Lögberg - 19.08.1937, Blaðsíða 8
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 19. AGÚST, 1937
Það hressir
ykkur fljótt
í 2-glasa C(
flösku “
Árni Árnason, lögreglumaður
(R.C.M.P.). nýlega fluttur til
Willow Bunöh, Sask., varð fyrir því
slysi síðastliðinn sunnudag. að skot
hljóp í gegnum höfuð hans. og lézt
hann samstundis. Hann var jarð-
sunginn af séra Jakob Jónssyni síð-
astliðinn fimtudag. Jarðarförin fór
fram í Leslie. þar sem foreldrar
hins látna, Mr. og Mrs. Sveinn
Árnason eiga heima. Árni var
kvæntur konu af skozkum ættum,
og eiga þau eina dóttur, fjögurra
ára gamla. Er þungur harmur
kevðinn að ættingjum hans og vin-
um, því að Árni var drengur góður
og vinsæll af öllum. ,
Mr. og Mrs. Arni Arnason, 810
Alverstone Street hér í borginni,
lögðu af stað í skemtiferð á mið-
vikudagsmorguninn suður til Minne-
apolis og St. Paul.
Dr. Björn B. Jónsson, prestur
Fyrsta lúterska safnaðar, lagði af
stað á mánudagskvöldið ásamt frú
sinni, suður til Minneota, Minn.
Tekur Dr. Jónsson á sunnudaginn
kemur þátt í 50 ára afmælisfagnaði
St. Páls sa'fnaðar í Minneota, er
hann þjónaði um langt skeið. Prests-
hjónin verða í tíu daga að heiman.
GEGN FUNDARLAUNUM!
Tapast hefir úti í garðinum á ís-
lendingadeginum á Gimli svört silki-
regnhlíf. ný. með dökk-skræpóttu
handfangi. Finnandinn beðinn að
gjöra svo vel og skila henni til ís-
lendingadagsnefndarinnar gegn
fundarlaunum.
Vegna fráfalls Sigurðar Oddleifs-
sonar, var skemtisamkomunni, sem
átti að vera þann 17. þ. m., í Good-
templarahúsinu, frestað um óákveð-
inn tíma.—Hagnefndin.
Þann 10. ágúst voru eftirfylgj-
andi meðlimir settir í embætti af
Mr, G. M. Bjarnason umboðsmanni
stúkunnar “Skuld”:
F.Æ.T.—séra Guðm. P. Johnson
7E.T.—Ásbj. Eggertsson
V.T.—Mrs, SigríðUr Gunnlaugson
Rit.—Gunnl. Jóhannson
A.R.—Gunnar Gunnlaugson
F. R.—Páll Kristjánson
Gj.—Hjörtur Brandson
Kap.—Mrs. Árný Magnússon
Dr.—Miss Guðrún Hallson
A.D.—Miss Soffía Goodman
V.—Magnús Johnson
Ú.V.—Baldur Björnson
G. U.T.—Mrs, Anna Halldórson
Organisti—Miss Sigurrós Anderson
Talsverð framför og meðlima-
fjölgun hefir verið í stúkunni
“Skuld” nú upp á síðkastið. Fundir
haldnir á hverjum þriðjudegi.
Mr. Hjörtur Lindal frá Chicago,
111., kom til borgarinnar á laugar-
daginn þann 14. þ. m., ásamt frú
sinni og tveim bömum, í heimsókn
til foreldra sinna, Mr. og Mrs.
Björn S. Lindal, 446 Maryland.
Ferðafólk þetta lagði af stað heim-
leiðis á þriðjudagskvöldið.
Björg Thorkelsson frá Otto,
Man., er stödd í borginni þessa
dagana í heimsókn til systur sinnar
Mrs. Ögmundur Bíldfell.
Nemandi Baldurs Guttormssonar,
Sigrún Pálsson, Geysir, Man., hlaut
fyrstu ágætiseinkunn í piano-spili,
grade 6, við Toronto Conservatory
og Music.
