Lögberg - 19.08.1937, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.08.1937, Blaðsíða 1
i'HOME 86 311 Seven Lines tot' vVÍi^ — „0»***| VS® v>c>"ýuov and Satisfaction For Service 50. AROANGUB WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 19. AGÚST, 1937 NÚMER 33 Þrír veðurbarðir víkingar úr frumherja hópnum Á laugardaginn þann 7. ágúst, flutti lila'ðiS Winnipeg Evcning Tribune mynd þá, sem hér birtist af þretnur íslenkum frum- herjurn úr landnáminu við Winnipegvatn, ásamt prýðilegri ritgerð um þessa þrjá veðurbörSu víkinga eftir tiðindamann blaSsins, Mr. Jack Royle. — Þessir sigurglöðu berserkir eru, taliS frá vinstri til hægri, Capt. Sigtryggur Jónasson, 85 ára; Jónas Jónasson, bróðir hans, 87 ára, og Jóhann Briem 92 ára. Þeir eru allir búsettir í Riverton. Séra N. Steingr. Thorláksson Fimtíu dra prestskaparafmœli hátíðlegt haldið að Mountain, N. Dak. Mjög fjölmenn guðsþjónusta fór fram í Víkurkirkju aS Mountain síSdegis á sunnudaginn. 1 tilefni af 50 ára prestsskaparafmæli séra N. S. Thorlákssonar. — Séra Steingr. prédikaSi út af sama texta (Jóh. 3. kap.) og þegar hann var vígður þar í kirkjunni 21. ágúst 1887. — Séra Har. Sigmar var fyrir altari. Séra Hans Thorgrimsen ávarpaSi heiSursgestinn fyrir hönd safnaS- arins. Báðum sagSist ræSumönnum ágætlega. Dóttir séra Steingríms (Mrs. H. Sigmar) söng nýorktan sálm eftir föSur sinn. Söngflokk- urinn sön^ kórsönginn “Drottinn, ó, Drottinn vor” eftir séra Steingrím. AS guðsþjónustu lokinni var hald- iS heim í garðinn við prestshúsiS, og fór þar fram hin ánægjulegasta, fjölbreyttasta samkoma. Dr. R. Beck flutti þar aðalræSuna. sem var um íslenzka frumherja og að nokkru leyti stíluS til séra Steingríms og frúar hans. Flutti ræSumaSur hiS snjallasta erindi. Stutt og fögur á- vörp til heiðursgestanna fluttu eftir- farandi: séra Hans, J. K. Ólafsson, Gamaliel Thorleifsson og Tómas Halldórsson. Mikill og ágætur söng- ur og hljóSfærasláttur; þar á meSal tveir sólósöngvar, er sungnir voru af Halvdán Úiorlaksson og Mrs. Grace Johnson frá Winnipeg. Hinn viðkunni píanisti og söng- lagahöfundur Tryggvi Björnson frá New York, skemti með píanóspili, auk þess sem Eric Sigmar söng ein- söng. Frú S. Thorláksson var afhentur stór blómvöndur og þeim hjónum málverk af Víkurkirkju, sem gert hafði verið af hinum kunna listmál- ara Emil Walters; var myndin gjöf frá Víkursöfnuði og kvenfélagi. Þótti myndin 'hin prýSilegasta. Séra Haraldur stýrði samkomu þessari, sem var mjög fjölsótt. Konur safn- aðarins og bygSarinnar báru fram hinar rausnarlegustu veitingar. ABERHART SVARAR KING í vikunni sem leiS, sendi King forsætisráðgjafi Sambandsstjórn- arinnar, Aberhart forsætisráðgjafa í Alberta símskeyti, þar sem fram á það var farið, aS Alberta-stjóm greiddi fyrir því, aS hætiréttur hinn- ar canadisku þjóðar fengi látið i ljós álit sitt um bankalöggjöf þá hina nýju, er aukaþingið í Alberta af- greiddi fyrir skömmu, og fyr var getið um hér í blaðinu. Jafnframt þessu fór Mr. King fram á, að framkvæmd téSrar löggjafar yrði frestað, þar til hætiréttur kvæði upp úrskurS sinn í málinu. Á þriSju- dagsmorguninn svaraði Mr. Aber- hart Mr. King, og þverneitaði að verða við tilmælum hans. Bar hann því við, aS vegna drengskaparlof- orðs við kjósendur Alberta-fylkis, kæmi það ekki til nokkurra mála, að slakaS yrSi til um hársbreidd. FRA STYRJÖLDINNI MILLl KÍNVERJA OG JAPANA Rimman milli Kínverja og Japana harðnar svo aS segja meS hverr( klukkustund. Barist hefir veriS í Shanghai látlaust í síSustu tvo sól- arhringa, og hafa árásarsveitir Jap- ana