Lögberg


Lögberg - 06.10.1938, Qupperneq 8

Lögberg - 06.10.1938, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. OKTÓBER, 1938 Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund í samkomusal kirkjunnar kl. 3 e. h., á fimtudag- inn þann 6. þ. m. ♦ ♦ ♦ HeimilisiÖnaSarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. H. 'J. Lindal, 912 Jessie Ave., á mið vikudagskveldið þann 12. október, klukkan 8. ♦ ♦ ♦ ‘ Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., heldur “Silver Tea” og “Home Cooking” sölu í The T. Eaton Co. Assembly Hall, 7. gólfi, á laugar- daginn þann 15. þ. m. Munið eftir deginum og fjölmennið. ♦ ♦ ♦ Karlakór íslendinga i Winnipeg syngur að Riverton þann 19. október næstkomandi, undir stjórn Ragnars H. Ragnar. Sambandssöfnuðurinn í Riverton stendur á bak við þessa söngsamkomu karlakórsins. Nánar auglýst í næstu blöðum. ♦ ♦ ♦ Mr. Ingtfar Ólafsson frá Prince Albert, Sask., var staddur i borg- inni í fyrri viku ásamt frú sinni og tveim börnum þeirra. Um sömu mundir var einnig staddur hér bróð- ir hans Ögmundur Ólafsson frá Lulu Island, B.C., og tengdasystur *tvær, þær Mrs. J. Dawson frá Vancouver og Mrs. F. O. Lyngdal frá Gimli. Mr. Ingvar Ólafsson hélt heimleiðis á laugardagsmorguninn ásamt fjöl skyldu sinni. CIÍAÍ^ED TENDERS addressed to the un- ^ dersigned ahd endorsed ‘'Tender for Publlc Building, Carberry, Manitoba,*’ will be received until 12 o’clock noon, Mon- day, October 17, 1938, for the construction of a Public Building at Carberry, Manitoba. Plans and specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Department of Public Works, Ottawa, the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Manitoba, and at the Post Office, Carberry, Manitoba. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the Depart- ment and in accordance with the condi. tions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certífied cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honour- able the Minister of Public Works, equal to 10 per cent. of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Can- ada or of the Canadian National Railway Company and its constituent companies, un- conditíonally guaranteed as to principal and interest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a certified cheque if required to make up an odd amount. Note—The Department, through the Chief Architect’s office, will supply blue-prints and specification of the work on deposit of a sum of $10.00. in the form of a certified bank. cheque payable to the order of the Minister of Publlc Works. The deposit will be released on return of the blue-prlnts and specification within a month from the date of reception of tenders. If not returned within that period the deposit will be for- feited. By order, J. M. SOMER VILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, September 26, 1938. Dr. J. A. Bildfell frá Wynyard. Sask., kom til borgarinnar á laugar- daginn ásamt frú sinni. í för með læknishjónunum voru þau Miss Björg Axdal og Mr. Björgvin West- dal yngri frá Wynyard. ♦ ♦ ♦ Á laugardaginn þann 1. þ. m. gaf séra Valdimar J. Eylands saman í hjónaband að heimili sínu, 776 Victor Street, þau Mr. Franklin S. Oliver, 924 Banning Street og Miss Wilhelminu Fairley. ♦ ♦ ♦ Miss Björg Hermania Björnsson frá Oak Terrace, Minn., hefir dval- ið í borginni um hríð; lagði hún af stað heimleiðis á laugardaginn.i Með henni fór áleiðis til Chicago, systir hennar, Mrs. Arni Johnson. ♦ ♦ ♦ Nú er komið að þeim tíma, sem kaupendur verða að greiða áskriftargjöld sín við Lögberg. Hver einasti og einn kaupandi, verður að vera skuldlaus við blaðið við neestkomandi ára- mót. ♦ ♦ Carl Thorlaksson úrsmiður verð- ur staddur í Árborg, 5., 6. og 7. þessa mánaðar. Hann verð- ur að hitta í Farmers’ Co-operative búðinni og þangað getur fólk í Ár- borg og grend sent honum úr, klukkur og skrautmuni til aðgerðar. ♦ ♦ ♦ I “Draumi” Viglundar Vigfússon ar, er birtur var fyrir