Lögberg - 19.05.1938, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.05.1938, Blaðsíða 7
LÖOBEKG, FIMTUDAUINK 19. MAt, 1938 7 Bjarnþór og Margrét Lifman Lesið í silfurbrúðkaupi þeirra 24. apríl 1938 I. Þau bvgðu sitt hús á bjargi, sem bifað ei stormar fá. Þau ætluðu að gevma þar inni ókomin börnin smá. Þau voru æ við því búin ef veðrinu brigði skjótt, Er vinnudagurinn dvínar og deyr inn í þögla nótt. Þau bygðu ei sinn bai á sandi, er bakar svo mörgum raun. 1 lieilögu lijónabandi þau hlutu sín verkalaun. Þau laun voru lífsins kraftur leystur frá böli og synd; Því árin sjálf komu aftur með æskuna í nýrri mynd. 1 lesbók hins liðna tíma, þó letrið sé víða máð Má lesa á milli lína um land, sem var engum háð. Er hnýtt hafði sína hnúta og hnýtir þá sjálfsagt enn Og ávalt öðruvísi en aðrir samferðamenn. II. Vér erum á ferð og flugi, sem fljótandi vötn í ós Og ráð vort á hverfandi hveli, sem heillandi norðurljós. Tímamót nein er ei takmark, því tíminn heldur sitt stryk. Vér staðnæmst við ströndina ei fáum eitt stundar augna- blik. Við úttekt innanstokksmuna afföllin reiknast. frá í sjónauka ríkrar reynslu þær rúnir hver lesa má, Þó er það sýnt og sannað, í sögunni er það skráð, Að eitt kemur fyrir annað: alt er þeim lögum háð. í gegnum skímuna í skuggann því skimar hið aldna tré Þar áður fór léttur lífblær í limi um hin sterku vé. Það sér hið liðna í litum; lífsblómin ung og smá, Sem mynd af litfögru landi er í lygnu vatni má sjá. S. E. Björnsson. Gíslasonar hljóðar þannig: “Ef Mr. S. G. veit einhverjar styttri og betri leiðir út úr þessu skuldasöfnunar og viðskifta öng- þveiti, hefir hann vandlega leynt þeirri vizku sinni þá er hann settist niður til að fræða okkur um stjórn- málin í Alberta.’’ " Já, Mr. Gíslason, eg sé hæði betri, styttri og skynsamlegri leiðir heldur en þá, sem Social Credit bendir til. Eg hefi verið að lesa um þær þjóðir sem lengst á leið eru komnar út úr þvi öngþveiti sem allur heimurinn hefir komist í. Það eru skandinav- isku löndin, Ástralía og Nýja Sjá- land, sem lengst eru nú komnar á þeirri leið. Allar þessar þjóðir höfðu Social Credit stefnuna til yf-' irvegunar, en fleygðu því öllu fyrir borð, sem óviturlegu og ómögulegu fyrirkomulagi. Svo tóku þessar þjóðir sólsíali.sta fyrirkoimulagið á dagskrá sina og hafa komið þvi fyr- irkomulagi á fót hjá sér að meira og minna leyti, og hefir það reynst svo vel, að þessar þjóðir eru auð- sjáanl^ga búnar að finna hinn rétta og eina veg út úr “kreppunni” og til velmegunar fyrir þjóðarheildina. Er Nýja Sjáland komið lengst á leið. Það má heita að þar sé komin á fót algjör sósialista stjórn. Seinustu fróttir þaðan segja að sósialista- stjórnin þar hafi öll umráð á öllum fjármálum lafhdsins, og alt athafna- líf þjóðarinnar í uppgangi. Atvinnu- leysi nú ekki lengur til. Byggingar- leyfi í landinu hafahækkað um 95.1 percent. Verzlun við útlönd hefir hækkað 17.6 percent yfir siðastliðið ár; svona er frarm'förin þar. Enginn heyrir neitt talað um brot á neinum grundvallarlögum, ein og hér á sér stað. Það sem gjörir þennan mikla mismun er það, að þessar þjóðir eru á réttri leið. Þessar þjóðir velja sína vitrustu og beztu menn til að stjórna fyrir sig. En við hér höfum valið draumóra- og öfgamenn: því er alt okkar stjórnarfyrirkomulag komið í þá “dellu” að til vandræða horfir. Já, Mr. Gíslason, kyntu þér þeirra stjórnarfyrirkoimulag, þú hefir gott af því. Mr. Gíslason snýr út úr ummæl- um mínum um kommúnista. Eg var að tala um stjórnmál og stjórn- málaflokka, er eg sagði að kommún- istar (seimi stjórnmálaflokkur, auð- vitað) hefðu ekki haft mikið verð- mæti í Alberta, þá hafði eg það í huga, að þeir hafa haft menn í vali í nærfelt hverri kosningu, sem hef- ir farið hér fram, en aldrei komist neitt; sumir af þeirra mönnum hafa orðið svo langt á eftir, að þeir hafa týnst út