Lögberg - 07.01.1937, Blaðsíða 8
8
LÖGBURG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR, 1937
Karlaklúbbur Fyrsta lúterska
safnaðar, heldur sinn næsta fund á
þriðjudagskvöldið þann 2. febrúar
næstkomandi. Verður þá mjög til
alls undirbúnings vandað og mikil
aðsókn vafalaust trygð.
Fundur verður haldinn i íslenzku
Social Credit deildinni, föstudags-
kvöldið 8. jan. kl. 8, í Social Credit
fundarsalnum á horni Sherbrook og
William. Allir félagsmenn eru
beðnir að mæta, einnig allir, sem
langar til að kynnast málefninu eða
styrkja það á einhvern hátt.
Heimilisiðnaðarfélagið heldur
sinn næsta fund á heimili Mrs. J. P.
Markuson, 989 Dominion Street á
miðvikudagskvöldið þann 13. jan-
úar, kl. 8.
Verzlunarmentun
Oumflýanleg nú á tímum!
Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við-
skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum
sviðum. Þessvegna er verzlunarmentun blátt áfram
óumflýjanleg. Bnda er nú svo komið, að verzlunar-
skólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu
við skrifstofu- 0g verzlunarstörf.
UNGIR PILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla
sér að ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í
Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög-
bergs; það verður þeim til dr júgra hagsmuna.
Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið
The Columbia Press Limited
TORONTO og SARGENT, WINNIPEG
">Q<-->»<--------->Q<--->n<-->o<——>o<!
WHAT IS IT—
9
That makes a business man choose one apph-
cant for employment in preference to another?
Efficient business training, important though it is,
is only half the story. To sell your services you
must understand the employer’s needs and his point
of view. You must be able to “put yourself over.”
DOMINION graduates are taught not only the
details of their work but also the principles of
good business personality. They can sell their
services.
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
ON THE MALL
And at Elmwood, St. James, St. John’s
Prescriptions Filled
Carefully
GOODMAN DRUGS
COR. ELLICE & SHERBROOK
Phone 34 403 We Deliver
KAUPIÐ ÁVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRV AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
TRAVELLERS SAMPLES
Silk Dresses, Suits
936.—Silk Dresses...$1.98-$2.98
966.—Spring Suit (Tailored)
Long Coat & Skirt ...$6.98
900.—Afternoon Dresses 2 for $3.19
Write for particuiars—
FASHION FROCKS INC.
WINNIPEG, CANADA
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag, io. janúar,
verða með venjulegum hætti. Ensk
messa kl. u að morgni og íslenzk
messa kl. 7 að kvöldi.
Sunnudagsskóli kl. 12.15.
Fyrst um sinn verður ekki mess-
að í Sambandskirkjunni í Wynyard
sökum þess að presturinn er í sótt-
kví.
Þar sem undirritaður messar í
kirkju Mikleyjar safnaðar næsta
sunnudag, þ. 10. janúar, verður
messufall í öðrum söfnuðum Gimli-
prestakalls þennan áminsta sunnu-
dag. En sunnudaginn næstan þar á
eftir, þ. 17. janúar verður messað á
eftirfylgjandi stöðum og tímum:
Betel, á venjulegum tíma; Víðines,
kl. 2 e. h., ársfundur safnaðarins
eftir messulok; Gimli, kl. 7 e. h., ís-
lenzk messa. Sunnudagsskóli Gimli
safnaðar á hverjum sunnudegi kl.
hálf-tvö e. h. Fermingarbörn í Gimli
söfnuði koma ekki saman í þessari
viku, en mæta til viðtals föstudag-
inn þ. 15. janúar á prestsheimilinu.
—B. A. Bjarnason.
Selkirk lúterska kirkja
Næsta sunnudag, io. jan. verða
guðsþjónustur sem' fylgir:
Kl. 9.50 árd., sunnudagaskóli
Kl. 11 árd., ensk messa
Kl. 7 síd., íslenzk messa.
■ Allir boðnir og velkomnir!
