Lögberg - 21.10.1937, Blaðsíða 8
H
LÖGrBERG, FIMTTJDAGINN 21. OKTÓBER 1937
Úr borg og bygð
Mrs. Jakob Hinriksson er nýkom-
in heim eftir þriggja vikna dvöl hjá
dóttur sinni í Gladstone, Mrs.
James Walker.
Stjórnarnefnd Fróns vonast til aS
fundurinn í GóStemplarahúsinu
næsta mánudagskveld verði vel sótt-
ur, J>ví skemtiskráin er svo vönduð
að sjaldgæft mun. Er J>að mikils
þakklætis vert að slíkir menn sem
þar láta til sín heyra, skuli gefa tima
sinn og fyrirhöfn endurgjaldslaust
til að gleðja.almenning. Ræðumaður
kveldsins verður Dr. Björn B. Jóns-
son, prestur lútersku kirkjunnar i
Winnipeg. Ragnar Stefánsson les
upp sögu, Hjálmar Gíslason flytur
frumort kvæði, — islenzk og ensk
lög verða sungin af Guðmundi Stef-
ánsson, Hafsteini Jónasson og Edda
Jobnson. Samkoman hefst kl. 8
e. h. Aðgangur ókeypis og engin
samskot. Allir velkomnir.
Stj&rnarnefnd- Fróns.
'Ritið “Iceland’s Great Inherit-
ance,” eftir Adam Rutherford, F.R.
G.S., Inst. T., er til sölu í aðalbóka-
deild Brezka ísraelsfélagsins hér í
bænum, No. 9 Trinity Hall, befnt á
móti Tribuue byggingunni, sítni
95 830. Spyrjið eftir séra W. H.
Stephens; hann gefur allar upplýs-
ingar um ritið. Ritið kostar 35C.
Á fimtudagskveldið þann 21. þ.
m., fer fram Special Convocation í
Winnipeg Auditorium, þar sem
verkamálaráðherra sambandsstjórn-
arinnar, Hon. Norman MacLeod
Rogers, verður sæmdur doktors-
nafnbót í lögum af háskóla Mani-
tobafylkis. Athöfn þessi hefst kl.
8:15 um kveldið, og er opin öllum
almenningi meðan húsrúm leyfir.
Mr. Rogers heldur ræðu við þetta
tækifæri; er hann einn af nafn-
kendustu mentamönnum þjóðarinn-
ar og hefir á hendi rektorsembætti
við Queens háskólann.
Séra Guðm. P: Jóhnson hefir
flutt frá 631 Victor St. til 620
Toronto St., talsími 86828. Þetta
tilkynnist vinum hans og kunningj-
um, og öðrum sem vilja ná tali af
honum.
Mr. John B. Johnson og Jóhannes
J. Húnfjörð skáld frá Brown, Man.,
voru staddir í borginni í vikunni
sem leið.
Á sunnudagsmorguninn 17. októ-
ber kom til borgarinnar Ben. Sig-
urðsson frá thurchbridge, Sask., en
er á leið til Gimli til að taka að sér
gripahirðingu við Betel Biður hann
Lögberg að bera sínum mörgu
kunningjum í Churchbridge og
Bredenbury kveðju sína og ósk að
þeir fái góðan og hagstæðan vetur,
eftir alt þetta basl, er sumarið veitti
þeim í þetta sinn, en vonandi að úr
því bætist með tíð og tíma. Benedikt
Ásgrímsson Sigurðsson er búinn að
vera í 34 ár í Þingvallánýlendu, er
því veí þektur þar og hefir unnið þar
stöðugt síðan hann var ungur dreng-
ur; hann hefir komið sér vel og ver-
ið góður vmnumaður og trúr. Veit
eg að sveitungar hans eru glaðir að
vita hann kominn á jafn góðan stað
og Betel er. Eg tek undir með þeim
öllum sem einn af þeim.
Með vinsemd til þeirra og Benna,
lAíglundur Vigfússon.
Við sérstaka guðsþjónustu i
kirkju Frelsissafnaðar að Grund í
Rrgylebygð, sunnud^ginn þann 10.
