Lögberg - 19.05.1938, Blaðsíða 5

Lögberg - 19.05.1938, Blaðsíða 5
LÖGrBEÍEtGr, FIMTUDAGINN 19. MAl, 1938 5 EVERY PICTURE AN ENLARGEMENT WHY accept SMALL Pictures or Reprints when, by sending your films to us You Get Every Picture Enlarged to 4x6 Inches Suitable for Framing or Mounting FOR ONLY 25c A ROLL Reprints 4x6 Inches - 8 for 25c Minimum Order Áccepted, 25c WILLIS-LARJA PRINT PHOTO SHOP 370 Stradbrooke Ave. - Winnipeg Mannalát Látinn er nýveri'ð i Selkirkbæ, Mr. Barney Freeman, 64 ára að aldri; kom hann hingað til lands á barnsaldri með foreldrum sínum af Islandi; hann lætur eftir sig einn son, Barney, í Selkirk, og átta dæt- ur: Mrs. W. P. Thorestein, Mrs. W. Purvis, Mrs. B. Skagf jörð, og Mrs. L. L. Finlayson, allar búsettar i Selkirk; Mrs. G. F. Crosbv í Win- nipeg; Mrs. R. Patterson, Mrs. H. Thompson og Miss Ellan Freeman, búsettar í St. Paul, Minn. Útförin fr fram frá lútersku kirkjunni í Selkirk. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. Mrs. Guðrún Guðmundsdóttir Jónasson, kona Jónasar K. Jónas- sonar að Vogar, andaðist að heimili sinu miðvikudaginn 11. þ. m. Hún var fædd að Stefánsstöðum í Skrið- dal, Suður-Múlasýslu, 16. júlí 1872, og hafði átt heima að Vogar næsturn 40 ár. Auk eiginmannsins sakna hennar tíu börn þeirra ihjóna: Mrs. A. J. Howardson, Lundar; G. J. Jonas- son, Olafur Jonasson og W. S. Jonasson, í Winnipeg, Mrs. B. G. Jonasson, Vogar, Miss Jónina G. Jonasson, hjúkrunarkona að Vogar, sem stundaði móður sina í sjúk- dómsstríði hennar, Mrs. O. Jonas- son, Vogar, Skúli, Jónas Bogi og Olga að Vogar, og fóstursonur, T. E. Jonasson, Winnipeg. — Jarðar- för Guðrúnar heitinnar fór fraim með húskveðju frá heimili hennar að Vogar, fimtudaginn 13. þ. m., þar sem séra Guðmundur Árnason frá Lundar aðstoðaði; útförin að öðru leyti fór fram frá lútersku kirkjunn iað Lundar á laugardag- inn. Séra Valdimar J. Evlands jarðsöng. Mikill fjöldi fólks kvaddi hina framliðnu sæmdarkonu á báð- um stöðunum. Látinn að heimili Mr. og Mrs. Guðmundur Björnsson, Riverton Man., þann 10. >naí, árdegis, Páll Halldórsson landnámsmaður, og um langt skeið bóndi að Geysir, í Geys- ir í Geysisbygð, Eyfirðingur að ætt, merkur maður, er mun verða minst nánar síðar.—S. Ólafsson. Þann 18. marz síðastliðinn lézt að Sexsmith, Alta., Mrs. Matt. Young, (Lilja), dóttir Jóns Einarssonar þar í bygð. Hún var fædd þann 11. febrúar árið 1911. Fimtudaginn 12. þ. m. lézt í grend við Spy Hill, Sask., óðalsbóndinn Olgeir Ólafsson Austmann, frá Mjóafirði eystra. Mætur maður og vel látinn. Hann var jarðsunginn 13. s. «n. af séra S. S. Chvistopher- son, presti Konkor'dia safnaðar í grafreit Spy Hill bygðar, að við- stöddu mörgu fólki. Hann skilur •eftir ekkju, f jórar dætur og tvo upp- eldis drengi. — Hluttekt hjartanleg vottast syrgjendunum. Hinn 5. maí 1938, dó í Baldur, Man., af afleiðingum heilablóðfalls, Guðjón Björgvin Þorsteinsson (B. T. ísberg).' Hann var fæddur á I [öskuldsstoðuíin í Breiðdal 15. júlí 1871 ; var þvi tæpt 67 ára er hann andaðist. Foreldrar hans voru Þorsteinn Jónsson og Guðrún An- toníusdóttir. Hann kom til Argyle af íslandi 1894 og skömmu síðar byrjaði starf á járnbraut C.N.R. félagsins, og vann hjá því þar til fyrir tæpum 3 árum síðan, að hann hætti starfi sökum heilsubrests. Síð- an 1913 hafði ihann unnið stöðugt í Baldur, en þar áður 9 ár i Dunrea og öðrum bæjum. Hann lætur eftir sig konu, Kristbjörgu Steingríms- dóttur frá Valbjarnarvöllum í Borg- arfirði. Þeim varð sjö barna auð- ið: Antonius Björgvin, dáinn; Mrs. Jón Laxdal, Gimli; Mrs. Sigurdson, \'ancouver, B.C.; Marteinn Óskar, giftur i Baldur; Mrs. W. Swainson, nálægt Baldur; Mrs. H. Christo- pherson búandi i Baldur. Systkini Björgvins á lífi eru: Antoníus, New W’estminster, B.C.; Mrs. Fisher, X'ancouver, B.C.; Sigurður, Clover- dale, B.C.; Mrs. Willie, Vancouver, B.C.; Mrs. Keys, Vancouver, IS.C. En