Lögberg


Lögberg - 14.01.1937, Qupperneq 8

Lögberg - 14.01.1937, Qupperneq 8
8 LÖGBEB/G, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1937 Séra Jóhann Bjarnason er nýlega kominn heim úr ferðalagi u<m Vatnabygðir í Saskatchewan, þar sem hlann hafði guðsþjónustur á ýmsum stöðum um jólaleyti og ný- árs, átta messur alls, þá síðustu fyrra sunnudag. Býst hann við að skrifa grein um ferðina, með fleiru þar að lútandi, er koma mun bráð- lega út í Sameiningunni. Silver Tea og sala á heimatilbún- um mat, verður haldin undir um- sjón I.O.G.T. á 7. gólfi, hjá T. Eaton Co., mánudaginn 25. janúar, frá kl. 2.30 til 5.30 e. h. meðlimur í “Fróni” og hluttakandi í bókasafninu. Marga uppbyggi- lega ánægjustundina má samt upp úr því hafa. Fróns-fundur fimtudaginn 21. janúar n. k., kl. 8 e. h. Ræðumað- ur verður prófessor Jóhann G. Jó- hannsson, Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son les kvæði úr ljóðabók P. S. Pálssonar og frú Alma Gíslason skemtir með einsöng. Fundurinn verður í húsi Good-Templara á Sargent Ave. og allir velkomnir. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar þakkar innilega $10.00 afmælis- gjöf frá vini í Saskatchewan, sem ekki vill láta nafns síns getið. Guðný Paulson, féh. Á meðl nýrra ágætisbóka, sem Fróns bókasafnið hefir nú í fórum sínum, má sérstaklega nefna Bréf séra Matthíasar Jochumssonar, Sjálfstæði íslands, eftir Helga P. Briem, Ferðalýsingar Sveinbjarnar Egilssonar og Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness, II. bindi. Það kostar ekki mikið að,,vera FREE PUBLIC LECTURES AT AUDITORIUM ART GALLERY The Winnipeg Art Gallery under its educational programme is pro- viding a ceries of free lectures dur- ing the season. The next lecture in the Sunday Hour series will be on January 24th, followed by Talks on the second and fourth Sundays of each month. All lectures are free and held in the Auditorium Art Gallery at 3.30 p.m. TRAVELLERS SAMPLES Silk Dresses, Suits 936,—Silk Dresses...,$1.98-$2.98 966.—Spring Suit (Tailored) Dong Coat & Skirt ...$6.98 900.—Afternoon DresseSÍi for $3.19 Write for particulars—- FASHION FROCKS INC. WINNIPEG, CANADA Meæuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 17. janúar, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Mannalát Mrs. Kristjana Hafliðason, 77 ára gömul, andaðist á St. Boniface spítalanum síðastliðinn föstudag, þ. 8. jan. s.l. Átti heima að 92 Crystal Ave., St. Vital, þar sem hún bjó með Sigurborgu dóttur sinni. Önn- ur dóttir hennar er Mrs. Guðrún Grímúlfsson, kona Jóhannesar bónda Grímúlfssonar á Mikley. Mann sinn, Kristján Hafliðason, misti hin látna kona fyrir mörgum árum. — Jarðarför Mrs. Hafliða- son fór fram frá Gardiner útfarar- stofu hér í bæ síðastliðinn mánudag. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Sömuleiðis talaði þar séra Jóhann Bjarnason, er áður fyrrum var prestur Mikleyjarsafnaðar, en þar á ey hafði hin látna kona lengi átt heima.— ?°c Verzlunarmentun Oumflýanleg nú á tímum! Vaknandi viðskiftalíf krei'st vaxandi vinnukrafts. Við- skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum sviðum. Þessvegna <?r verzlunarmentun blátt áfram óumflýjanleg. Enda er nú svo komið, að verzlunar- 8kólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu við skrifstofu- og verzlunarstörf. UNGIR FILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög- bergs; það verður þeim til drjúgra hagsmuna. Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið The Columbia Press Limited TORONTO og SARGENT, WINNIPEG ->n<->n<-:>o<-r—>o<->ocr!