lestinni. Svo kemur sagan um drenginn. sem kom til hans, að biðja um imat. Þetta og annað miklu verra er ekki nýtt hér i Alberta, sem hefir haft Social Credit stjórn í nærfelt þrjú ár. Fólk á öllum aldri er tekið hér fast, nærfelt daglega, fyrir það að þeir geta ekki fengið neina vinnu, og eru því öreigar, en þurfa samt að borða eins og aðrir til að geta lifað, og eru því neyddir til að lifa á bón- björgum. Hér í Edmonton, heimkynni Aberharts, er þessu fólki gefnir tveir kostir af dómurunum: að vera komnir burtu úr borginni innan 24 klukkutíma, eða fara í fangelsi i 30 til 60 daga. Þrir imjólkursalar liafa verið dregnir fyrir lög og dóm hér í Ed- monton, fyrir þá sök, að þeir gáfu mjólk fátækri móður með veikt barn, sem Ihún ekki gat af sjálfsdáð- um veitt sér nóga mjólk handa barn- inu, því það var það eina sem barn- ið gat nærst á. Þfissar mæður voru á “relief” og þeim var útbýtt þar eitthvað fyrir mjólk, sem var hvergi nærri nóg. Þessir lögbrjótar koanu fyrir lögregluréttinn, og af því þar komu fram nóg vitni sem báru það að allir þessir mjólkursalar voru heiðvirðir menn, sem aldrei hefðu komist i hendur lögreglunnar áður, þá voru þeir látnir lausir, með þeirri áminningu, að gjöra sig ekki seka aftur á sama hátt. Mér liefði þótt mikið í það varið, ef eg hefði getað sagt frá þvi, að Social Credit stjórnin í Alberta hefði strax brugðið við og skipað svo fyrir að “relief” nefndin, sem hún hefir öll umráð yfir, skyldi hér eftir sjá til þess að öllum veikum börnum þeirra, sem væru á “relief” yrði gefin nægileg mjólk. Það gat ekki orðið. Guðsmaðurinn Aber- hart þagði eins og steinn. Mr. Gíslason finst það ekki þess vert, að minnast á þessa $200, sem þingið bætti við laun sín, og brúkar mjög lúaleg ummæli í þvi sambandi. En þessi launahækkun nemur samt $12,600 á ári. Víst hefði mátt kaupa talsvert af mjólk handa þess- um veiku börnum, sem eg mintist á, og mörg nesti handa unglingum eins og honum sem heimsótti Mr. Gísla- son. Það er mín skoðun, að þessum $12,600 hefði verið betur varið til þess, en til að hækka laun þing- mansanna, sem höfðu $1,800 árs- laun. Eg ætla að geta þess, að einn Social Credit þingíuannanna Mr. McLaghlan frá Innisfail, mótmælti harðlega þessari launahækkun þing- manna á þessum erfiðu tímum, þeg- ar hundruð af íbúum fylkisiss vant- aði bæði fæði og klæði fyrir sig og sína; sagðist hann skammast sín, að fara til baka í sitt kjördæmi og hafa þegið þessa launaJhækkun fyrir sig. Það var Mr. Aberhart, sem mest og bezt barðist fyrir þessari launa- hækkun, sem auðvitað fór í gegn í þinginu. Mr. McLaghlan sat við sinn keip; strax og hann fékk sína $2,000 ávísun — hann hafði ekki dregið nertt út á laun sin áður — þá skrifaði hann út $200 ávísun, sem hann gaf til einhverrar velgjörða- stofnunar, sem eg ekki man nafnið á. Eg vona að Mr. McLaghlan verði endurkosinn þegar næstu kosningar fara fram. Við getum öll verið ánægð með hann, þó hann kalli sig Social Crediter. í vetur sem leið keypti stjórnin $4,000 bíl handa forsætisráðherran- um, þótt hann áður hefði $1400 bil keyptan í júlí s.l. Mörgum af okk- ur finst þetta óþarfa eyðsla á fé al* mennings. Þessi $1400 bíll hefði átt að duga forsætisráðherranum að minsta kosti eitt ár. Það er ekki hægt að segja annað en að þessi Social Crelit stjórn sé örlát við sig og sína. Hin svonefnda Social Credit nefnd, veitir sjálfri sér $8.00 á dag, hverjum, í viðbót við þá $2,000, san þeir hafa í árslaun fyr- ir þingmensku sina. Mr. L. D. Byme, sem er að kenna þeim Social Dynamics! hefir $600 um mánuð- inn, svo er Mr. Powell, sá sem skrifaði “Bankers’ Toadies” og fékk 6 mánaða fangelsisvist fyrir vikið, er kominn til baka til Mr. Aberharts og eys hann úr fjárhirzlu fylkisins $12 á dag í vasa sína. Svona gæti eg haldið áfram i það óendanlega, en eg held að þetta sé nóg til þess að sannfæra hvern