þessa mánaðar, var söfnuðinum af-
hentur afarvándaður kirkjustóll
handa presti safnaðarins, að tilhlut-
an Mr. Jónasar Helgasonar, barna
hans og vina, í minningu um konu
hans, frú Sigríði Helgason. Var
frú Sigríður hin mesta ágætiskona,
er verið hafði um langt skeið á meðal
traustustu máttarstólpa safnaðarins.
Gleraugnasérfræðingurinn John J.
Arklie verður staddur í Lundar
Hotel föstudaginn 29. október.
NýTT ÚTVARP
Því hefir verið ráðstafað af
framkvæmdarnefnd Hins ev. lút.
kirkjufélags íslendinga í Vestur-
heimi að útvarpað verði af þess
hálfu stuttri guðsþjónustu frá
CJRC stöðinni í Winnipeg föstu-
daginn 22. október, kl. 8.30 — 9
e. h. Ráðstöfun er gerð að útvarpið
verði endurtekið frá stöð i Yorkton,
Saslc. Við þetta tækifæri syngur
Mrs. Grace Johnson, en forseti
kirkjufélagsins, séra K. K. Ólafson
flytur prédikun. Áframhald þessa
fyrirtækis er komið undir stuðningi
frá almenningi. Allar gjafir til
þessa útvarps má senda til Mr. S. O.
Bjerring, 550 Banning St., Winni-
peg.
All Canadian ViÖlory for Pupils.of
DOMINION BUSINESS COLLEGE
AT TORONTO EXHIBITION
Pupils of the Dominion Business College, Winnipeg,
were awarded first place in böth Novice and Open
School Championship Divisions of the Annual Typing
Competition.
Miss GWYNETH BELYEA won first place
and siiver cup for highest speed ín open
school championship with net speed of 92
s words a minute.
Mr. GUSTAVE STOVE won first place and
silver cup for higrhest speed in Novice Section
of typing contest. His net speed was 76
words a minute.
Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil,
won second place for accuracy in the Novice
Division!
Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. pupil,
came fourth in the Open School Championshíp
Section!
The Dominion sent four pupils to Toronto and
they won two firsts, a second and a fourth
pjace!
The contest officials announced at the Coliseum before an
audience of 9,000 people that the Dominion Business College,
Winnipeg, had the best showing of any commercial school in
the competition!
There were 107 contestants!
ENROLL NOW
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
WINNIPEG
Four Schools:
TIIE MALL - ST. JAMES - ST. JOHNS
ELMWOOD
ÞAKKARORÐ
Við undirskrifuð viljum hér með
votta öllum vinum okkar, nær og
fjær, sem áttu þátt í að halda há-
tíðlegt 25 ára giftingarafmæli okkar,
og alla auðsýnda velvild í orði og
verki, hinar innilegustu þakkir.
Mr. og Mrs. Lúðv. Kristjánsson.
og börn.
Kvenfélag Fyrsta lúterska safn-
aðar heldur fund í fundarsal kirkj-
unnar á fimtudaginn 21. október,
kl. 3 e. h.
Mr. John Pálmason frá Keewatin,
Ont., var staddur i borginni í byrj-
un yfirstandandi viku.
Leidd skal athygli að þvi, að í
sambandi við Kvennanámskeiðið,
sem auglýst var í síðasta blaði að
haldið yrði í Árborg, að á fimtu-
dagskvöldið þann 28. þ. m., verður
þar staddur erindreki frá landbún-
aðarráðuneyti fylkisstjórnarinnar til
þess að veita viðtöku umsóknum og
kveða á um þær, í samráði við þær
Mrs. Daníelsson og MrS. Johnson.
Aðeins 25 nemendur geta fengið að-
gang að þessu 7 vikna námsskeiði.
Silver Tea and Home Cooking,
undir umsjón deildar Nr. 1, í kven-
t'élagi Fyrsta lúterska safnaðar,
verður haldið að heimili Mrs. B. B.
Jónsson, 774 Victor St., á íöstudag-
inn 22. október frá kl. 3 til kl. 6
e. h. og frá kl. 8 til kl. 10 e. h. Allir
velkomnir.
Messuboð
Séra N. S. Thorláksson prédikar
við kveld-guðsþjónustu í Fyrstu
lútersku kirkju, sunnudaginn 24.
október.
