Lögberg - 19.05.1938, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.05.1938, Blaðsíða 8
LÖŒBERG, FIMTUDAGINN 19. MAI, 1938 Spyrjiðþann, sem reyndi það áður Ur borg og bygð We can arrange the financing of automobiles being purchased or re- paired, at very reasonable rates. Consult us — J. J. Swanson & Co., Ltd., 6oi Paris Bldg., Winnipeg. N'eitiS athygli auglýsingunni, sem nú birtist hér i blaðinu frá Drewrys féiaginu um hinn nýja gosd'rykk þess "99" og kostaboðin, sem al- menningi bjóðast i því sambandi. Lesið auglýsinguna vandlega, og færið yður kostaboðin í nyt. Sunnan úr Minnesotaríki komu til þess að vera við útför Dr. Björns B. Jónssonar, séra Guttormur Guttormsson, Mr. Bjarni Jones, John ísfeld og Gunnar Bardal, allir úr Minneota bæ og bygð. Einnig kom frá Minneapolis, Minn., Mr. Gunnar B. Björnson skattstjóri. Ýunsir af söfnuðum kirkjufélags- ins eiga enn eftir að senda árs- Skýrslur sínar fyrir urmliðið ár, 1937, til skriíara félagsins, og eru þeir nú beðnir um að hraða þeirri afgreiðslu sem bezt má verða, senda skýrslurnar við fyrstu ihentugleika til séra Jóhanns Bjarnasonar, Box 459, Gimli, Manitoba.— is Good Anytimm Hér með vottum við undirrituð okkar hjartans þakklæti öllum sam- sætisgestum, sem heiðruðu silfur- brúðkaup okkar með nærveru sinni, þann 10. þ. m. Sérstaklega viljum við þakka forstöðunefndinni og öll- um þeim, sem lögðu fram sinn skerf til að geta þetta kvöld eins ánægju- legt og það var. Einnig þökkum við þeim, er voru með okkur í anda, en eigi gátu verið viðstaddir. Mr. og Mrs. Karl Jónasosn. Jón Bjarnason Academy Ladies’ Guild Annual Lilac Tea The Jon Bjarnason Academy Ladies’ Guild will hold its annual lilac tea at the school, 652 Home Street, on Friday, June, 3, from 2.30 to 11.30 p.nt. Mrs. Elenborg Hansson will superintend at the apron and noveltv booth. Mrs. T. E. Thorsteinson will take charge of the hoime cooking sale. Two quilts embroidered in the school colors will be on display. A profusion of lovely • lilacs. brought frorn the home of Mrs. A S. Bardal, president of the guild, will add to the beauty of the rooms. Miss Betty McCaw will convene. Betty McCaw, Secretary Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar CHICKS Ábyrgstir samkvæmt stjórnarHkottun, a?S verm af hraiistu og blófihreinu kyni. Fleiri ofc fieiri alifugla framleihendur kaupa árlegra hienuiinyca frá Pioneer Hatehery. Fyrir því er gihl ástæóa. Pöntun yttar afftrreicld meí stakri ná- kvæmni. Til Verö á 100: 10. júnl White Leghorns ..... $ 9.75 Barred Rocks ...... 11.75 W. Wyan., R.I. Keds, New Hamp., B. Orps., B. .\linor.. 12.75 White Leghorn roekerels.. 2.50 Barred Roek Coekerels ... 8.00 PCLLETS—08% hreinræktu5 White Leghorns ............. 821.50 Blaek Minoreas .... 21.50 Barred Roeks ................ 19.50 STARTED PULLETS (2 vikna) Standard Super Grade Harred Roeks ...828.00 832.00 White Leghorns . 