Lögberg - 14.01.1937, Síða 3

Lögberg - 14.01.1937, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1937 3 Mrs. Lilja Eyjólfsson Kona Þorsteins bónda Eyjólf ssonar á IIóli viö Islendingafljót. Dáin að heimili þeirra hjóna þ. 12. ágúst 1936. Mrs. Lilja Th. Eyjólfs- son RIVERTON, MAN. Foreldrar hennar voru þau hjón Hallur bóndi Hallson og Gu8- rún kona hans Bjarnadóttir, er eitt sinn bjuggu i Hringveri í ViS- víkursveit i SkagafirSi. Þar var Lilja sál. fædd þ. 12. október 1863. Vestur um haf fluttist hún meS föSur sínum áriS 1883. Bjó Hallur bóndi lengi á bæ þeim, er á Björk heitir, í ÁrnesbygS í Nýja íslandi. Er nú látinn fyrir allmörgum árum.— Hallur Hallson var tvígiftur. Var Lilja af fyrra hjónabandi hans. SöitnuleiSis þrjú börn er dóu ung á íslandi. Enn fremur Jónína Helgá, fyrri kona Magnúsar skálds Markússonar, er and- aSist fremur ung kona fyrir mörgum árum síSan. Hálfsystkini Mrs. Eyjólfsson voru þessi: (1) Hallur bóndi Hallson á Bjarkarvöllum viS íslendinga- fljót. Kona hans er Jóhanna Hálfdánardóttir Sigmundssonar, hins merka landnámsmanns, er þar bjó lengi. (2) Jóhannes Halls- son. Mun eiga heima vestur í Albertafylki. (3) GuSrún, Mrs. Axel Melsted. Þau hjón búa í ArnesbygS. (4) Lára. Dó innan viS tvítugt. Var uppeldisdóttir þeirra Mr. og Mrs. O. G. Akraness, er lengi bjuggu aS Bjarmalandi í BreiSuvík í Nýja íslandi. (5) Jónasína. Dó ógift ung stúlka. (6) Vilhjálnmr. Ógiftur, til heimilis í Selkirk hér í fylki. (7) Ólafía. MaSur hennar er Einar Magnússon. Þau hjón eru búsett í Selkirk. (8) Anna. Hún er gift Bjarna Péturssyni í Selkirk. Nálægt tveim áru'm eftir aS Lilja kom meS föSur sínum frá íslandi, árið 1883, giftist hún Þorsteini Eyjólfssyni, sem nú er rétt um áttræSisaldur. Var brúSkaupsdagur þeirra þ. 6. júní 1885. Reistu þau bú aS Hóli viS Jslendingafljót og bjuggu þar viS sæmi- leg efni og í farsælu hjónabandi yfir fimtíu ár. BræSur Þorsteins voru þeir Stefán bóndi Eyjólfsson á GarS- ar, fyrrum þingmaSur í Dakota og lengi sýslunefndarmaSur þar; sá er stofnaSi meS þúsund dollara gjöf, “Minningarsjob Braut- rySjenda,” til styrktar Betel á Gimli, SigurSur Eyjólfsson, fyrrum bóndi í VíSirbygS, og Gunnsteinn Eyjólfsson, gáfumaSur og tón- skáld, á Unalandi viS íslendingafljót, er lézt rúmlega miSaldra maSur 1910. Systir þeirra bræSra var Steinunn, fyrri kona Þor- valdar Þórarinssonar, sæmdarmanns, er var einn af hinum merku landnámsmönnum FljótsbygSarinnar frá fyrstu tíS, nú látinn fyr- ir nokkurum árum. Mun Þorsteinn nú vera sá eini systkina sinna, sem enn er á lifi. Þau Þorsteinn Eyjólfsson og Lilja kona hans eignuSust þrettán börn. Mun röS þeirra hafa veriS sem næst því er hér segir:— (1) Eysteinn Helgi. Kona hans var Sigurlaug SigurSsson. Hún var uppeldisdóttir hins mæta manns, Stefáns heitins Bene- diktssonar, fyrrum hreppsstjóra í BorgarfirSi eystra, og síSari konu hans, Sigurlaugar, er lengi bjuggu aS Bakka viS Islendinga- fljót. Eysteinn var þrekmaSur og dugnaSar. DruknaSi í slysi á Winnipegvatni áriS 1929. (2) Gunnar Hall. Dó á unga aldri. (3) Magnús Seljas. Kona hans er JarþrúSur ASalheiSur, f. East- voan. Þau hjón eru búsett skamt vestur af Riverton. (4) Sigrún ^ úfríSur. Ekkja S. G. Johnson á Hólmi í ArgylebygS. (5) Ás- valdur Þórir. Dó ungur bóndi fyrir allmörgum árum. Kona hans 'ar Etnily, f. Halldórson. (6) Sigurjón. Kona