^o<— WELLiNGTON BAKARÍIÐ 764 WELLINGTON AVE. Hið einasta íslenska bakarí í Winnipeg-borg Kringlur og tvíbökur af beztu tegund, og lagað úr bezta efni, ásamt fjölda, bæði íslenzkra og canadiskra brauð- og köku- tegunda, sem seljast nýjar úr ofninum á hverjum degi. Giftingarkökur bezt lagaðar og ljómandi vel puritaðar; einnig áskrifaðar hamingjuóskir. Kringlur á 15C í heildsölu og tvíbökur á 20C þá keypt eru 10 pund eða meira. íslenzk rúgbrauð 20-oz, 2 fyrir 15C og 6c þá tekin eru 10 brauð minst; geymast vel og eru mjög góð til fæðu, löguð af bezta rúgmjöli (Fine Rye). Beztu þakkir fyrir viðskiftin, góðu landar. Gleymið ekki að okkar nýja símanúmer er 25 502 KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. Phone 95 551 Selkirk Lúterska Kirkja Næsta sunnudag, 17. janúar, verða guðsþjónustur sem fylgir: Kl, 9.50 árd., sunnudagsskóli Kl. 11 árd., ensk messa Kl. 7 siðd., íslenzk messa. Allir boðnir og velkomnir! Vinsamlegast, Carl J. Oleson. Messur i Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 17. janúar: Betel, á venjulegum tíma, Víðines, kl. 2 e. h.; ársfundur safnaðarins á eftir messu. Gimli, kl. 7 e. h., islenzk messa. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta til viðtals á prestsheimilinu, föstudag- inn þ. 15. janúar, kl. 4 e. h. B. A. Bjarnason. Hjónavígslur Mánudaginn þann 4. janúar s.l. voru gefin saman í hjónaband þau James McGowan og Victoria Lyng- ey Davidson, bæði frá Winnipeg. Vígsluna framkvæmdi séra Guðm. P. johnson, að heimili brúðarinnar, 620 Toronto St., og verður þar heimiíi ungu hjónanna, fyrst um b lopnaoir jrenum ptnoTnuíiai1 smn. Gefin saman i hjónaband þ. 9. jan. s. 1. voru þau Mr. William Wallace Jónasson og Miss Ingibjörg Guðmundson, bæði til heimilis á Gimli. Séra Jóhann Bijarnason gifti og fór hjónavísglan fram að heim- ili hans hér í borg, Ste. 14 Glenora Apts., 774 Toronto St. All members of the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Ohurch, are urged to be present at the meet- ing to be held in the Church Parlors on Tuesday, January I9th, at 3 p.m. A novelty programme has been ar- ranged. Dagbókarblöð Reyk- víkings Menn óttast nýjar skriður í Loen- dalnum i Nöregi. Vísindalegur leiðangur hefir verið gerður út þangað. Hefir komið í ljós að í bungu einni á “Hrafninum” er sprunga, 80 metrar að lengd, og breikkar hún með hverjum degin- um sem liður. Sumstaðar er hún alt að 2 metrar á breidd. Blaðamaður einn spurði, í viðtali við 100 ára gamlan öldung, hvernig hann hefði farið að því að verða svona gamall. “Jú,” sagði gamli maðurinn, “fyrstu 70 ár æfi minnar voru engir bílar til, og síðustu 30 árin hefi eg ekki stigið minurn fæti út á götu. Stærsta flutningabifreið í heimi var fyrir nokkru smíðuð í Liver- pool. Bifreið þessi getur borið 120 smálestir og er 22.6 m. á lengd. fjórir menn stjórna henni, og verð hpnnar var 10,000 sterlingspund. GOLD’S PHARMACY 553 NOTRE DAME AT KATE ST. SPECIAL THIS WEEK—Boncilla Cleansing Cream, Regular 55C Special 24c — We Deliver Anything Promptly Phone 22 670 PHONE 86 685 "THE CAREFUL CLEANERS" Sérstök Vetrar Vilkjör Karlmanna alfatnaðir, Kvenkjólar, algengir og samfeldir þurhreinsaðir fagurlega Aðeins 75c Tilboðið gildir í einn mdnuð MORRI/ m ▼ 1 DRYCLEANERS 6 DYl DYERS Ungur Tyrki í Damaskus, Bouron Tarazi að nafni, lauk nýlega em- bættisprófi í lögum við háskólann í Beyruth. En hann er fyrsti Mú- hameðstrúarmaðurinn, sem hefir lagt stund á lögfræðinám og viður- kendur er sem málaflutningsmaður. Menn gera sér góðar vonir um hæfi- leika hans sem lögfræðings, ekki sízt fyrir þær sakir, að sagt er, að það þurfi þrjá gyðinga til þess að leika á einn meðal Tyrkja. Um daginn var verið að safna fé til vetrarhjálparinnar í Berlín. Inn komu 402,000 ríkismörk, eða sem svarar 10 pfenningum á hvert ein- asta mannsbarn í borginni. Piparsveinaskatlur hefir nú verið hækkaður í ítalíu um 20 krónur á ari. Maður einn, sem hafði verið tek- inn fastur, fékk skipun um að fara í bað, áður en hann var settur inn. —Á vatnið að vera heitt? spurði hann skelkaður. —Já, sagði fangavörðurinn, — en en hvað er eiginlega langt síðan þér hafið baðað yður? —Langt