Lögberg - 27.10.1938, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. OKTÓBER, 1938
Látið kassa á
ís nú þegar
2-glasa tc
flösku “
Ur borg og bygð
Mr. Ólafur N. Kárdal tenór-
söngvari frá Gimli hefir dvaliÖ í
borginnr undanfarna daga.
♦ ♦ ♦
Mr. Jónas Helgason frá Baldur,
Man., dvaldi í borginni um hálfs-
mánaðar tíma ; hann hélt heimleiðis
á laugardaginn var.
♦ ♦ ♦
Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E.,
heldur sinn næsta fund að heimili
Mrs. B. Thorpe, Ste. i Boneveens
Apts., Spence St., á þriðjudags-
kveldið i. nóv., kl. 8.
♦ ♦ ♦
Gefin saman í hjónaband af sókn-
arprestinum á prestsheimiiinu i .4r-
borg, þann 24 okt.: Emar Magnús-
son, Árborg, Man. og YVilhelmina
Sveinbjörg Sigurðsson, sama staðar.
♦ ♦ ♦
Joseph Kelner, bóndi í grend við
Winnipeg Beach, og Mary Maxim-
chuk frá Arnaud, Man., voru gefin
saman i hjónaband 12. okt. Séra
B. A. Bjarnason framkvæmdi hjóna-
vígsluna á heimili sínu á Gimli.
♦ ♦ ♦
Alexander Kerensky Peterson og
Sigrún Guðbjörg Lárusson, bæði
frá Gimli, voru gefin saman í hjóna-
band 19. okt. Séra B. A. Bjarna-
son gifti, og fór athöfnin fram á
heimili hans á Gimli. Brúðguminn
er sonur Mr. og Mrs. Bessi Peter-
son, en brúðurin dóttir þeirra Mr.
og Mrs. Kristinn Lárusson, i grend
við Gimli.
\.a&a.
S K U L D, I.O.G.T.
SPORTING CLUB
Booster
Hallowe’en Frolic
Monday, Oct. 31st, 1938
Danoing’, Fish Pon<d,
Other Hvents
Admission 25c, Comm. 8 o’clock
A^A A^A
Mr. B. Thorvaldson frá Akra og
Mr. Björn Björnsson frá Hensel,
N. Dak., komu til borgarinnar á
þriðjudaginn og brugðu sér norður
til Selkirk og Gimli.
♦ ♦ ♦
Gefin saman í hjónaband af sókn-
arpresti, á prestsheimilinu í Árborg,
þann 22. okt.: Wilfred Hólm frá
Víðir, Man. og Vilborg Sigríður
Magrvússon, sama staðar; heimili
ungu hjónanna verður i Viðirbygð.
♦ ♦ ♦
Eiríkur Jörundsson, 47 ára, and-
aðist að heimili sínu 332 McGee
Street hér i bænum, • siðastliðinn
sunnudag, 23. október, eftir langa
vanheilsu. Var hann einn af sex
sonum' Lofts og Jónínu Jörundson
sem tfargir kannast við frá fyrri
tíð. Eiríkur heitinn lætur eftir sig
ekkju og eina dóttur, Mrs. Eng
stom, frá fyrra hjónabandi, fimm
bræður og aldurhnigna foreldra
Jarðarförin fór fram frá útfarar
stofu Bardals á þriðjudaginn 25
okt. Séra Valdimar J. Eylands
jarðsöng.
♦ ♦ ♦
4
Production Credits and Cast for
The Film “EN SAGA”
Cast
Laljla ...............Aino Taube
Aslak Laagje ....Ingjald Haaland
Mother Laagje. .. .Siri Schneevoigt
Jaampo ...........Tryggve Larssen
Mellet.............Peter Höglund
I’astor Hjort.........Carl Deurell
Anders ...............Aaka Ohberg
Inger .........Solveig Hedengran
Pastor Borg..........Otto Landahl
After the novel “Lajla“ by Prof
Jean Andreas Friis.
Directed by Beorge Schneevoigt.
Music by Bengt Hohde.
Screenplay by Fleming Lynge.
Photographed by V. Christensen.
Sound by H. O. Petersen.
Produced by Nordisk Film Co.
Copenhagen, Denmark.
Presented in Winnipeg by Winni-
peg Branch, League of Norse-
men in Canada.
