Lögberg - 13.01.1938, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.01.1938, Blaðsíða 5
LÖGBEiRG, FIMTUDAGINN 13. JANÚAR 1938 5 Sumarheimili íslenzkra barna við Hnausa Hér gefur að líta mynd af sumar- heimilinu íslenzka, sem reist var í fyrrasumar. Var þaS aSallega Sam- band íslenzku frjálstrúar kvenfélag- anna, sem stóS fyrir framkvæmdum i þvi, ásamt nefnd, sem skipuS var af hálfu Sambandskirkjufélagsins til samvinnu. UmsjónarmaSur og yfirsmiSur var séra Eyjólfur J. Melan og fórst honum þaS prýSi- lega, eins og þeir, sem séS hafa hús- iS, munu fúslega viSurkenna. HúsiS stendur á fögrum bletti fast vS ís- lcnzka skemtigarSinn (ISavöll) og er lóSin 4—5 ekrur aS stærS og góS- ur baSstaSur viS ströndina. HúsiS er þannig lagaS aS svefnklefar eru til beggja hliSa, en matsalur í miSju og eld'hús fyrir aftan. I húsinu er nægilegt rúm. fyrir um 20 börn auk umsjónarfólks, og er þaS mjög viS- unandi byrjun á svona fyrirtæki. Neyzluvatn er þaS bezta, sem nokk- ursstaSar fæst. Var boraS fyrir vatni og fékst þar gosbrunnur, sem rennur altaf, og er þaS mjög mikils- vert fyrir heimiliS og ómetanlegt fyrir heilsu l>arnanna og þeirra, sem njóta þess. BæSi er þarna hægt aS fá heilsusamlegt neyzluvatn og eins má nota strauminn til þess aS kæla matvæli þau, sem. geyma þarf og verja*þau skemdum. Er hvorttveggja þetta ómetanlega gagnlegt fyrir bú- staS af þessu tæi. En eins og gefur aS skilja þá hefir alt þaS, sem hér hefir veriS taliS, kostaS bæSi mikiS fé og fyrirhöfn. Hefir hiS fyrtalda alt fengist meS samkomum, sem haldnar hafa veriS og meS almenn- um samskotum, eins og kunnugt er þeim, sem íslenzku blöðin lesa. Þó ekki sé nákvæmar skýrslur viS hend- ina má áætla aS kostnaSur viS aS reisa húsiS, kaupa innanstokksmuni og bora brunninn muni fyllilega nema $15°°. Af því hefir nú veriS borgaS um $1300 og ennfremur starfrækslukostnaSur síSastl. sumar Er því vitaskuld enginn sjóSur til, til áframhalds eins og stendur. En úr því verSur þó sjálfsagt reynt aS bæta meS einhverju móti. Undir- tektir þær, sem þetta mál fékk hjá almenningi strax í byrjun voru svo góSar og almennar aS fátt af því sem viS íslendingar höfum aShafst hér hefir veriS eins vinsælt. Nægir í þvi sambandi aS benda á samskota- lista þá, sem birtir hafa veriS í blöS- unum. Einnig má í því sambandi benda á nokkrar vingjamlegar grein- ar, sem birzt hafa viS og viS um máliS, og sem orSiS hafa til þess aS vekja menn til umhugsunar um þaS aS kynna þaS út á viS. Hefir þó teplegýi nógu miikiS veriS gert í þessu sambandi því löng þögn hefir nú veriS um þetta mál i seinni tíS. Minnist eg kvæSis er eg las nýlega í Lögbergi eftir Dr. S. J. Jóhannes- son, sem hann nefnir “Þögn” og hljóSar síSasta erindi þess þannig: “Eig eina veit synd allra synda og sannasta snöru um háls á manndómi — þaS er aS þegja, ef þörf er aS hefja máls.” Og þótt höf. hafi ef til vill ekki átt viS þetta, eSa neitt annaS sérstakt, á kvæSiS auSsjáanlega aS vera vakn- ing til lesendanna i hverju þvi vel- ferSarmáli, sem oss varSar. Höf finnur til þess aS viS séum of þög- ulir um þá hluti, sem ætti aS vera hjartfólgin áhugamál hverjum ein- um. Eru þau orS i tíma töluS og þakklætisverS. Liggur þá fyrst fyrir aS ihuga umræSuefni þau, sem helzt virSast liggja fyrir aS athuga. VelferSarmálin eru mörg og mikils- verS og hefir ýmsum þeirra veriS haldiS fram í ræSu og riti, síSan á landnámstiS meS mismunandi á- rangri. Má í þvi sambandi nefna kirkjumál, bindindismál og þjóS- ræknsmál, sem öll eru viS lýSi enn i dag. En út frá þessum aSalhreyf- ingum í þjóSlífi V.