Lögberg


Lögberg - 25.03.1937, Qupperneq 7

Lögberg - 25.03.1937, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. MARZ 1937 7 Mrs. Lilja Friðfinnsdóttir Thorsteinsson landnámskona a<) Djúpadal í Geysis-bygð. “Víst scgja fáir hauðrið hrapav húsfreyju góðrar viður lát; en hverju venzla vinir tapa, vottinn má sjá á þeirra grát; af döggu slíkri á gröfum grœr góðra minniugar rósin skœr.” (Bjarni T'horarensen). Við byrjun þessara minningarorða skal þess getið, að Lilja heitin var fædd 26. sept. 1853, í Kolbeinsdal i Hólasókn í Skaga- fjarðarsýslu. Voru foreldrar hennar hjónin Friðfinnur Frið- finsson og Una Benjamínsdóttir, er bæði voru af skagfirzkum ættum. Hún ólst upp með foreldrum sínum, en giftist þann 26. september 1876 Jónasi Thorsteinssyni, ættuðum frá Ipishóli, vestan Héraðsvatna, í Skagaf jarðarsýslu. Þau bjuggu á Teigi í Óslandshlíð, en fluttu vtestur um haf 1883, námu land og nefndu í Djúpadal, í Geysisbygð, og bjuggu þar allan sinn búskap, full 40 ár. Mann sinn misti hún 30. marz 1930; eftir lát hans, dvaldi hún um 3 ár hjá Jónasi syni sínum, bónda þar, en síðar dvaldi hún á 'heimili dætra sinna. Bar dauða hennar að hjá Herdísi dóttur hennar í Framnesbygð, þann 5. maí, 1936. Lilja hafði ekki verið veik, gekk að verki og matborði siðasta daginn sem hún lifði, en hneig örend um síðari hluta dags. Var æfikvöldið bjart, og styrkur entist að ljósaskiftum fram. Af systkinum Lilju heitinnar, er ein systir á lífi, Miaría, kona Jóns Sigurðs- sonar bónda á Reykhólsstöðum í Geysisbygð. Börn Djúpadals- hjónanna eru: (1) Una, dáin hér í landi, 12 ára. (2) Gísli, bóndi í Hléskógum, kvæntur Önnu Jónsdóttur. (3) Herdís, ekkja Guðmundar Jónssonar bónda í Fram- nesbygð. (4) Sigurður, látinn á íslandi, barn að aldri. (5) Sigurður, dáinn hér í landi, ungbarn. (6) Jóhanna Guðfinna, kona Jósefs Guttormssonar. bónda í Geysisbygð. (7) Salbjörg Sigríður, dáin ungbarn. (8) Jónas Marinó, bóndi í Djúpadal, kvæntur Evelyn G. Johnson. (9) Unvald Óskar, býr í Geysisbygð. (10) Una Friðný, gift Jóni bónda Pálssyni í Geysir. (11) Guðrún, hjúkrunarkona, ógift. Einnig ólu þau upp Lillian Ruby, dóttur Gísla og Önnu í Hléskógum. Hér að ofan er vikið að friðsælli burt'för Lilju sálugu, er sólríkt æfikvöld var á enda, eftir dáðaríkt og stórt æfistarf. Styrk og örugg stóð hún við hlið ma'nnsins sins, og mætti önn- um æfidagsins af fúsum og glöðum huga. Mun mega fullyrða að hún óx að trúarþreki og dug, eftir því sem að æfiróðurinn varð þvngri. Heilsteypt og göfug persóna stóð þar að baki verka sinna. Góðri móður sem henni, reyni eg ekki að lýsa, hún var börnum sínum andlegur styrkur og brot af opinberun Guðs, og óþrotlegt athvarf ; hún innilukti í móðurfaðmi sín- um hinn stóra hóp tengdafólks síns og afkomenda og frænda sinna. I þarfir ástvina og heimilis voru störf hennar fyrst og fremst unnin; en einnig voru þau sýnileg til blessunar í þarfir sveitarinnar og safnaðarins er hún unni. Ást hennar til andlegu málanna einkendi hana, og til hinztu stundar gekk hún með fögnuði og lotningu í guðshús, þrátt fyrir hrörnandi mátt efstu æfiára. Hún þekti af eigin reynd, þann fögnuð, sem trúin veitir, og jós styrk úr svalalindum guðsorðs, að hinztu æfistundu fram. Ástvinum sínum, og þeim er lærðu að þekkja hana, varð hún svo hjartfólgin, sökum þess hve örugg hún var, hrein og djörf; og til daganna enda svo ung í anda. að hún eignaðist djúp ítök í sálum yngri ættmenna sinna, fyrir þá samúð er hún átti með þeim, og þann skilning er hún sýndi á viðhorfi æskunnar og áhugamálum hennar. Hún naut fágætrar umönnunar og fylstu samúðar barna sinna, tengda- fólks og afkomenda og vina. Elliárin voru björt og létt, eftir því sem að ellin getur verið.' Bjart var yfir hugsun hennar, þakklæti í huga fyrir leiðsögn Guðs og náð þá er hún hafði orðið aðnjótandi. Mátti með sanni heimfæra um hana, orð Stein- gríms skálds Thorsteinssonar: “Elli, þú ert ekki þung, Anda Guði kærum. Fögur sál er ávalt ung undir silfurhærum.” Starfsþróttur og starfsgleði er ávalt einkendu hana entist henni að aftni fram. Hún naut sin og hæfileika sinna svo óvenjulega vel. Síðasta sunnudaginn sem hún lifði las hún lesturinn, eins og æfi-venja hennar hafði verið, með innilegri gleði og hrærðum huga, yfir leiðsögn Guðs á löngum æfivegi.