KARLMANNAFÖT
Oviðjafnanleg gæði
Verð $35.00
TESSLER BROS.
326 DONALD STREET
limum Karlakórsins innan fárra
daga. Nánar auglýst i næstu blöð-
um.
CONCERT
commemorating the sixtieth anniversary of the
FIRST ICELANDIC LUTIIERAN CHURCH
IN WINNIPEG
Wednesday, November 2nd, at 8.1 5 p.m.
given hy the combined choirs of the church
S. Sigurdson, Oonduotor
Snjólaug Sigurdson, Organist
Assisted hy:
Sigrid Olson, Soprano
Palmi Palmason, Violinist
PROGRAM
0 Canada
(a) The Heavens Are Telling—
(from “The Creation) ..................Haydn
Trio sung by Pearl Johnson, Arnór Ingjaldson,
Lárus Melsted
(b) Holy Art Thou II. Song Cycle: Woman’s Love and Life....
Sigrid Olson III. Praise Ye the Father
IV. (a) Látum sönginn glaðan gjalla
(b) Sjá þann hinn mikla flokk
Solo, Paul Bardal (e) Lofið Guð í hans helgidóm
V. Passacaglia
Palmi Palmason
VI.
Selections from Cantata—
“íslands þúsund ár’’.........B. Guðmundsson
Solo: Sjá dagar koma
Sigrid Olson
Chorus: Rís íslands fáni.
God Save the King.
♦ Collection taken ♦
Refreshments served in the church parlors
following progra/m.
Fyrála Lúterska Kirkja
Næstkomandi sunnudag, 30. október, verður 60 ára
afmælis safnaðarins minst með sérstökum hátíðarguðs-
þjónustum, bæði að morgni og kvöldi.
Forseti Kirkjufélagsins, séra Kristinn K. Ólafson,
flytur ræðu við ensku morgun-guðsþjónustuna kl. 11.
Séra Rúnólfur Marteinsson prédikar við íslenzku
guðsþjónustuna kl. 7 að kvöldinu. Mikill og góður
hátíðasöngur fer fram við báð'ar þessar guðsþjónustur.
Sóknarpresturinn, séra Valdimar J. Eylands, stýrir
báðum hátíðarguðsþjónustunum.
----n------------------------------------------
Messuboð
Vatnabygðir.
Laugardaginn 29. okt.—Halloween-
te sunnudagaskólans í Wynyard.
Sunnudaginn 30. okt.—Kl. 11 f. h.
sunnudagaskóli í Wynyard; kl.
2 e. h., messa í Mozart..
♦ ♦ ♦
Hin lúterska kirkja í Vatnabygðum
sunnudaginn 30. október
íslenzk messugjörð í Leslie kirkju
kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Kristnes-
skóla kl. 8 að kvöldinu. Verða þar
sýndar ritningarlegar skuggamyndir.
Ásamt séra Guðmundi tekur þátt í
þeirri guðsþjónustu, Rev. J. Wilken-
son, prestur Sameinuðu kirkjunnar
i Foam Lake. Allir eru hjartanlega
boðnir og velkomnir.
Guðm. P. Johnson.
♦ ♦ ♦
Sunnudaginn 30. okt. messar séra
H. Sigmar í Upham, N.D. Verður
íslenzk messa kl. 2 e. h. og ensk
messa kl. 8 e. h. Þessvegna verða
ekki neinar messur í prestakalli séra
H S. þann sunnudag, en næsta
sunnudag á eftir (6. nóv.) messar
hann í prestakall sínu eins og hér
segir:
' Hallson kl. 11 f . h.
Péturskirkju kl. 2.30 e. h. (ensk)
Mountain kl 8 e. h. (ensk)».
♦ ♦ ♦
Gimli prestakall
30. okt. — Betel, morgunmessa;
Gimli, ensk ungmenna-messa, kl. 7
é. h.
6. nóv. — Betel, morgunmessa;
Víðines, kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk
messa kl. 7 e. h.
Sunnudagsskóli Gimli safnaðar
kl. 1.30 e. h.
Fermingarbörn á Gimli mæta
föstudaginn 28. okt., kl. 4 e. h., á
prestsheimilinu.
