Lögberg - 27.10.1938, Page 2

Lögberg - 27.10.1938, Page 2
o LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER, 1938 Bréfakaflar frá Bólu-Hjálmari að segja, að mér gekk hún vel, bæði í tilliti til veðráttunnar en einkan- lega þess góða fólks, sem fyrir mér varð á leiðinni, eg þekti að kalla Bréf þau sem hér hértast, hafa enSan mann- >ví mínir fornu reisu' geymst í eigu Jóns bónda Jónatans- i bræSur voru dauÖir' ES fór ofan sonar á öngulsstöðum í Eyjafiröi,! Mö8ruvallasókn °S hitti aðelns tv0 en hann mun hafa fengið þau eftir | Samla heiðursmenn af. þeim fornu föður sinn, Jónatan Þorláksson j kunningjum, hverjir baðir konúuð- fræðimann og handritasafnara frá| ust viÖ mi«0S SJorSu mér alúSle?* Þórðarstöðum í Fnjóskadal. Bréfin eru til Björns Jónssonar ritstjóra á Akureyri. Ferðasögubrotið, sem Hjálmar kallar bréfkafla úr Skaga- ar velgjörðir. Þetta voru gömlu bændurnir Sigurður á Ósi og Jón á Syðri Bakka. Eg kom að bænum Ásláksstöðum og hitti þar mót von firði og undir ritar H. (með rúna- rninni bónda Odd Gunnarsson; letri) hefir þó verið ætlað fleirum j kannaðist eg fljótt við ætt hans og til lestrar og gerir Hjálmar sjálfur, hitti þar góðgjörn og örlát heiðurs- grein fyrir því í er prentað fyrst. bréfinu, sem hér I. Háttvirti herra ritstjóri! Þakklætis og vinsemdar heilsan. Fyrst og fremst ber mér að hjón. Eg kom að Stóra Dunhaga og saknaði míns fornkunningja, sál. Jóns Flóventssonar, en hitti þar i hans stað greindartegan og mann- úðlegan búhöld, hjá hverjum eg þáði skemtilega næturgisting. Eg kom að bænum Þrihyrningi og hitti þakka yður fyrir mannúðlegar við-: bóndann þar fyrir neðan tún að tökur og velgerðir á næstliðnu. vatnsveitingarstungu. Eg hafði sumri, sem eg bið guð innilega að hann aldrei fyrri séð, en kannaðist launa yður þegar bezt gegnir. Yfir- borðið af ferðasögu minni getið við ætt hans. Hann dró mig ókend- an heim í hús sitt til að gjöra mér þér séð til gamans á opnu blaði sem allar þær velgjörðir, sem eg gat í bréfberinn hefir í för með sér og : þag sjnn þegið. Eg kom að Skipa- hver hefir mátt lesa sem vildi á ferð lóni og var þá svo óheppinn, að hans, og er það párað mest til gam- gamli kunningi minn Th. Daníelss. ans og jafnframt að sýna, hvort eg ] var ekki heima, en húsfreyja gjörði bæri nokkurt skyn á að þekkja mér ei að siður mikinn greiða. Það- greinarmun milli góðgjarnra heið- j an kom eg að Gæsum og þáði enn ursmanna og óþokkamennis. Nemur góðgjörðir hjá þar búandi heiðar- svo blaðið loksins staðar hjá yður; iegri ekkju. Þaðan fór eg að Dag- er það þá komið eins langt og eg verðareyri. Var þá húsbóndinn, fór. Nú er eg stöðugt i fletinu og | Oddur Jónsson, ekki heima, en eg finst mér langt úr verða ljóslausum og nú orðinn að kalla hreint heyrn- arlaus. Ósjálfráður húskuldi fram- ar venju ætlar að hafa mitt líf, hendurnar máttlausar og kreptar, þáði næturgisting að húsfreyju og góðkvendislegar aðgjörðir. Þaðan kom eg hvergi fyr en á staðinn Ak- ureyri. Hafði eg ihér til skemtun- ar á leiðinni að horfa upp í Hlíðina svo eg ræð ekki við pennan. Eg gömlu og sýndist mér hún hafa tek- læt fylgja hér með á blaði það litla jg ærin svipskifti síðan fyrrum að þakklætisávarp til velgjörarans, Gísla bónda að Flatatungu, er þér sáuð hjá mér í sumar var og mælt- ust til að fá, og jafnframt tvær ættartöluskræður, sem eg ekki veit eg við kyntist. Sá eg alls staðar blanka á