Lögberg - 30.06.1938, Síða 5

Lögberg - 30.06.1938, Síða 5
LÖGBEiBG, FIMTUDAGINN 30. JÚNl, 1938. 5 menn hafa. Þar sem löng göng eru )>ykir nauÖsynlegt atS opna þessi göng svo loftstraumur fáist í gegi'- um efri og neðri göngin. ÞaS J>ótti mér einkennilegt við þessa námu a<5 hvergi sást stór reyk- háfur í námubyggingunum, og ekki heldur í ýmsum smærri byggiugum félagsins. Hér mun þess ekki þörí, því allar vélar eru hreyfðar mieð rafurmagni, og líklega hiti fram- leiddur, þar sem hans þarf. Raflýs- ing er hér í öllum byggingum, og í flestum húsum námumanna. Ryk sást hér hvergi í námubygingunum, sem víSa er kvartaS um í verksmiSj •• um. Allar vélar voru hreyfSar meS vatnsleiSslu, sem tók burtu rykit. bæSi uppi og niSri. Rafurmagn er leitt hingaS frá Great Falls í Winnipegánni, og er þaS um 6o mílur héSan. Nokkrar námur eru hér umhverfis og eru sumar þeirra starfæktar, en aSrar lagSar niSur, því þær hafa ekki borgaS sig. Þessi náma er sögS á góSum framfaravegi og fer batn- andi. Eftir opinberum skýrslum mun vera flutt héSan 6o þúsund dollara virSi á mánuSi til jafnaSar yfir áriS, og má búast viS aS þar sé ekki of hátt fram taliS, því tollur mun tekinn af því eins og flestu öSru nú á dögum. -t- Eg lagSi á staS heimleiSis 9. júní kl. 7 aS morgni. Þrjár flugvélar fara þaSan daglega, en mér var ráS- iS til aS fara meS þeirri fyrstu, því hún flytti póst og væri því vissa fyrir aS bílferS yrSi strax til Win- nipeg frá Lac du Bonnet. ÞaS reyndist líka svo. Sýni var nú betra en þegar eg fór austur, og fleira aS sjá. Vélin fór stóran krók til námubæjar sem heitir Bissett og tók þar póst. ÞaS er snotur bær viS allstórt vatn, og var aS sjá aS þar væru tvær námubygg- ingar sín viS hvorn enda bæjarins, en ekki veit eg hvort þær eru starf- ræktar. Margar slíkar byggingar sá eg á þessai leiS, enda munu tæki- færin vera hér óteljandi, en heppnin misjöfn, því stórfé þarf til aS koma þessum iSnaSi á staS, en árangurinn óviss. Var mér sagt aS margar þessar námur væru yfirgefnar. ViS fórum fram hjá Great Falls aflstöSinni, og eftir þaS yfir Winni- pegánni til Lac du Bonnet. Þar breytist landslagiS snögglega. Þar fyrir austan má kalla tóm hraun og ófærur, en fyrir vestan bæinn er fagurt land og víSa vel ræktaS. Vélin fór stóran bug yfir bænum svo eg sá hann vel; betra útsýni getur maSur varla fengiS en aS fljúga lágt yfir bæ. Hann er mjög reglulega bygS- ur, og götur sýndust vel uppgjörSar. Sama landslag má kalla alla leiS vestur aS RauSará, en þó er þar nokkuS grýtt land meS köflum. Eg hefi oft heyrt menn tala um, aS námiuvinna væri þrælavinna, sem varla væri samboSin hvítum mönn- um. Ekki get eg litiS svo á. Eg sá marga vinnu í Winnipeg hér fyr á árum sem var verri, og eins úti á landi. Eg hefi nú átt kost á aS athuga námuvinnu bæSi hér og viS Flin Flon, og get ekkj séS aS hún sé neitt erfiSari eSa óhollari en flest erfiSisvinna í stórbæjunum. Átta tima vinna á dag ætti ekki aS vera ofætlun ungum og hraustum mönn- um, þótt þeir þurfi aS hreyfa hend- urnar; enda er þar margt aS gjöra sem ekki krefur mikillar áreynslu. Gamlir menn fá ekki vinnu viS þess- ar námur. Þeir þykja seinir aS læra handtök sem þeir eru óvanir áSur, stirSari í hreyfingum og ólíklegir til