tvær systur munu dánar. Mr. ísberg var einstaklega vand- aður maður í öllu; vildi ekki vamai sitt vita í neinu ; síglaður og hreyfur. \rann vel að öllum félagsmáluni ís- lendinga og átti jafnan hið bezta fram að leggja til manna og mál- efna. Það er því stórt skarð höggv- ið við fráfall hans; ekki aðeins sem ástríks eiginmanns og föður, heldur og einlægs vinar, félagsbróður og sanns íslendings. Jarðarför hans fór fram frá heimilinu í Baldur og lútersku kirkj- unni 10. mai að viðstöddu miklu f jölmenni ástvina og allra, sem hann þektu. Séra E. H. Fáfnis jarðsöng. Oft iiiá á máli þekkja manninn hver helzt hann er Sízt datt mér i hug, er eg ritaði hina vinsamlegu leiðréttingu við ætt- artölur þeirra Magnúsar á Storð og Sveins i Selkirk, að þeir mundu espast eins upp og taun gefur vitni, því nú setur Magnús langa romsu í "Lögberg”; mest óhróður 'í minn garð fyrir smekkleysi mitt á skáld- skap, að mér skuli þykja falleg önn- ur eins visa og þessi, “Magnús raul- ar, rnúsin tistir, malar kötturinn; kýrin baular, kuldinn nístir, kumrar hrúturinn.” En þú hefir gjört þér óþarflega mikið ómak, Magnús góður, þvi lesendur "Lögbergs” eru einfærir um að dæma um skáldskap, og eg Ihefi aldrei búist við, að allir væru mér samdóma; þó verða flestir að viðurkenna að vísan sé vel rímuð. Þeir munu einnig skilja vel, að þrír ættliðir fæðist á hverri öld, og að öll ykkar andmæli í þá átt einkis virði. Eg býst við að flestir sem rita landnámssögu, láti hvern og einn segja sína sögu sjálfan, og bæt» að- eins við frá eigin brjósti því, sem þeir vita betur, og beri því ekki á- byrgð á öllu sem fer á flot. Guðmundur Jónsson tók vel til greina leiðrétting ntína, og sézt mik- ill manna munur þar, þó er ekki víst að þeir Sveinn og Magnús séu bún- ir að hlaupa af sérhornin enn. Sveinn sendi mér sína þakklætis- fórn i Hekmkringlu nýlega, og skildist íiiér að honum fyndist eg vera búinn að spenna bogann nógu oft, og ekki myndu fleiri refir fást i hann í þessum túr. HRYLLILEGT MORÐ Á laugardaginn var réðust ill- virkjar inn á heimili fjörgamalla hjóna í grend við bæinn Dauphin hér í fylkinu, og myrtu til f jár konu eina, Önnu Cottick að nafni, 81 árs að aldri. Einnig misþyrmdu þeir manni hennar, sem kominn er yfir nírætt, svo að flytja varð hann á sjúkrahús. Lögreglan hefir hand- samað fimm menn, sem grunaðir eru um að vera við glæpinn riðnir. Þessi öldruðu hjón voru af pólskum ættum og nutu ellistyrks. THEATRE ART EXHIBITION AT AUDITORIUM ART GALLERY The exhibition of Theatre Art now showing in the Auditorium Art Gallery is of exceptional interest. It consists of a series of original draw- ings and watercolors, being designs for costumes and stage settings by some of the foremost contemporary artists designers of Europe. The collection consisting of some 300 works will remain on view until May 3ist and is open to the public free of charge. Some idea of the importance fo this display may be gathered from the fact that the de- signs for “The Witch of Edcnon- ton,” "Noah," "Hamlet,” "Merchant of Venice,” “Jolhn Gabriel Bork- man,” “Much Ado About Nothing,” “W’hite Horse Inn,” “Faust,” “Peer Gynt,” are included, and come from Great Britain, France, Austria, Hungary, Latvia, Denmark, Poland, Russia and Germany, covering ’ roughly the jæriod of about the last ten or twelve years. The names of Edward Carrick, William Chappell, C. Lovat Fraser, Oliver Messel, Lissim and others are familiar to followers of the dramas. Ti’nis ex- hibition is particularly fortunate in having a representative display of original works by Aubrey Ham- mond, whose designs, not only for the London theatres, but also the Shakespeare Memorial Theatre’s production of “Much Ado About Nothing” are on the walls. Advant- «ge should be takín of this rare op- portunity to see these farnous de- signers’ works. The Gallery is open daily from 2.90 to 5.30, Sundays 2.30 to 5, and every evening (except Saturday and Sunday) from 7.30 to 9.30. Fjarðrafok Gamall danskur prestur hefir sagt blaðamanni hjá dönsku blaði eftir- farandi sögu: Presturinn ætlaði að skýra fyrir fermingardreng, hvað kraftaverk væri, eu það var erfitt að koma pilt- inum í skilning um það. —Ef sólin byrjaði alt í einu að skina á miðri nóttu, sagði prestur- inn, hvað myndir þú halda að það væri ? —Það væri náttúrlega tunglið, svaraði drengurinn. —Nei, sagði presturinn, þú skilur mig ekki. Ef eiruhver kæmi og segði þér að það væri glaða sólskin um hánótt, og að þaö væri sól en ekki tungl. Hvað myndir þú þá segja? —Að það væri haugalýgi, svaraði piltúrinn ofboð rólega,- —En ef það væri nú eg, sem segði þér það. Hvað myndir þú þá segja? Ekki myndi þér detta í hug að eg væri að skrökva að þér? —Eg mundi segja að presturinn væri ekki með öllum mjalla. Þá hætti presturinn við að reyna að koma piltinum í skilning um kraftaverk. 4 + 4’ Sjúklingur einn, sem er nýlátinn á sjúkrahúsi í bænuni Melk í Austur- ríki, hafði legið 25 ár á sjúkrahús- inu. Allan þenna tíma hafði hann verið máttlaus og ekki getað hreyft sig. —Lesb, Mbl. EATON 2-Trouser Suits are Big Clothing Values L’ngtemplara- og barnastúkan Gimli, No. 7, I.O.G.T., mætir í Town Hall, kl. 2 e. h., á hverjum laugardegi. Embættisimenn stúk- unnar yfir þenna ársfjórðung eru eftirfylgjandi: F.Æ.T.—Grace Jonasson Æ.T.—Johann Tergesen V.T.—Thorey Thompson D.—Polly Jonasson A.D.—Margaret Olson K.—Guðrún Tíhomsen R.—Jón Einarson A.R.—June Einarson F. R.—Beverley Einarson G. —Wilma Hannesson V.—Wlilliam Einarson Sjúkranefnd skipa Winnifred Maynard, Doreen Torfason, Grace Jonasson, Jón Allan Einarsson, Jó- hann Tergesen. íslenzkir alþýðu- söngvar og upplestur kvæða æfður eftir fundi. Stúkan “Vonin” No. 137, hefir enn breytt fundarkvöldi; þrið.ju- dagskvöld í húsi systur Chiswell verða hennar fundarkvöld nú fyrst um sinn. Vonandi að fleiri bræður og systur bætist við hópinn, til að vinna á rnóti keisara Acohol. ERj#Y>"iRI(H NIITIV FUVOK 0F HOME GROWN CEIERV Golden Supreme The new, outstand- ing variety bred by Ferry-Morse and of- fered for the first time. A main crop variety for use wher- ever a larger Dwarf Golden Self-Blanch- ins: is wanted. Many buyers who watched it grow to maturity, harvested and packed, pronounced it prac- tically perfect. Postpaid: Pkt. (1/16-oz.) 15c; 2 pkts. 25c; Ms-oz. $1.10; 1 oz. $2.00. 23 New Varieties of Vegetables, grown on our own Seed Testing Plant Breeding Farm, re- celved the Market Gardeners' Award of Merlt 193(i. McFayden’s Seed Lltt also contains the All American Flower Awards. Keep your garden up to date. M v FAÁ N b:zí’\asizt PdckiL SEEDS Cr«3‘-4mi In addition to the newest varletles, not yet In full productlon and necessarily sold at higher prlces McFayden’s Seed Company offer their regular stocks, tried and tested on their own Plant Breedlng and Seed Testbig Farm, at 3c to 4c per packet postpald. Big oversize packets, too. Every packet dated day packed and guaranteed to full amount of purchase price. Indivldual culturai direc- tlons, for Canadlan conditions, on every packet. Eg er þar Sveini alveg samdóma, og álit það þá skynsamlegustu á- lyktun, sem hann hefir nokkurn- tíma gert. Hitt vona eg þeir taki vel upp, þó €g þá báða niður við sama trog í þessari grein minni, og noti þau orðatiltæki, sem tiðkuðust hjá al- múgafólki á Aústulrlandi (Múla- 'sýslum). Svo kveð eg ykkur báða með beztu óskum um batnandi heilsu og Ijúfa drauma. —Ritað á Lundar í Manitobafylki Kóngsbænadaginn, 1938. Sigurður Baldvinsson. FYLKÍSKOSNINGA R í SASKA TCHEWAN Forsætisráðherrann í Saskatche- wan hefir kunngert, að kosningar til fylkisþings fari fram þánn 8. júní næstkomandi. Fjórir flokkar verða i kjörí. Núverancti stjórnarflokkur, það