Lögberg - 24.03.1938, Síða 5
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 24. MARZ 1938
5
VERT ÞESS AÐ REYNA! ....
VERÐLAUN
er hlaupa upp á
$10,000.00
boðin fram af General Electric félaginu í þess
“Better Living”
Essay Contest
1. Stórverðlaun
$2,500
2. Stórverðlaun
$1,000
3. Stórverðlaun
$500
og sextíu aðrar
tegundir verðlauna
Þetta er auðvelt! Þér
aðeins skrifið hundrað
orð eða minna, um
þaðf hversvegna þér
takið rafurmagn og
raftæki fram yfir aðra
lifnaðarháttu.
FAIÐ FULLAR UPPLÝSINGAR OG EYfíUBLÖÐ
HJA RAFVÖRUKAUPMANNINUM EÐA HJA
TIL VIÐBÓTAR !
Þessi Hotpoint eldavél og General
Electric Kæiiskápur eru aukaverðlaun
fyrir beztu ritgerðirnar í Winnipeg-
borg hinni meiri. (Þeir, sem vinna
stórverðlaunin koma ekki til greina í
þessu tilliti).
Cákj
Portage og Edmonton St.
Hljómleikar
Hljómleikar strengjaflokksins
“Winnipeg Chamber Ordhestra’’
undir leiðslu Frank Thorolfsonar í
Fyrstu lútersku kirkjunni í gær-
kveldi voru óblandin ánægja þeirn,
er kunna að meta fagra hljómlist.
Þessi hljómsveit var stofnuð af
"Men’s Musical Club” og hefir
Frank Thorolfson leitt hana frá
byrjun. Samkoman var allvel sótt,
en þó eigi svo vel sem við hefði mátt
búast, þar sem svo valið músík var
boðið. Landar eru dálítið tómlátir
stundum að meta listamenn sína og
mundi þó mega ætla að þeir mundu
vita hvers álits og virðingar Frank
Thorolfson nýtur meðal annara
þjóða fólks hér í bæ.
Um val viðfangsefnanna er gott
eitt að segja. Hvert inasta lag hafði
verulegt hljómlistargildi. Voru verk
þessara tónskálda leikin: Avison—
"Concerto í E moll”; Haydn—
“Serenade”; J. S. Badh—“Air and
Sonatte” og “Concerto in D minor”
fyrir tvær fiðlur; Grieg—Hjerte-
saar” og “Váren”; Volkmann —
“Serenade”; Correlli—“Concerto in
C moll” og Mazart—Eine Kleine
Náchtmusik.”
Hér er eigi rúm til að greina sem
skyldi frá túlkun þessara viðfangs-
efna. Nægir að geta þess að þau
voru öll túlkuð með næmutm skiln-
ingi á eiginleikum hvers höfundar,
en bezt fóru þó skáldlegu, lýrisku
lögin, t. d. Griegs lögin. Þá var og
“Air” eftir Bach framúrskarandi að
næmleik, þýtt og alvöruþrungið í
senn, enda er það ein af perlum
hljómlistarinnlar. Haydn’s “Seren-
ade” naut sín ágætlega; melodían
var björt og liðug og “pizzicato”
meðspilið var alveg dásamlega mátu-
lega létt. Sennilega hafa flestir er
þarna voru verið ókunnugir “Ser-
enade” eftir Volkmann, sem er mjög
athyglisvert lag og virtist leikið af
glögguimi skilningi á hinum mismun-
andi blæbrigðum og eins og öll hin
lögin með óskeikulli smekkvisi.
Avison “Concerto í E moll” var
ágætt sem upphafslag; þá var og
Correlli lagið ósvikin átjándu aldar
klassik og að lokum var vart hægt
að velja betur en tóknVerk eftir
Mozart, enda var fyrsti hluti þess
verks einna bezt leikið af öllum við.
fangsefnunum; það var skært, lip-
urt, og með lifandi öruggu hljóðfalli.
D moll fiðlutónverkið eftir Badh er
eitt af kunnustu verkum hans og er
það sí-ný opinberun í hvert sinn er
maður fær að njóta þess. Irene
Diehl og Bbhdan Lechaw léku fiðlu
samleikinn með hljómsveitinni.