aS endast lengi. En miklu þykir hér skifta aS geta haft vanan mann sem lengst viS sama verkiS. Ekki varS eg annars var en aS fólk yndi hér vel hag sínum. KaupiS er hærra en kostur er á annarsstaS- ar, og líklegt aS þaS haldist. Er því vel hægt aS leggja talsvert til siSu árlega, ef skynsamlega er aS fariS. Og þaS hygg eg margir hafi í hyggju, aS safna sér þar sparifé, svo þeir geti byrjaS búskap eSa ein- hverja þá iSn er þeim likar betur eftir nokkur ár. ÞaS eru mikil auSæfi, sem fólgin eru í þessum klöppum, og nú má heita aS þaS sé aSeins byrjaS á aS vinna þau og hagnýta. En hvaSa gagn gjöra nú öll þessi auSæfi land- inu ? Því munu flestir svara svo aS þau gefi fjölda manns atvinnu, og aS gulliS auki auSlegS landsins, og þar af leiSandi hagsæld fólksins. ÞaS fyrra er rétt, þótt litlu muni til atvinnubóta. En þaS síSara er tví- sýnna. Gull er eins og allir vita, sá ónýtasti málmur sem úr jörSu er grafinn. ÞaS er ekki teljandi sem hann er notaSur til iSnaSar. Fyrr- um var hann mest notaSur til skrauts og semi gjaldeyrir. Nú er hann minna notaSur til skrauts, og i sumum löndum bannaSur til þeirra hluta. Til gjaldeyris manna á meSal mun gull nú hvergi notaS, aS minsta kosti ekki hér i Canada. RíkissjóS- ur safnar ekki gulli. FylkissjóS- irnir ekki heldur. Þeir safna skuld- um, sem fólkið á aS borga. ÞaS eru einstakir auSmenn og' auSfélög sem safna gullinu. En hvaS gjöra þeir viS þaS? Þeir safna því í örugga geymslustaSi, og búa svo um aS þjófar og ræningjar finna þaS ekki. ÞaS verSur því aS litlu meiri notum, en þótt þaS lægi kyrt í klettunum ÞaS hefir engin áhrif á verSlag eSa framleiSslu almennings. Gnðm. Jónsson frá Húsey. lslendingar austan hafs og vestan ÞaS er undarlegt aS í mleir en mannsaldur hefir stór hluti íslenzku þjóSarinnar lifaS í fjarlægri heims- álfu, haldiS viS þjóSern; sínu, unn- aS íslandi meS djúpri og fölskva- lausri einlægni, og margoft stutt frændur sína í gamla landinu viS þýSíngarmikil átök. Islendingun- um vestan hafs hefir veriS fremur litill gaumur gefinn. FjarlægSin var mikil, og erfiSleikarnir miklir fyrir landana vestan hafs aS koma heim. Ef til vill hefir þetta veriS orsök þess, aS í hugum m&rgra mann var AtlantshafiS ólmandi áll. Landarnir, sem voru komnir vestur yfir, voru samkvæmt þeim hugsun- arhætti gersamlega ’horfnir og höfðu enga þýSingu fyrir fólkiS, sem eftir var á íslandi. En á þessu er aS verSa breyting og hún er aS þakka mönnum báSum megin hafsins. Vestan megin hefir starfiS þó veriS meira. Miklu fleiri menn hafa komiS i heimsóknir aS vestan, heldur en fariS hafa frá Is~ landi vestur. Og þó hafa fæstir þeirra manna, sem gist hafa landa vestan hafs veriS mikilvægur þáttur í baráttu þeirra fyrir þjóSerninu. En nú eru aS verSa tímamót í þessu efni. I vetur, sem leiS, skrif- aSi stjórn hinnar ungu æskulýSs- hreyfingar, Vökumanna, til Alþing- is, og báSu um fastan styrk alt aS 4,000 kr. árlega til aS ’haldiS yrSi Uppi gagnkvæmumi heimsóknum yfir hafiS. ÞaS má telja svar viS þess- arí ósk, aS á síSara þinginu var veitt ákveSin fjárhæS, er stjómin ræSur yfir í þessu skyni. Skömmu áSur hafSi mentamálaráS veitt Guttormi Guttormssyni 1000 kr. skáldalaun, sem þó voru liSur í viSleitninni aS fá hann heim