Lögberg - 26.01.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.01.1939, Blaðsíða 3
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAB, 1939 3 Lætu vinir þessir ekki fundist, skiftust þeir við gjöfum1, eÖur sendu jarteikn, sem voru sérstök merki er þeir einir skildu, svo eigi yrði vélum við komið af boðberanum. Oft var jarteikn- ib fólgið í því að boðberinn sagði frá einhverju leyndar- naáli, sem þessum vinum einum var kunnugt. Þesskonar merki v°ru notuð þá sem póstbréf á vorum dögum. í huga vorum um Norðmenn °g einkum er kemur til íslend- lu'ga,ber mikið oftar á fjand- skap þeirra og hefnigirni en vináttu, er stafar af því að lornsögurnar lýsa nánar hat- r*nu en vináttunni, og svo eru s°rglegri en vináttunnar, svo s°rglegri en vinátturni, og svo bafa söguritarirnir, verið þeir iisanienn í1 sinni íþrótt að þeir kunna að hagnýta sér það ^uk þessa hefir hatrið verið sierkari þrátturinn í sálarlífi *°rfeðra vorra, sem sprettur beinlínis af ástandi mann- félagsins. Höfðingja valdið sem drot- Uaði á Víkingsöldinni, leggur uistaðar sterka áherzlu á ætt- urböndin, en ekki í sama skil- njngi 0g vér sem bindum hann V|ð einstaklinginn, sem vér byggjum mannfélagið á.—Því Var það að hver óvirðing sem var sýnd einstaklingum, snerti bann ekki einn saman, heldur aUann ættbálkinn. Fjand- skapur sem fellur til milli ^Veggja manna, snýst ekki ein- 8°ngu um málspartana held- Ur ættina, og á þessari skoð- Un byggist hefndarskyldan. a‘r' maður drepinn höfðu ættingjar þess vegna ekki ein- göngu heimild til að hefna bans, heldur var það skylda, (1g hún náði ekki eingöngu ut yfir banamanninn, því að 'ai ekki skoðað næg refsing fblur gegn allri ættini, og Sei'staklega sókst eftir að láta etndina koma niður á þeim ^ni er ættinni var í mestur s aði. úr þessum hefnd- Um spunnust, svo ættarvígin, Sem fornsögur íslandinga lýsa °g sem að mestu er efni þeirra allra. 3á skilningur að hefndin 'aui ekki bundinn við sak- orninginn einan, heldur n * utt'na’ var svo rótgróin i vitusd mannfélagsins, að , (Utn í breyttri mynd, gengur a tur í fornlögum Noregs, sem þó voru ekki rituð fyr en eftir kristnitöku, þar mæla svo lög fyrir að hver sem glæp frem- ur svari bótuin, ekki honum einum heldur aílri ættinni, og er það sundurliðað með mestu nákvæmni, hvaö Iiverjum beri, til fjórða liðs og sektirnar borgaði ekki einn maÖur, held- ur ættin öll. Þegar hefndarskytdan var i sinni upphaflegu mynd, lá hefndin fyrst og fremst i því að verða fjandmanni sínum að bana, en pað var ekld ætíð svo auðvelt að hitta hann ein- an, því voru oft voru vinir hans og frændur í fylgd með honum, og auk þess átti hefnd in að koma niður á allri ætt- inni, og er næsta líklegt að brennurnar stafi af því Við brennurnar var það vanalegt að leyfa konum og börnum útgöngu, áður ei-. kveikt var í húsunum. Stundum var og því af karlkyni ættarinnar leyfð útganga, sem ekki þóttu líklegir til hefnda. Það kom einnig lyrir að inenn þáðu slíka lífgjöf. trá Victoria, B.C. 18. Janúar, 1939 llerra ritstjóri Lögbergs: Það er ekki hægt að vera margorður um tíðarfarið hér í Victoria. Það sem af er, af þessum vetri, þá hefir það verið sama bliðviðrið. Eing- in snjór hefir sést hér, nema á fjalla tindum í langri fjar- lægð. Ekkert fro#st, en nokk- uð votviðra samt, þó er oft glaða sólskin