fariS halloka, eftir siSustu sím- fregnum aS dæma. Á laugardaginn var vörpuðu Kinverjar í misgripum sprengjum yfir hiS hlutlausa út- lendingahverfi í Shanghai, og or- sökuðu meS því mannfall nokkurt. Nú hefir stjórn Kinverja opinber- lega beSiS 'hlutaðeigandi þjóSir fyr- irgefningar í tilefni af atburðinum. MeSal þeirra útlendinga, sem létu líf sitt af völdum sprengjanna, var nafnkunnur amerískur trúboSi. Japanir hafa lokaS sendiherra og ræðismanna skrifstofum sínum í Kína, jafnframt þvi sem þeir hafa kvatt þjóSþingiS til funda og skoriS á fésýslumenn aS koma til liSs viS stjórnina undanbragSalaust. Kín- verjar hafa lýst yfir því, aS þeir vilji eigi ófriSast viS neinn, þó þeir á hinn bóginn séu staSráSnir í því aS berjast til þrautar gegn yfirgangi erlends valds.— Stjórnir þeirra þjóða, er hlut eiga aS máli, eru í óða önn aS flytja ríkisborgara sína á brott úr hinu hlutlausa útlendingahverfi í Shang- hai. Kona lýðveldisforsetans i Kína hefir tekiS aS sér stjórn flugmál- anna fyrir hönd þjóðar sinnar. STA ÐFESTIR RÁÐ SITT SíSastliðinn laugardag kvongaðist forsætisráðherra Saskatchewanfylk- is, Hon. W. J. Patterson, og gekk aS eiga Miss Florence Donnelly frá Toronto. Hjónavígslan fór fram i New York. FYLKISTEKJUR AUKAST Samkvæmt yfirlýsingu frá fjár- málaráðgj a f a B racken-st j órnar i nn- ar; Hon. S. S. Garson, námu allar tekjur Manitobafylkis viS lok fjár- hagsársins 30. apríl 1937, $15,215,- I75-52- Útgjöldin námu $14,934,- 793-93- Konungleg rannsóknarnefnd skipuð í sambandi við fjármál og skattamál íniljón 262 þús. króna meira en um þetta leyti á fyrra ári. . —N. dagbl. 27. júlí. Mannrán A morgni fimtudagsins 15. júlí tók varSbáturinn Gautur brezka dragnótabátinn Desert Song frá Grimsby, út af HomafirSi. Þegar lokiö var staSarákvörðunum, var einn skipverjanna úr Gauti, Svafar Steindórsson frá SauSárkróki settur um borð í Desert Song og hinum enska skipstjóra -boSið aS halda til EskifjarSar. Mikil þoka var og mistu skipverjar á varSbátnum sjón- ar á togaranum og sáu hann eigi aftur. Þegar grunsamlegt þótti, að skipiS skyldi eigi koma til hafnar, sneri fulltrúi utanríkismálaráSuneyt- isins, Stefán ÞorvarSsson, sér til utanríkismálaráSuneytisins danska meS ósk um^ að brezkum yfirvöld- um yrSi tilkyntur þessi atburður og gerSar ráSstafanir til þess aS koma fram ábyrgS á hendur skipstjóran- um, ef hann skyldi hafa siglt með (íinn íslenzka mann til Englands og jafnframt að Svafari yrSi látin sú aSstoð í té, sem hann þarfnaðist. Enn hefir ekkert svar borist og má því ætla, aS skipiS hafi ekki verið komiS til Englands fyrir helgina, a. m. k. ekki til Grimsby. En í gærkvöldi kom brezkt skip frá sama félagi og Desert Song með Svafar til SeySisfjarSar. HafSi verið siglt með hann til Grimsby og hann settur þar um borð í þetta skip, sem hélt með hann til íslands aftur. V arðbáturinn Gautur var staddur á NorSfirSi í gærkvöldi og átti Svafar simtal við skipstjórann, Eirik Kristófersson .Siðan hélt hiÖ enska skip áleiðis til NorSfjarSar með Svafar, þar eð svo hafSi verið fyr- irskipað frá Englandi, aS honum skyldi skilað um borð í Gaut. AS líkindum verður skipstjórinn á þessu enska skipi að gera grein fyrir því ineS hvaða forsendum þessi flutn- ingur hefir átt sér stað. —N. dagbl. 