tvö og þrjú þil, þar sem fyrrum var ei utan lágar og ljótar kofadyn fyrir bæjardyr og fjós- haugur fyrir bæjardyrum, frá hvort maðurinn í Fnjóskadalnum, hverjum jafnan hallaði inn í bæinn. sem þér gátuð um við mig, getur nokkuð hent úr, mér þykir líkast til Svo kom eg á Akureyri og stóð í langri forundran yfir, hvað sá bær ekki; það lítið eg á af ættartölu- , var orðinn útvíkkaður og húsmargur rusli á sér stað um Vesturland, 0g sá eg mér ekkert færi á að rata Húnavatns-, Skaga- og Eyjafjarð- í gegnum hann. Á heila staðnum ar-sýslur. Skruddurnar eru léðar j þekti eg aðeins 5 manneskjur. Var með þeim tilmælum, að ekki glatist þag fyrst að telja herra amtmaður eða skemmist mikið úr því sem er. Qkkar Havsteen. Kom eg i hús Jafnframt langar mig að fá nú til baka mánaðaritmyndina, ef þér mynduð eftir því, það er engin af- skrift til af því, og langaði mig til hefði eg getað afskrifað það og eitt- hvað lítið endurbætt á sumum stöð- um. Nú hefi eg ekkert ort i vetur (ef yrki skyldi kalla) nema tvær horaðar erfiljóðaófreskjur og ein- staka volæðisstöku yfir sjálfum mér og eymd minni. Ekkert er héðan að frétta, sem eg veit nú, nema jarð- leysis harðindi fyrir allar skepnur síðafi um sólhvörf, en stöðug veðr- átta nú langvarandi með bjartviðri, logni og afarhörkum. Eg frétti ekkert, því eg heyri ekki hvað talað er. — Mig langar til að biðja yðar heiðursemi að vera í útvegum fyrir hans og fann hann sem ljúfan og góðgjarnan höfðingja. Annar var herra kaupmaður Havsteen gamli og gerði hann mér vinsamlegar vel- gjörðir. Síðan kom eg til ritstjóra herra Bjarnar Jónssonar. Tók hann mér með mestu alúð og gjörði mér miklar velgjörðir. Hann sýndi mér nákvæmlega kirkjuna, sem er fagurt musteri, og prentsmiðjuna og aðferð prentunarinnar. Þóttist eg sjá að sumu leyti fátækt hennar og undraði með sjálfum mér, að nokkr- ir víkingar skyldu fá sig til að herja þennan saklausa aumingja með laga- vopnum. Síðan kom eg í hús hjá Benedikt gamla járnsmið og tafði hjá honum nokkuð, því eg þekti hann fyrrum. Tók hann mér vel og mig á staðnum Akureyri, ef fáan- ræddi margt skemtilega. Loksins legt væri hjá einhverjum þetta nýj- lenti eg hjá Unu Jónsdóttur systur asta unglingalærdómskver, eg hefi minni og þeim hjónum. Þar var eg seð það og yfirlesið og þótti mér. um kyrt einn dag í góðgjörnustu mikið til þess koma. En fáist það, atlotum og bezta greiða. Þar sá eg bið eg yður svo vel gjöra að lána' að vísu náttúrlega fátækt, en stak- mér verðið fyrir kverið, eg veit ekki legan þrifnað, sparsemi og hagsýni, hve dýrt það er, þar til með næstu 0g þar hjá tvö börn þeirra hjóna. póstgöngu, að okkur gætu farið orð j mannvænleg og vel upp alin. Eg á milli. Væri svo, að yður dytti í1 gjörði mér það til skemtunar um hug, að eg gæti með eitthvert slags daginn, að eg gekk um nokkurn verið yður til þénustu, þá er yður hluta bæjarins og kom inn í sumar velkomið að láta mig það vita með sölubúðir, þvi þá verulega byrjað- einni línu. Loksins bið eg yðar jst kauptíð. Allsstaðar var mér sýnt heiðursemi vinsamlega forláts á vol- æðisklóri þessu. Með vinsemd og virðing er eg yðar heiðursemi skuldbundinn og þakklátur sá aum- asti kutmingi Hjálmar Jónsson / á Minniökrum 16. jan. 1867. Kafli úr bréft úr Skagafirði. Þú beiddir mig kunningi seinast orða að skrifa þér línu um ýmislegt, sem eg gæti til tínt, en einkum hvernig mér hefði gengið ferðin