-íslendinga hafa svo myndast smærri deildir, sem aS allar hafa einhver áhugamál. í seinni tíS virSist hafa vaknaS nýr áhugi fyrir ungmennafélagsskap og þá uppeldismálum yfirleitt, og er sú hreyfing fyllilega í samræmi viS ís- lenzkan þjóSarmetnaS, sem eldri menn fluttu meS sér hingaS og not- uSu viS uppeldi hinnar fyrstu ís- lenzku kynslóSar í þessu landi. Er sú vakning sem orSiS hefir hin siS- ari ár, i þessa átt íslendingum hér til rnikils sóma, og er vonandi aS sú 'irevfing sem orSin er fái bætt svo viS sig aS um muni. Ein sú yngsta hreyfing sem mynd- ast hefir i þessa átt, er stofnun sum- arlheimlisins, og ef dæma má af þeim undirtektum, sem þaS mál hefir fengiS frá byrjun, eru líkindi til aS þaS sem búiS er aS gera i þessa átt, sé aSeins vísir þess sem siSar verSur. Eg lít svo á aS þetta heimili sé í raun og veru eign íslenzkra barna, og einkum þeirra, sem ekki hafa efni á aS borga fyrir veruna, og enginn greinarmunur megi vera gerSur á þvi hvaSa kirkjuflokki þau tilheyra. Væri vel ef menn íhuguSu alla mögulegleika á samvinnu í þessu efni, því enginn efi er á því, aS þaS myndi leiSa til varanlegra hagsmuna fyrir alla, sem hlut ætti aS máli. Eins og gefur aS skilja þá er þetta aSeins vinsamleg bending frá mér persónu- lega og væri æskilégt aS fleiri vildu láta skoSun sína í ljós um þetta at- riSi. En þjóSræknisspursmál okk- ar leika á því aS sem flestir ræSi og riti hitalaust um þau efni sem fela í sér varanlegt gildi fyrir framtiS okkar hér. Eg lít svo á aS þetta sé eitt af þeim málum og ef til vill mikilvægara en margt annaS fyrir framtíSina. S. E. Björnsson. Frá Islandi (Framh. frá bls. 4) stúlka óvön því aS lenda í slikum hrakningum. En þetta fór betur en áhorfSist. Kl. 11 í gærkveldi fundu leitarmenn Elínu. HafSi hún allan tímann ver- iS kyr hjá hestunum. Hún háfSi tekiS baggana af þeim og hlaSiS þeim í kringum sig í snjónum, en veriS jafnframt í skjóli af hestunum. HafSi hún og tekiS oliuklæSnaS o. fl., er var á hestunum, og klætt sig i hann. Tel eg aS þetta æSruleysi hafi bjargaS stúlkunni.” Ágúst Ólafsson er hiS mesta þrek- menni, enda vanur illviSrum og svaSilförum i starfi sinu. —Alþ.bl. 18. des. # # # ETUDE EFTIR CHOPIN Hákon stúdent Aldrei kemur þaS kvöld, sem eg hlæ, né kemur sá morgun, er glaSur eg vakna. Skarar i boSum á skjálfandi sæ, en skóhljóS þung, taka undir í bæ. Og regndropar falla á rúSuna mána, en rétt áSan fanst mér þó sólin skína. ÞaS skyggir. Eg kveiki á kertunum ljós. Eg kveiki-til þess aS horfa á mynd- ina þína. —JólablaS Alþ.bl. # # # Gróður Frú Elinborg Lárusdóttir er furSu stórvirk á ritstörfin. Á þrem árum sendir hún frá sér þrjár bæk- ur: Siigur, 1935; Anna frá HeiSar- koti 1936 og nú í haust GróSur. Yfirleitt hefir bókum frú Elinborg- ar veriS vel tekiS. Hvar sem eg hefi séS þeirra getiS,—minnist eg ekki