Messuboð
Sökum fjarveru sóknarprestsins
verður ekki messað í Fyrstu lút-
ersku kirkju næsta sunnudag.
Sunnudaginn 29. ágúst verður guðs-
þjónusta kl. 7 síðdegis.
Með væntanlegu samþykki állra
hlutaðeigandi hefi eg ákveðið að
tnessa njá ’yður á sunnudaginn 22.
ágúst, sem fylgir:
Otto kl. 11 f. h.
Lundar kl. 2:30 e. h.
Oak Point kl. 7 ^30 e. h.
Þetta verður söfnuðunum að kostn-
aðarlausa, en frjáls samskot verða
tekín.
Allir eru boðnír og velkomnir.
Vinsaimlegast,
• Carl J. Olson.
Messur við Tantallon og Yarbo
þ. 22. ágúst: Að Hólaskóla kl. 11
■fyrir hádegi og kl. 3 í Vallaskóla
sama dag.—S. S. Christopherson.
Þótt þér liggi lífið á
leitaður ekki á dauðan ná;
láttu sofa J>ýin þau,
• þótt J?au búi í öskuhaug.
Það er bæði voði og vandi
að vekja upp draug
(Lalla-bragur, Einar Jochumsson).
S. Baldvinsson.
Ágætt fæði og herbergi geta skóla-
piltar fengið við mjög sanngjörnu
verði að 629 Young Street hér í
borginni. Sími 24 588. Leitið upp-
lýsinga sem allra fyrst.
Messað verður í Wynyard næst-
komandi sunnudag kl. 2.
Jakoh Jónsson.
Dr. Tweed verður staddur í Ár-
borg á fimtudaginn þann 26. þ. m.
Mrs. <&. F. Gíslason og dætur
hennar tvær, þær Beatrice og Þóra
irá Vancouver, B.C., kom,u til borg-
arinnar á þriðjudagskveldið, eftir
nokkura dvöl hjá ættmennum og
vinum í Elfros, Sask. Þær mæðgur
munu bregða sér suður til North
Dakota á næstunni.
Mr. Sigurður Baldvinsson frá
Lundar, Man., kom til borgarinnar
á þriðjudaginn.
utan á sér, þegar eg mætti honum í
Winnipeg fáum árum seinna. Þá
þóttist hann vera katólskur orðinn
og sveimaði víða um landið, svo
hann hefði átt að geta aflað sér efnis
í eina góða sögu.
En norrænt spakmæli hljóðar svo:
“Svín fór yfir Rín, og kom aftur
svín.”
Mrs. Valgerður Sigurðsson frá
Riverton dvelur í borginni um þess-
ar mundir.
Mr. John Halldórsson lífsábyrgð-
ar umboðsmaður frá Lundar, er ný-
fluttur til borgarinnar ásamt fjöl-
skyldu sinni. Heimili þeirra verður
að 271 Broadway Ave.
Minniál BETEL
*
1
erfðaskrám yðar
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watches
Marriage Liffenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmatcers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
«
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES ‘
Dáiítil athugasemd
Hossir þú heimskum gikki, hann
gangur lagið á,
og ótal asnastykki? af honum muntu
fá.
Góðmenska gildir ekki, gef þú dug-
lega á kjaft;
slíkt hefir, það eg þekki, þann allra
bezta kraft.
Vísu þessa orti eitt bezta skáld
íslands, er honum ofbauð sú hræsni
og það skjall, sem borið var á þjóð-
málaskúm einn þar á landi, og hún
flaug straxí huga minn, er eg las
lofræðu séra Guðmundar Árnason-
ar um Halldór Kiljan Laxness, og
þetta er í annað sinn, sem hann er
að reyna að telja mönnum trú um,
að hann sé fær um að upplýsa heim-
inn.