— Útför hennar fór fram á laugardaginn fyrir Mæðradag; mikið fjölmenni nánustu ástmenna og frændaliðs safnaðist saman á heimili Mrs. Johnson og barna hennar, í Framnesbygð. þrátt fyrir lítt færar brautir. Fólk frá hverju einasta heimili Geysisbygðar var viðstatt kveðjuathöfnina í kirkju Geysissafn- aðar, ásamt fjölmennum hópi nánustu ættmenna, afkomenda og frændaliðs. “Sælir eru dánir, sem í Drotni deyja — þeir fá hvíld frá störfum sínum; verk þeirra fylgja þeim.”— “Sem bresti faldur á bólu svo batnar vort litla stríð, er dregur frá Drottins sólu og dagar hin blíðari tið.— Nú sefur hún sætt í næði, því syngjum vér klökkvir nú, og kveðjum brúði með kvæði, í kærleikans eilífu trú.” VfSUR HÓLMFRIÐAR Til dóttur sinnar Auðarbríkin ástúðleg á burt víkur hrygðum; ekki svíkur Sifa þig, sú er rík af dygðum. Til sonar síns Ekki fer hann afi þinn út i hörku bruna, bíddu heima, Bjarni minn og brúkaðu stillinguna. Bjarni syngur bögur fri, býsna slyngur núna; ljóðin klingja inndæl í ali lyngorms túna. Sem lauf á hjarni liðugur leikur Bjarni að völu, sómagjarn og siðugur, samt i barna tölu. Við tækifœri Nú er áin Blanda blá, bregður þráum vana, reiðar knáum rakka á ríða má vel hana. Hestavísur Min er Fjöður frið að sjá, fin og hröð í spori; henni röðuls rínar gná ríður glöð að vori. Orðin glöðu ekki fást Eis- á -stöðum vænu; lýsir föðurs fölnuð ást, féll sem blöðin grænu. Ritað eftir minni, John Johnson. A Speech Delivered at I.O.G.T. Hall at Wmnipeg, Mamtoba, Canada, on the Occasion of an Enter- tainment Dedicated to the Younger People of Icelandic Descent, by the Icelandic National League By II. B. Thorfinnson. (Continued from last issue) Many find it hard to break, and many others are not aware that they speak English with an accent or in- flection. I wish to remind you at this point that I am speaking of the young people of Icelandic descent born in this country, and not those who were born in Iceland and had to leam the English language as a foreign language when they came to North America. Let me say, how- ever, to the credit of those older people, that many of them have mastered the English language so thoroughly that you can not te!I when they speak it that they are of Icelandic origin. Educators would doubtless disagree as to whether the English or the Icelandic should be taught first to a child or whether t'ue two languages should be taught at the same time. I feel that the method does not matter so funda- mentally if that purpose of teaching a child to speak English with rea- sonable correctness and fluency, and without too noticeable an accent, is accomplished. Personally, I am in- clined to favor the method of teach- ing the two languages at the same time, for the child thus learns both languages and their interrelation as his mental development progresses. It must be remembered that much depends on the parents in teaching the child, for the rudimentary speak- ing acquaintance with tlie language is gained in the home with the help of the parents before the child at- tains school age. Parents will like- wise find that they face certain problems because of the environ- ment in which they live. For in- stance, the language or mixture of languages that is spoken by the children with whofn a child plays will affect the success of the parents in teaching him English. This prob- lem exists not only in Icelandic com- munities but likewise in many