annars, en aS um þær væri far- iS hlýlegum orSum. Þær hafa þótt bera vott um lipran stíl, mikla frá- sagnargleSi. siSgæSisanda og góSan vilja, og samúS og skilning meS þeim persónum og aSstæSum, sem lýst er. Eiginlega má svo aS orSi komast aS þessari skáldkonu hafi veriS tekiS af einstakri hlýju bæSi af lesendum og dómurum. Nú vil eg síSur en svo verSa til þess aS draga neitt af skáldkonunni af því, sem áSur hefir veriS vin- gjarnlega um ritstörf hennar sagt. En eg vil vekja athygli á þvi, aS meÖ þessari síSustu bók sinni hefir frú Elinborg tekiS sér svo innarlega sæti á bekk meS þeim, er hér fást viS skáldsagnagerS aS hún verSur ekki framar sanngjamlega afgreidd meS almennum velvildarorSum. Frú Elinborg er skáldkona, sem á þaS skiliS aS vera tekin í fullri alvöru, viSurkend fyrir þaS, sem hún gerir vel, og hispurslaust sagt til lýta á því er miSur hefir tekist. ViSfangsefni þau, er skáldkonan tekur sér fyrir í þessari bók eru ekki stórum viðarmeiri en í hinum fyrri. En á þeim-er flestum tekiS snjallari og öruggíiri tökum. í þessari bók eru sjö sögur. Af þeim eru fjórar, Bláu skórnir, Mitt eSa þitt, EeigS og Úr dagbók búSarstúlkunnar, tví- mælalaust góSar sögur, allar prýSi- lega sagSar hver á sinn hátt og skemtilegar lestrar. í “FeigS” er gripiS á sérkennilegan hátt og al- óvenjulegan, á merkilegu efni: hvernig aSsteSjandi feigS skilur á milli tveggja elskenda, eins og eitt- hvert dularvald. Er hver þessara sagna um sig pýSisgóS. Lengsta sagan í bókinni er “GróSur”, efnis- mikil nokuS, en tæplega eins föst i reipum eins og hinar aSrar. Yfir- leitt hefir skáldkonan vaxiS í þess- ari bók eins og vera ber. Og þaS sem bezt er viS hana er þaS, aS hún fer sinar eigin götur í athugunum og frásögn. Þess vegna eru sögur hennar, efni þeirra og búningur hennar eigin persónulegi skerfur. Og þaS er mikils um vert á þessari öld útþynningarinnar og upptugg- unnar. Og einmitt af þessum or- sökum verSa sögur frú Elinborgar skemlilegar aflestrar. Sig. Einarsson. —Alþ.bl. 20. des. Gyðja miskunnseminnar Kwan Yin Eftir Oddnýju E. Sen. Sé komiS i kínverskt hof, vekur þaS strax athygli, hve margir til- biSjendur sjást ávalt fyrir framan líkneski gySju einnar. Þessi gySja er Kwan Yin, gyÖja miskunnsem- innar. Og sé komiS í forngripa- eSa postulínsbúSir, blasir viS fjöld- inn allur af smálíkneskjum af þess- ari sömu gySju. Árlega fara þús- undir pílagrima til Shang-Shan- hofsins á Pu-tu-fjalli í grend viS Ningpo, en aS sögn sendi Buddha Kwan Yin þangaS, til aS hún gæti helgaS líf sitt trúnni. Hver er þessi gyÖja, sem nýtur svo mikilla vin- sælcla og hylli ? Sagan um hana er á þessa leiÖ: Tvö þúsund árum fyrir Krist réSi ríkjum fyrir Hsin Ling fylki í Ind- landi konungur einn er ‘hét Miao Chuang. Hann hafSi lagt undir sg öll nálæg lönd og réSi einnig fyrir Turkestan. Hann var bæSi voldug- ur og rikur. En eitt skygSi á ham- ingju hans. Hann var um fimtugt, en átti engan erfingja. Hann baS heitt og innilega til guSs VesturhæS- anna, aS hann fengi uppfylling sinn- ar einlægustu óskar. Uim þær mundir bjó í þorpi einu á Indlandi maSur aS nafni Sze. Hann hafSi alla æfi veriS einlægur BúddhatrúarmaSur. Dag einn komu til hans ræningjar og báSu