Ársfundur safnaðarins verður
haldinn þriðjudaginn 12. jan. Það
er mjög áríðandi að allir safnaðar-
limir komi á fundinn.
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
Hjónavígslur
Laugardaginn 26. des. 1936, voru
þau Harold Stuart Henderson frá
Moose Jaw, Sask., og Þorbjörg
(T.hory) Jackson frá Elfros, Sask.,
gefin saman í hjónaband af Rev. J.
W. Bulliment, að heimili móður
brúðarinnar. Brúðurin er dóttir
Eymundar heitins Guðvaldssonar
Jackson og Ingibjargar Jackson
(dóttur Eiríks Sumarliðasonar).—
Heimili ungu hjónanna verður í
Moose Jaw, Sask.
Miss Ólafía Johnson lagði af stað
suður til Bandaríkjanna á þriðju-
dagskveldið. Var ferðinni fyrst
heitið til Exeter, Cal., þar sem syst-
ir hennar, Mrs. Sveinn Thorvaldson
á heima. Miss Johnson verður
sennilega nokkra mánuði að heiman.
Drewrys
STANDARD
LAGER
'Phone
96 361
9 0
The DREWRYS LIMITED
RE0W00D and MAIN STS. WINNIPEG
GOLD’S PHARMACY
• 553 NOTRE DAME AT KATE ST.
SPECIAL THIS WEEK—Boncilla Cleansing Cream, Regular 55C
Special 24c — We Deliver Anything Promptly
Phone
22 670
Væntanleg fermingar ungmenni í
Bræðrasöfnuði í Riverton, eru beð-
in að mæta, á heimili Mr. og Mrs.
Th. Hallgrímsson, næsta laugardag,
kl. 2 síðdegis.—ó-. ó.
Þeir Mr. B. Björnsson og Mr.
Magnús Jónasson frá Mountain, N.
Dak., voru staddir í borginni síðast-
liðinn laugardag.
ANDVÖKU-ÓRAR
á 77. afmœlisdag höfundar, 22. marz
1936
Andvöku mig ergja nætur,
illa værðin tekur rætur,
hugurinn þá lúinn lætur
lífveruna fara á sveim,
að leita eftir æðri heim.
Þar er engla söngur sætur
sunginn hátigninni;
það hefi eg stundum
þráð að sjá heimkynni.
Ellin lætur á mig slæður,
almáttugur drottinn ræður
hversu lengi lífsins glæður
lifað geta á fúnum kveik;
umgjörðin er orðin veik.
Þó voru henni styrkar stæður
steýptar með það fyrsta,
en aldurinn gjörir alt
í sundur tvista.
Sjötíu og sjö hefi árin
synt gegnum timans fárin,
enginn veit hvað trega tárin
títt hafa runnið mér á kinn.
Var þó ekki vægð borinn,
einlægt f jölguðu á mig sárin.
Aldrei kjarkinn misti
veraldar í volki þó að gisti.
Ungur lærði að elska og hata,
ilt var mér í það að rata;
viðkvæmninni gjörði glata
og gekk í vondan Aílagsskap.
Endirinn varð auðnutap.
Eg hafði lundu heldur hvata,
hugann festi á glauminn,
en enginn var að aftra
mér í strauminn.
»
Síðan hefi eg hæðir lautir
hrjóstrugar gengið lífs um brautir
á þó hafi aukið þrautir
ekki gugnað það viö neitt;
hart á móti hörðu beitt,
hlegið dátt, í haldið skautið,
hvergi undan látið,
hjartað þó að hafi nærri grátið.
Æfidagar áfram líða,
ekki skal eg neinu kvíða,
heldur reyna að standa og stríða,
stormar lífs þó gusti á mót.
Flótti er enginn frægðarbót,
en Drottins verð eg dómi að hlýða,
dauðinn er 'mig kallar,
þá opinberast allir mínir gallar.
É. J. D.
Almanakið 1937
43. ÁR
Innihald:
A 1 m a n a k s mánuðirnir, um
tímatalið, veðurathuganir og
fleira.