com- munity where the people are of some predominant origin, such as Nor- wegian, Swedish, German or French. However, I believe the problem is more acute in an Icelandic com- munity, for the child being of Ice- landic descent will learn the Ice- landic more readily than some other of the langua^es mentioned, and consequently the temptation to mix the two languages is greater. But whatever the problem is in this con- nection the parents should try to teach the child to speak the English without mixing it with the Icelandic. The parents themselves must set a good example by speaking either of the languages without admixture of the other. I think we can readily understand the importance of this when we stop to think of how quickly children copy their father and mother in actions, habits, or speech. If little stories, selected with a view to a childs understanding, are read to him it will be a help to him by way of enlarging his vocabulary and helping him speak correctly. Incidentally it will also help him cultivate an early taste for litera- ture. You have undoubtedly noticed that I have dealt considerably with the period in a childs life preceding school age. I have done this be- cause it is during this period that a child gets its first concept of the two languages and their relationship. The public school system takes care of the teaching of English after the child reaches school age. Wje shall then leave the child at the door step of the public school and turn to other considerations. Secondly, we should have an understanding and appreciation of the literature of this country. By this I mean that we should aim to read at least a representative group of the writings of English and North American authors. We should read enough of the prosq to glain an understanding and enjoyment of the best writers. I think we should likewise read enough of the poetry to gain an appreciation of that. We should know the leading poets and some of their poetry should be memorized. Poerty has ever been instrumental in developing people mentally and spiritually. It can brighten many a dark and trouble- some imoments in life, or inspire pebple to forge on to greater ac- complishments. We should also know some of the songs of the nation. Songs will lighten the spirits and are helpful in spending our leisure time in a worthwhile manner. Thirdly, we should familiarize ourselves with the customs of our country. This need not necessarily mean that we must discard all our Icelandic customs for many of thern are noble and worth retaining. But we should know the customs of the land in which we live agd govern our conduct accordingly especially in public life in order that we may not be singled out as being ignorant of them. These three points which I have discussed may be considered a brief summary of what should be our atti- tude toward the language, literature and customs of this continent. (Continued) Jón Búason Þann 3. okt. s.l. andaðist á sjúkra- húsinu í North Battleford, Sask., Jón 'Búason, einn af landnemum Wynyardbygðarinnar í Sask.; hafði hann verið heilsutæpur um langt skeið. Hánn var jarðsunginn i Wynyard af séra Jakobi Jónssyni. Jón sálugi var fæddur á Skaga við Dýrafjörð í Isafjarðarsýslu á Is- landi 12. febr. 1872. Foreldrar hans voru þau hjónin Búi Jónsson og Þórlaug Guðbrandsdóttir þar búsett og þar sem tforfeður þeirra höfðu búið í háa tíð. Jón heitinn ólst upp með foreldrum sínum til fulltíða aldurs og fluttist með þeim til þessa lands árið 1887. Settust þau fyrst að í Nýja íslandi, á Gimli, og þar í grend. Eftir tveggja eða þriggja ára dvöl þar fluttu þau til Selkirk; um þenna tíma stunduðu þeir feðgar mest fiskiveiðar á Win- nipegvatni sem aðrir landar á þeim árum og síðar. Árið 1899 gekk Jón að eiga eftirlifandi ekkju sína Björgu Jónsdóttur, ættaða úr Skaga- firði. Faðir