Lögberg - 14.10.1937, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.10.1937, Blaðsíða 8
H LÖGtíBRG, FIMTUDAGINN 14. OKTÓÍBER, 1937 Mr. Sigurður Sigfússon frá Oak View, Man.^ var 'staddur í borginni á )>riSjudaginn. Miss Margrét Sigurðson frá Reykjavík, Man., dvelur í borginni þessa dagana. Goodtemplarastúlkan Skuld breyt- ir nú um fundarkvöld og verða fundir hér eftir haldnir á hverju miðvikudagskvöldi. Næsti fundur 30. október—G. J. Miss Ingibjörg Sigurgeirsson sem hefir með höndum í vetur skóla- stjórn í grend við Transcona-bæ hér í fylkinu, dvaldi í borginni um síð- ustu helgi. Jón Sigurdson Shapter, I.O.D.E., er innilega þakklátt öllum þeim, er sóttu þeirra árlega “Silver Tea”, er haldið var á laugardaginn var, þann 9. október. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur sitt árlega “Silver Tea” í l'he T. Eaton Co. Assembly Hall á 7. gólfi á laugardaginn þann 30 okt., frá kl. 2.30 til 5.30 e. h. Þakklætisguðsþjónusta Konkordia safnaðar er ákveðin sunnudaginn þ. 17. þ. m. og byrjar stundvíslega kl. eitt eftir hádegi. Söngflokkur safnaðarins hefir búið sig rækilega undir þessa athöfn; má búast við að menn fjölmenni. Mrs. Hugh Robson (Bergthora Johnson) dóttir þeirra Mr. og Mrs. Gísli Johnson, 906 Banning Street, lagði af stað heimleiðis til Toronto á fimtudagskv., ásamt syni sínum, Hugh Gísla, eftir rúmra tveggja mánaða dvöl hjá foreldrum sinum og tengdaforeldmm, þeim Robson dómara og Mrs. Robson. Laugardaginn 23. október hefir Víkursöfnuður á Mountain sína ár- legu útsölu; i sambandi við hana verða veitingar seldar af konum safnaðarins og heimatilbúinn mat- ur. Búist við að útsalan fari fram á lóðinni aftan við “Viking Cash Store” og matarsalan inni í búðinni. Fólk safnaðarins og bygðarinnar er vinsamlega beðið að gefa söfnuð- inum muni til Sölunnar svo sem und- anfarin ár. Óskað eftir mikilli að- sókn. Gleymið ekki stað og stund. Byrjar kl. 2 e. h. Mr. B. J. Lifman; sveitaroddviti i Bifröst, var staddur í borginni á þriðjudaginn. Mr. Árni Eggertsson fasteignasali fór vestur til Wynyard á laugardags- morguninn í heimsókn til sona sinna tveggja, er þar eiga heima. Með honum fór systir hans, Mrs. Helga Paulson, og sonur hennar, Ólafur, frá LeRoy, Sask. Tveir íslenzkir menn óskast nú þegar í vist á gott heimili í Reykja- víkurbygð við Manitobavatn; annai til gripahirðingar (miðaldra maður) en hinn, yngri maður, til þess að stunda fiskiveiðar á Manitobavatni. Gott kaup i boði. Ritstjóri Lögbergs veitir upplýsingar. í greininni í síðasta Lögbergi “Hversvegna eg geng í kirkju” hef- ir fallið úr í einum stað. Þar stendur: “Ekkert skal um það sagt en það sem manni hlotnast við að ganga í guðshús,” á að vera: “Ekk- ert skal sagt um þetta annað en það^ að það er annað en það sem manni hlotnast við að ganga í guðshús.” 5. 5. C. Karlakór íslendinga í Winnipeg hélt ársfund sinn miðvikudagskvöld- ið 6. okt. s.l.. Var kosið í stjórn- arnefnd sem hér segir : Forseti, G. Stefánsson; vara-for- seti, G. Paulson; skrifari, P. Hall- son; vara-skrifari B. Olafson; fé- hirðir, G. Johnson; vara-féhirðir, Steind. Jakobson; framkvæmdarstj., O. Björnson; skjalavörður, Th. Beck ; yfirskoðunarmenn, O. Björn- son, R. Stefánsson. 1 P. Hallson, skrifari. NÝTT ÚTVARP Því hefir verið ráðstafað af framkvæmdarnefnd Hins ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi að útvarpað verði af þess hálfu stuttri guðshjónustu frá CJRC stöðinni í Winnipeg föstu- daginn 22. október, kl. 8.30 — 9 e. h. Ráðstöfun er gerð að útvarpið verði endurtekið frá stöð í York- ton, Sask. Við þetta tækifæri syngur Mrs. Grace Johnson, en for- seti kirkjufélagsins, séra K. K. Ólafsson flytur prédikun. Áfram- hald þessa fyrirtækis er komið undir stuðningi frá almenningi. Allar gjafir til þessa útvarps má senda til Mr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg. Messuboð Fyrsta Lúterska Kirkja Guðþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 17. októ- ber, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og ís- lenzk messa kl. 7 að kvöldi. — Sunnudagsskóli kl. 12:15. Þann 24. þ. m. eru messur á- kveðnar í Höla-skóla við Tantallon kl. 11 fyrir miðdag og í Vallaskóla kl. 3 e. h.—5. ó-. C. Messur í Gimli prestakalli næstu sunnudaga:— 17. október— Betel, á venjulegum tima. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. 24. október— Betel, á venjulegum tíma. Víðines, kl. 2 e. h. Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h. 31. október— Betel á venjulegum tíma. Árnes, kl. 2 e. h, (safnaðarfundur á eftir). Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. Vatnabygðir Þar sem lömunarveikin hefir gert vart við sig í Wynyard, komu prest- ar bæjarins sér saman um að fella niður messur um síðustu helgi og aðra kirkjulega starfsemi yfirstand- andi viku. Verði veikinnar ekki frekar vart, verður messað, eins og venja er til sunnudaginn 17. okt. Undirritaður messar þá í Grandy kl. 2 e. h. Sunnudagaskólinn í Wynyard starfar ekki fyr en barnaskólinn verður opnaður. Samkomu þeirri, sem frk. Hall- dóra Bjarnadóttir hafði ákveðið í Wjynyard í þessari viku, er f^estað, en menn eru beðnir að taka eftir til- kynningum í næstu blöðum um það, hvernig samkomum hennar verður ráðstafað framvegis. Jakob Jónsson. Sunnudaginn 17. október messar séra Haraldur Sigmar í Fjallakirkju kl. 11, i Gardar kl. 2.30 og í Vídalíns kirkju kl. 7.30 e. h. Guðsþjónustan í Vídalínskirkju fer fram á ensku máli og verður stutt guðsþjónusta, en eftir þá guðsþjónustu verður haldinn ársfundur safnaðarins. Em- bættismenn kosnir, skýrslur lagðar fram. Fólk er alvarlega ámint um að sækja vel fundinn. Hjónavígslur Hinn 27. sept. s. 1. voru gefin saman í Brúarkirkju í Argyle ung- frú Rose Isabelle Gunnlaugsson og Sigurður Guðnason. Brúðurin er dóttir Sigvalda Gunnlaugssonar bónda þar í bygðinni og Guðrúnar konu hans, en brúðguminn er son- ur Ingu Guðnason ekkju Þorláks Guðnasonar, sem lengi bjó hér i bygð og dáinn er fyrir þremur árum. Athöfnin var mjög hátíðleg og fjöldi vina hinna ungu persóna var viðstaddur. Að brúðkaupsveizlunni lokinni, sem haldin var að heimili Mr. og Mrs. H. Josephsonar, lögðu ungu hjónin í skemtiferð suður í Bandariki. Framtíðarheimili þeirra verður í Winnipeg. Hinn 29. september s. 1. voru gef- in saman á prestsheimilinu í Glen- boro þau ungfrú Unnur Sveinsson frá Baldur, Man. og herra Marteinn ísberg einnig frá Baldur. Brúður- in er dóttir Mr. og Mrs. Jón Sveins- son er eiga heima i Baldur en áður t)j nggu í vesturhluta Argylesveitar, en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Björgvin Isberg, er í Baldur búa, þar sem Mr. ísberg hefir um langt skeið starfað fyrir C.N.R. járn- brautarfélagið. Heimili ungu hjón- anna verður skamt norðvestur af Baldur. _____________ « Laugardaginn 9. okt. voru gefin saman í hjónaband Magnús Friðrik Johnson og Pauline Johnson. Fór sú athöfn fram með mikilli viðhöfn í Fyrstu lútersku kirkju. Séra • All Canadian ViFlory for Pupils of DOMINION BUSINESS COLLEGE AT TORONTO EXHIBITION Pupils of the Dominion Business College, Winnipeg, were awarded first place in böth Novice and Open School Championship Divisions of ttíe Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BELYEA won first place and silver cup for highest speed in open schooi championship with net Speed of 92 words a minute. Mr. GUSTAVE STOVE won first plaee and silver cup for highest speed in Novice Section of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the Novice Division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. pupil, came fourth in the Open School Championship Section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! The eontest officials announced at the Coliseum before an audience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any commercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROLL NOW DOMINION BUSINESS COLLEGE WINNIPEG í1our Schools: THE MALL - ST. JAMES - ST. JOHNS ELMWOOD Björn B. Jónsson framkvæmdi vígsl una. Mr. Frank Thorolfson lék á orgelið og Mrs. Pearl Johnson söng brúðarlag. Að lokinni athöfninni í kirkjunni var rausnarleg veizla að , heimili Lincoln Johnson, bróður brúðarinnar. Sátu veizluna um 70 manns. Var þetta og 51 giftingar- afmælisdagur foreldra brúðarinnar, Guðjóns Williams Johnson og Odd- nýjar konu hans. Brúðguminn er sonur þeirra þektu hjóna Helga Johnson og Ástu Jóhannsdóttur á Ingersoll St. hér í borginni. Hann er háskólamaður, útlærður jarð- fræðingur. Gegnir hann góðri stöðu við málma-rannsókn í Ont^rio. Þangað austur *fóru brúðhjónin ungu og verður þar framtíðarheimili þeirra. Dr. William Frederick Hector O’Nteill og Kathryn Sigrid Olson, voru gefin saman í hjónaband 11. okt. Athöfnin fór fram á heimili foreldra brúðarinnar, 5 St. James Place hér í Winnipeg. Foreldrarnir