siðan — eg hefi aldrei lent í fangelsi fyr! Hæstaréttardómari einn í Lon- don, ýl'r. F.nster Fylton að riafni, er líklega hraðmæltasti maður í heimi. Þanníg sýndi hann um daginn það þrekvirði í máli einú að tala 260 örð á mínútu. Til safnanburðar mætti nefna, að meðalmaður talar 175—200 orð á sama tíma. Jafn- skjótt ogþ hagfræðingar heyrðu um málftini Mr. Fyltons, fóru þeir að gera alskonar útreikninga í þessu samhandi. Þeir komust m. a. að o> * þeirri niðúrstöðu, að hann gæti les- ið alla biblíuna upphátt á 49 klukku- stundum, 39 mínútum og 47 sek- úndum, þar eð i biblíunni væru 774,- ^46 orð. Þó yrði að gera ráð fyrir að Fylton yrði ekki hás, áður en lestrinum væri lokið. Hjón ein i London skildu um dag- inn, og var orsökin sú, að konan var lík Bretu Garbo. Hjónabandið var upphaflega ágætt. En þegar konan komst á snoðir um, að hún væri í raun og veru svipuð hinni frægu kvikmyndakonu, fór hún að stæla hana svo, að maðurinn gat ekki þol- að að hafa hana fyrir augunum. —Mbl. Almanakið 1937 43. AR Innihald: A 1 m a n a k s mánuðirnir, um tímatalið, veðurathuganir og fleira. Safn til landnámssögu Islend- inga við Brown, Manitoba, með myndum. Eftir Jó- hannes H,. Húnfjörð. Drög til landnámssögu Isl. við nórðurhluta Manitobavatns, með myndum. Eftir Guð- ' mund Jónsson. Landnámssaga mín, eftir Mar- tein Jónsson, með myndum, skrifuð af honum sjálftlm. Með byssu og boga. Eftir Grím Eyford. Leiðréttingar við landnáms- söguþátt ísl. í Keewatin í Almanakinu 1936. Eftir B. Sveinsson. Helztu viðburðir og mannalát meðal ísl. í Vesturheimi. Almanakið alls 120 blaðsíður. Kostar 50 cents. Til sölu yföstudaginn 8. jan. 1937. Olafur S. Thorgeirsson 674 SARGENT AVE, Winnipeg Business Cards Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 For Free Estimates and Tube Testing Call DORFMAN’S Radio Service Weekdays Phone 23 151 Night and Holiday 55 194 Gramophones Repaired 614 WINNIPEG PIANO BLDG. Winnipeg, Man. Yður er vinsamlegast boðið að heimsækja THE GIFT SHOP JAS. B. McBRYDE & SON J ewellers 415 % PORTAGE AVE. (Gegnt Power Bldg.) har sem þér munuð finna viðeig- andi .brflðkaupsgjafir, verðlauna- gjafir fyrir spilasamkepni, og gjafir, sem eiga við öll tækifæri I félagslífinu. Opið frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. og á laugardagskvöldtbn t , ■H' * The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BUL.OVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmalcers & Jewellers 699 SARGENT AVE, WPG. —-........ ....... ' ■ J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Phone 93101 lsabel MacCharles Florist 618 PORTAGE AVE. Te og hressingarskáli; lesið I sand af prinsessu Nadjah og hjðlum hamingjunnar snúið. Sími 36 809 DR. W| A. MILLER Dentist Office Phone 39 929 Res. Phone 39 752 22 CASA LOMA BLOCK Winnipeg, Man. 4 STAR MEAT MARKET 646 SARGENT AVE. Phone 72 300 Quality Meats Lowest Prices in City We Deliver Minniét BETEL í erfðaskrám yðeur! HÚSGÖGN STOPPUÐ Legubekkir og stólar endurbætt- ir of fóðraðir. Mjög sanngjarnt verð. ókeypis kostnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICB AVE. Sími 37 716 SPECIAL ! Large Reduction on Discon- tinued Lines—Watches, Silver, Jewellery — AU High-Class Merchándise. f ( —This Is Your Opportunity— flIDSflEll JE,WE LLERS 447 POItTAGE—Winnjpeg (“Opp. “Bay”) Marriage Licenses Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI PHONE 34 566 - 34 557 SARGENT & AGNES < FRED BUCKLE, Manager H. W. MUIR Druggist HOME <&• ELLICE Phone 39 934 Prescriptions Filled Carefully GOODMAN DRUGS COR. ELLICE & SHERBROOK Phone 34 403 We Deliver WILDFIRE COAL “DRUMHELLER” Trademarked for Your Proteetion Look for the Red Dots. LUMP .......$11.50 per ton EGG ........$11.00 per ton PHONE 23 811 McCurdy Supply Co. Ltd. ROSS * ARLINGTON Fuel License No. 33

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.