Lögberg - 15.12.1938, Page 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBEIR 1938
YFIRFRAKKAR
MEÍRl VÖRUGÆÐI FYRIR
PENINGA YÐAR
— hjá —
TESSLER BROS.
i
MikiÖ úrval af allskonar enskuni
yfirfrökkum fyrir einungis ...
Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun
Yfirfrakkar til taks nærý sem vera vill
326 DONALDSTREET
Ur borg og bygð
Dr. Tweed verÖur í Árborg á
fimtudaginn þann 22. þ. m.
-f -f
Látin er nýlega í Los Angeles,
Cal., frú Rakel Oddson, ekkja
Þorsteins heitins Odssonar fyrr-
um fasteignasala í Winnipeg,
mæt kona og vinsæl.
-f -f
SíÖastliÖinn sunnudag lézt í
Prince Albert, Sask. Ingvar Ól-
afsson fiskikaupmaÖur og fyrr-
um bóndi aÖ Kandahar, Sask.,
drengur góður og vinmargur.
Hann lætur eftir sig ekkju og
tvö börn.1
-f -f
Björg Frederickson’s Studio
Club will hold an open meeting
in the Federated Church Parlors
on Saturday, Dec. iýth, at 8
p.m. A novelty Christmas pro-
gram will be given and a col-
lection taken in aid of the Free
Press Cheer Fund. — Everyone
welcome.
-f -f
IN MEMORIAM
BjomsonJ—Faithful to the
memory of our friend Halli
Bjornson who passed away sud-
denly, December 20, 1935.
Ever remembered by, ♦
Lina & Oddur Olafson.
ÞJ ÖÐRÆKNISFÉLA G
ISLENDINGA
Forseti: I)r. Rögnv. Pétursson,
45 Home Street.
Allir íslendingar I Amerlku ættu aC
heyra til PjöSræknisfélaginu. Árs-
gjald (þar með fylgir Tímarit fc-
lagsins) $1.00, er sendist fjármála
ritara Guím. Levy, 251 Furby
Street. Winnipeg.
Islendingar
í Los Angeles
OG NAGRENNI
F.jölmennið á samkomuna,
sem haldin verður í Good-
templara-salnum á Jeffer-
son St. nærri Yernjont Ave.
Þriðjudagskvöld 27. des.
klukkan 8.15
Dans, spil, prógram
og góðar veitingar.
Inngangsgjald 50 cents
Þeir feðgar Mr. John S. Gillis
og Oscar sonur hans frá Brown,
Man., komu hingað til þess að
vera við útför Friðriks Stefáns-
sonar.
-f -f
Blaðið Winnipeg Tribune
flutti á laugardaginn þann io.
þ. m. prýðilega ritgerð eftir' Dr.
Richard Beck um Guttorm J.
Guttormsson skáld. Ritgerðin
nefnist “Poet Farmer of River-
ton.”
-f -f
•
Athygli skal vakin á því að
skáldið Guttormur J. Guttorms-
son flytur sitt skemtilega erindi
um ferðina til íslands á síðast-
liðnu sumri í Community Hall í
Riverton, kl. 8.30 næstkomandi
föstudagskvöld þ. 16. desember.
-f -f
IJÓÐABÓK EFTIR FRÚ
JAKOBINU JOHNSON
Góð tiðindi munu ljóðelskum
íslendingum það óneitanlega
þykja, að nú er nýkomin út
ljóðabók, “Kertaljós,” eftir
skáldkonuna ágætu frú Jakobínu
Johnson íl Seattle; er hér um að
ræða nokkur úrvals ljóð skáld-
konunnar. Bókin er gefin, út í
Reykjavík, gylt i sniðum og í
skrautlegu skinnbandi. Aðeins
tiltölulega fá eintök komá á
bókamarkaðinn vestan hafs. Bók-
in kostar aðeins $1.60 og send-
ist kaupendum póstfrítt. Pant-
anir og andvirði sendist til höf-
undar, frú Jakobínu Johnson,
8020—25th Ave. N.W. Seattle,
Wash., U.S.A.
Mr. Guðmundur Fjeldsted
fyrrum þingmaður Gimli kjör-
dæmis, var staddur í borginni
á þriðjudaginn.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA
KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands prestur
Heimili; 776 Victor Street
Sími 29017
Sunnudaginn 18. desember
Guðsþjónustur með venjuleg-
um htti, kl. 11 f. h. á ensku;
kl. 7 að kvöldinu, islenzk messa.
-f -f
HIN LÚTERSKA KIRKJA
/ VATNABYGÐUM *
Föstudaginn 16. desember—
Hið kristilega ungmennafélag
í Westside skólanum heldur
almennan skemtifund; góð
skenitiskrá.
Sunnudaginn 18. desember—
íslenzk messa í Foam Lake,
kl. 3 e. h. og guðsþjónusta á
ensku kl. 8 að kvöldinu.
Laugardaginn (Aðfangadag) 24.
deseniber—
Guðsþjónusta kl. 8 að kvöld-
inu, að Foam Lake.
Jðladaginn 25. desember—
Islenzk messa að Westside
skóla kl. 3 e. h. og guðsþjón-
usta á ensku kl. 8 að kcöldinu.