hans er Lilja, f. ‘orgfjörS. Þau hjón eiga heima hér í borg. (7) Stefán. Hann e|" Sdtur GuSrúnu SigríSi, f. Eastman. Þau hjón eru búsett í Is- mgafljótsbygS. (8) Sigurlaug Emily. MaSur hennar er o ært Love. Þau hjón hafa veriS til heimilis hér i borg. (9) Jó- Kmnes^ Dó á unga aldri. (10) Una Herdís. Heima í föSurgarSi. .I '|l r'brik Frank. Á fyrir konu ArnheiSi Guttormsdóttur, *.a ® úuttormssonar. Þau hjón búa i Riverton. (12) Sesselja ígri ur. MaSur hennar er F. H. Fisher. (13) Gunnar Jóhann. Er beima í föSurgarSi. f)ll eru þau Hólssystkini vel gefin og mannvænleg.—Barna- börn Þorsteins og Lilju eru tuttugu og níu á lífi. Myndin, sem er meS línum þessum er ekki ný. En hún er sú bezta sem hægt var aS fá. Hún er og furSu lík því sem Lilja var, jafnvel á séínni árum. Hún sýndist miklu yngri en hún var. Hún var falleg kona og góSmannleg. Var til þess tekiS í stóru og veg- Hgo gullbrúSkaupi þeirra Hólshjóna, hve frábærlega vel aS Lilja enn geymdi hiS unglega útlit sitt. Leit hún þá út sem miSaldra kona, þó hún væri þá sjötug aS aldri. Eengst af æfi mun Mrs. Eyjólfsson hafa notiS góSrar heilsu. En um þaS ári fyrir andlát sitt fór hún aS finna til innvortis þrauta, er stoSugt ágerSust, þar til aS hún varS aS leggjast rúm- föst. Lá hún þó fremur stutta legu. En sjúkdómurinn virtist snemma ná föstum tökum, svo aS ekki mundi viS verSa ráSiS, sizt á þeim aldri sem hin væna og góSa kona var nú búin aS ná. JarSarförin fór fram þ. 14. ágúst s. 1. og var fjölmenn. Séra SigurSur Ólafsson, sóknarprestur, flutti húskveSju á heimilinu, en sá er línur þessar ritar talaSi í kirkjunni. Var jarSarför Lilju sál. ein af hinum mörgu og merku jarSarförum, er fram hafa fariS frá kirkju BræSrasafnaSar í Riverton, sem elztur er allra safnaSa Islendinga í Vesturheimi, stofnaSur snemrna á ári 1877, aSeins fáum mánuSum eftir aS landnám IslendingafljótsbygSarinnar fyrst hófst. — JarSsett var í hinum stóra og fagra grafreit Riverton bæjar, sem er á suSurbökkum íslendingafljóts, lítiS eitt skáhalt yfir fljótiS aS sjá, frá Hóli, sem stendur rétt norSan viS þaS vatnsfall. er svo mjög kemur viS sögu Nýja íslands, í norSurbygSum þess aS minsta kosti.— MeS Mrs. Lilju Eyjólfsson þannig burtu horfinni, er farin af sjónarsviSinu væn og ágæt íslenzk kona, er veriS hafSi mikil blessun heimili sínu, eiginmanni, börnum og ástvinum öllum, en átti um leiS hlý og föst ítök í hjörtum margra annara er henni höfSu kynst.— /óhann Bjarnason. Nú er þögn og hrygS á Hóli, húmar yfir landnáms bóli, þar sem áSur skein í skjóli skreytt af dygSum kvennaval. Sagan merk á breiSum blöSum brosir förnum ára röSum, þar sem vifiS vermdi glöSum vonarljósum börn og hal. # # # Nú hvílir fljóS sem lagSi liS og lýsti farin ár, og hjartans vina heimkynniS er hljótt meS sorga tár. Um langa, fagra, liSna stund hún lifSi sönn og hrein, og verndi blómin móSur mund á rnærri þjóSlífs grein. Úr fríSri sveit af feSra grund þú fluttir hingaS ung; meS ættar þrek og ljós í lund, viS landnáms tökin þung. í fylgd þú valdir vaskan höld meS víkings hönd og trygS, og tíminn færSi göfug gjöld í gróSursælli bygS. Af söknuS hnípir bær og bygS, þvi brúSur horfin er, meS kærleik, festu, dáS og dygS, sem dýran ávöxt ber. Hver göfug kona er þaS afl, sem auSgar land og þjóS, meS líkn og yl viS lífsins tafl ög ljóssins vonar óS. Hver göfug minning sefar sár í syrgjendanna barm, og fágar ljósum liSin ár viS lífsins sæld og harm; og vinir þakka farin fet viS frumbyggjanna strit, sem þreyttu gegnum þraut og hret inieS þol og hyggjuvit. # # # I sorginni lyftum vér huganum hæzt til hans, sem aS örlögin vefur, þvi trúin og vonin er auSlegSin æSst, sem alfaSir mannanna gefur. 