heilvita mann og konu, að hér er um örgustu óstjórn að ræða. Ef kjósendur í Saskatche- wan vilja koma á fót hjá sér svona stjórnar fyrirkomulagi, þá auðvitað hafa þeir allan rétt til þess. Mr. Gíslason, getur því nú ekki gegið inn á þá skoðun mína, að sumum, að minsta kosti, af þessum útgjöldum fylkisins sem eg hefi tal- ið upp, hefði verið betur varið, til að kaupa skó og sokka handa börn- unurn, sem Mr. Aberhart er að væla um sýknt og heilagt, en gjörir aldrei neitt til að bæta úr því; eða þá að kaupa fyrir eitthvað af þeim þús- undum föt og fæði fyrir fólk, sem hefir hvorugt? Heillaósk Flutt í samsæti því er þeitn hjónum Mr og Mrs. B. J. Lifman að Árborg, Man., var haldið 24. apríl 1938, í tilefni af tuttugu og fimm ára gift- ingarafmæli þeirra. (Lag: Ó, fögur er vor fósturjörð) Nú sólin brosri sumri mót og sendir geisla hlýja; af vetrarblundi vaknar sjót með viljans orku nýja. Því ókomin er æfistund, sem ýmsra vona sjóður, svo margbreyttur sem manns er lund þvi misjafn lífs er róður. Hér silfurbrúðkaup sitjum við, hér sézt að mannfagnaður því ótrauður vill leggja lið að lifa frjáls og glaður. Það er svo margt sem amar að í okkar stundar heimi, að engan skyldi undra það, þótt ýmsa skemtun dreymi. Hér vonin sýnir sannleik þann, að sú ei brugðist hefir því heiti sem hún vinna vann, sem vitni reynslan gefur. Að ólifaðan ættu sér hér annan heiðursdaginn, þau silfurbrúðhjón sem að vér, hér sjáum glöð með haginn. Þau hafa staðið hlið við hlið, . í heimsins ölduróti, þvi vonin ætið veitti lið, þó veður stæði á móti. Þið ítök* manna eigið hér, sem ykkur vitni bera. að hylli manna eign sú er, sem einkum bezt skal vera. Á herðum Bjarnþórs hvílir starf sem hér ei þarf að lýsa, en sterka hönd við stýrið þarf, er stórsjóarnir rísa. En leið þér ætíð opin er, þótt útlit vart það segi, en samt það alt að óskum fer. þó yrði sker á vegi. I Bifröst ykkur ei mun gleymt þótt árin hverfi sýnum. þar verkið ætíð verður geymt í viðburðanna Hnum. Hér ykkur styrki eining sú frá æðsta kærleiksvaldi sem verndað hefir bygð og bú með blessun þvisund-faldri. B. J. Hornfjörð. An Appreciation (Framh. frá bls. 3) need us, but forever and forever- more we need them.” The influence of Reverend Jonsson will march on down the years, and many will be the'better for his having lived and loved and labored. It is difficult to realize that séra Björn has passed fronv among us, that his active career ' has been brought to a close, that his eloquent tongue has been silenced. It seemed to us all that he should still have had before him imany years of activity and usefulness. But it was not to be. The summons came from the Supreme Judge, an order from a Court that all must obey. Thousands have had the privilege of knowing séra Björn, have enjoy- ied the opportunity of working with him, have been moved by his elo- quence, lifted to a higher level by his encouragement and heljl. In hun- dreds of homes there is sorrow to- day because of the news that has gone forth. That we shall see him no more, never again be cheered by his pres- ence, never again dharmed by his words and voice, seems hardly thinkable. And yet so it is. We have now but memory. Nay, ’tis not so, we have rnuch more — we have N. Guðtnundson. 25 oz......52.15 40 oz. $3.25 G*W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) GOODERHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áiengrisgerð 1 Canada Thls aa^eriiBement ls not inserted by the Qovernment Liquor Control Commiaeion. The Commission is not responsible for st&tements m&de &s to the quality of products &dvertised. his influence in our lives, we have the result of his labors, the fruit of his many years of toil as active, liv- ing entities in our social and relig- ious environment. He still speaks to us from the pulpit of the soul; memory brings back ihis words and the eyes of the inner man behold his countenance. As long as life and reason are voushsafed us, he will be a companion in our hours of meditation and restrospection. He will be with us in the Silence — '‘for silence is and always will be the language of the soul.” —Gunnar B. Björnson. ATHS.