Frú Pearl Johnson söng “Sámtal
Fuglanna” eftir Sigvalda Kaldalóns
og “Rósin” eftir Árna Thorsteins-
son; var hún endurkölluð og söng
þá “Úr þeli þráð að spinna.” Hún
hefir ágæta rödd, skæra og allmikla,
en mundi e. t. v. syngja ennþá betur
ef hún gæfi tilfinningum sínum
lausari taum. En Winnipeg söngv
arar eru yfirleitt með því marki
brendir og mun það vera að kenna
söngkennurum þessarar borgar, er
vart munu eiga sína jafningja nokk
ursstaðar í heimi að hugsjónaleysi
og andlegri fátækt.
Frank Thorolfsson á einlægar
þakkir skilið fyrir þessa hljómleika.
Hljómsveit hans er vel tamin, sam-
steypt heild. Samtökin víðast góð
og samhljómur i bezta lagi. Smekk-
visi hans er óbrigðul, sem er sannur
vottur um hljómment og gáfur.
Framkdma hans er glæsileg, látlaus
og aðlaðandi. Hann hefir um mörg
ár notið hylli þeirra allra, er skyn
bera á músíkment. Einnig hefir
hann hlotið mikilsverða viðurkenn-
ingu sem píanisti og tónskáld. Það
er löngu tími til kominn að við
Vestur-íslendingar viðurkennum
hann sem einn hæfasta listam'ann í
okkar hópi. Það væri vel ef þessi
kveldstund hefir opnað augu ein-
hverra fyrir því hversu mikilsverð-
ir eru slíkir menn “er mega gera
garðinn frægan.” Við vitum vel all-
ir^er af íslenzkum stofni erum runn-
ir, að hin æðstu gæði finnast að-
eins i andans og listanúa heimi.
Auður, metorð og völd eru sem dæg-
urflugur, dáið og gleymt innan
stundar, en fagrar hugsjónir og list-
ir ganga að erfðum frá kyni til kyns.
R. H. Ragnar.
Grein þessi er rituð fyrir tilmæli
Lögbergs.—Ritstj.
Eimskipafélögin, sem halda uppi
ferðum í Kyrrahafi búast ekki við
því, að stríðið milli Japana og Kín-
verja muni koma í veg fyrir, að
Olympíuleikamir verði haldnir i
Japan 1940.—Skipafélögin í Banda-
ríkjunum hafa nýlega auglýst 15%
afslátt af fargjöldum til Japan, aðra
leiðina, en 10% báðar leiðir.
Fjármálastjórn Mialtndborgar í
Florida gerir ráð fyrir að í vetur
eyði aðkomufólk samtals 20 miljón-
um frídaga þar i borg og greiði fyr-
ir þá dvöl sína og skemtanir um 100
milj. dollara.
Styttið bökunardag yðar
Bakið á fimm ttmum
með
DYSON’S MIRACIÆ
YEAST
Gott í alla bökun.
1 kúfuð terskeið af
Miracle Yeast sam-
gildir 1 köku af nýju
eða þurru geri.
K,DYSON’sl
M'raclE
IyeastI
Í^E'DRY-FAST^,
-ÍTSOics LIMITED- '
Selt í 10 centa pökkum
Biðjið kaupmann yðar um þetta, en
hafi hann það ekki, getið þér sent
oss 10 cent fyrir venjulegan pakka.
Skrifið d íslenzku ef yður svo lízt
DYSON’S LIMITED Dept. Y
WINNIPEG, MANITOBA
Lítið
Lag: Sat við lækinn sveinninn prúði.
Eftir Sigurbjörn Guðmundsson
Hvað er lífið? Hrygð og yndi.
Hváð er lífið? Reynslu stand,
Er líður fljótt; sem fys í vindi
Fari um kaldan eyðisand;
Altaf lífsins streymir straumur,
Ströndum dauða berst hann að,
Lífið er sem langur draumur,
Likt og skuggi hverfur það.
Æðstu sælu og yndisstundir
Oft þó mitt að kæti geð,
Harmur býr þó ávalt undir
Ángursemi blandinn með;
Og þó vonir ýmsar kunni
Ærna gleði veita mér,
Aftur sama ber að brunni:
Bölið þunga hart mig sker.
Af því lífið er nú svona
Ótvílugt er bezta ráð
Ekkert syrgja, ekkert vona
Öruggur í lengd og bráð.
Ókvíðinn svo alt af stríða,
Örvæntingu reka brott,
Þolinmóður þreyja og bíða;
Þetta víst er harðla gott.