Safn til landnámssögu Islend-
inga við Brown, Manitoba,
með myndum. Eftir Jó-
hannes H. Húnfjörð.
Drög til landnámssögu Isl. við
norðurhluta Manitobavatns,
með myndum. Eftir Guð-
mund Jónsson.
Landnámssaga mín, eftir Jón
Jónsson, með myndum,
skrifuð af honum sjálfum.
Með byssu og boga. Eftir
Grím Eyford.
Leiðréttingar við landnáms-
söguþátt ísl. í Keewatin i
Almanakinu 1936. Eftir B.
Sveinsson.
Helztu viðburðir og mannalát
meðal ísl. í Vesturheimi.
Almanakið alls 120 blaðsíður.
Kostar 50 cents. Til sölu
föstudaginn 8. jan. 1937.
Olafur S. Thorgeirsson
674 SARGENT AVE„
Winnipeg
Business Cards
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eCa
stórum. Hvergi sanngjarnara
verð.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Sími 35 909
For Free Estimates and
Tube Testing
Call
DORFMANS
Radio Service
Weekdays Phone 23 151
Night and Holiday 55194
Oramophones Repaired
614 WINNIPEG PIANO BLDG.
Winnipeg, Man.
Yður er Vinsamlegast boðið að
heimsækja
THE GIFT SHOP
JAS. B. McBRYEE & SON
JeweXlers
415 % PORTAGE AVB.
(Gegnt Power Bldg.)
þar sem þér munuð finna viðeig-
andi brúðkaupsgjafir, verðlauna-
gjafir fyrir spilasamkepni, og
gjafir, sem eiga við öll tækifæri I
félagsllfinu.
Opið frá kl. 9 f. h. til 6 e. h.
og á laugardagskvöldum
Agents for BULOVA Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & JeweTlers
699 SARGENT AVE., WPG.
J. Walter Johannson
Umboðsmaður
NEW YORK LIFE INSURANCE
COMPANY
219 Curry Bldg. Winnipeg
Phone 93101
Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT TAXI
PHONE 34 556 - 34 557
SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Manager
H. W. MUIR
Druggist
HOME <5- ELLICE
Phone 39 934
A wide range of Xmas gifts to snit all purses
Yardleys, Hudnuts, Princess Pat, Moirs
Nýkomnar íslenzkar vörur
sem fást hjá G. FINNBOGASYNI
700 SARGEINT AVE.—SIMI 31 531
Islenzkur harðfiskur ......—.............30c pundið
Islenzkur merkurostur ....................40c pundið
Islenzk kryddsíld ...............................30c askjan
Islenzkur saltfiskur.............................18c pundið
WILDFIRE COAL
“DRUMHELLER”
Trademarked for Your Úroteotion
Look for the Red Dots.
LUMP .................$11.50 per ton
EGG ..................$11.00 per ton
PHONE 23 811
McCurdy Supply Co. Ltd.
ROSS <5- ARLINGTON
Fuel License No. 33
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Viðtökutœki sett upp
Túbur prófaðar ókeypis
Öli vlnna ábyrgst
GENERAL RADIO
SERVICE
625 SARGENT AVE.
Winnipeg, Man.
Sími 80 661
DR. W| A. MILLER
Dentist
Office Phone 39 929
Res. Phone 39 752
22 CASA LOMA BLOCK
Winnipeg, Man.
4 STAR
MEAT MARKET
646 SARGENT AVE.
Phone 72 300
Quality Meats
Lowest Prices in City
We Deliver
Minniét BETEL
*
i
erfðaskrám yðar !
HÚSOÖON STOPPVj-
Legubekkir og stölar endurbiett-
ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt
verð. Ókeypis kostnaðaráætlun.
GEO. R. MUTTON
546 ELLICE AVE.
Sími 37 715
GIFTS—Outstanding Values
iHhi
JEWELLER5
Quality and Prestige
447 PORTAGE—Winnipcg
(“Opp. “Bay”)
Sérstök athygli veitt jólagjöf-
um vorra Islenzku viðskifta-
vina.