1 nafni ástvina og kunningja hinnar látnu. M. Markússon. LÁTIÐ EKKI HUGFALLAST t»6 heilsan sé ekki 1 sem beztu lagi, og tkki eins géð og hún var áður en áhyggjur og önnur öfl veiktu þrótt yöar. Viö þessu er til meðal, sem lækna sérfræöingur fann upp, og veitt hefir þúsundum heilsu. MeÖaliÖ heitir Nuga-Tone, og fæst 1 öllum nýtízku lyfjabúðum. Mánaðar skerfur fyrir $1.00, rmð fylstu tryggingu. Kaupið flösku I dag og þér munið finna mismuninn á morgun. Munið nafnið Nuga-Tone. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. Alexander Pope og íslenzkar bókmentir Eftir Richard Beck. Á íslenzku hefir lítiS veriS ritaS um samband enskra skálda viS bók- mentir vorar, áhrif þeirra á þær og íslenzkar þýSingar af ritum þeirra. Á síSustu árum hefir hins vegar talsvert veriS skrifaS um þetta efni á erlendum málum, sérstaklega ensku. Hér verSur gert aS umtals- efni eitt af höfuSskáldum Englend- inga á fyrri tíS, er allmikiS kom viS sögu íslenzkra bókmenta um eitt skeiS, hafSi nokkur áhrif á suma eldri rithöfunda vora og varS i þýS- ingum kunnugt mörgum íslenzkum lesendum. I. Fyrri helmingur 18. aldar, aS mörgu leyti mjög merkilegt tímabil i sögu enskra bókmenta, var öld gagnrýni langtum fremur en skap- andi skáldgáfu. ímyndunin var vængstýfS, tilminningarnar harS- fjötraSar, kaldræn skynsemi réSi lögúm og lofum í ríki skáldskapar- ins. Formfágun og formfesta reikn- uSust miklu þyngri á metum rit- snildar þeirrar tíSar heldur en frum- leiki í hugsun. Og var þaS í fullu samræmi viS aldarandann, er lét sér stórum annara um þjóSfélagslegar framfarir heldur en einstaklings- þroska. RaunsæishneigSin í efnis- vali, formfágunin, fræSslu- og nyt- semdarhyggjan, einkendu alla helztu rithöfunda tímabilsins, ekki sízt höfuSskáld þess, Alexander Pópe. En hann setti slíkan svip á enskar bókmentir samtíSarinnar, aS tíma- biliÖ er ósjaldan nefnt eftir honum “The Age of Pope.” Alexander Pópe var fæddur í Lundúnum 21. mai 1688 og var kaupmannssonur. Voru foreldrar hans kaþólskir, en þeirrar trúar mönnum var þá varnaÖ þess meS enskum lögum, aS skipa opinberar stöSur. Pópe var því eigi sú leiÖin opin til frama og áhrifa; vart^ hann af þeim ástæSum nærfelt eini rit- höfundur samtíSar sinnar, sem gaf sig allan viS ritstörfum. Af því leiddi aftur hitt, aS, hvaÖ ytri at- burSi snerti, er æfisaga hans sögS, þegar rakinn er rithöfundarferill hans. Slitrótt var skólamentun Pópes í æsku, bæSi vegna vanheilsu hans og örkumla — hann var krypplingur; og eigi síSur sökum þess, aÖ beztu skólarnir voru harSlæstir kaþólsk- um nemendum. En hann var bráS- þroska aS gáfum og snemma bók- hneigSur; las þegar á unglingsárum enskar og klassiskar bókmentir af kappi, og fór kornungur aÖ yrkja. Sautján ára gamall orti hann kvæSin Pastorals (HjarÖljóS), sem prentuS voru 1709. Þau eru ófrum- leg og harla léttvæg, en bera þó nokkurt vitni formgáfu höfundarins og áttu vinsældum av fagna, enda var þá öldin alt önnur í skáldskap heldur en nú er, og verÖur þaS aS takast meS í reikninginn. Drjúgum