—Þessi fagra minningar- grein er prentuð á ensku samkvæmt ósk höfundar.—Ritstj. GEFINS Blóma og matjurta frœ CTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ASKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Fræið er nakvæmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaSiO fyrirfram, J3.00 áskrift- argjald til 1. janúar 1939, fær aS velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (i hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber meS sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuS áskriftargjöld, $6.00 borgaSa fyrirfram, getur valiS tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar aS aukl. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjaid hans, $3.00, fær aS velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar aS auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig aS velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr, 4. þar aS auki. Allir pakkar sendir móttakanda aS kostnaSarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet wili grow 1,000 lbs. of cabbage. CARROTS, Half Dong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCUMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet wili sow 10 to 12 hills. LETTUCE, Grand Rapids. Doose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Glohe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portugal. A popttlar white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, French Breakfast. Cool, crisp. quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 7 5 to 100 plants. TURNIP, White Summer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 2 5 to 30 feet of drill. FJjOWER GARDEN, Surprise Flower Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES—8 Regular full size packets. Best and newest shades in respeíflve color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTF7T QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Five and six blooms on a stem. WELCOME. DazDzling Scarlet. WHAT ,TOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink REAITTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMlLES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION EDGING BORDER MIXTURE. ASTERS, Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHELOR’S BUTTON. Many new shades. CALENDULA. New Art Shades. CALIFORNIA POPP V- New Prize Hybrids. CLARIÍIA. Novelty Mixture. CLIMBERS. Flowering climb- ing vines mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERTjASTINGS. Newest shades mixed. -Flowers, 15 Packets MATHIOLA. Evening scented stocks. MTGNONETTE. Well balanced mixtured of the old favorlte. N ASTURTTUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- brids. POPPY. Shirley. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. N0 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Tíong Blood (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large Packet) CARROT, Cliantenay nalf Long (Large Packet) ONION, Yellow Globe Danvers, (Large Packet) LETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. PARSNIPS, Early Short Round (Large Packet) RADISH.....French ... Breakfast (Large Packet) TURNIP, Purple Top Strap Leaf. (Large Packet). The early white summer table turnip. TURNTP, Swede Canadian Gem (Large Packet) ONION, WHiite Pickling (Large Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $...........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frítt söfnin Nos.: Nafn Heimilisfang FyUd .......

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.