hér, þegar má sjá þykkan þokumökk yfir meginlandinu. Hér eru gras- fletirnir í kringuim' húsin grænin eins og um há sumar, og víða sér maður ný útsprung- in blóm, þegar kemur nokkuo frá ströndinni, því þar er haf- golan æfinlega köld á þessum tíma ársins, en þess gætir minna þegar dregur frá ströndinni, því þá er skjól af skógi og hæðum, því bæjar- stæðið er hólótt og klettótt. Við höfum lesið í blöðun- um, um ótíðína sem á að hafa verið hér á vestur ströndinni, bæði á sjó og landi, og er flest af því víst sannleikur. Það er löng leið fra suður Califor- 12 oz. $1.00 25 oz. $2.15 40 oz....$3.25 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornhrennivfn) liOOUEKHAM & WORTS, LIMITED Stofnsett 1832 Elzta áfengrisgerö í Canada ardvertisement is not inserted r.‘ , °n- The Commission is not respoi Pr°ducta advertised. Government Ijiquor Control Com- statements made as to quality or níu og norður til Alaska, svo það geta verið óveður á þvi svæði víða, þó þess gæti ekki aistaðar á svo iangri leið. Svo er því varið hér, við höfum mjög lítið séð af því. Nokkra cuga var nokkur stormur hér og eitt kveldiíi hraut það nið- ur nokkra virstaura svo ljós- laust varð á vissumstað 1 borginni og í þeim parti borg- arinnar er þinghúsið, og þing- ið stóð þá yfir, og sökum ljós- leysis var þingfundum slitið um tíma. Eftir lítinn tíma var alt komið í gott lag aftur. Norðan til á Vancouver eyj- unni, um hundrað mílur héð- an, hvað meira að þessum stormi, og nokkur snjór féll. Mér er skrifað þaðan, að all- an þann snjó hafi tekið upp strax aftur o gað nú sé allt komið í lag, e?ns og áður var. Hér í borginni eru sex ís- lenzkar fjölskyldur búsettar, og margir af yngri kynslóð- inni gift hérlendu fólki. Flest- ir af þeim yngri tala hvorki né lesa íslenzku, samt eru héi nokkrar undantekningar, og það eru stúlkurnar sem hafa Dest tamið sér, að tala móður- mál sitt, og er það mjög hrós- vert^fyrir þær. íslenzku blöð- in keypt aðeins af þeim eldri, svo þegar þeir falla frá, verður lítil sala tyrir íslenzku blöðin hér í Victoria, og mun það vera sama sagan viðast annar- staðar í íslenzkum bygðum. Öllum löndum hér, virðist líða vel, þeir búa flestir á eig- nuin sem þeir eíga sjálfir. Állir hafa þeir atvinnu, sem vinnufærir eru, margir af þeim hafa búið hér lengi, sumir um 50 ár. Heilsuíar á meðal þeirra er gott. Einn maður samt, G. Anderson, hefir leigið hér á sjúkrahúsi í margar vikur. íslenzkur læknir Dr. Arnold Holm, starfar hér við St. Jos- eph’s Hospítalið. Mun hann vera ættaður frá Lundar, Man. og útskrifast frá læknaskóla í Winnipeg fyrir tveimur árum síðan. Hefir Dr. Holm áunn- ið sér hylli og traust hjá öllum sem hafa kynst Iionum, og þeir spá því, að hann' eigi glæsilega framtíö fyrir hönd- um. Hér er líka íslenzkur skólakennari, K. Brynjólfson. Hefir hann verið hér kennari um nokkurt skeið. Er hann af yngri kynslóðinni, er giftur hérlendri konu og mun ekki tala eða lesa íslenzliu. Jos. Lindal hefir hér viðar og kolasölu. Er hann sonur þeirra Mr. og Mrs. Ásgeir Lin- dal. Er Mr. Lindal dáinn fyr- ir mörgum árum, en ekkjan býr hér. Ein íslenzk stúlka, dóttir þeirra hjóna Josephs Stephansonar og konu hans, sein hcr búa, vinnur við skrif- ara störf lijá fylkisstjórninni hér í Victoria. í bréfum sem eg fæ frá Campbell River, B.C. er mér