Blóm og grös í blíðri ró
Beygja víða höfuð saman,
Skaparinn í skraut þau bjó,
Skina þau í helgri ró.
Líttu’ á hvar þau hvíld og fró
Hafa, slíkt er mikið gaman.
Blóm og grös í blíðri ró
Beygja víða höfuð saman.
Hjörðin dreifist haga í,
Hér er alt með kyrð og friði,
Sendir geisla sólin hlý,
Silfrar blómin hafa i.
Alt við kveður út um bý
Unað sælum' fugla kliði,
Hjörðin dreyfist haga i,
Hér er alt með kyrð og friði.
Stutt búnaðarnámskeið
í Árborg
í tilefni af samtali milli Mr. B. J.
Lifman, Mr. F. W. Andersons, hins
nýja búnaðarráðunauts þessa héraðs
og mín| viðv^kjandi búnaðarnám-
skeiði hér, bauðst Mr. Lifman til að
láta geta þess í Lögbergi að þetta
stæði til, og mundi verða auglýst
frekar síðar. Skýrir þetta umgetn-
ingu þá, sem var í síðasta blaði
Lögbergs undir nafninu “Notice.”
Nú er þetta mál komið í það horf
að ákveðið hefir verið að hafa þetta
námsskeið opið fyrir alla í Good
Templara húsinu í Árborg 5. og 6.
apr,l og þann 7. ef þess verður ósk-
að af hlutaðeigendum, svo framar-
lega að tuttugu umsækjendur fáist.
Lhnsókna form fást hjá hinum
eftirfylgjandi:
Mrs. E. L. Johnson, G. O. Ein-
arsson, H. V. Renessie og S. S.
Johnson i Arborg; W. S. Eyolfson,
L. Holm og Siggi Sigvaldason í
Víðir; Einar Benjamínsson, Jón
Pálsson og Valdi Sigvaldason i
Geysir. Verða þeir sem óska að
verða aðnjótandi þessarar kenslu að
senda inn umsókn sína á skrifstofu
Smjörgerðarfélagsins i Árborg ekki
seinna en 30. þ. m.
í téðu umsóknarskjali er skýrt frá
kenslugreinum þannig á ensku máli:
1. —Field Crops — Forage and
Cereal Crop varieties and their
adaptability, Weeds and their con-
trol; Fertilizers, Plant diseases,
Clearing seed. Efforts will be made
to give demonstrations of seed
cleaning and also of seed treatment
for smut using both mercurie dusts
and hot water method.
2. —Poultry — Breeds, Feeding,
House management, Diseases, etc.
Approximately twor-thirds of the
time will be devoted to a discusion
of Field Crops and one-third to
Poultry Proþlems.”
Óhætt er að fullyrða að ekkert
verður til sparað af hálfu Extension
Service að gera námsskeið þetta sem
uppbyggilegast fyrir alla, sem sækja
það, og min ósk og von er að það
reynist vísir að öðru meira og full-
konmara næsta vetur.
R. I. Sigvaldason.
MANNALÁT
Laugardaginn 12. marz dó Sig-
urgeir Stefánsson bóndi í grend við
Cavalier, N. Dakota. Sigurgeir sál.
var fæddur að Miðvöllum í Skaga-
firði á íslandi 14. júní 1869, og kam
til Ameríku árið 1881. Hann gift-
ist eftirlifandi eiginkonu sinni Sig-
urrósu Guðmundsdóttur árið 1897.
Þau eignuðust 7 börn. Þrjú hafa
dáið á fullorðinsaldri, en fjögur lifa
föður sinn, ásamt móður sinni. Fjöl-
menn jarðarför fór fram frá heimili
hins látna ,og Vídalins kirkju á
þriðjudaginn 15. marz, kl. 11 f. h.
Séra H. Sigmar jarðsöng.
Látinn þann 10. marz, að heimili
Hornfjörðs hjónanna í Framnes-
bygð, háaldraður heimilismaður
þeirra og frændi Mrs. Bergs J.
Hornfjörð og systkina hennar, Ei-
rikur Stefánsson frá Árnanesi í
Hornafirði, eftir 27 ára dvöl á heim-
ili þeirra. Eiríkur var bróðir Einars
Stefánssonar landnámsmanns í téðri
bygð. Útför hans fór fram frá
Honfjörðs heimilinu, að viðstöddu
mörgu fólki, þann 15. marz. Eiríks
mun getið nánar síðar.