32.00 36.00 Skrifitt á íslenzku ef þér viljiB. PIONEER HATCHERY 116 CORYOON AVE., VVINNIPEG Gott tækifæri fyrir byrjendur í CHARLESWOOD, MAN. I Til sölu, 4 ekrur af góðu landi, ágætt fyrir litið bú, eða hænsnarækt og ávaxtagarða. Verð lágt, ef borgað er út i hönd; lika rýmilegt á tima. MRS. H. EIRIKS0N MINNEWAKEN, P.O. MANITOBA Tií vina og kunningja vestan hafs Þið báðuð mig þess, þegar eg kvaddi yður að skrifa sem fyrst og .segja hvernig heimferðin gengi. — Eg hefði meira en gjarna viljað verða við þessari bón ykkar og helzt að skrifa ykkur öllum línu, það var bæði skylt og kært, svo ant sem þið létuð ykkur um minn hag meðan eg var vestra; en þegar hingað er komði í heimsborgina, er utn annað að luigsa en bréfaskriftir, og ætla eg því að biðja “Lögberg” að vera bréf fyrir mig í þetta skifti. Alt hefir gengið ágætlega það sem af er leiðinni. Eg byrjaði ferðina með því að dvelj 4 daga í Toronto á austurleið- inni, var þar í bezta y.firlæti hjá Fordshjónunum (Valdiheiði Briem frá Riverton og manni hennar) ; hitti þar í borg nokkra fleiri ágæta landa og naut gestrisni þeirra og vinsemdar. Fordshjónin voru svo væn að fara með mig til Niagara- fossanna fögru og tröllauknu. Vorið var í algleymingi þarna rétt um suimarmálin: trén allaufguð, jörðin iðgræn og ávaxtatrén í full- um blóma. Bærinn og landið í kring er gullfallegt. Ferðin yfir hafið tók okkur 9 daga, en veðrið var svo gott allan tímann að fáum eða engum datt sjóveiki i hug. Aðbúnaður allur líka hinn bezti í skipinu, svo þessir dagar urðu sannkallaðir hvíldar- og hressingardagar, sem menn notuðu til að sofa, eta og sóla sig. — Um þetta leyti árs er fremur fátt um ferðafólk, svo olnbogarúm var nóg á skipinu. Samferðafólkið, sem eg hafði mest af að segja, var Ásmundur Jó- hannsson frá Winnipeg og frú hans. Ágætir ferðafélagar að öllu leyti. Vhð höfðum kvöldvökur i híbýl- um þeirra hjóna á skipinu á hverju kvöldi og lásum hátt til skiftis ýmist í Njálu eða í “Kvöldræðum” séra Magnúsar Helgasonar. Höfðum "á- gætan tíma” eins og þið segið fyrir vestan. Suður-England er frjósamt og fagurt, var baðað í sól, er við sigld- um inn til Southampton í gærdag.— Eg á til góða þriðja vorið að þessu sinni — á Islandi. Það.verður nú Ættatölur fyrir íslendinga semur: GUNNAR ÞORSTEINSSON P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Þjóðraeknisfélaglslendinga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir íslendingar I Ameríku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. Ársgjald (þar með fylgir Tlmarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. The BLUE OX Meat Market P. LAMOND, Prop. Phone 30 000 For the Finest in MEATS and VEGETABLES Free, Prompt Deliv.ery 592 ELLICE AVE. j Veitið athygli! í Sumarið er komið; allir, sem I þurfa að bjarga sér, ættu að eiga REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- bflnað til að þörfum yðar sé full- nægt. Reiðhjól á öllum stærðum og verði. — 25 ára reynsla við að- gerðir. LJtið inn eða skrifið til SACeCNT BICyCLC wcer/ 675 SARGENT AVE., Winnipeg, Man. þrátt fyrir alt það fegursta, spái eg ? Nú liggur fyrir að skoða það sem hægt er að komast yfir af stórvirkj- um þessarar miklu borgar og að haf a sýningu á íslenzku heimavinnunni hjá fjölmennu kvenfélagi hér i bæ. Eg vona að eg fái tíma til að skoða sýninguna í Glasgow á heim- leiðinni og e. t. v. að heimsækja skozku eyjarnar, en þær hefir mig lengi langað til að sjá. Svo bið eg ykkur öll vel að lifa. Óska og vona að ykkar fagra og góða land fái nú hagstæð veðraföll og góðar og frjósamar tíðir á kom- andi sumri. Með