sagt að land þar meðfram ströndinni sé aitaf að seljast. Margar fyrirspurnir frá lönd- um víðsvegar hafa komið til Mr. K. Eirikson sem þar býr, víðvikjandi þessu bygðarlagi, og hefir hann svarað þeim öll- um. Ráðlegast væri fyrir þá sem hefðu í huga að flytja þangað, væri þæð, að festa strax kaup í einhverjum land- bletti þar á meðan það er fá- anlegt. Svo hafa þeir það þegar þeir eru til að flytja þangað. Einn áreiðanlegur maður gæti gjört þetta fyrir marga. Allar landeignir hæklea í verði þar, eins og annarstaðar, eftir því sem meira byggist. Ætti því ekld að vera nein hætta á tapi, i sambandi við það. “f dag, 15. Jan., er hér glaða sólskin og hiti” segir bréfritarinn frá Campbell River. S. Guðmundson 1531 Hampshire Rd. Victoria, B.C. Business and Professional Cards DR.B. H.OLSON Ohones: 35 07 6 906 047 Conaultation by Appointm^nv Oniy Heimili: 5 ST. JAMKS Pl.ACfe Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlaksor 2 05 Medica! Arts BWa Cor. Graham og Kennedy Phone 22 8G6 Rea. 114 GRENFELL BLVb Phone 6 2 200 DRS. H. R. «fe H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BLIIDDING Cor. Portage Ave. og Smlth St PHONE 26 545 WINNIPKO DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 DR. K. J. AUSTMANN 310 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar eingöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- Qg Háls- sjökdðma Viðtalstími 9—12 fyrir hádegi; að kveldi eftir samkomulagi Skrifstofusimi 21 169 Heimilissími 48 551 J. T. THORSON, K.C. íslenzkur lögfræOingur 800 GREAT WEST PERM BLl | Phone 94 66 8 J. J. SWANSON & CO LIMITED •6 01 PARIS BLDG., WINNIPEG Kaateignaaalar. Leigja hús. Út vejsa peningai&n og eldsábyrgf a' öllu tægi. PHONE 94 221 ST. REGIS HOTEL 2 85 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilcgur og rólepur bústaftur • miöbiki borparinnar Herbergi $2.00 og þar yfir: meö baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar mAltíðir 4 0c—60c Free Parking for Oneata DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg, Cor Grahani og Kennedj Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Sðrfrœðingur I eyrna, augna, nef og háissjúkdðmum. 216-2 20 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstími — 11 til 1 og 2 til 6 Skrifstofuslmi — 22 2 61 Heimili — 401 9» 1 Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gðlfi Talsími 30 877 Viðtalsttmi 3—5 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. íslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. P.O. Box 1666 PHONES 95 052 og 39 04 3 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solícitors. Notaries, etc. W. J. Lindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET Thorvaldson & Eggertson lslenzkir lögfrœöingar O. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. A. O. EOOERTSON, K.C., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Qonfederatton Life Blg. SÍMl 97 024 A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selui likkistur og annast um út- fsrir Allur útbúnaður sá bezti Ennfremur selur hann allskonai minnisvarða og legsteina. Skrifstoftt talsimi: 86 607 Heimilis talslmi: 501 562 GIBSON & HALL Refrigeration Engineers Öll vinna leyst fljótt og vel af hendi 290 SHERBROOK ST. Sími 31 520

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.