Messur í Gimli prestakalli næstu
sunnudaga:
24. október—
Betel, ,á venjulegum tima.
Víðines, kl. 2 e. h.
Gimli, ensk messa fyrir unga fólk-
ið, kl. 7 e. h. (eldra fólkið
einnig boðið og velkomið).
31. október—
Betel, á venjulegum tima.
Árnes, kl. 2 e. h. (Heimatrúboðs
offur).
Gimli, íslenzk messa, kl. 8 e. h.
Sunnudagsskóli Gimli safnaðar
kl. 1.30 e. h.
B. A. Bjarnason.
Vatnabygðir.
Föstudaginn 22. okt., söngæfing á
heimili Mr. og Mrs. Gísli Bene-
diktson, kl. 8 e. h.
Sunnudaginn 24. október, kl. 2
e. h., messa í Wynyard.
Messunni í Leslie er frestað vegna
samkomubanns í austurhluta Vatna-
bygðanna, og ensku messunni í
Wynyard er frestað til fyrsta Sunnu-
dags í nóvember.
Samkomum og sýningum frk.
Halldóru Bjarnadóttur er frestað
þangað til engar hömlur eru lagðar
á mannamót neinsstaðar í bygðun-
um. Gefið gaum að tilkynningum í
blöðunum síðar.
Jakob Jónsson.
STÚDENTA GUÐSÞJÓNUSTA
Næsta sunnudagsmorgun, kl. 11,
fer fram sérstakleg guðsþjónusta í
Fyrstu lútersku kirkju. Verður
hún helguð námsfólki í öllum deild-
um háskólans og öðru námsfólki,
sem af íslenzku bergi er brotið í öðr-
um æðri skólum. Stúdentunum er
boðið að safnast saman í fundarsal
kirkjunnar kl. 10:45, þar sem á móti
þeim verður tekið. Samkoman fer
fram á ensku. Ræðuefni: The
Poiver of Religion.
Séra Kristinn K. Ólafsón flytur
guðsþjónustur í Vatnabygðuunm í
Saskatchewan sem fylgir, sunnudag-
inn 24. október:
Westside skóla kl. 11 f. h.
Kristnes skóla kl. 1130 e. h.
Elfros kl. 4 e. h.
Mozart kl. 8 e. h.
Þessar guðsþj ónustur verða allar
á islenzku. Þeir, sem taka eftir
þessari auglýsingu eru beðnir að
segja öðrum frá þeim.
Sunnudaginn 24. október messar
séra H. Sigmar í Mountain kl. 11 og
í Eyford kl. 2 e. h. Allir velkomnir.
Hjónavígslur
Gefin saman i hjónaband þ. 16.
október voru þau Dr. August Björg-
vin Ingimundson, tannlæknir og
Miss Mekkín Peterson, bæði frá
Gimli. Lljónavígsluna framkvæmdi
séra B. A. Bjarnason, og fór athöfn-
in fratn á heimili móður brúðgum-
ans, Jónínu Ingimundson, að Ste. 5
Reliance Block hér i borg. Faðir
brúðgumans, Sigurður Ingimund-
son, áður búsettur í Selkirk, Man.,
er látinn fyrir nokkrum árum. For-
eldrar brúðarinnar, Pétur og Sigríð-
ur Guðmundson eru bæði látin. Eftir
hjónavígsluna fór fram ánægjulegt
samsæti á St. Regis Hotel, þar sem
viðstaddir voru nánustu vandamenn
og vildarvinir hinna ungu hjóna.
Lögðu þau síðan af stað i brúð-
kaupsferð suður í Bandaríki. Heim-
ili þeirra Dr. og Mrs. Ingimundson
verður á Gimli.
Gefin voru saman í hjónaband 15.
þ. m. Leonard Gordon Stephenson,
sonur þeirra hjóna Mrs. og Mrs. G.
L. Stephenson, 744 Banning St., og
Ellen Olive Goodman, dóttir þeirra
Mr. og Mrs. Conrad Goodman. Þau
voru gefin saman að 774 Victor St.
Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi
vígsluna. Samdæmurs héldu ungu
FJÖLMENNIÐ A
Dansskemtun
JÚNS SIGURDSSONAR FÉLAGSINS, I.O.D.E.