27. júlí. Samkvæmt yfirlýsingu í neðri málstofu Sambandsþingsins í vetur sem leið, þess efnis, að skipuS yrði konungleg rannsóknarnefnd til þess að gerkynna sér f jármál og skatta- mál canadisku þjóÖarinnar, með tilliti til afstöSu hinna einstöku fylkja, lýsti forsætisráðgjafinn, Rt. Hon. W. L. Mackenzie King yfir þvi þann 16. þ. m., aS eftirgreindir fimm menn hafi veriÖ valdir i nefndina, og að hún taki þegar til starfa: Hon. N. W. Rowell, dómsforseti í hæztarétti Ontariofylkis, formaS- ur; Hon. T. Rinfret, dómari í hæzta- rétti Canada; John W. Dafoe, aSal- ritstjóri dagblaðsins Winnipeg Free Press; R. A. MacKay, prófessor í stjómfræSi við Dalhousie háskól- ann og H. F. Angus, prófessor viS háskólann í British Columbia. RÚSSNESKU FLUGMENN- IRNIR ÓKOMNJR FRAM Rússnesku flugmennirnir, undir forustu Sigismund Levaneffsky, þeir, er einsett höfSu sér aS setja met í hraðflugi milli Moskva og New York, eru óframkomnir enn er síSast fréttist. FlugmáJarfýÖUneyti Bandaríkjanna hefir stofnaS til víS- tækrar leitar. Dr. Vilhjálmur Stef- ánsson kom til Washington á mánu- daginn og bauð rússnesku sendi- sveitinni þar aSstoð sína viS leitina aS flugmönnunum. FRÁ SPANI Fregnir af borgarastyrjöldinni á Spáni síSastliðinn þriðjudagsmorg- un, gefa til kynna ýmsa stórsigra árásarsveita Francos. Á laugardag- inn náSi árásarherinn á vald sitt hafnarborginni Reinosa, og nálgast nú óðfluga Santander, en þangað er vegalengdin innan við 40 milur. Nái Franco þeirri borg, hefir hann lagt undir sig allan norÖur og norðvestur hluta Spánar. BANKALÖGGJÖF AUKA- ÞINGSINS I ALBERTA ÚRSKURÐUÐ UTAN VALDSVIÐS FYLKISÞINGS Á þriSjudagskvöldiS gerði King forsætisráðherra heyrinkunnugt, aS ráSuneytíÖ hefði, aS fengnu áliti dómsmálaráðherra, úrskurÖað laga- nýmælin þrjú frá aukaþinginu í Al- berta, utan valdsviSs fylkisþingsins og í ósamræmi við stjórnarskrá landsins — British North America Act. MeS þessu horfíst svo á aS bankalöggjöf Mr. Aberharts sé úr sögunni. Frá íslandi Síldveiðin BræÖslusíldin var á laugardags- kvöld, samkv. heimild Fiskifélags- ins, 511,562 mál, en var 475,262 mál á sama tíma í fyrra. BræSslusildin er því nú 36,300 málum meiri. MiðaS viS útgerSartíma og veiði- flota, hefði síld i bræðslu, til þess að vera sambærileg við veiSi fyrra árs, þurft aS vera 594 þús. mál, og vantar því raunverulega 47 þús. mál til þess að veiSimagniÖ sé hlutfalls- lega eins mikið og um þetta leyti í fyrra. Fyrir bræðslusíldina í fyrra höfðu verksmiðjurnar greitt samtals 2. milj. 518 þús. krónur, en nú hafa þær greitt samtals 4 milj. 92 þús. krónur fyrir bræðslusíld. Mismun- urinn er mikill. Skipin eru nú bú- in aS fá einni miljón 574 þús. krón- um meira fyrir bræðslusíld en þá. I laugardagskvöldið var búiS að salta samtals 33,505 síldartunnur á móti 59,978 tunnum i fyrra. Síldarsöltun hófst ekki fyr en 20. júlí að þessu sinni og hefir því nú ekki staSiS nema í 5 daga. En á fyrra ári var byrjað að salta 13. júlí Söltun hafSi því staSiÖ yfir 13 dög- um skemur síðastl. laugardag, en á sama tíma í fyrra. Reikni maSur með því að salt- síldarverSiS sé 8 kr. á tunnu bæSi árin, vantar 211,784 krónur á að Frá Seyðisfirði í síldarbræðsluna hafa nú verið lögð um 20 þúsund mál af stórsíld. Og er nú fullunnið úr síld veiddri í sumar, 290 smálestir af mjöli og 280 smálestir af olíu. TalverS síld er nú úti fyrir SeyS- isfirSi og norðureftir til Langaness, en veiðiveður óhagstætt. —N. Dagbl. 24. júlí. MR. J. W. DAFOE Mr. Dafoe, aSalritstjóri dagblaðs- ins Winnipeg Free Press, er einn þeirra fimm manna, sem sæti eiga saltsíldarveiÖin sé jafnmikils virði' í hinni nýju, konunglegu rannsókn- og í fyrra á sama tíma. En heildar- verðmæti síldaraflans sem greitt hefir verið veiðiskipunum nú er 1 arnefnd, sem kynna skal sér út í æsar fjármál og skattamál cana- di'sku þjóðarinnar. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.