B. A. Bjarnason.
♦ ♦ ♦
Á ætlaðar messur sunnudaginn
6. nóvember;—
Geysiskirkju kl. 2 síðd. — Heima-
trúboðsoffur.
Riverton, kl. 8 síðd. — Heima-
trúboðsoffur.
Fólk vinsamlega beðið að sækja
þessar guðsþjónustur eins vel og
auðið er.
S. Ólafsson.
SIKEMTISAMKOMA
Karlakórs Isl. í Winnipeg
Það mun vera flestum íslending-
um í Winnipeg fagnaðarefni að
Karlakórinn efnir til skemtisam-
komu í Góðtemplarahúsinu þann
16. nóvember n.k. Sekemtiskráin
verður fjölbreytt, en þó ekki löng.
Verður kappkostað að vanda svo til
að allir skemti sér hið bezta. Það
verða kórlög — “kvartetts’’ —
gamanvísur o. fl. Verður leitast
við að gaman og alvara skiftist á;
aðaláherzlan lögð á að gefa fólki
tækifæri að heyra lög, kvæði o. þ. u.
1. sem ekki gefst kostur á að heyra
á neinum öðrum samkomum. Einnig
verður dans á eftir, og verður ágæt
sjö manna hljómsveit til að leiki
fyrir dansinum. Þetta verður
sjaldgæft tækifæri fyrir eldri se.n
yngri að skemta sér og vonandi að
sem flestir noti tækifærið. Að-
göngumiðar verða til sölu hjá með-
♦ ♦. ♦
ftjr. Joh. Johannsson frá Edmon-
ton hefir dvalið í borginni nokkra
undanfarna daga.
t
♦ ♦ ♦
Fimtudaginn 20. okt. voru þau
Alexander Jóhannes Johnson og
Einara Guðrún Lovísa Fjeldsted
gefin saman í hjónaband af séra
B. A. Bjarnason á prestsheimilinu í
Gimli. Brúðurin er dóttir Guð-
mundar Fjeldsted, sem um eitt skeið
var fylkisþingmaður Gimli kjör-
dæmis, og konu hans Guðrúnar
Jakobínu. Móðir brúðgumans, Mrs.
Bóthildur Johnson, lifir á Gimli.
Framtíðarheimili ungu hjónanna
verður á Gimli, en í vetur búast þau
við að vera í Black Bear Island á
Winnipegvatni, þar sem Mr. John-
son stundar fiskiveiðar.
♦ ♦ ♦
Hjónavígslur framkvæmdar af
séra Valdimar J. Eylands, að heim-
ili hans 776 Victor Street:
Ingibjörg Ólína Grace Sveistrup
og Arnor Freeman Halldórsson, frá
Hayland, Man. (20. sept.).
Wil'helmina Fairley og Franklin
Stephen Oliver, 924 Banning St.
(Oct. 1).
Ása Gíslína Freeman og Jóhann
Axel Fjelsted, Lundar, Man. (Oct.
22).
Mary Jean Erickson og Guðjón
Johnson, Lundar, Man. (Oct. 22).
Anna Kulik og Wlilliam Majchro-
wicz, 505 Manitoba Ave. (Oct. 22).
♦ ♦ ♦
Kvenfélag Fyrsta lúterska safn-
aðar, heldur sitt árlega “Silver Tea”
í T. Eatons Assembly Hall á 7. gólfi
á laugardaginn þann 29. þ. m. frá |
kl. 2:3o til 5:3o e. h. Þessi te-sam- ]
koma er undir umsjá Mrs. A. S.
Bardal (general convener), Mrs. A.
C. Johnson, Mrs. H. Thorolfson,
Mrs. C. Olafsson og Mrs. S. Pálma-
son. — Þessar konur skenkja kaffi
og te: Mrs. K. Backman, Mrs.
Ben, Baldwin, Miss Ólafía Johnson,
Mrs. J. Morrow, Mrs. John Hills-
man, Mrs. Jo'hn Davidson, Mrs. C.
F. Gray, Mrs. J. T. Thorson, Mrs.
W. G. 5eaton, Mrs. S. J. Jóhannes-
son, Mrs. H. G. Dawson og Mrs.
Paul Bardal.