hennar var Jón Jóns- son, bezt þektur undir nafninu “Reykja Jón.” Eftir það fluttu þau til Winnipegosis og settust að á Red Deer 'Point, bjuggu þar um 4 ára skeið. Árið 1905 flutti Jón til Vatnabygða og tók sér hemilisréttar- land 3 mílur norðvestur af Wyn- yard, þar sem hann hafði búið síðan. Jóni og Björgu varð tíu barna auð- ið; eru þau sem hér segir: Maria. gift Páli Hallson í Winnipeg;, Guð- mundur, heima hjá oióður sinni; Þorbjörg, gift John E. McLeod, Ohicago; Ingvar, heima hjá móður sinni ;Þorlaug, gift Elías Johnson. San Francisco; Elisabet, gift Fred Wesenn, Chicago; Jónína, gift Cecil Denham, Wynyard; Sesselja, heima; Aðalheiður, Winnipeg; Ólöf, heima. Systkini Jóns er upp komust, eru : Jónína (Mrs. A. Moir) Winnipeg- osis; Ingvar, giftur Guðrúnu Jó- hannsson, bæði dáin ; Guðrún (Mrs. G. Johnson) bæði dáin; Ólöf, ógift í Vancouver; Ólafía (Mrs. Fletcer) dáin fyrir rúmu ári síðan. Jón heitinn var af góðum stofni; má rekja æ'tt hans til Svalbarðs-ætt- ar og Staðarfellsættar, sem báðar eru alkunnar heima á gamla landinu. Jón var vel meðal maður á hæð og samsvaraði sér vel; ljós á yfirlit; vel gefinn, bókhneigður og fylgdist vel með öllu því, er hér gerðist, þó sérstaklega i stjórnmálum. Er með honum til grafar genginn góður drengur og sannur Islend- ingur. Vinur. GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Fræið er nákvæmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaíSið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar 1938, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hvbr, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Kx'd. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CARROTS, Half Ixtng Cliantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCTJMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. UETTUCE, Grand Kapids. Eoose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready_ after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Globe Danvers. Á splendid winter keeper. ONTON, White Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, White Sutntner Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. * FLOWER GARDEN, Sttrprise Fiower Mlxture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES—8 Regular full size packets. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTUT QUBEN. Pure White. GEO. SHAWTER. Orange Pink. Five and six blooms on a stem. WEIPOME. DazDzling Scarlet. WHAT JOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. MATHIOIjA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. BACHFLOIUSbBUTTrON Many MIGNONE7ITE. Well balanced BACHELORS BUTTON. Many mixtured of the old favorite. new shades. CALENDULA. New Art Shades. NASTURTTUM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPY. New Thumb. You Van never have Prize Hybrids. to° many Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy- CTJMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art ghades and Crested. EVERLASTINGS. Newest ahades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. • Newest Shadee. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Ix>ng Biood (Large PARSNIPS, Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large RADISH, ....French ....Breakfast Packet) (Large Packet) «r<yr. 0,.« HM, Hon, e.S, (Large ac earlv white summer table ONION, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TURNIP, Swede Canadian Gem LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet OXTON, White Pieklin# (Largre of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $..........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frítt söfnin Nos.: Nafn ................................................. Heimilisfang ......................................... FyUri ................................................

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.