hann á- sjár, þvf ihermenn væru á hælum þeirna. Sze neitaSi, og neyddust þeir því til aS ræna og brenna mörg hús í þorpinu. ÞorpsguÖinn skýrSi HimnaguSinum frá þessu, en hann sagSi, aS alt þetta væri Sze aS kenna. Til aS refsa honum voru alllr synir hans dæmdir til helvítis. Þegar guS “VesturhæÖanna” heyrSi þetta, reyndi hann aS miSla málum og baS HimnaguSinn aÖ hlífa bræSrunum. Fékk hann leyfi til aS láta þá endur- fæSast hér á jöröu sem dætur Miao Chuangs konungs. (ÁstæÖan fyrir þvi, aS hann fékk ekki aS eign- ast syni, var sú, aS íhann hafSi látiÖ drepá svO nmrga). Þegar fylling tímans kom eignaSist drotning þrjái dætur. Elzt var Miao Ohin, næst Miao Jing og yngst Miao Shan. Miao Shan var aSeins barn aS aldri, þegar hún fór aS velta fyrir sér ráSgátum lifsins. Dag einn, þeg- ar hún var aS leika sér í hallargarÖ- inum viS systur sinar, sogÖi hún viÖ þær: “Völd og auÖæfi þessa heims eru eins og gróSrarskúr vorsins eÖa dögg morgunsins, sem varir örlitla stund, og svo er alt horfiS. Konung- ar og keisarar halda, aS þeir fái eilíflega aÖ drotna yfir öSrum mönn- urn, en dauSinn hrifsar þá til sín og ieggur þá í líkkistuna — og öllu er lokiS. Hvar eru þeir voldugu keisarar, sem buSu öllum heiminum byrginn? HvaÖ sjálfa mig snertir, er þaS mín heitasta ósk aS llrafast viÖ á af- skektu f jalli og fullkomnast andlega. Ef mér auSnast aS ná æSsta stigi kærleikans, get eg borist á vængjum vindanna á einu augnabliki heims- endanna á milli. Eg skal frelsa for- eldra mina og koma þeim til himna. Eg skal hjálpa öllum, sem þjáSir eru og sorgmæddir á jöröunni. Eg skal snúa til góÖs þeim öndum, sem ilt gera. Þetta er mín einasta löngun.” Hún hafSi naumast slept síSasta orSinu, þegar ein af hefÖarmeyjum hirSarinnar kom til systranna og skýrSi' frá því, aS konungurinn hefSi ákveSiS, hverjum eldri dætur lrans ættu aS giftast. BrúSkaupin átti aS halda næsta dag. "FlýtiS ykkur,” bætti hún viS, ‘MrafiS gjafir, fatnaS og alt annaS til reiÖu, því skipun konungsins verSur aÖ hlýSa.” Eldri systurnar giftust háttsettum embættismönnum, og brúSkaup þeirra fór fram meS mkilli viShöfn. SiSan settust brúShjónin aS í dásam- legum höllum og lifSu í glaumi og gleÖi. Nú var Miao Shan ein ógift. Konungur og drotning voru vand- látust í vali sínu meS mann handa henni, þvi hann átti aÖ taka viS há- sætinu. MaSur hennar varS aS vera frægur fyrir mentun'og dygSir og efni í góSan stjórnanda, því Miao ' (Framh. á bls. 7) All Canadian Viölory for Pupils of DOMINION BUSINESS GOLLEGE AT TORONTO EXHIBITION Pupils of the Dominion Business College, Winnipeg, were awarded first place in boith Novice and Open Sohool Championship Divisions of the Annual Typing Competition. Miss GWYNETH BEL.YEA won flrst place and silver cup for highest speed in open school championship with net speed of 92 words a minute. Mr. GUSTAVE STOVE won first place and silver cup for highest speed in Novice Section of typing contest. His net speed was 76 words a minute. Miss HELEN BRIX, another D. B. C. pupil, won second place for accuracy in the Novice Division! Miss DOROTHY MAXWELL, a D. B. C. pupil, came fourth in the Open School Championship Section! The Dominion sent four pupils