næstliðið sumar, þá eg skreið norð- ur að Eyjafirði mjög vesæll í flóð- um og vatnavöxtum, og er það fljótt gott og mannúðlegt viðmót og boðn- ar góðgjörðir. Mér þótti margt skemtilegt, en einkum siðferðislegt. Skipin hímdu við kakeri nær upp við fjöru og spegluðu sig í sjávarlogn- inu, sýndust þar tvö, er eitt var, og stæði anjiað á höfði. Hanarnir kyrjuðu fyrstir allra óttusönginn og heykháfarnir spúðu árdegis hver í kapp við annan, hvar af myfiduðust skýstólpar yfir staðnum. Lestirnar dundu að úr öllum áttum, hlaðnar af landvörunni, en alt sýndist mér siðferðilegt hjá því, er fyrrum var. Loksins fór eg af stað frá Akureyri í áttina til baka. Hafði eg jafn- framt í hug, ef svo mætti til bera, að ZIG-ZAG 5' Orvals pappír í úrvals bók 5 SVÖRT KAPA Hinn upprunalegi þ u n n i vindlinga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. BitSjiS um “ZIG-ZAG” Black Cover BLÁ KAPA “Egyptien” úrvals, h v 11 u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafðir í verksmiSju. BiSjiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover eg gæti að gamni mínu hitt mann einn, sem hafði þózt áður vilja vera kunningi minn og eg hugsaði, að ekki væri svo mannfælinn, að hann mundi flýja hreysi sitt, þótt hann yrði var um aumingja á leið. Eg hafði þekt, að í honum mundi nokk- ur maður liggja og brúkanleg sál, eftir því sem látæðið og tilgerðin vísaði. Þessi maður er nefndur Jónas Gottskálksson söðlasmiður og heyrði eg hann ætti heimilistil- flugt að bæ þeim, er heitir á Skút- um. Þangað hélt eg um kvöldið og var þá Jónas ekki heima, en mönn- um þótti hans von heim þá sömu nótt. Húsfreyja lét mér til reiðu gisting og var eg þar um nóttina við bezta beina. Þótti mér húsfreyja greindarleg og kannaðist eg við kynferði hennar, þá hún sagði mér, og sá eg hún átti mannvænlega sonu. Maður gamall, greindur og réttorð- ur, vakti um nóttina yfir túni og auðræðum, og frétti eg um morgun- inn,'að Jónas hefði komið heim um nóttina, en þegar hann heyrði að eg væri þar staddur í 'húsum, reið hann sem skyndilegast á burt. Var mér sagt, að kvenmaður hefði verið í för með honum og kom mér fyrst í hug sú forna afsökun; Konu hefi eg mér festa, etc., því enn síður hitt, að hann hefði keypt búgarð, sem hann þyrfti að flýta sér að skoða, og allra sízt fimm pör ak- neyta, þar sem það mikla og hug- myndalega mylnusmíði í sálu hans (með hvert hún hefir ólétt gengið nokkur ár) þarf ekki að þiggja styrk frá sýnilegum hlutum, þar sem ósýnilegur segulltraumur'skal drífa gangverk hennar !! Eg hafði fyrir fáum árum lítilf jörlega þénustu gjört vesalmenni þessu, eftir bón hans, og keypt mann um hávetur eindregið frá mér norður til hans að Arnarnesi, sem er hátt á tvær þingmannaleiðir. Eg að vísu fékk frá honum til baka falsbréf, sem alt reyndist hrekkvisi og lýgi, sumt með hræsnandi flaðurmælum. Ann- að hefir hann mér ekki gott sýnt á æfi sinni. Datt mér því í hug, þar sem eg átti nú leið um heimili hans, að ómennið mundi láta svo lítið að lofa mér að heilsa sér og tjá sig sem kunnuglega, til annars góðs vonaði eg ekki, að því er við vissi úr jafn óríflegum stað, og var eins og mér gæti ekki annað en dottið í hug orðskviðurinn; Altjend vita sepp- arnir, hvað þeir hafa etið. Og hafi þessi maður tjáð sig svona við marga, þykir mér ekki svo að undra þótt vinsæld og auðsæld hafi ekki getað verið að elta hann innan um veröldina. Og er þeSsi og annar eins farmur varla flytjandi á assúreruðu sálarskipi.' Við hvaða bryggju verð- ur honum upp skipað að síðustu ?