En H. K. L. f inst eflaust hann nú
vera orðinn “ljós heimsins” og að
likindum er þessi síðasta bók hans
brot úr æfisögu sjálfs hans, og hon-
um minnisstætt, þegar Júst þrei'f í
lubbann á honum og ætlaði að skera
af honum hausinn, eins og óþarfa-
hundi.
Fyrir löngu síðan las eg fyrsta
kverið sem hann gaf út, og fanst
litið til um, og seinna sá eg ritdóm
um það eftir merkan mann, sem
hneig í sömu átt. En þetta stóra
nafn, sem hann tók uþp, sæmdi vel
oflátungshætti þeim, sem hann bar
Ættatölur
fyrir Islendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
Reykjavík, Iceland
Islenzka Bakaríið
702 SARGENT AVE.
Éina Islenzka bakarfið I borginni.
Pantanir utan af landi skjðtiega
afgreiddar.
Sími 37 652
H. K. L. fékk burtfararleyfi úr
j Bandaríkjunum og fór heim aftur,
kastaði trúnni; gifti sig; sagði sig í
sveit með kommúnistum og sótti um
! féstyrlí úr ríkissjóði Islands sem
j skáld og rithöfundur, og hann fékk
i dálítinn styrk svo hann gæti notið
hæfileika sinna, ef nokkrir væri
I
Því hann var poor en hún var flott,
þau höfðu hvorki þurt né vott,
þau höfðu bara hátt.
eins og Káinn sagði.
Það ber vel í veiði, að eg get gef-
ið ykkur sýnishorn af skáldskap H.
K. L. og lesendur Lögbergs geta
sjálfir dæmt um list Og smekk höf-
undarins. Vísan er um tvo sæmd-
armenn á íslandi, Magnús Guð-
mundsson og Jónas lækni Krist-
jánsson á Sauðárkróki.
Sauðárkróks doktorinn svannann
snar
við sullum skar.
Á kjósendur Magnúsar kensl eg bar,
sem kúrðu þar.
Auðvitað var hann dreginn fyrir
dóm og sektaður fyrir þessa vísu, en
hvað gj‘rir það til.
Það er ekki langt síðan Georg
Brandes, stórskáld Dana var dæmd-
ur í háa fésekt fyrir siðspillandi rit-
hátt. Það mundi gefa ljóta skrípa-
mynd af íslendingum, ef þessi síð-
asta bók H. K. L. yrði þýdd á út-
lendar tungur.
Lítum nú til að mynda á skáldið
Gunnar Gunnarsson, hann er fimti
maður með þvi nafni >frá Skíða-
Gunnari Þorsteinssyni Jónssonar
lögréttumanns á Einarsstöðum í
Reykjadal. Sá Jón er ættfaðir
Briemanna einnig. Séra Sigurður
Gunnarsson á Valþjófsstað, var
föðurbróðir hans, og séra Sigurður
Gunnarsson á Hallormsstað afa-
bróðir hans. Séra Þórarinn Jóns-^
son í Múla var langafi hans í móð-
urætt; hann orti tíðavísur; bróðir
Benedikts Gröndals eldra. Gupnar
skáld er þannig í allar ættir kominn
af göfugum ættum og ólst upp á
Austurlandi, enda vera allar sögur
hans vott um göfugan hugsunarhátt
og eru nú gefnar út í 60 þúsund
eintökum á þýzku, og munu alstaðar
£efa fallegt sýnishorn af íslenzku
þjóðinni.
Eg hélt að Guðmundur Friðjóns-
son hefði kveðið niður H. K. L. í
ritgjörð sinni, “Drekinn og básún-
an,” sem endurprentuð var í Heims-
krnglu fyrir tveim árum, en samt er
reynt að vekja hann upp aftur.
