Lögberg - 16.02.1939, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.02.1939, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, •FIMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1938 ZIC'ZAG 5' Orvals pappír í úrvals bók <?■ ooA UðJS TEii*_ 5' 2 Tegundir SVÖRT KAPA Hinn upprunalegi þ u n n i vindlinga pappír, sem flestir, er reykja ‘‘Roll Your Own” nota. BiðjiS um •ZIG-ZAG” Black Cover BLA KAPA “Egyptien” úrvals, h v í t u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafðir I verksmiSju. BiSjiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover Jóhannes Davíðsson Fæddur 23. ágúst 1870 Dáinn 25. maí 1938 Jóhannes DavíSsson var fædd- ur að Jódísarstöfium í Eyjafirði. Foreldrar hans er þar bjuggu i fleiri ár voru þau hjónin Davíð Kristjánsson og Sigriður Bjarna- dóttir. Hjá þeim dvaldi hann þar til faðir hans lézt árið 1892. Tók hann þá við bústjórn með 1. Þingsetning. 2. Skýrsla forseta. 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrárnefndar. 5. Skýrslur embættismanna. 6. Skýrslur deilda. 7. Skýrsla milliþinganefndar. 8. Útbreiðslumál. 9. Fjármál. móður sinni, en árið 1898 gekk hann að eiga Jónínu Daníelsdótt- ir frá Dagvarðareyri við Eyja- fjörð, og byrjuðu þau bú á Syðri-Tjörnum í Eyjafirði. Árið 1900 fluttust þau hjón vestur um haf, og settust að i Winnipeg. Þar dvöldu þau þar ti! árið 1905 að þau fluttu vestur í svonefnda “Foaim: Lake” bygð í Saskatchewan; þar nam Jó- hannes land og reisti bú. Þeim hjónum búnaðist vel og bjuggu þar í sjö ár. En sú taug er tengir fólk við föðurlandið, hafði eigi brostið við burtförina, hjá þeim hjón- um, og árið 1912 seldu þau bú og bújörð sína og ferðuðust til íslands. Næsta ár komu þau úr þeirri ferð, og settust þá að i þorpinu Leslie í Saskatchewan. Þar voru þau í þrjú ár, en að þeim liðnum fluttu þau á bújörð er Jóhannes keypti fimm og hálfa mílu norðaustur af Leslie- bæ, og þar bjuggu þau í tuttugu og eitt ár, en haustið 1937 brugðu þau búi og tóku sér dval- arstað í Leslie l>æ. Jóhannes var aldrei hraustur að heilsu, en síðustu átján ár æfinnar var heilsa hans svo biluð 10. Fræðslumál. 11. Samvinnumál. 12. Útgáfuimál. 13. Bókasafn. 14. Kosning embættismanna. 15. Ólokin störf. 16. Ný mál. 17. Þingslit. að ýms vinna er landbúnaðurinn krefst var honum um imegn, og ' oft vann hann fram yfir það er heilsan leyfði. í apríl 1937 veiktíst hann mjög alvárlega og lá rúmfastur unz að endirinn á hans langvarandi vanheilsu kom að heimili hans 1 Leslie 25. maí. Eg, sem skrifa þessar fáu lín- ur var nákunnugur Jóhannesi um Iangt skeið, eða allan þann tíma, er hann dvaldi hér vestan ■ hafs, og oft dáðist eg að því þreki og því glaðlyndi er hann átti yfir að ráða i gegnum alla þá erfiðleika og strið sem oft eru bilaðri heilsu samfara, og á- valt hélzt gestrisni og glaðlegt viSmót í hendur við myndarskap á heimili þeirra hjóna. Enda var kona hans honum samhent i öllu, og trúlega stóð hún við hlið hans í lífsbáráttunni, og oft þeg- ar veikindin gjörðu hann óvígan varð hún að Jaka-tveggja manna byrði á sínar herðar. Jóhannes var sérlega áreiðan- legur í öllum viðskiftum, og lof- orð hans góð eins og bezt gerðist meðal íslenzku landnemanna. Hann átti búhyggindi í bezta lagi þó vanheilsa og erfiðar kringumstæður vörnuðu fram- kvæmdum stundum. í skoðun- um var hann frjálslyndur. Hann elskaði sönglist og var góður söngimaður meðan lieilsan leyfði. Á gleðimótum var hann fjör- gjafi og ávalt góður félagi. Engin börn eignuðust þau hjón, en stúlkubarn ólu þau upp, sem þau komu með úr ferð sinni frá íslandi. Jóhannes syrgja: eftirlifandi ekkja hans, nú til heimili á Gimli, fósturdóttir, Ingibjörg (Mrs. 1. M. Bjarnason) á Gimli, og fimm systkini, Bjarni Davíðs- son, Leslie, Sask.; Eiríkur Davíðsson, Winnipegosis, Man.; Júlíus Davíðsson, Winnipeg, Man. Rósa (Mrs. L. B. Nor- dal), Gimli og Dora Davíðsson, Wilkie, Sask. Jóhannes var vinmargur eins og fjölmenni það vottaði er fylgdi honum til grafar, er hann var jarðsunginn í grafreit Leslie bæjar af séra Jakob Jónssyni. Farðu vel, vinur, hvíldin er þér góð. í Guðs friði. Vinur. THE MANIÍOBA MUTUAL BENEFIT ASSOCIATION Stofnun þessi er löggilt sam- kvæmt tryggingarlöggjöf Mani- tobafylkis, og hefir fult umboð til þess að tryggja einstaklinga gegn vandræðum, er stafa frá sjúkdómum, óumflýjanlegum slysum eða dauða, með það fyrir augum, að hjálpa ekkjum og munaðarleysingjum, sem harðast hafa orðið úti i lifsbáráttunni, og liðsinna þeim á annan hátt; starfsemi stofnunarinnar nær hvorki til iðnaðar né verzlunar. Alt fólk á aldrinuim frá 15 til 50 getur sótt um upptöku í félag þetta, njóti það góðrar heilsu. Þetta félag, The Manitoba Mutual Benefit Association gengst inn á að greiða $400.00 við fráfall hvers þess