— Allir í ferðinni voru mér góðir, mannúðlegir og velgjörðasamir, sem eg bið guð innilega að umbuna af ríkdómi gæzku sinnar, enginn meiri háttar né minni, sem forsmáði mig, nema þetta eina ómenni. Eg fór eftir Öxnadal og hitti þar gott fólk og velgjörðasamt, en ekki sízt heiðurs'hjónin á Steinstöðum, hverjum eg var til forna lítið eitt kunnugur. Allsstaðar þar sem eg fór sá eg mikil nývirki á orðin, bæ- irnir rifnir úr sínum gömlu rústum, túnin grædd út og vel ræktuð, vatns - veitingar komnar víða á engjar, skorinn mór til eldiviðar, mann- dómslegir ruðningar og vegabætur, timburbrýr yfir vondar ár og kíla, kirkjur úr timbri og yfir höfuð gott og mannúðlegt greiðafólk. Þetta er mikil ánægja að sjá fyrir þann, sem einhverja ræktartilfinning hef- ir til fósturjarðar sinnar. Loksins komst eg klaklaust heim í fletið mitt og er hér með reisusagan á enda. Skrifað í janúar á Pálsmessu. 3- Greinargerðir þann 16. febrúar 1872. Háttvirti herra ritstjóri, veglyndi velgjörðamaður minn, þakklætis og vinsemdar heilsan, Það fyrsta og helzta bréfsefnið er að auðsýna yðar heiðursemi skyldugt þakklæti fyrir allan yðar óforþéntu velgjörðir mér auðsýnd- ar, og seinast í fyrra vetur (nú að segja) fyrir örlátlega og góðmann- lega sendingu, hverja eg öðlaðist með góðum skilum. Guð endur- gjaldi yður af ríkdómi gæzku sinn- ar allar yðar velgjörðir mér til handa. En eg saknaði þess jafn- framt’ í það sinn, að eg gat ekki fengið frá yður neinn miða mér til gamans vegna tímaskorts og ann- ríkis yðar. — Ekkert er nú héðan að frétta, alt hvað við^ber, gegnum liðugri penna. Nú ganga hér iðug- legar þýður, svo rauð er orðin jörð, enda hefir hér um miðja sveit aldrei komið snjór til muna í vetur, en víða var hér fyrir þorrann að kalla bjargarlaust fyrir allar skepnur vegna storku og svella og renni- gaddur á útsveitum. Allir kvarta lim, að heyin reynist hörmulega létt og skepnur haldist illa við og f jósin eða kýrnar nytlitlar, kaupstaðir hér vestra að kalla allslausir. Bráða- pestin hefir nú í vetur geisað með skæðasta móti hér vestra og er afar- fjöldi fjár fallinn, svo eg veit fyrir víst, að á öllu landinu hlýtur að skifta þúsundum, þá tala sú kemur saman. Nú er skift um heimilisnafn fyrir mér, hraktist eg á næstliðnu voru frá Minniökrum eftir 27 ára þar- veru og i kotgreni þetta, svo sem í húsaskjóli hjá Guðrúnu dóttur minni, 'ög hefi eg hér verið kvalinn í óyndi og hlotið að þola hér flest ilt, einkum í vetur, bæði óþreyju, hús- kulda, ljósleysi og stundum at- vinnuskort, en jafnan verið tóbaks- laus. Eg kemst nú lítið úr rúminu og má nú kallast hreint heyrnar- laus. Hendur og fætur eru að deyja upp og visna og minnið ^ð tapast, —sjónin er enn þolanleg með gler- augum, enda er nú aldurinn orðinn ærið líár. Eg er nú búinn að dvelja i Akrahreppi 54 ár og greiða honum ærið mörg fiskvirði meðan eg gat, en nú þekkir hann mig ekki aftur og veitir mér enga hjálp í nokkurn handa máta. Aleinasta dreg eg lífið fyrir það sem guð uppvekur ein- staka góða menn og það jafnvel í öðrum landsfjórðungum, að gjöra mér gott, og það þeir menn, sem eg hefi aldrei séð né þekt, hvað sjálf- ur guð virðist að launa. — Ekker! hefi eg getað frétt greinilega af aflabrögðum á Eyjafirði undanfarið ár, en mikið langar mig í