GIMLI THEATRE
♦♦♦♦♦
Thurs., Oct. 27
William Boyd, Russell Hayden
in
“CASSIDY 0F BAR 20”
♦♦♦♦♦
Thurs., Nov. 3
Adolph Menjou, Andrea Leeds
in
‘THE GOLDWYN FOLLIES’
with Edgar Bergen and his
dummy Charlie, McCarthy
Minniát BETEL
í
erfðaskrám yðar
SYLVIA THORSTEINSSON,
A.T.C.M.
Teacher of
Piano, Theory and
Group Singing
Studio: FIRST AVENUE
Gimli, Man.
The Schoöl District of Lowland requires a teacher for
five months’ duties to commence the 21st day of Nov-
ember 1938. Applicants state experience aud wha't
salary wanted.
S. Peterson, Sec.-Treas.
Viðir P.O., Man.
MAC’S CTKeatre
Ellice and Sherbrook
Laugardagsskólinn
hóf starf sitt í þetta sinn síðastlið-
inn laugardag með skrásetning nem-
enda. Allstór hópur kom; en ósk
allra kennaranna er sú að hann
verði allmikið stærri. Kennararnir
eru: Mrs. E. P. Johnson, Thorvald-
ur Pétursson, Miss VilborgfEyjólfs-
son, Gissur Elíasson og Mrs. E. H.
Sigurdson, auk þess, sem þetta ritar.
Þeir vilja leggja alt kapp á að vanda
til kenslunnar alt sem unt er. Eins
og áður eiga allir aðgang að skólan-
um, fullorðnir jafnt börnum og ó-
íslenzkir samhliða íslendingum. Það
er afar nauðsynlegt að þetta berist
til allra, sem vilja hafa not af þess-
ari kenslu. Þessvegna mælast kenn-
ararnir til að þeir, sem þetta lesa,
segi hlutaðeigendum frá þessu tæki-
færi.
Næsta laugardag verður stutt upp-
hafssamkoma: íslenzkir söngvar og
eitthvað af ræðum. Séra Valdimar
J. Eylands hefir góðfúslega lofað
að flytja þar nokkur ávarpsorð,
sömuleiðis kennararnir.
TU þess að tryggja yður
skjóta afgreiðslu
SkuluB þér ávalt kalla upp
SARGENT
TAXI
FRED BUCKLE, Managar
PHONE
34 555 - 34 557
SARGENT & AGNES
Islenzkar tvíbökur
og brauð — margar tegundir
af kökum og sætabrauði
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Phone 37 476
Sendum vönvr heim.
Þjóðræknisfélaglslendinga
Forseti: DR. RÖGNV. PÉTURSSON,
45 Home StreeL
Allir Islendingar I Ameríku ættu að
heyra til PJððræknisfélaginu. Ársgjald
(þar með fylgir Timarit félagsins) $1.00,
er sendist fjármálaritara Guðm. Levy,
251 Furby Street, Winnipeg.
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for BULOVA Watchee
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWD4
Watchmakers & Jewellert
69» SARGENT AVE., WPG.
Rúnólfur Marteinsson.
Wolseley Hotel
186 HIGGINS AVE.
(Beint á móti C.P.R. stöðinni)
SlMI 91 079
Eina skandinaviska hóteliS
l borginni
RICHAR LINDHOLM,
eigandi
Leikhús þetta hefir nú verið endurbætt og end-
urfegrað, auk þess sem nýjustu og fullkomnustu
kvikmyndavélum hefir verið komið fyrir í bygg-
ingunni. Fólk þarf því ekki að leita langt yfir
skamt til þess að fá beztu og ánægjulegustu
myndirnar til þess að skemta sér við. Alt það
nýjasta í myndum kemur á Mac’s. Aðgangur
20 cents. íslendingar utanbæjar og innan, farið
ekki framhjá Mac’s Theatre.
XWAAWAAWWAWAAAWAWAAAWAWAWAWX
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast grelðlega um alt, i«m að
flutningum lýtur, amiura aða
atörum. Hvargi aanngjarnara
rerð.
Heimill:
5»1 SHERBURN ST.
Slml 15 »0»
r
COAL* COKEWOOD
HONEST WEIGHT
PROMPT DELIVERY
PHONES—23 811-23 812
McCURDY SUPPLY C0. LTD.
1034 ARLINGTON ST.