þakklæti og vináttu, Halldóra B jarnadóttir. p.t. London, England. Messuboð FÝRSTA LÚTERSKA KIRKJA (22. maí) Morgunguðsþjónusta, ensk, kl. 11 Séra R. ^Marteinsson. Kveldguðsþjónusta, ísl., kl. 7 e. h. Séra Jóh. Bjarnason. Sunnudagaskóli kl. 12:15. Gimli prestakall 22. máí — Betel, morgunmessa: Víðines, kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e..h. 29. mai — Betel, morgunmessa; Árnes, kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. Sunnudagskveldið 22. mai mess- ar séra H. Sigmar í Fjallakirkju kl. 8 að kveldi. Messan fer fram á ensku. Offur til erlends trúboðs. Engar aðrar messur i prestakallinu þann dag. S* Vatnabygbir sd. 22. maí Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 1 e. h. (seini tíminn) messa í Leslie. Kl. 4 e. h. (fljóti tíminn), tnessa i Hólar. Jakob Jónsson. Séra K. K. Ólafson flytur vænt- anlega fyrirlestur í kirkju Gimli- safnaðar, miðvikudaginn 1. júní, kl. 9 e. h. Efni fyrirlestursins, “Hvers- vegna er svo erfitt að koma á þörf- um breytingum.” Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur i Vatnabygðunum í Sas- katchewan sunnudaginn 22. maí: Kristnes kl. 11 f. h. (fljóti tími) Foam Eake, kl 2 e. h. (fljóti tími) Wynyard, kl. 3 e. h. Elfros kl. 7:30 e. h. Að Kristnes og Elfros verða messurnar á ensku, hinar á íslenzku. Nýjar skáldsögur í bókavorzlun Mr. James Gar- land, póstmeistara í Leslie, Sask., fást bækur Rannveigar K r is t í n a r Guðmundsdóttur Sigbjörnsson, ‘ ‘ Þráðarspott- ar,” sex sögur á íslenzku, á tvo dali og “Pebbles on the Beach” á ensku á 25 cent. X Hjónavígslur Laugardaginn 14. þ. m., voru þau Guðmundur Björgvin Arelíus ís- feld frá Husavick, Man. og Stein- unn Jónsson frá Winnipeg gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Husavick. Áætluð messa sunnudaginn 22. maí, Víðir, kl. 8.15 síðd. Safnaðar- fundur eftir messu. Messur í Argyle ' Sunnudaginn 22. maí, 1938. Grund, 11.00 a. m. Brú, 2.30 p.m . Baldur, 7.00 p.tin. Séra G. P. Johnson prqdikar við allar þessar guðsþjónustur. Minn- ist að hann er gestur okkar, og f jöl- mennið. E. H. Fáfnis. Séra Carl J. Olson flytur guðs- þjónustu á islenzku í Upham, N. D., kl. 11 f. ih., næstkomandi sunnudag, en í Bottineau, kl. 2 e. h. Sú messa fer fram á ensku. Einnig ensk messa í Upham Id. 7.30 að kveldi og Baccalaureate guðsþjónusta í Bottineau. Föstudaginn 6. maí voru þau Paul Johnson og Louise Topping, bæði frá Lundar, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heim- ili þéirra verður að Lundar. Konur - Stúlkur Héroa er tœkifœrið Takmarkaður fjöldi kvenna, sem innritast fyrir 1. marz, fær fulln- aðar tilsögn í háfegrun við sér- stöku afbragðsverði. pví að vera atvinnulaus, eða draga aðeins fram lífið. Margar konur og stúlkur hafa stundað nám við Nu-Fashion Modern System of Beauty Culture, þar sem þœr hafa lært skemtilega og vellaunaða sérfræðigrein. Margar stöður 1 boði. Við aðstoðum kon- ur við að koma sér upp snyrti- stofum.. The Nu-Fashion hefir hlotið aðdáun ströngustu sér- frœðinga í hár og andlitsfegrun. Stofnunin nýtur stdörnarlöggild- ingar. Kenslan heilan dag, hálf- an dag og á kveldin. Prófsklr- teini veitt að loknu námi. 6- keypis atvinnuleiðbeiningar. Kom- ið inn, eða skrifið eftir ókeypis upplýsinga