fisk, mill- um rekkjuvoða — soltinn yfir sit eg disk, senn fer grjót að hnoða. Mér er sagt, að ekki fáist tóbak á Akur- eyri, hamingjan hjálpi mér. — Jafn- framt þessu bið eg yður að bera þakklætis og ástarkveðju mína bless- uðum karhnum mínum herra Hav- steen höndlunarstjóra, en nú blygð- ast eg við að láta hann sjá litlu tunnuna mína. Guð launi honum allar sínar velgjörðir mér auðsýnd- ar óverðugum. Eg átti í vetur ljós um jólin, svo eg gat ögn párað og ort, þó nú láti stirt, en það er nú ekki hreinskrifað enn. Eg skal senda yður það þegar eg fæ ferð þessu næst, kannske þér hefðuð gaman af. Eg hefði margt að pára, farmaður- inn vill ekki forsóma byrinn. Loksins er nú mál að biðja yður fyrirgefningar á þessu volæðisbulli. Verið þér ætíð sælir og blessaðir, guð launi yður fyrir mig um tima og eilífð, þess óskar af hjarta Hjálmar Jónsson. Islendingar menningarþjóð, en siðfágun ábótavant Eftir Halldór Jonasson. Þegar útlendingar eru spurðir, hvað þeim finnist um íslenzka hióð- menningu, verður svarið helzt þetta, að -Islendingar hafi “kúltúr,” en þá skorti “civilisation.” — Þeir hafi gamla erfðamenningu, sem lýsi sér í ýmsum siðvenjum og hátterni ein- staklinga, þar á meðal í áhuga á skáldskap og ýmis konar listum, heimilissiðum, gestrisni, ættrækni o. s. frv., en aftur sé framgöngu þeirra og siðfágun oft mjög ábótavant. Þeir séu reýndar venjulega kurteis- ir, alúðlegir og greiðviknir jafnvel út i öfgar, þegar átt sé við þá einn og einn. En þessu hætti þeim við að gleyma, þegar þeir komi fleiri saman, að maður nú ekki tali um. ef áfengi sé með í spili — gegu þessari stóru staðreynd, víninu, verði flest annað léttvægt fundið. KUNNUM EKKI AD HALDA UPPI REGLU Nú er auðvitað þess að gæta, að hér er oft dæmt eftir fáum tilfell um, sem sérstaklega eru áberandi, því að athyglin beinist ekki að öllum þeitn fjölda manna, sem er sið- prúður eða dregur sig í hlé. En heildin verður jafnan að líða fyrir uppivöðslu örfárra miður siðaðra, og má reyndar segja, að það sé rétt- mœtt, því að menn verða að læra að hafa 'hemil á slíkum mönnum, eins og aðrar þjóðir gera. En í þessu efni er tómlætið eigi aðeins á háu stigi, heldur verðtir með sanni sagt, að óregla og óspektir einstakra manna á samkomum og á almanna færi njóti beinlínis verndar hinna, sem að öðru leyti haga sér siðsam- lega. — En þetta — hvað svall og uppivaðsla eru enn þá rétthá á mannamótum — eru vitanlega leyfar frá fámenninu, fásinninu og ný- ungahungrinu áður fyr, sem öllu varð fegið, bara ef eitthvað gerðist. Lá nærri, að fyllirí og áflog mættn þá teljast til félagslegra verðmæta, og er sízt að undra, þótt sá draslara- bragur, sem af þessu leiddi, verði nú nokkuð þungur í vöfunum, svo mjog sem hann hafði mótað þjóðlífið og sett mark sitt á 'háa og lága og lærða sem leika í landinu. ASÓKN A PERÐA- MANNASKIPIN Á útlendu ferðamannaskipunum, sem hingað koma, er kvartað mjög undan því, að varasamt sé að bjóða fólki úti í skip, því að munurinn á dónum og snyrtimennum sjáist ekki fyr en ofseint — helzt ekki fyr en matur og drykkur sé í boði. En þá komi hann líka í ljós mjög tilfinn- anlega., Það var vonað, að ásóknir óreglu- rnanna á útlendu ferðamannaskipin niundu hætta, þegar áfengisbatinið væri afnumið, samfara bættum ör- yggisráðstöfunum. En svo hefir ekki reynst. Á síðastliðnu sunrri hefir það komið fyrir oftar en einu sinni, að fólk, sem boðið hafði