfðu gefið honum. Um kvöldið gekk hann á f jölda veitingahús og bað um gistingu. Alls staðar var honum út- hýst, en um sólsetur mætir hann konu, sem honum til mikillar undr- unar ávarpar hann á íslenzku og spurði hver hann væri. Hann sagð- ist vera íslendingur og vera í mikl- um vanda staddur. — Fyrst að þú ert íslendingur, sagði konan, — þá skal eg útvega þér gistingu í nótt. Fóru þau nú inn á veitingahús, þar sem margir Þjóðverjar og Eng- lendingar sátu og drukku. Einn gestanna þekti hann og sagði að hann væri prestur frá Islandi. Þeg- ar konan heyrði það, varð hún ótta- slegin, bað hann að ganga út og ætl- aði að ýta presti út úr húsinu. En þá stóð þýzkur kaúpmaður á fætur og Iofaði að borga bæði mat og hús- næði fyrir hann. Þá varð konan ró- legri °g 1 fyrsta sinni frá því hann það, að ranglætið hefni sín sjálft á orsökinni. Að öfunda, já, það er nú hægt að hugsa sem svo, að það sé bara meinlaus samanburður, hjá mér og öðrum, en skamt er oft öfg- anna á roilli. Ueggi eg hugann til muna í það, að finna þennan mis- mun, líður varla langt um, þar til eg fer að auka hann, og áður en eg veit af, er hann orðinn svo ranglátur, að hugur minn nálgast aðra stefnu, og hún er sú, að mér verður miður vel við þann og hina, er eg ber mig sam- an við, en ekki veitir slíkt neina vel- líðan, síður en svo. En það er næst- um eins og sjálfsagt, að menn séu öfundaðir, ef dæma skal eftir gamla málshættinum': “Aumur er öfund- laus maður.” Mér virðist ekkert á móti því, að sá, sem öfundar, fái annan málshátt, á móti hinum, og vil eg hafa hann svona: “Oft líður illa öfundarseggnum.” Eg get af skiljanlegum ástæðum borið um, að hann væri ekki mjög rangur. Veitir það nokkra vellíðan að hata? Nei, slíkt er víti, er varast skyldi. Hversu marga heilbrigða hugsun hefir það ekki eyðilagt, bæði fyrir mér og öðruro. Og hversu sárt má maður ekki sakna allra þeirra Stundum hugsa eg um það, sem eg ræð ekkert við — skil ekki. Þá fer mér eins og oft vill henda, að maður myndar sér einhverja skoð- un, jafnvel þó maður skilji ekki né geti gert sér grein fyrir þeim réttu orsökum, sem að því liggja, er mað- ur liugsar um. Til að bæta úr skiln- ingsleysi mínu, ^purði eg eitt sinn roskinn og greindan mann að því, hvað mundi þeim mönnum hafa gengið til að skrifa Biblíuna, sem það gerðu. Svaraði hann því með einu orði: “Trúarþörfin.” Eg fann, að nú þurfti eg að spyrja að svo onörgu til þess að hafa gagn af þessu svari, að aðstæður leyfðu það ekki, svo að eg var einn eftir með mínar hugsanir, er snerust mjög um hug- takið “trúarþörf.” Til hvers er hún? Mig fýsti mjög að komast að einhverri niðurstöðu. Eg hugsaði mér hana á þessa leið : Eins og hver lifandi efnislíkami leitar, jafnvel ó- sjálfrátt, þess, er hann þarf sér til lífs og viðhalds, og sækir það svo fast, að hann jafnvel breytir lögun sinni til þess að eiga fremur kost á að ná því, sem þörfin krefur, eins leitar mannsandinn, sem er lítill neisti af alheimssálinni og örlítil ögn af alheimsheildinni, þess, sem< hann þarfnast og honum samkvæmt eðli sínu er samlioðið. Af því manns- andinn er æðra eðlis, leitar hann að því góða, því bezta, sem til er. Hann leitar að ljósi, sem ekkert skyggir á. Að gleði, sem engin sorg særir, Að friði, sem ekkert fær raskað. Að sannleika, sem örugt má treysta. Að réttlæti, sem er óbrigðult. Að mætti, sem ekki þarf að lúta neinu valdi. Að valdi, sem ekki er hægt að skerða. Að lífi, sem ekki getur dá- ið. Að kærleika, sem ekkert fær staðist á móti, vegna þess alheims- máttar, sem hann í sjálfu sér er. Að sívarandi alsælu. Að fullkomnun alls þess, sem er gott. I öllu þessu og mörgu fleiru virðist mér trúar-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.