í Groodtemplars Hall
Mánudagskvöldið 1. nóvember nœstkomandi
Gamlir dansar og nýtisku dansar
Hljómsveit Steve Solvasonar spilar við dansinn
Ógrynni af verðlaunum fyrir spil, dans og liappamiða.
Hefst klukkan 8 e. h.
Aðgangnr, segi og skrifa 25 cents
TILKYNNING
TIL HLUTHAFA EIMSKIPAFÉLAGS ISLANDS
Á ársfundi félagsins í júní í sumar var samþykt
að borga liluthöfum 4% arð fyrir árið 1936.
Eg leyf mér hér með að tilkynna að eg er reiðu-
búinn að taka á móti arðmiðum fyrir árið 1936 til af-
greiðslu. Ennfremur þeir, sem enn ekki hafa sent mér
arðmiða sína fvrir árn 1934 og 1935, geta sent mér þá
líka til afgreiðslu.
Arni Eggertson,
766 Victor St., Winnipeg, Man.
ITmboðsmaður félagsins.
Spyrjið þann, sem
reyndi það áður
í 2-glasa Cc
flösku “
25 oz.....$2.15
40 oz.....$3.25
OLD RYE
WHISKY
(Gamalt kornbrennivín)
GOODERHAM & WORTS, LIMITED
Stofnsett 1832
Elzta áfengisgerð í Canada
Thls ad vertisement is not inserted by the Oovernment JAquor Control Commission. The
Commission ls not responsihle for statoments made as to t>i- quallty of products advertised.
hjónin á stað til framtíðarheimilis
þeirra í Flin Flon, Manitoba.
LUTHERAN RADIO
BROADCASTS
The attention of our readers is
herewith drawn to THE LUTH-
ERAN HOUR, a broadcast of the
Lutheran Church, which is to be
heard every Sunday aftérnoon, from
October 2461 to April I7th, at 3:30
p.m., CST, over Station KFYR,
Bismarck, N. D., 550 kc.
THE LUTHERAN HOUR or-
iginates in Station KFUO, St.
Louis, Missourf, whence it is carried
to a network of forty-six other
stations, including KFYR. It is
without doubt the most popular and
most forceful religious broadcast of
the day, as is shown by the fact that
its “fan-mail” numbers some 5,000
letters each week. THE LUTH-
ERAN HOUR program has a very
fine speaker and its musical portion
thrills every listener.
To those who are far from a
church and to all others as well, this
invitation is given: tune in on THE
LUTHERAN HOUR every Sun-
day at 3 ^30 p.m., CST, over KFYR,
Bismarck, N.D., 550 kc.
Ættatölur
fyrir íslendinga semur:
GUNNAR ÞORSTEINSSON
P. O. Box 608
Reykjavík, Iceland
PRESCRIPTIONS FILLED
CAREFULLY
Goodman Drugs
COR. ELLICE & SHERBROOK
Phone 34 403 We Deliver
HÚSGÖGN STOPPUÐ
Legubekkir og stólar endurbætt-
ir of fóCraCir. Mjög sanngjarnt
verC. ókeypis kostnaCaráætlun.
GEO. R. MUTTON
546 BLLICE AVE.
Slmi 37 715
Bflar stoppaCir og föCraOir
Þér getið aukið
við núverandi tekjur
UmboCsmenn öskast til þess aO
selja legsteina. HundruC af þeim
seld I bygCarlagi yOar. ViO
leggjum ttl sýnishorn og segjum
fyrir um söluaCferðir. Skrifið
eftir upplýsingum til 695 Sargent
Ave., Winnipeg.
Jakob F. Bjarnason
transfer
Annast greidega um alt, sem að
flutningum lýtur, sm&um eOa
stðrum. Hvergi sanngjarnara
rerB.
Heimili: 591 SHERBURN ST.
Slmi 15 909
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
Thorlakson & Baldwin
699 SARGENT AVENUE
O^cnA tyoou a
Liberal Allowance
^jon.n^oun, ÖHd ^M/atch
Trade It in for a New
BASY CREDIT TERMS
NO EXTXA CHAROS
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watchea
Marriage Licenses Issuec^-
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakcrs & Jevxllert
699 SARGENT AVE., WPG.
Til þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
Skuluð þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Manager
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551