nokkru í Lög- bergi, biður höfundur þess getið, að sig hafi dreymt þenna stórmerkilega draum árið 1917, en ekki 1927, eins og hann segir að staðið hafi í Lög- bergi. Rétt þykir að þess sé getið að handrit Víglundar þótti ekki sem allra læsilegast. ♦ ♦ ♦ Mánudaginn 12. september s.l. voru gefin saman í hjónaband í gullnámubænum Flin Flon i Mani- toba, Joseph Omer Pelletier maður af frönskum ættum og ungfrú Aðal- heiður Ólöf, kjördóttir hjónanna Jónasar Jóhannssonar Schaldemoe og konu hans Guðrúnar Schaldemose Winnijiegosis. Framtíðarheimili þessara ungu hjóna verður að Flin Flon þar sem hann er starfsmaður hjá námufélaginu. Vinir og vanda- menn þessara hjóna óska þeim til lukku í framtíðinni. KARLMANNAFÖT \ Oviðjafnanleg gæði Verð $35.00 TESSLER BROS. 326 DONALD STREET The Watch Shop Diamonda - Watches - Jewelr.y Agrents for BULOVA Watchee Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Wa-tchmakers & Jewellers 69 9 SARGENT AVE., WPQ. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Nýr eigandi hefir nú tekið persónulega við forstjórn Wevel Cafe. Geta viðskiftavinir treyst því, að fá þar beztu hugsan- legu máltíðir í Vesturbænum. Fullkomnar máltíðir aðeins 25C. Kaffi ávalt til taks; einnig rúllupylsa, pönnukökur og skyr. Utanbæjarmenn! Munið fyrst eftir WEVEL, CAFE! Bollalestur á kveldin. E. ISACSON, Eigandi. Þakklætishátíðar Samkoma Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, í tilefni af þakkarhátíð- inni, verður haldin í Fyrstu lútersku kirkju á mánudagskvöldið • 10 október, klukkan 8:15. SKEMTISKRA: Sálmur, ritningarlestur og bæn- 1. Einsöngur—“Thanks to God” ..........Ira B. Nilson Skúli Backman 2. Kvæði ....................Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 3. Fiðluspil—“Bæn” ............Björgvin Guðmundsson “Minning” ......................Frank Thorolfson Irene Diehl—Frank Thorolfson við hljóðfærið 4. Ræða ....................Séra Valdimar J. Eylands 5. Tvísöngur— ‘O, Wert Thou in tbe Cold Blast”.....Mendelssohn “Absent”......................................'.Metcalf Mrs. Grace Johnson og Mrs. V. J. Eylands 6. “Piano Quartette in G Minor” ............Mozart Piano, Frank Thorolfson — Violin, Irene Diehl Viola, William Gordon — ’Cello, Ruth Gordon Allegro — Andante — Rondo-Allegro 7. Einsöngur—“Þótt þú langförull legðir” .Kaldalóns Skúli Backman Inngangseyrir 25c Veitingar ókeypis Messuboð Fyrála Lúterska Kirkja Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili 776 Victor Street Sími 29 017 Þakklætishátíðar guðsþjónusta á ensku klukkan 11 að morgni. Islenzk messa að kveldi kl. 7 — Þá prédikar séra Jóhann Bjarnason. ♦ ♦ ♦ Vatnabygðir sd. 9. okt. Kl. 11 f. h., Sunnudagaskóli í Wyn- yard. Kl. 2 e. h., íslenzk messa i Wynyard Kl. 7 e. h., íslenzk messa í Mozart Kl. 7.30 e. h, ensk messa i Grandy. Eimtudaginn 6. okt., að kvöldi: söngæfing að heimili Mr. og Mrs. S. K. Hall. Sóknarpresturinn. ♦ ♦ ♦ Séra K. K. Ólafsson flytur tmess- ur sem fylgir sunnudaginn 9. okt.: Mary Hill kl. 11 f. h. Otto kl. 2 e. h. Lundar kl. 7.30 e. h. 1 ♦ ♦ ♦ Séra Jóhann Bjarnason býst við að hafa messu í kirkju Herðubreiðar safnaðar, í Langruth, sunnudaginn 16. október, kl. 2 síðdegis. Fólk þar í bæ og nágr#nni er beðið að láta fregn um þetta berast sem hagan- legast að auðið er. ♦ ♦ ♦ Hin lúterska kirkja í Vatnabygðum Sunnudaginn 9. október Messa i Hólar kl. 1 e. h.; Krist- nes skóla kl. 3 e. h., seini tíminn á báðum stöðum. Strax eftir messu í Kristnes verður ungmennafélags- fundur og verður þar tekin ákvörð- un með sunnudagaskólastarf í fram- tíðinni. — Fólk er beðið að fjöl- menna við messurnar. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson. + ♦ ♦ Gimli prestakall 9. okt. — Betel, morgunmessa Gimli, islenzk messa kl. 7 e. h. 16. okt. — Betel, morgunmessa Víðines, kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimlisafnaðar kl. 1.30 e. h. Væntanleg fermingarbörn í Gimli prestakalli eru beðin að gefa sig fram sem fyrst. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 9. október prédikar séra H. Sigmar í Mountain kl. 11; í Péturskirkju við Svold, N.D., kl. 2.30 e. h. og í Vídalínskirkju kl. 8 að kveldinu. ♦ ♦ Miðvikudaginn 28. sept. gifti séra H. Sigmar á heimili sínu í Mountain þau G. Ágúst Christianson frá Mountain og Ólöfu S. Matthiasson frá Gardar. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hótellð i borginni JilCHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grelölega um alt, »em að (lutningum lýtu r, imtura «Ba ■törum. Hvergi sanngjarnara verB. Heimili: 691 SHERBURN 8T. Síml 16 10» \ If you intend to buy a car or re- quire financing see us about fin- ancing it, og if your present car re- quires some extensive repairs that you are not able to pay for immedi- ately, see us, we may be able to assist you to financé that also. — J. J. Swanson & Co., Ltd., 601 Paris Bldg., Winnipeg. ♦ ♦ ♦ Ung stúlka óskast Mrs. R. Sullivan, Red Lake, Ont. óskar nú þegar eftir ungri stúlku fyrir innanhússtörf. Stúlkan þarf að vera dugleg og vel að sér. Ágætt kaup og góð aðbúð. Skrifið nú þegar til Mrs. R. Sullivan, Red Lake, Ont. ♦ ♦ ♦ Mr. B. J. Lifnlan, oddviti Bifröst sveitar, kom til borgarinnar á þriðjudagsmorguninn til þess að sækja konu sína, sem legið hefir á Almenna sjúkrahúsinu hér í fullar sex vikur, vegna beinbrots, er hún sætti í bilslysi. Mrs. Lifrnan er nú komin vel á veg með að ná fullum bata eftir slysið. í för með Mr. Lifmani var Baldur sonur þeirra hjóna. ♦ ♦ ♦ Séra O. S. Thorláksson, trúboðs- prestur, sem dvalið hefir hér um slóðir nokkura hríð, lagði af stað I suður til Baltimore, Maryland, á mánudaginn, til þess að sitja þar kirkjuþing Sameinuðu lútersku kirkjunnar í Bandaríkjunum. Með- an hann dvaldi hér nyrðra, heim- sótti hann eftirgreindar íslenzkar bygðir : Lundar, Argyle, Langruth, Árborg, Riverton og Winnipeg; kvaðst hann hafa haft ósegjanlega ánægju af heimsókninni til landa sinna, og bað Lögberg ag flytja þeim. innilegar þakkir fyrir ástúð- legar viðtökur. Sérá O. S. Thor- láksson ráðgerir að dvelja í Seattle í vetur ásamt fjölskyldu sinni. ♦ ♦ ♦ ÞAKKARORÐ Við undirrituð viljum hér með þakka af aihug skyldmennum og vinum fyrir rausnarlegt samsæti, er okkur var haldið þann 11. sept. síð- astliðinn, í tilefni af 25 ára gifting- arafmæli okkar. Og einnig fyrii verðmætar gjafir, er okkur voru af - hentar við það tækifæri. Trygð og vináttu auðsýnda okkur fáum við eigi fullþakkað, en ljúfar endur- minningar munu fylgja okkur svo lengi sem fjör og líf endist. Einar og Hólmfrtður Guttormsson, Poplar Park, Man. C EALED TENDERS addressed to the un- ^ dersigned and endorsed “Tender for Pulic Building, Manitou, Manitoba,” will be rcceived until 12 o’clock noon, Frfday, October 21, 1938, for the construction of a Public Building at Manitou, Manitoba. Plans and specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Department of Public Works, Ottawa, the District Resident Archi- tect, Customs Building, Winnipeg, Manitoba, and at the Post Office, Manitou, Manitoba. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the Department and in accordance with the conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honour- able the Minister of Public Works, equal to 10 per cent. of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Canada or of the Canadian National Railway Com- pany and its constituent companies, uncondi- tionally guaranteed as to principal and in- terest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a certified cheque if required to make ud an odd amount. Note—The Department, through the Chief Architect’s office, will supply blue-prints and specification of the work on deposit of a sum of $10.00. in the form of a certified bank cheque payable to the order of tl»e Minister of Public Works. The deposit will be released on return of the blue-prints and specification within a month from the date Of reception of tenders. If not returned within that period tjie deposlt will be for- felted. By Order, J. M. SOMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, September 30. 