nú í sumar, enda er fjárhæS sú, sem Alþingi veitti, eins konar áframhald af gerSum menta- málaráSs. Ef til vill hafa menn ekki veitt því eftirtekt, aS þaS er viSburSur í lífi Islendinga þegar skáld vestan- hafs er settur á bekk meS skáldun- um hér heima. MeS þessu litla at- viki, er AtlantshafiS brúaS í þessu efni. Hér eftir vona eg aS öllum finnist eSlilegt aS skáld og rithöf- undur vestanhafs hafi full borgara- réttindi í andans heimi á íslandi. Eg vil nefna þrjú atvik af ótal mörgum, þegar íslendingar vestan hafs hafa lyft þungum byrSum til gagns og gleSi fyrir okkur, sem heima búum á íslandi. Nefni eg þá fyrst stuSning þeirra viS stofnun Eimskipafélags íslands. I öSru lagi Leifs myndina, sem Bandaríkin gáfu sem fullnaSarkvittun um aS þau viSurkendu Amerikufund íslend- inga. Og í þriSja lagi vil eg nefna Amerísku sýninguna, þar sem stuSn- ingur landa vestan hafs er nú þegar orSinn ómetanlegur og mun þar þó meira eftir fylgja. Mér skilst aS báðum megin hafs- ins sé nú einlægur áhugi fyrir því aS auka gagnkvæmt samstarf Is- lendinga báSum megin Atlantshafs og aS þetta samstarf geti orSiífcmiklu fjölþættara en þaS hefir nokkurn- tíma veriS. ÞaS er einn liSur i þessari starfsemi, aS svo hefir talast til, aS eg fari í kynnisför til landa vestur um haf í sumar og reyni aS vera kominn á þjóSminningardag þeirra í byrjun ágústmánaSar. SiSan jnun eg næstu vikurnar þar á eftir, ef engin forföll hindra, heimsækja eins margar bygSir Islendinga eins og eg get komist yfir. Eg vil fara þessa för í því skyni aS reyna aS fá sem gleggsta hugmynd um sam- starfsmöguleikana yfir hafiS, hvaS viS getum sótt vestur og hvaS þeir geta sótt hingaS heim. Mér finst sennilegt, aS eftir slíka för sé tölu- vert auSveldara fyrir þá, sem standa í landsmálastörfum hér á landi, aS stySja á heppilegan hátt hina gagn- kvæmu samstarfsviSleitni Islend- inga austan ’hafs og vestan. Eitt atriSi álit eg nauSsynlegt í þessu efni, og þaS er aS gæta hlut- leysis um' innri málefni þeirra, sem heim eru sóttir. ÞaS er eSlilegt, aS landar vestan hafs hafi mismunandi skoSun á stjórnmálum, trúmálum, baráttumálum stéttanna o. s. frv. En þessi skoSanamunur landanna vestan hafs má ekki ná til þeirra, sem héSan koma. Þeir hafa ein- ungis eitt mál aS stySja, og þaS er þjóSerniskendin. Menn fara vestur umi haf i heimsóknir og kynningar- ferSir til aS hitta íslendinga, til aS stySja íslendinga og þiggja stuSn- ing þeirra, en ekki til aS taka þátt í nokkrum innbyrSis átökum þeirra, sem sóttir eru heim. ÞaS leiSir af sjálfu sér, aS landar aS vestan munu framvegis eins og hingaS til gæta sömu varasemi hér á Islandi, eins og þeir jafnan hafa gert. Á þeim vandasömu tímum, sem nú standa yfir, finna allar þjóSir aukna þörf til aS standa saman, til aS safna öllumi, sem eru af sama bergi brotnir til sameiginlegra átaka. Sú sterka viSIeitni, sem kemur fram af hálfu íslendinga austan hafs og vestan til aS rétta bróSurhönd yfir hafiS og þiggja og veita hlýtt hand- tak, er ein ánægjulegasta sönnunin um lífsgildi hins íslenzka kynþáttar. /. /. —Nýja dagbl. 