Annan í jólum, 26. desembcr—
íslenzk messa að Kandahar, kl.
2 e. h.; guðsþjónusta á ensku
kl. 8 að kvöldinu.
Allir eru hjartanlega velkomnir,
Guðm. P. Johnson.
IIATlfíAKVEÐJUR TIL ISLENDINGA
I SELKIRK OG GREND í
Við Jiökkum Islendingum hjartanlega viðskiftin á
liðnu ári og óskum Jieim Gleðilegra Jóla
og Farsæls Nvárs
ó)j>eticer r JCXuuUHfy
R.C.A. STORE
SELKIRK, MAN
i
f
WEST END F00D MARKET
~v,
Grval af Tyrkjum, Hænu-ungum, Gæsum og öndum,
að ógleymdu Hangikjötinu fræga og Rúllupvlsunni
i búð vorri! Svo og Harðfiskur. .
Pantanir1 utan af landi afgreiddar
Peningar fylgi pöntun
Gleðileg Jól og Nýár !
Þökk, fyrir 'viðskiftin árið sem leið!
WEST END F00D MARKET
680 SARGENT AVE. - - -
S. JAKOBSSON, eigandi
SÍMI 30 494
Látið kassa á |f A í 2-glasa C II
ísnúþegar W mT WÍislVffiF flösku *l(j
m GoodAnytlmm ^
Hátíðaguðsþjónustur við
Churchbridge
í kirkju Konkordía safnaðar
á jóladaginn kl. 2 e. h. og í
prestshúsinu á nýársdag kl. 2 e.h.
Allir velkomnir!
s. s. c.
f -f
Til Islendinga í Upham, N. Dak.
Guðsþjónustunum, sem voru
auglýstar síðastliðna viku hefir
verið frestað til 1. jan. 1939.
Þetta verða nýárs-guðsþjónustur
bæði á íslenzku og ensku. Fjöl-
tnennið!
Vinsamlegast,
Carl J. Olson.
-f -f
GIMIJ PRESTAKALL
Sunnudaginn 18. desember
Betel, morgunmessa; Gimli,
ensk ungmenna messa kl. 7 e. h.;
Sunnudagsskóli Gimli safnaðar
kl. 1.30 e. h.; fermingarbörn á
Gimli mæta föstud. 16. des. á
heimili Mr. og Mrs. Heígi G.
Helgason, kl. 4 e. h.
B. A. Bjarnason.
-f -f
Hátíðamessur fyrirhugaðar i
prestakalli séra H. Sigmar:
Sunnudaginn 18. des. — Jóla-
anessa í Eyford kl. 2 e. h.
Aðfangadag (24. des.), Hallson,
kl e. h., Garðar kl. 8 e. h.
Jóladaginn — Vídalíns kirkju
kl. 3 e- h., Mountain kl. 8 e. h.
Nýársdag — Péturskirkju kl.
2 e h.
Jólatré við messurnar á að^
fangadaginn og jóladaginn.
-f -f
VATN ABYGÐIR
Sunnudaginn 18. des., kl. 4 e.h.
hefir sunnudagsskólinn í Wyn-
yard sinn árlega jólaleik (Pag-
eant). Söngflokkurinn, undir
stjórn próf. S. K. Hall aðstoð-
ar. Sungið verður bæði á ís-
lenzku og ensku, svo sem venja
hefir verið. Allir eru velkomnir.
Samskot verða tekin og ganga
þau til sunnudagsskólans.
Jóladaginn, 26. des., kl. 2 e. h.
verður messað i íslenzku kirkj-
unni i Wynyard. Söngflokkur-
inn hefir undirbúið sérstaka lof-
söngva til að syngja við þetta
tækifæri.
•f f
Messur og samkomur um jóla-
leytið:
18. des.—Hnausa, kl. 2 siðd.,
jólamessa og prógram sunnu-
dagsskóla.
22. des.—Riverton, jólaprógram
sunnudagsskóla að kveldi.
23. des.—Árborg, jólaprógram
sunnudagsskóla kl. 8.30 síðd.
Jóladag, Árborg, jólamessa, kl.
3 síðd.
2. jóladag, Riverton, jólamessa,
kl. 2 síðd.
N. Ólafsson.
Henry’s Bakery
702 Sargent Ave.
Þetta nýja brauðgerðarhús hefir
keypt Icelandic Bakery og starf-
rækir það framvegis á sama stað
undir nafninu Henry’s Bakery.
Sendið inn nú þegar pantanir
yðar að Jólakökum og Vínar-
tertum. Einnig Kringlur og Tví-
bökur. Komið inn og sjáið með
eigin augum vorar daglegu birgð-
ir af úrvals brauðumi og krydd-
kökum.
Henry’s Bakery
702 Sargent Ave.
SELKIRK LÚTERSKA
KIRKJA
Sunnudaginn 18. desember.
Klukkan 11 f. h.: sunnudags-
skóli, biblíuklassi og fermingar-
barnafræðsla.—
Klukkan 7 að kvöldi, íslenzk
messa, séra Jóhann Bjarnason.
COAL-* COKE-WOOD
HONEST WEIGHT
PROMPT DELIVERY
PHONES—23 811-23 812
McCURDY SUPPLY C0. LTD.
1034 ARLINGTON ST.