meira kvaS þó aS kvæSi Pópes Essay on Criticism (Tilraun um ritdóma), sem út kom tveim ár- um síSar (1711). Gagnrýnendur þeirrar aldar, t. d. Addison, luku einnig hinu mesta lofsorSi á rit þetta og töldu þaS snildarverk. Frá sjón- armiSi nútíSarmanna er þaS þó hvaÖ merkilegast fyrir þá sök, aS þar er aÖ finna bókmentalega trúarjátn- ingu Pópes og samtíÖarskálda hans; klassiskar fyrirmyndir eru þar sett- ar í öndvegi; enda er ritiS skyld- getiS afkvæmi Ars Poetica Hórazar og E’Art Poetique Boileaus. Eigi er þaS því frumleikinn, sem gefur kvæSi þessu skáldskapargildi, heldur málsnildin og kjarnyrSin. Gamlar hugsanir búast þar skrúÖklæÖum hins fágaSasta orSavals, og margar ljóSlínur ritsins eru spakmæli, sem enn lifa góSu lífi. í næsta kvæÖaflokki sínum, The Rape of the Lock (HárlokksrániS), upphaflega prentaÖ 1712, en í breyttri útgáfu 1714, sótti Pópe yrkisefniS beint í samtíS sína. En þetta er kröftugt og kjarnort háS- kvæSi í stíl hetjuljóSa (mock- heroic) og hreinasta meistaraverk af því tagi, svo aS enskar bókmentir eiga ekki upp á snjallara aS hjóSa í þeirri grein. SkáldiÖ tekur hér til meÖferSar hiS ómerkilegasta atvik: lávarÖur nokkur hefir í gamni klipt lokk úr hári hefSarmeyjar einnar; þaÖ er aSalefni kvæSisins. En þetta, þó aS lítilfjörlegt sé, verÖur Pópe tilefni meinfyndinnar og markvissrar ádeilu á léttúSugt, yfir- borSslegt og öfgafengiS samkvæm- islíf aldarinnar. Hversdagslegar persónur kvæSisins koma fram á sjónarsviSiÖ í búningi grískra forn- hetja, sem goSbornar dísir þjóna. Er kvæSiÖ því aS öSrum þræSi háS upp á hetjulegan kveÖskaparstíl. Ádeilan í þessum kvæSaflokki er þó miklum mun góÖlátlegari en í öSrum slikum kvæSum skáldsins, því aÖ mjög tíSkast þar hin breiÖu spjótin. Þótt fæddur væri í Lundúnum, hafÖi Pópe alist upp í þorpinu Bin- field í útjaSri hins fræga Windsor- skógar. Sætti þaS því litilli furÖu, aÖ hann fann þar efniviÖ í eitt kvæÖa sinna, Windsor Forest (1713) ; en hér sem annars staÖar er þaS bragtHni skáldsins og orS- heppni, sem helzt kveSur aS. Feg- urSarheimar hinnar ytri náttúru voru honum litt kannaSar veraldir; hann sá hana “gegnum gleraugu bókanna,” eins og sagt hefir veriS um hann. Hvorki honum né sám- tíSarskáldum hans var sú skygni gefin, sem lýsir sér í meistaralegu smákvæSi Tennysons, “Flower in the Crannied Wall,” eSa “Báldurs- brá,” eins og Jón skáld Runólfsson nefndi þaS í þýÖingu sinni (Þögul j leiftur, Winnipeg 1924, bls. 177) : “í sprungu veggjar bjart og bert, mitt blóm, þig les eg glaSur, —meS rótum hér eg held á þér, mitt hvítast blóm, en skildist mér, Business and Proíessional Cards PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON DR. B. H.OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Grahani og Kennedy Sts. Phones: 35 076 906 047 Phone 21 8 34—Offiee tímar 2-3 Consultation by Appointment Heimili: 214 WAVERLEY ST. Only Phone 403 288 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Winnipeg, Manitoba Dr. Herbert J. Scott Dr. P. H. T. Thorlakson 306-7 BOYD BLDG. 205 Medical Arts Bldg. Stundar augna-, eyrna-, nef- og k verka-s j úkdóma Viðtalsttmi 2-5, by appointment Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Sími 80 745 Res. 114 GRENFELL BLVD. Gleraugu útveguð Phone 62 200 DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdómum. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstími — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofuslmi — 22 251 Heimili — 401 991 Dr. S. J. Johannesson DRS. H. R. & H. W. TWEED Viðtalstími 3-5 e. h. Tannlæknar 406 TORONTO GENERAL 218 SHERBURN ST. TRUSTS BUILDING Sími 30 877 _ Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. J. T. THORSON, K.C. »slenzkur lögfrœðingur islenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. 800 GREAT WEST PERM. BLD. P.O. Box 1656 Phone 94 668 PHONES 95 052 og 39 043 BUSINESS CARDS Ákjósanlegur gististaður Fyrir tslendingal Vingjarnleg aðbúð. Sanngjarnt verð. Cornwall Hotel MAIN & RUPERT Sími 94 742 A.S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimilis talsími: 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. PHONE 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 757—Helmas. 33 328 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaður i miðbiki borgarinnar. Herbergi $2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltíðir 40c—60e Free Parking for Guests hvaS alt meS rót þú ert, þá vissi eg gjör hvaS væri guS og maSur.” Tveim árum síSar (1715) kom^út eitt af kunnari kvæSum Pópes, The Temple of Fanve (Musteri mann- orðsins), sem ýmsir ritsnillingar timabilsins hlóSu miklu lofi, þó eigi jafnist þaS viS merkustu skáldrit hans; óneitanlega eru þó prýÖilegir kaflar i því. En kvæSi þetta er aS efni til stæling á kvæSinu The House of Fame (Höll frægSarinn- ar) eftir Geoffrey Chaucer, önd- vegisskáld Englendinga á 14. öld, er hafSi aS þessu sinni aÖ ekki litlu leyti fariÖ í smiSju til Virgilíusar skálds. Frumleik í efnisvali er hér því eigi til aS dreifa hjá Pópe frem- ur en svo oft endranær. Af öSrum kvæSum hans frá þess- um árum má einkum nefna Eloisa to Abelard (1717), sem ort er út af ástasorgum þeirra viSfrægu elsk- enda frá miööldunum. Málsnild og mælska haldast þar víSa í hendur og sumstaÖar ólgar þar sá undirstraum- ur tilfinninganna, sem lesandinn á sízt von í ljóÖum höfundarins og bendir fram á viS til rómantísku skáldanna. ÞýSing Pópes á Ilíonskviðu Hómers, prentuS 1715—1720, var mesta stórvirki hans í bókmenta- gerS, enda hafSi hann unniS aS henni árum saman. Dr. Richard Bentley, sem taldist mestur lærdóms- maÖur í klassískum fræÖum á Eng- landi á þeirri tíS, kvaS þýÖinguna vera “dáindis snoturt kvæSi, en ekki Hómer,” og munu gagnrýnir sérfræÖingar nútímans í þeim fræS- um taka í sama streng. Fjarri fer, aÖ Pópe þræSi frumritiS aS orSfæri eöa blæ; í meSferÖ hans fengu hin forngrisku söguljóS á sig ósvikinn 18. aldar brag, en einmitt vegna þess, féllu þau í svo frjóan jarÖveg hjá samtíSjarmönnum þýSandans. Og þó aÖ andi Hómers svífi ekki yfir vötnum þýSingarinnar, er hún víSa meS snildarbragSi, og geta menn enn lesiS hana sér ti| óblandinnar á- nægju.v Pópe þýddi einnig, meS aS- stoÖ tveggja vina sinna, Odysseifs- kviðu (1725) ; minna kveÖur þó aÖ henni en hinni fymefndu. Sama ár gaf hann einnig út leikrit Shake- speares, en lagaSi þau mjög í hendi sér, og sízt til bóta. ÞýÖingar Pópes á HómerskvæS- um öfluSu honum eigi aSeins lýS- hylli og bókmentafrægSar, hann auSgaÖist jafnframt svo vel á þeim, fyrir atbeina vina sinna, aS hann gat keypt sér Iondsetur í bænum Twick- enham á Tempsárbökkum, skamt frá Lundúnum, lifaS þar viS rausn, Framh. á bls. 5

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.