to Toronto and they won two firsts, a second and a fourth place! Ihe contest officials announced at the Coliseum before an ^dience of 9,000 people that the Dominion Business College, Winnipeg, had the best showing of any commercial school in the competition! There were 107 contestants! ENROLL NOW DOMINION BUSINESS COLLEGE WINNIPEG Four Sohools: THE MALL - ST. JAMBS - ST. JOHNS ELMWOOD INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man..............B. G. Kjartanson Akra, N. Dakota.......... .B. S. Thorvardson Árborg, Man..............Tryggvi Ingjaldson Árnes, Man.................SumarliÖi Kárdal Baldur, Man....................O. Anderson Bantry, N. Dakota........Einar J. BreiÖfjörÖ Bellingham, Wash.......................Arni Símonarson Blaine, Wash...........................Arni Símonarson Bredenbury, Sask.........................S. Loptson Brown, Man................... .J. S. Gillis Cavalier, N. Dakota.......B. S. Thorvardson Churchbridge, Sask...............S. Loptson Cypress River, Man............O. Anderson Dafoe, Sask................J. G. Stephanson Edinburg, N. Dakota........Jónas S. Bergmann Elfros, Sask.......Mrs. J. H. Goodmundson Foam Lake, Sask.........J. J. Sveinbjörnsson GarSar, N. Dakota.........Jónas S. Bergmann Gerald, Sask..............................C. Paulson Geysir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Gimli, Man.....................F. O. Lyngdal Glenboro, Man.............................O. Anderson Hallson, N. Dakota.......S. J. Hallgrímsson Hayland, P.O., Man........Magnús Jóhannesson Hecla, Man...............Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota......................John Norman Husavick, Man. ..............F. O. Lyngdal Ivanhoe, Minn......................B. Jonds Kandalhar, Sask............J. G. Stephanson Langruth, Man. ...........John Valdimarson Leslie, Sask...................Jón Ólafsson Lundar, Man..............................Jón Halldórsson Markerville, Alta. ............O. Sigurdson Minneota, M.inn....................B. Jones Mountain, N. Dak..........S. J. Hallgrimson Mozart, Sask. ..........J. J. Sveinbjörnsson Oak Point, Man.................A. J. Skagfeld Oakview, Man. ...............Búi Thorlacius Otto, Man...............................Jón Halldórsson Point Roberts, Wash............S. J. Mýrdal Red Deer, Alta................O. Sigurdson Reykjavik, Man................Árni Paulson Riverton, Man..........................Björn Hjörleifsson Seattle, Wash...................J. j. Middal Selkirk, Man.............................Th. Thorsteinsson Siglunes P.O., Man........Magnús Jóhannesson Silver Bay, Man..........................Búi Thorlacius Svold, N. Dak............B. S. Thorvardson Tantallon, Sask...............J. Kr. Johnson LTpham, N. Dakota.......Einar J. BreiSfjörS VíÖir, Man..............Tryggvi Ingjaldsson Vogar, Man............................Magnús Jóhannesson Westbourne, Man..........................Jón Valdimarsson Winnipegosis, Man.....Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beadh................F. O. Lyngdal Wynyard, Sask..............J. G. Stephanson

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.