4. júní. Islenzkur “beitarhúsa- maður” sem gekk í herinn Framan viS mjóa, látlausa af- greiSsluborSiS á skrifstofu íslenzka sendiráSsins í Kaupmannahöfn get- ur tíSum aS líta álhliSa fólk í ýms- um reindum. Flest eru þaS íslend- ingar, ungir og gamlir, konur og karlar. Sumir bera á sér sniS iSju- leysis og allsnægta — aSrir ekki. Fyrir nokkrum dögum1 stóS þarna kotroskinn karl, meS samanbund- inn strigapoka undir annari hend- inni. Ef hann hefSi ekki talaS aSra eins strigapoka-íslenzku og raun var á, minti hann í fasi og ytri sjón meira á beitarhúsamann ofan af Hólsfjöllum en nokkra aSra stétt manna í íslenzku þjóSlífi. Og þó var þetta um hávor í hjarta heims- borgarinnar. •f Mér lék strax forvitni á aS vita hver.þessi náungi væri og hvaSa iSju hann stundaSi og náSi honum afsíSis fyrir milligöngu góSs manns. ÞaS væri aS vanþakka gjafir guSs aS halda því fram, aS “beitarhúsa- m&Sur’’ væri myrkur í máli, eSa styrfinn, enda þótt íslenzkan væri nokkuS rySguS í kverkunum á hon- um. Fyrir eina sígarettu lét hann dæluna ganga meS slíkum skelfing- um, aS eg fékk vart ráSrúm til aS segja: já og amen, nema endrum og eins. KvaSst hann heita Jóhann Þorvaldsson og vera fæddur og uppalinn aS Hellu á Árskógströnd. Æfisagan var í aSalatriSum á þessa leiS: —Eg var enginn unglingur, eng- inn óviti þá, er ógæfan sótti mig heim. Hún sat fyrir mér dulbúin og lævís viS alfaraveg voriS 1911. Þá fór eg meS nokkrum sveitungum mínum inn á Akureyri, og þar álp- aSist eg inn á samkomu hjá Hjálp- ræSishernum í einhverju hugsunar- leysi. En þaS tilgangslausa ráp olli straumhvörfum í lifi mínu og eg iSrast þeirra spora meSan eg lifi. Á þessari samkomu var eg svo hrifinn, svo gagntekinn af hrein- leikahugsjóninni — þessu þvotta- húsi syndanna — aS eg gekk um- svifalaust í herinn og skuldbatt mig til aS helga honuffni starfskrafta mina . . . Þegar heim kom, hlógu allir aS mér — og síSan var eg aS athlægi flestra, sem mig þektu meSan eg dvaldi heima á Fróni. Fyrst i staS lét eg mér þaS í léttu rúmi’liggja, en síSan leiddist mér þaS. Verst var þó, aS hafa sjálfum sér einum' um aS kenna. -f HaustiS 1911 sigldi eg hingaS til Hafnar til náms viS Kadet-skóla HjálpræSishersins. Kenslan var ó- keypis. Oddur í ISnó var mér sam- tiSa á skólanum — mesti sómamaS- ur. VoriS eftir fór eg heim og hóf störf í þjónustu hersins á Aust- fjörSum, SiglufirSi, Akureyri og víSar. Vetur og sumar fór eg fót- gangandi um allar sveitir austur- lands og seldi bækur. ÞaS voru oft erfiSar ferSir og harla lítiS upp úr þeim aS hafa. En eg var léttur upp á fótinn og góSur skíSamaSur og kom hvorttveggja sér vel og betur en eldmóSur trúarvissunnar á þess- um ferSalögum ! Enda var þá runn- in af mér mesta víman. Svo kvæntist eg danskri herkonu 1914. Hún var liSsforingi, og í miklurn metum innan hersins. Hern- um á eg því aS þakka góSa eigin- konu — og annaS ekki. En hún hefir jafnan veriS heilsuveil og vegna veikinda hennar fluttum viS alfarin hingaS til Hafnar seinni part vetrar 1916. SiSan höfum viS veriS hér. Þegar hingaS kom, áttum1 viS eina yfirsæng og sex hundruS krónur i peningum. ÞaS voru allar eigurnar, allir möguleikarnir — og konan veik. Hún var flutt frá skipsfjö' beint á sjúkrahús. 