S. Ólafsson.
Mrs. Gunnhildur Jóhannson, eig-
inkona Jóns Jóhannsonar í Elfros,
Sask., andaðist á Almenna spítalan-
um í Winnipeg, 22. marz. Hennar
verður nánar minst síðar.
♦ BorgiÖ LÖGBERG !
Ólafur Árnason Anderson fyr
bóndi á Gilsá í Geysisbygð andaðist
að heimili Magnúsar sonar síns og
Rannveigar konu hans í grend við
Riverton, Man., þann 10. marz, eftir
stutta legu, sjötíu og fimm ára að
aldri. — Hann var ættaður úr
Hornafirði en fluttist ungur til
Mjóafjarðar í Suður-Múlasýslu og
kvæntist þar Sólrúnu Árnadóttur.
Þau bjuggu um hrið á Gilsá í Mjóa-
firði, en flúttu til Vesturheims árið
1903. Fyrstu árin hér í landi dvöldu
þau á ýmsum stöðum í Nýja Islandi,
en festu bú á Gilsá í Geysisbygð
1907. Þar bjuggu þau til ársins
en Sólrún dvaldi hjá Þórði bánda
en Sólrún dvaldi hjá Þórðir bónda
á Gilsá, syni þeirra, og hjá honum
dó hún 21. jan. 1931.
Þeim Ólafi og Sólrúnu varð tiu
barna auðið, þessi eru á lífi:
Þórður, bóndi á Gilsá; Magnús
bóndi við Riverton; Sæbjörn, á Is-
MULTI-COLOR
ES
Dramatic footwear that lends its
complementary charm to many cos-
tumes. Alternative color tones, as
well as leathers and fabrics, make
its adaptable to many occasions.
We’re showing four of our collection
here.
BRAEMORE — Multi-
color t u n n e 1 strap.
Brown, green and bur-
gundy suede. Contin-
ental heel. Pair, $4.00.
EATONIA OMBRE —
Swing strap. Brown
gabardine wit beige,
offee and brown over-
lays of suede. Contin-
ental heel. Pair, $5.00.
YOUNG MODERNS —
Multicolor suede tie. BRAEMORE — Open-
Beight with n a v y, shank T strap, green
, suede with brown lea-
green, burgundy and ther accents. Brown
brown strippings. Cu- continental heel. Pair,
ban heel. Pair, $6.50. $4.00.
Women’s Shoe Section, Second Floor, Hargrave
<*T. EATON
landi; Ólafur, fiskimaður á Gimli,
kvæntur; Ingibjörg, kona Benedikts
Valdimars Sigvaldasonar á Fram-
nesi í Geysisbygð.
Ólafur var duglegur verkamaður
og vann ávalt af fremsta megni.
Hann þekti hin þungu kjör hins
framandi manns, með þunga fjöl-
skyldu í nýju landi. Handtök land-
nemans með stóra barnahópinn eru
mörg, en ávextir erfiðisins ekki á-
valt jafn sýnilegir. Böm þeirra
hjóna aðstoðuðu þau eftir megni.—
Mikill barnamissir steðjaði að hjón-
unum á Gilsá. Á fáum síðustu æfi-
árum átti Ólafur og á bak að sjá
konu sinni og tveim sonum; lézt
hinn síðari þeira, Helgi, á næstliðnu
hausti, frá konu og ungum börnum.
Ólafur var elskur að heimili sínu,—
og heimili sonar síns, er hann dvaldi
á um 17 ár. Hann naut kærleika
barna sinna og bamabarna og
tengdafólks. Að ytri sýn var hann
maður vel á sig kominn, karlmann-
legur, en fáorður í framkomu, bar
með sér þrek og dug. Útförin fór
fram frá heimili sonar hans, og frá
Geysiskirkju, 16. marz, að viðstödd-
um ástvinum og mörgu fólki, þrátt
fyrir nærri ófærar brautir.
y. Ólafsson.
ENJ0Y1heRI(H nutty fuvor
OFHOMEGROWN CELERY
Golden Supreme
The new, outstand-
lng variety bred by
Ferry-Morse and of-
fered for the first
time. A main crop
variety for use wher-
ever a larger Dwarf
Golden Self-Blanch-
inu: is wanted. Many
buyers who watched it grow to maturlty,
harvested and packed, pronounced it prac-
tically perfect. rostpaid: Pkt. (1/16-oz.)