eru þau alþektu hjón Dr. Baldur H. Olson og Sigriður kona hans. Var heimilið fagurlega skreytt blómum og ljóskerum i öllum stofum. Hjóna- vígsluna framkvæmdi séra Björn B. JónSson, en Miss Snjólaug Sigurð- son var við hljóðfærið. Nánustu ættingjar brúðhjónanna beggja voru viðstaddir. Var skemt sér við veizlu- kost góðan, þar til brúðhjónin lögðu á stað bílleiðis til Bandaríkja sér til skemtunar vikutíma, en hverfa svo til heimilis síns í Pilot Mound, hér í fylkinu, þar sem hinn ungi og efni- legi læknir hefir tekið við ágætu læknisembætti. Rural YouthTraining Plan Girls’HomemakingCourse AT ARBORG Good Templars’ Hall NOVEMBER 2ND TO DECEMBER 17TH, 1937 A Co-operative undertaking by: Local Organizations, Federal Gov- ernment—Hon. Norman Rogers, Minister of Labor; The Manitoba Department of Education, Agri- culture and Public Works. COURSE IN HOMEMAKING The following Course brings to young women an opportunity to gain a fuller knowledge of home and family life through practical work and study of the many tasks of homemaking. 1. The Honie—Furnishing man- agement, buying, care, home- crafts. 2. Foods and Health—Study of food, planning, preparation, table service, hospitality. 3. Clothing — Making of gar- ments, care, repair. 4. Laundry— 5. Child Care and Development. 6. Home Nursing. 7. Social Customs and Courtesies. The following agricultural sub- jects will be studied: Dairying, Poultry, Horticulture. LENGTH OF COURSE — The Course commences on Tuesday, November 2nd (at 9.00 a.m.) and concludes on Wednesday, December i7th. Sessions will be held morn- ings (Saturdays if the class desires), afternoons and some evenings. CONDITIONS OF ADMIS- SION—Age: 17—28 is the age range of eligible students. A limited number outside those years may be admitted. No certificate of aca- demic standing is required, but stud- ents must have sufficient elementary education to profit from the classes. In the event of more registrations being received than can be accpeted, selection will be made on the basis of the population quota of the municipalities to be served by the centre. COST—Tuition will be entirely free, but students will be required tp pay a portion of the board esti- mated at approximately $16.00 for the whole period of the Course. A COURSE IN CITIZENSHIP Under the auspices of the De- partment of Education, training will Skarar f ram úr öllu öðru G*W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áfengisgerð í Canada .118 ad vertiaement is not inserted by the Government Ijiquor Control Commiasion. The »rnmission is not responsible for statements made as to th.-- quality of proGurts advertlsed. be given in civics and emphasis placed on the responsibility of the citizens to the community. Arrange- ments will be made for lecturers, de- bates and discussion groups on con- temporary problems that affect rural life. A place will also be given to Health Education and Physical Training. It is hoped that with the assistance of local leaders, plays may bq produced, group singing carried on, and training in leader- ship, in athletics and games be given. Address all enquiries to: Mrs, E. L. Johnson, Arborg Mrs. H. F. Danielson, Arborg or Extension Service, Parliament Bldg., Winnipeg. Mikið veltur á að umsóknir um kvennanámskeið þettá verði komnar í hendur þeirra Mrs. E. L. Johnson eða Mrs. H. F. Danielsson fyrir þann 28. þessa mánaðar. Umsækj- endur verða að greiða ferðakostnað. En áætlað er að hver nemandi þurfi ekki að greiða yfir $16.00 fyrir fæði og húsnæði yf ir þenna 7 vikna tíma; mismuninn greiðir fylkis- og sam- bandsstjórn í sameiningu. Hér er um hið næsta nauðsynja- og nytja- mál að ræða er vænta má að sem allra flestar stúlkur geri sér gott af. /Ettatölur fyrir Islendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Minniál BETEL s 1 erfðaskrám yðar Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE ipt a Liberal Allowance ^on.^l^oun. Ofidl fWabdx Trade It in for a New GODDESS OF TIME . . 17 Íowolsj •noravod, round or squorw. In the color and chora of yellow gold BASY CRED/T TERMS NO EXTRA CHAROi . The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued TIIORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 69 9 SARGENT AVE, WPG. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES KAUPIÐ AVALT LUMBER . hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.