BEINAGRIND NÝFUNDIN AF
MANNI, SEM VARÐ OTI
FYRIR 16 ARUM
í fyrramorgun fann Valdimar Jó-
hannsson kennari mannabein í
Þrengslum, ihálftima gang í suður
frá Kolviðarftóli. — Farangur og
peningar, sem fundust á staðnum,
leiddu í ljós, að þetta voru bein
Dagbjartar Gestssonar, bátasmiðs,
er úti varð á Hellisheiði í desember
1921. — Dagbjartur ætlaði frá Eyr-
arbakka til Reykjavíkur einn og
gangandi.
Var hans á sínum tíima mikið leit-
að, en árangurslaust.
—N. Dagbl. 17. júlí.
Mannalát
Mrs. Guðrún Strang, eiginkona
Jóhannesar Strangs hér í borg, and-
aðist, eftir nokkurra mánaða legu, á
heimili sínu, 648 Home, laugardag-
inn 7. ágúst, á sjöunda ári yfir sjö-
tugt. Hún var ættuð úr Þingeyj-
arsýslu á íslandi, kom hingað til
lands 17 ára gömul, og átti heima
mörg ár í Argyle-bygð en mest í
Winnipeg.
Börn þeirra Strangshjónanna á
lífi eru: Arinbjörn Hamilton að
Baldur; Mrs. Aðalbjörg Dawson í
Winnipeg; Ingunn og Harold,
heima; Mrs. Emma Bergman í De-
troit; Michigan. Það er ein dóttur-
dóttir: Mrs. Don Rag í New work-
borg.
Hún var jarðsungin af séra Rún-
ólfi Marteinssyni, miðvikudaginn
11. þ. m.
Mrs. Strang stóð vel i stöðu sinni
sem eiginkona, móðir, nágranni,
stjórnsöm og starfsöm í verkahring
og lagði ávalt gott til manna og mál-
efna. Hún hafði yndi af lestri og
söng, var vel að sér í ensku máli og
kom hvarvetna fram til góðs —
kristin, íslenzk sómakona.
Á aðfaranótt síðastliðins mánu-
dags, lézt að heimili sinu Ste. 6
Acadia Apts. hér i borginni, Sigurð-
ur Oddleifsson, 76 ára að aldri;
hafði hann verið allmjög bilaður á
heilsu síðustu árin. Sigurður lætur
eftir sig ekkju, Guðlaugu, auk
tveggja sona, Axels og Edwards;
hann var frábær elju- og atorkumað-
ur. Sigurður var Húnvéttupgur að
ætt. Bróðir hans er Gestur Oddleifs-
son í Haga í Geysisbygð. Útför Sig-
urðar fór fram frá Sambandskirkj-
unni kl. 2 e. h. á miðvikudaginn,
undir umsjón Bardals.
ágúst. Dr. Björn B. Jónsson gaf
þau saman.
Laugardaginn 14. þ. m. voru þau
Bogi Guðmundson og Sigríður Guð-
jónson gefin saman i hjónaband.
Athöfnin fór'fram að 774 Victor St.
Dr. Björn B. Jónsson gifti. Brúð-
hjónin eiga heima í Winnipeg.
Þriðjudaginn 10. ágúst, voru
þau Edward Laurier Stephanson frá
Wynyard, Sask. og Victoria Guðrún
Austfjörð frá Mozart, Sask. gefin
saman í hjónaband af séra Rúnólfi
Marteinssyni, að 493 Lipton St.
Heimili þeirra verður í Wynyard.
*V
Hjónavígslur
Á þriðjudaginn þann 10. þ. m.
voru gefin saman í hjónaband þau
Einar ísfeld frá Husavick og Muriel
Gíslason héðan úr borginni. Séra
Bjarni A. Bjarnason framkvæmdi
(ijónavígslu athöfnina að heimili
sínu á Gimli. Framtíðarheimili ungu
hjónanna verður við Husavick.
Brúðguminn er sonur þeirra Mr. og
Mrs. Ágúst E. ísfeld.
Gefin saman i hjónaband, þ. 12.
ágúst s.l., voru þau Mr. Haraldur
Leó ísfeld, frá Húsavík og Miss
Ásta Sigurlaug Johnson, frá Gimli.
Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór
hjónavígslan fram að Iheimili hans,
Ste. 14 Glenora Apts., 774 Toronto
St., hér i borg. -— Framtíðarheimili
ungu hjónanna verður á Gimli.
Kjartan Sveinn Thorsteinson frá
Riverton og Guðríður Sigurlín Ei-
ríkson, fósturdóttir Jóhanns Bjarna-
sonar og Ágústu konu hans í River-
ton, voru gefin saman í hjónaband
að 774 Victor St. hér í borginni 12.
Fimtudaginn 12. ágúst. voru þau
Hilmar Blöndahl frá Moose Jaw,
Sask. og Margaret Mary Cecelia
Johnson frá Winnipeg gefin §aman
í hjónaband, af séra Rúnól'fi Mar-
teinssyni, að 493 Lipton St. Þau
lögðu af stað samdægurs til heimilis
síns í Moose Jaw.
Fágæt kjörkaup
á góðum, brúkuðum
bílom
McLaughlin, Buick, Pontiac og
Chevrolet fölks- og vöruflutninga-
bílar, seldir 'með aðgengilegustu
skimálum, sem hugsast getur.
Bílaskifti gerð með skilmálum
við allra hæfi. Vorir brúkuðu
bílar koma sér vel út^á landsbygð.
inni. Úrval nýrra bíla.
E. BRECKMAN
CJmboðsmaður
Hann svarar fyrirspurnum hvort
heldur sem vera vill á tslenzku
eða ensku.
WESTERN CANADA MOTOR
CAR CO„ LTD.
Cor. Edmonton and Graham
Bus. 86 336
Fréttapistill
(Framh. frá bls. 7)
heirna eiga i borginni Winnipeg, var
eg var við þessi:
Benedikt Ólafsson, málara og
íþróttamann og fjölskyldu hans.
Benedikt hefir starfað og starfar
enn fyrir T. Eatons félagið.
Síðasti gesturinn af dætrum frú
Önnu, er eg minnist að hafa séð á
þessu sumri, var frú Halldóra Thor-
steinsson. kona Sigurðar málara.
X.
PRESCRIPTIONS TILLED
CAREFULLY
Goodman Drugs
COR. ELLICE & SHERBROOK
Phone 34 403 We Deliver
HÚSGÖGN STOPPUÐ
Legubekkir og stólar endurbætt-
ir of fóSraSir. Mjög sanngjarnt
verS. Ókeypis koatnaSaráætlun
GEO. R. MUTTON
546 ELLICE AVE.
Slmi 37 715
Bílar stoppaSir og fóðraðir
Þér getið aukið
við núverandi tekjur
tlmboSsmenn óskast til þess að
selja legsteina. HundruS af þeim
seld í bygSarlagi yðar. Við
leggjum til sýnishorn og segjum
fyrir um söluaðferðir. Skrifið
eftir upplýsingum til 695 Sargent
Ave., Winnipeg.
Thorlakson & Baldwin
699 SARGENT AVENUE
ipt a
Liberal Allowance
jpn-n^oun. OM ^Watck
Trade It in for a New
S0/U5
MEDAUJON . . . o sxoart.
new Bulova in tfi® color and
charn of yellow oold.
GODDESS OF TIME . . 17
jewels/ engraved, round or j
sauore. In the color and chorm j
or yellow gold
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem að
flutningum lýtur, smáum eða
stórum. Hvergi sanngjarnara
verO.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Sími 35 909
PRESIDENT ... 21 lewels, I
curved lo fil ihe wrlft. In ihe
color and chana ot yellow ooid.
EAST CRED/T TERMS
NO EXTRA CHARGE
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
25 oz.....$2.15
40 oz. $3.25
G -v W
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áfengisgerð í Canada
Thls advrertisement is not inserted by the Government Idquor Control Commission. Th#
CHmmlssion is not. responsible for statements made a» to thc quality of products advertised.