er að segja Liberalar; svo og C.C.F., Afturhaldsflokkur og Social Credit. At $20.00 Your new suit needn’t be expensive if you select it from this group of outstanding good values! The lighter shades, the brighter patterns men want for Spring and Summer — soundly tailored in wool worsteds or snappy tweeds for sports, business or best wear. Greys, blues or browns. At $25.00 Tailored from beginning to end to give you more! You have the choice of many lines from leading clothing houses! Fine firm-bodied weaves in wool worsteds, tweeds, whipcords, fashion-favored shades and patterns, plain effects, stripes, checks, and overchecks. Models for every pref- ercnce, BUDGET PLAN AVAILABLE Men’s Clothing Section, Main Floor T. EATON C?, LIMITEL I THOSE WHOM WE SERVE | IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING = AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECALSE— | OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- jj| ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF M THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER WE DELIVER. I COLUMBIA PRESS LIMITED I BUY YOUR 8EEDS DIRECT—It 1« impoi- ■ible for us to give in any Commission Cabinet the wide assortment to choose from found in our Seed List, containin* 281 varie- tles of veKetables and over 500 varletiea of flowers. IF—McFayden Seeds were sent out to Stores in Commission Boxes, we would prob- ably have a lot of seed on our handi at the end of the season. If this seed was thrown away it would be a total loss, and we would have to char*e more for our seeds, or put lese aeed in a packet to make up for it. If, on the other hand, we did not throw It away, but kept it over and sent it out in packages again, the tendency would be for us to accumulate a lot of old seed. We, therefore, sell dlrect to you only—NOT througrh Commission Boxes — TESTED 8EEDS, and grive you the beneflt of the sav- injs made in thls way. trn MCFAYDENSFAMOUS l). VEGETABLE C01LECTI0N TO IO pk? 25 fm \ —amtt ffom 0*t your 2Sc JfHl I >.i* m Kd mréor Ten regular, full-size 6c and lOc packets, 25c postpaid, and you get the 25c back on your first order of $2.00 or more by means of a refund coupon good for 25c sent with this collection. Money order preferred to coin or stamps. Makes a nice grift. Costs so little. Grows so much. Order NOW. You will need seeds anyway. McFayden’s Seeds have been the foundation of good gardens since 1910. Collection contains one regular full size packet each of the following: BEETS— Detroit Dark Red. The best all round Red Beet. Sufficient seed for 25 ft. of row . CARROTS— Ifalf Long Chantenay. The besi all round Carrot, Enough seed for 40 to 60 ft. of row. CUCUMBER— Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. Sufflcient for 25 ft. of row. LETTUCE— Grand Ranids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet wlll sow 20 to 25 ft. of row. 0NI0N— Yellow Globe Danvers. A splen- did winter keeper. 0NI0N— White Portngal. A popular white onion for cooklng or plckles. Packet will sow 16 to 20 ft. of drill. PARSNIP RADISH- Ilnlf T.ong Guemsey. Suf- * ficient to sow 40 to 50 ft. of drill. Freneh Breakfast. C o o 1, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 ft. of drill. Whfte Summer Table. Early, DNip.. quick-growing. Packet will 1X1111 sow 25 to 30 ft. of drill. r«niiHiun Gpm 1/. . *200°.°Cash Prizes$200~ ln our Wheat EMtimating Contest, open to our customers. 54 prizes. Full particulars íb MeFaj’den’s Seed List, sent with above seed collection, or on request. FREE—Clip this advertisement and gei Large I'acket Beautiful Flowers FREE (L.) Worth-While Savings on Club Orders described in 8eed Llst. 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG PHONE 86 327 McFAYDEN SEED CO. WINNIPEG - TORONTCr

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.