1938, Látið kassa á ís nú þegar í 2-glasa L( flösku ■ TAKID EFTIR ! Þann n. október næstkomandi fer fram kappræða í Geysir Hall, undir umsjón kvenfélagáins Freyja. Mun það vera í fyrsta sinn í sögu Vestur Islendinga að f jórar konur kappræða. Konurnar allar hafa orð fyrir að vera færar og áhrifamiklar á ræðupalli. * Umtalsefni: “Ákveð ið að framfarir og menning heims- ins sé meira að þakka konurn en körlum.” Jákvæða hliðin— Mrs. Andrea Johnson og Mrs. Emma von Rennesse. Neikvæða hliðin— Mrs. Ingibjörg J. Ólafsson og Mrs. Jóhanna Thorvarðarson. Búist er við húsfylli! ♦ ♦ ♦ Otto, 25. sept., 1938. Heiðraði ritstjóri Lögbergs: í Lögbergi Nr. 38 er dánarfregn móður minnar, Margrétar Sigurðs- son; misprentast hafa þar tvö nöfn, sem eg bið þið gera svo vel og lqjð- rétta hið fyrsta: Dóttir hennar, Mrs. G. Jóhannson, á að vera Mrs. G. Jónasson, og sonur hennar Sig- urður, á að vera Sigurbjörn. Vinsamlegast, Mrs. H. Danidson. ♦ ♦ ♦ ÞAKKARORÐ Við hjónin flytjum hér með þeim vinum okkar öllum, er heiðruðu okkur með samsæti og gjöfuim í til- efni af gullbrúðkaupi okkar inni- legt hjartans þakklæti. Minninguna um góðvildina í garð okkar geymum við sem helgan dóm til daganna enda t Mr. og Mrs. Arni Gottskálksson, Gimli, Man. ♦. ♦ ♦ Gjafir til Betel t sept. 1938 Kvenfélag lút. safn. í Selkirk, Man., $15.00; Mr. J. G. Thorgeir- son, Wínnipeg, ullarkambar; Mr. og Mrs. R. Guðmundsson, Víðir, Man. $2.00 Nefndin þakkar, J. J. Swanson, féhirðir, 601 Paris Bldg., Wpeg. Þj óðræknisf éla g íslen d inga Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON, 45 Home Street. Allir Islendingar í Ameríku ættu að heyra til pjóðræknisfélaginu. *Ársgjald (þar með fylgir Timarit félagsins) $1.00, er sendist fjármálaritara Guðm. Levy, 2 51 Furby Street, Winnipeg. GIMLI THEATRE Thurs., Fri., Oct. 6-7 Dorothy Lamour, Jon Hall Raymond Massey in “ HURRICANE” (Adult) By the Authors of “Mutiny on the Rounty” A A A A A Thurs., Oct. 13 Claudette Colbert, Gary Cooper in “RLUEREARDS 8TH , WIFE” ♦♦♦♦♦ öoming— Oct. 20—I Met My Love Again Oöt. 29—Cassidy of Bar 20 Nov. 3-4—Groldwyn Follies Minniál BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.O.M. Teacher of » Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Islenzkar tvíbökur og brauð — margar tegundir af kökum og sætabrauði GEYSIR BAKERY 724 SARGENT AVE. Phone 37 476 Sendum vórur heim. KVEÐJUSAMSŒTI Kveldverður til virðingar við hra. Jónas alþm. Jónsson, sem senn er á förum heim til slands, verður framreiddur undir um- sjón Þjóðræknisfélags Islendinga, á Royal Alexandra gistihöll- inni EÖSTUDAGINN 7- Þ. M., KL. 6.30 AD KVELDINU. ALLIR 1SLEN»INGAR, SVO KONUR SEM KARLAR, ERU BOÐNIR OG VELKOMNIR Máltíðin kostar $1.25 fyrir manninn. hráðasta við þessa nefndarmenn félagsins : Hra. Árna Eggertsson, ........sími 29502 Hra. Á. P. Jóhannsson.........sími 71 177 Hra. S. W- lÆelsted ...... ... .sími 27 616 Ekki síðar en fimtudagskveldið 6 p.m. Móti pöntunum verður tekið yfir síma. Áríðandi er að nefndin hafi fulla vitneskju um tölu gesta með ekki tninna en dags fyrirvara svo >hægt sé að semja við hótelið.% Aðgöngumiðar fást til kaups hjá ofangreindum mönnum og á prentsmiðjunum íslenzku. S tj órnarnefndin- AGRICULTURAL SCH00L Dominion-Provincial Youth Training Plan . Under the Auspices of LOCAL ORGANIZATIONS THE DOMINION GOVERNMENT THE PROVINCIAL GOVERNMENT ' . Offers a Course in Agriculture to Young Men of 16 to.30 years of age ARB0RG, MANIT0BA Nov. lst—December 23rd, 1938 Application forms must be forwarded to the registrar at least 10 days previous to the opening date of the school. For application forms and detailed information write to: MRS. E. L. JOHNSON, F. W. ANDERSON, Prov. President U.F.W.M. or Agric Representative Arborg, Man- Teulon, Manitoba

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.