15c; 2 pkts. 25c; M:-oz. $1.10; 1 oz. $2.00.
23 New Varieties of Vegetables, grown on our
own Seed Testing Plant Breeding Farm, re-
ceived the Market Gardeners’ Award of Merlt
1936. McFayden’s Seed Tdst also contalns the
All American Flower Awards. Keep your
carden up to date.
M-F.Vt DLN BisCvxsiiePackt!'
SEEDS Qnfj5‘-4‘Pkt.
In addition to the newest varieties, not yet
ln full production and necessarily sold at
higher prices McFayden’s Seed Company
offer their regular stocks, tried and tested on
their own Plant Breedingr and Seed Testinr
Farm, at 3c to 4c per packet postpaid. Bi*
oversize packets, too. Every packet dated
day packed and guaranteed to fuil amount
of purchase price. Individual cultural direc-
tlons, for Canadian conditions, on every
packet.
r%KET DAg) o you
BUY YOUR SEEDS DIRECT—It 1» impos-
sible for us to give in any Commlsslon
Cabinet the wide assortment to choos® from
found in our Seed List, contaínlnf *81 varle-
tles of vegretables and over 500 varletles of
flowere.
IF—McFayden Seeds were sent out to
Stores in Commisslon Boxes, we would prob-
ably have & lot of seed on our hands at the
end of the season.
If thls seed wts thrown away It would bs
a total loss, and we would have to chargs
more for our seeds, or put less sesd ln a
packet to make up for it.
If, on the other hand, we did not throw it
away, but kept it over and sent it out ln
packages again, the tendency would be for
us to accumulate a lot of old seed.
We, therefore, sell dlrect to you only—NOT
through Commisslon Boxes — TE8TED
8EEDS, and give you the beneflt of the sav-
lnffs made in this way.
Ten regular, full-slze 6c and lOc packets,
S6c postpaid, and you get the 26c back on
your first order of $2.00 or more by means
of a refund coupon good for 26c sent with
this collection. Money order preferred to
coin or stamps. Makes a nlce gift. Coets so
little. Grows eo much.
Order NOW. You will need seeds anyway.
McFayden's Sceds have been the foundatlon
of g:ood grardens since 1910.
Collection contains one reg:ular full slze
packet each of the following;:
Detrolt Dark Red. The best all
BEfcTS— round Red Beet. Sufficlent
seed for 25 ft. of row .
Ilalf I.ong; Chantenay. The
PARRflTS—best a11 ro«nd Carrot.
v/ s v EnouRh seed for 40 to 60 ft.
of row.
Early Fortune. Pickles,
fliriIMRFR— sw«et or sour, add zest
V/UV/UIt1DLI\ to any meal Sufficient
for 25 ft. of row.
. Grand Raplds. Loose Leaf
I FTTIirF— variety. Cool, crisp, green
t 1 WUL lettuce. This packet will
sow 20 to 25 ft. of row.
ONIflN— Yeliow Globe Danvers. A splen-
vriviv/11 dld wlnter keeper
White
0N10N— whUe
I'ortugral. A popular
onion for cooking or
pickles. Packet will sow 15 to
20 ft. of drtll.
_ . _ Half Long Guemsey. Suf-
rARSNIP— í,c,ent to *°w 40 to 50
of drill.
French Breakfast. C o o 1,
R AniQU— crisp, quick-growing variety.
This packet will sow 25 to 30
ft. of drill.
_________ White Summer Table. Early,
TIIRNIP— qulck-ffrowlns. Packet wlll
IUIWU* sow 25 to 30 ft. of drili.
______ ________ Canadian Gem.
SWEDE TURNIP—ounce sow» 75 ft
of row.
^00^0Cash Pi izes^OOS
3
in our Wheat Estimating: Contest, open to
our customers. 54 prizes. Full particulars lt»
McFayden’s Seed Llst, sent with above seed
collection, or on request.
FREE—Clip this advertisement and |fet
Large Packet Beautiful Flowers FREE (L.)
Worth-Whiie Savings on Club
Orders described in Seed Uist.
McFAYDEN SEED CO.
WINNIPEG - TORONTO