4- Nú var aS duga eka drepast—og eg dapst ekki. Herinn sá sér ekki fært aS sjá mér fyrir veraldlegu veganesti, sem fátækum manni meS veika konu er óhjákvæmilegt. Eg leigði mér því herbergiskompu, sagSi mig úr íhernum og fór aS leit- ast fyrir utni atvinnu. Eftir skamma eftirgrenslan fékk eg vinnu á bók- bandsstofu og vann þar þangaS til eg setti á stofn mína eigin bókbands- vinnustofu. Batt eg framan af aSallega fyrir skólabókasöfn og síS- an dálítiS fyrir Finn Jónsson pró- fessor og Pál Melsted. Þeir mæltu síSan með mér við sendiráðið hér um aS láta mig sitja fyrir því, sem þaS þyrfti aS láta binda, — og er eg kom hingaS upp í þessa skrif- stofu í fyrsta skifti stóS þannig á, aS sama dag ætlaði sendiherrann aS senda bækur i band. Þær bækur fekk eg aS binda og síSan hefi eg bundiS flestar bækur fyrir sendiráS- iS, og þær bækur eru einu kynnin, sem eg hefi af landi mínu og þjóð. —ÞaS er gott aS binda fyrir sendi- ráðiS — og nú er þar mín aSalvinna. -f ViS hjón á/ttum saman tvær dæt- ur. önnur er 19 ára, hin 21. Sú yngri er aumingi. Hún á bágt, og er sér og okkur öllum til mikilla þyngsla. Eldri dóttir okkar stund- ar hér nám viS háskólann. Hún nemur þýzku og frönsku og ætlar aS lúka kennaraembættisprófi i þeim fræSum. Hún er dugleg og hugsar ekki um annaS en bækur og próf. Mér var kleift að kosta hana ti'. náms af því hún gat búiS heima. Stundum stríði eg henni á þvi, aS þaið sé einn ljóður á hennar ráSi, sem tungumálakonu, og þaS er að hún skuli ekki kunna orS í íslenzku. AuSvitað er þaS eins mikiS mín sök eins og hennar. Þegar hún var á fjórSa árinu kunná hún nokkurn veginn jafnmikiS í báðum málunum, en svo veiktist hún og lá hálft ár á sjúkrahúsi. A meðan gleymdi hún því, sem hún kunni í íslenzku og lærði það aldrei siðan. hudson’s bat This Rdverti8ement 1« not inserted by the Government Liquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. Mér ferst nú heldur ekki um aS tala — því sjálfur er eg á góSum vegi aS gleyma mínu móSurmáli — þvi er nú fjandans ver. En mig langar alt af heim, hefi altaf viljaS fara heim og væri kominn það fyrir löngu, ef ekki væri konan, konan, maður. Hún þolir ekki loftslagiS heima, eða eittihvaS annaS. En svona átti þaS alt aS fara. HjálpræSisherinn varð til þess að flæma mig frá allsnægtum lausa- menskunnar í föSurlandi minu út í basl og erfiðleika heimfflishaldsins i framandi landi — þar sem mér hefir þó famast sæmilega, þrátt fyr- ir alt. Konan mín hefir aldrei sagt sig úr Hernum, en hún borgar ekkert til hans nú í seinni ár. Annars verSa flestir aS borga 10% af því, sem þeir innvinna ser — og þar er nú gengið eftir! Já, eg er sæll, sæll — hallelúja! Þettajvar rödd úr hópnum, sem bíSur viS mjóa afgreisluborSiS. ÞaS á hver sína sögu — en sumir segja þær aldrei! S. B. —Morgunbl. 3. júni. A LIBERAL ALLOWANCE For Your OLD V WATCH Watch styUs changs tool TRADE IT IN /woNEW BULOVA 17 |*w*l> »29« Jfu/c/í 8/,'a/, THORLAKSON and BALDWIN Watchmakers and Jeiocllcrs 699 SARGENT AVE. WINNIPEG I THOSE WHOM WE SERVE | IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING M AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS = BECALSE- | OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER || WE DELIVER. = | COLUMBIA PRESS LIMITED | = 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - PHONE 86 327 =

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.