ver- ið út á skipin, var gert afturreka, vegna þess að farþegar höfðu kært yfir framferði nokkurra manna úr landi. Sjálfsagt er þessum mónn- um það alls ekki ljóst enn þá, að þeir hafi valdið hneyksli, því að bæði finst þeim ekki sjálfum, að þeir hafi haft neitt ósæmilegt í frammi, og svo athuga þeir ekki, að neitt sér- stakt valdi því, þegar merki er gefið og tilkynt, að nú verði allir, sem ekki eru farþegar, að fara í land. SKIPIN ERU EKKI OPINBER HÓTEL Á íslenzkan mælikvarða er það heldur ekki altaf mikilvægt, sem veldur hneyksli hjá farþegum á svona skipum. Aðeins örlítið merki um skort á siðfágun er nóg til þess að skipa heimsækjandanum í þann flokk manna, sem farþeginn vill hvorki heyra né sjá. Á þessum skemtiskipum (eru menn mjög heimtufrekir um alla reglu og kæra viðstöðulaust allar misfellur. Far- þegarnir skoða skipið eingöngu sem sitt eigið heimili, en ekki sem neitt opinbert hótel, á meðan þeir dvelja þar. Á dýrustu skipunum er ekki nema eitt farrými, til tryggingar því, að ekki slæðist með neinn rusl- aralýður, sem ekki þekkir eða virðir neina mannasiði.— Þessi hótfyndni, sem sumir munu kalla svo, verður skiljanlegri, þegar þess er gætt, að meðal farþeganna eru altaf margir, sem eru að leita hvildar frá ofreynslu og áhyggjum, og eru meira eða minna taugaveikl- aðir. Þeir taka oft dýrustu farrým- in, og verða skipaútgerðirnar að taka hið fylsta tillit til þeirra. — Einn aðalósiður fslendinga er nú sá, að tala hátt saman og láta eins og þeir viti el^ki af neinum nærri sér. Þetta er alment talið móðgandi við þá, sem nærri eru staddir, og er rétt líklegt, að þetta eitt hafi stundum orðið að kæruefni á farþegaskipun- EKKl TEKID NÆGILEGT TILLIT Sem dæmi þess, að ekki er tekið nægilegt tillit til gestanna á gistihús- um landsins, má minna á frásögn þýzks mentamanns, sem ferðaðist nýlega um landið. Hann hrósaði yfirleitt viðtökutn og öllu atlæti landsmanna, en hinn ríkjandi bragur á gistihúsum fanst honum þannig, að þar þyrfti vægðarlaust að taka í taumana, ef leggja skyldi áherzlu á að taka á móti útlendingum. — Al- gengt kvað hann það vera, að fólk, jafnvel á betri hótelum, væri með tal og háreysti á hvaða tíma nætur sem væri, og einu sinni hefði sjálf- ur gestgjafinn haldið hávært drykkjugildi heila nótt. Eitt sinn hef ði einn landskunnur borgari kom- ið inn til sín ölvaður um miðja nótt og sezt á rúmstokkinn hjá sér, en furðað sig mjög á því, þegar hann mætti þar ekki neinni islenzkri gestrisni. ÚTLENDIR FERÐAMENN SPILLA EKKI LANDSSIÐUM Ekki væri það nú ólíkt sumum af þeirn, setn hér er á deilt, að rjúka upp með vonsku og spyrja, hvað okkur varði um álit og aðfinslur hinna og þessara flækinga utan úr heimi, sem helzt ættu ekki að stíga hér fæti á land. — Álíka stór- menskuraddir heyrðust einnig í Noregi áður fyr, og vildu margir loka landinu fyrir ferðamanna- straumnum. En skoðunin á þessu hefir breyzt, því að ekki er vitað, að Norðmenn, né heldur Svissar, hafi haft annað en gott af ferða- mönnunum, bæði beint og óbeint. Sú kynning landsins út á við, sem ferðamennirnir annast, er betri og ódýrari en flest önnur kynning, sem völ er á. Og svo reyndu þær þjóð, ir, sem taka á móti ferðamönnum, að sýna á sér betri hliðina og verð- skulda gott umtal. Ef þær eru ekki því stirðari og tornæmari, hreinsast af þeim útkjálkabragurinn og þær KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.