bwklingum. NU-FASHION Beauty Culture System No. 1 EDWAEDS BUILDING 325% PORTAGE AVE. (Gegnt Eaton’s) Winnipeg, Canada TILKYNNING! Hér með gefst almenningi það til vitundar, að Mr. Carlyle Jóhannsson að Gimli, hefir tekið að sér umboð fyrir vora hönd, til þess að veita viðtöku pöntunum af öllum tegund- um prentunar í bygðarlögunum við Winnipeg vatn. Hefir hann nú fengið vora nýjustu verðskrá og getur uppfrá þessum degi veitt smáum og stórum prentunar pöntunum mót- löku. Hvergi sanngjarnara verð og vandað verk ábyrgðst. BOX 297. GIMLI, MAN. The Colcimbia Press LIMITED Toronto og Sargent, Winnipeg, Man. ■ Croquignole Permanent INCLUDING SHAMPOO AND WAVE $1.25 REGULAR VALE $2.75 VICTORIA WAVE EUCALYTUS WAVE EMERALD WAVE PINE-OIL WAVE $1.95 $4.95 $3.95 ’2.95 Machineless Permanents for any type and texture of hair $5.00 $6.50 $7.50 $10 Each Wave Unconditionally Guaranteed You will also enjoy having a Finger Wave, Marcel, Eyebrow Arch, Facial or Maniiure by any member of our all-professional staff. Nu-Jene Wave Shop 342 PORTAGE AYENUE SIMI 24 557 (Yfir Zellers búðinni) Business Cards SPARIÐ PENINGA ! 11 Sendið eftir vorri Störu, Ókeypis Verðskrá yfir undrunarverð kjörkaup Iiarlmannaföt $5.00 Karlmanna Vorfrakkar $5.00 GOWDY’S Second Hand Store 337 Notre Dame Ave., Winnipeg HÚSGÖGN stoppuð Legubekkir og stölar endurbætt- ir of föðraðlr. Mjög sanngjarnt yerð. ókeypis koatnaðaráætlun. GEO. R. MUTTON 546 ELLICE AVE. Slml 37 715 Bllar stoppaðir og föðraðir Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, »em að fiutningum lýtur, smáum eða störum. Hvergl sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml 15 »09 GIBS0N & HALL Electrical Refrigeration Experts 290 SHERBROOK ST. Day Phone 31 520 89 843 — Night Phones — 22 645 Phoenix Radio Service Radio viðgerSir. Ókeypis kostnaðaráætlun. Brúkuð Radios frá S6 og yfir W. MORRIS Stigvéla- og skóaðgerðir. Skautar skerptir og gert við yfirskó. Sendum eftir hlutum, og sendum þá heim. f 79 SARGENT AVE. Sími 80643 Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vörur heim. This Advt. is Worth $1 to You If you call at 511 Winnipeg Piano Bldg., and take our Special Fox Trot and Waltz Course At least inquire about it. ARTHUR SCOTT MISS M. MURRAY 511 WINNIPEG PIANO BLDG. Ph. 80 8A0, 10.30 a.m.-9.30 p.m. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES ROLLER SKATING Winnipeg Roller Rink Every Evening, Wed., Sat. Afternoon. Instructions Free to Learners LET US TEACH YOU LANGSIDE AND PORTAGE Phonc 30 838 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watchea Marríage Llcenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers 4 Jewellert 699 SARGENT AVE., WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti 'c.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hótelið í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Peningar til láns Látið oss hjálpa yður til að kaupa heimili, eða gera við og endur- bæta núverandi heimili yðar. INTERNATIONAL LOAN COMPANY 304 TRUST AND LOAN BUILDING, WINNIPEG PHONE 92 334 EF PÉR VILJIÐ FÁ verulega ábyggilega fatahreinsun við sanngjörnu verði, þá símið 33 422 AVENUE DYERS& CLEANERS 658 ST. MATTHEWS KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.