félags síns, sem fullnægt hefir skyldum sín- um við stofnunina til þess með- lims f jölskyldunnar, sem ákveðið er að verða skuli upphæðarinnar aðnjótandi, eftir að dauðaorsök og aldur hins fráfallna félaga hafa verið að fullu leidd í ljós. ■ Samkvæmt 21. gr. félagslaganna er deildum þess heim- ilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé um- boðið staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Þing sett þriðjudagsmorgun 21. febrúar kl. 9.30. Þing- fundir til kvelds. Skemtisamkoma Young Icelanders hefst kl. 8 að kveld- inu. Miðvikudagsmorgun þ. 22., kl. 9.30 kemlir þing saman að nýju. Þingfundir til kvelds. Það kveld kl. 8, heldur deildin Frón sitt árlega íslendingaimót. Fimtudagsmorgun þ. 23. hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu smakomum þingsins verður gerð síðar. Winnifæg, 18. janúar 1939. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Rögnv. Pétursson (for.seti) Gísli Johnson (ritari) Tuttugaála Ársþing ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS vercfur haldift í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg 21., 22. og 23. febrúar 1939 AÆTLUÐ DAGSKRA: GEFINS . . . BLÓMA OG MATJURTA FRÆ Ctvcsið Einn Xýjan Ivaupanda að Blaðinn, cða BorglS Yðar EigiS Áskriftargjald Fyrirfram Frœið er nákvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leýti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi, sem sézt í auglýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð Askrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið tvö söfn af Þremur, nr. 1., 2. og 3, og fær nr. 4 að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3„ og fær nr. 4 þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Rcd. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhulzcn. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CAUROTS. Half I.ong Chantcnay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. Cl'Cl'MBER, Earl.v Fortunc. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. DETTUCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. DETTUCE, Hanson, Hcad. Ready after the Leaf Lettuce. ONIOX, Y'cllow Giobc Danvers. A splendid winter keeper. OXIOX, Whitc Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PAltSXIP, Half TjOng Gucrnscy. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill.' PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, Frcneli Brcakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standarii early variety. This packet will produce 75 to 100 jjlants. TURX'IP, Whitc Sunnncr Tahle. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FIjOWEK GARDEN, Surprisc Flowcr Mixturc... Easily grown íinnual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malabar Mclon or Angcl’s Hair. Boil and cuLoff the top and the edible contents resemble spaghetti. No 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—XEW BEAI’TIFI'Tj SHADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEX. Pure White. Five or six blooms on a stem. WHAl’ ,JOY. A Delightful Cream. BEAl’TY'. Blush Pink. SMITjI<Þ>. Salmon Shrimp Pink. GEO. SIIAWY'ER. Orange Pink. WELUOME. Dazzling Scarlet. MRS. A. SEARTjES. Rich Pink shading Orient Red. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGIXG BORDER MIXTURE, ASTERS... Queen of the Market, the earliest Viloomers. BACHELOR’S BUTrON. Many new shades. CALENDUIjA. New Art Shades. CAIjIFORNIA P O P P Y. New Prize Hybrids. CIjARKIA. Novelty Mixture. CIjIMBERS. Flowering climbing vines, mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVEKÍjASTIXGS. Newest shades, mixed. MATHIOIjA. Evening scented stocks. MIGNONETTE. Well balanced mixture of the old favorite. NATURTIUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- brids. POPPY. Shirlcy. Delicate New Art Shades. /jIXXIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Haif Long Blood (Large Packet). CABBAGE, Enkliuizoii (Large Packet). CARROT, Chantenay Half Long (Large Packet). OXIOX, Yellow GIoíic Danvers. (Large Packet). LETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. — PARSX'IPS. Early Short Round (Large Packet). RADISH, Fronoli Broakfast (Large Packet). TURNIP, Purplo Top Strap Loaf. (Largo Paoket.) The early white summer table turnip. Tl’RNIP, Swcdo Canadian Gom (Large Packet)-. ONION, White Piokiing (Large Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennnn seðil) To TIIE COLI'MBIA PRESS, LIMITED. Winnipog, Man. Sendi hér með $.......... sem ( ) úra ítskriftargjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frtt söfnin Nos.: NAFN ....................................................... HEIMILISFANG ................................................. FYLKI

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.