Lögberg - 16.02.1939, Blaðsíða 10

Lögberg - 16.02.1939, Blaðsíða 10
10 LöGBEfíG, FIMTUDAGrlNN 16. FEBBÚAB 1938 PANTIÐ NO ÞEGAR KASSA í 2-glasa flösku Úr borg og bygð Dr. Tweed verÖur í Árborg á fimtudaginn J>ann 23. þ. m. ♦ Mr. Ólafur Hallson kaupmað- ur frá Eriksdale var staddur í borginni um síðustu helgi. ♦ -f Þeir kaupmennirnir Sveinn Thorvaldson, Riverton, Gísli Sig- mundson, Hnausum, og G. A. Williams frá Hecla, eru staddir í borginni um þessar mundir. I YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR ■ — hjá — í TESSLER BROS. ! Mikið úrval af allskonar enskum yfirfrökkum fyrir einungis . Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun j Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill j 326 DONALD STREET j Frosinn Fiskur nýkominn frá vötnunum Hvítfiskur, pundið • -7c Pickerel, pundið . .6c Birtingur, pundið • -3c Norskur harðfiskur, pundið 25C Saltaður, flattur hvitfiskur pundið . IOC Vatnasíld, pundið 3V4C Jackfish, pundið • -3C Sugfiskur, feitur, pd . . 2C Hvítfiskur, reyktur, pd, ... . I2C Birtingur, reyktur, pd . ,8c Pantanir utan af landi af- greiddar tafarlaust. Heimflutt um vesturbæinn, ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að 323 Harcourt Street, St. James. Sími 63 153 JÖN ARNASON Minniál BETEL í. erfðaskrám yðar $400 vernd handa yður fyrir $6.50 um árið, er það, sem Manitoba Mutual skirteini veitir fólki frá 31 til 40 ára. Vér höfum áætlun fyrir yður, sem kostar lítið. Munið að nokkur cents á viku vernda fjöl- skyldu yðar. Skrifið nú þegar á yðar eigin máli, ef yður fellur það betur. MANITOBA MTJTUAIj BKNKFIT ASSOCIATION Junior Ladies Aid heldur fund á venjulegum tíma í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju, þriðju- daginrt þann 21. þ. m. f -f Miðvikudaginn 8. febr. voru þau Guðrún Mildred Sigurdson frá Gardar, N.D., og Höskuldur G. Einarson, nú að Garðar, en áður búsettur í Uphamj N.D., gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar á heimili hans. -f -f Þann 10. þ. m. lézt að Lundar, Man., Jósep Líndal, 85 ára að aldri, einn af frumbýlingshetjum islenzka landnámsins við Mani- tobavatn; konu sína, Sigríði, misti hann fyrir mörgum áruim, og dvaldj eftir það hjá syni sín- um, Daníel póstmeistara í Lund- arbæ. -f -f CONCERT In addition to the Moving Picture Film of Iceland, pre- sented by Mr. Arni Helgason of Chicago, which is the main feature of the Young Icelanders Concert on Feb. 21, 1939, in the Good Templar’s Hall, several other interesting items will be on the program. Arni Eggertson, K.C., a rerent arrival in Winni- ]>eg, will give a short address. Thelma Guttormson, pianist, Lillian Baldwin, soloist and the Feldsted Brothers of Arborg, will give several musical selec- tions. Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 19. febrúar Ensk messa að morgninum kl. 11; íslenzk messa að kveldinu kl. 7. AÆTLAÐAR MESSUR 1 FEBROAR MANUÐI 19. Febr. Árborg íslenzk messa kl. 2 síðd. 26. Febr. Víðir, íslenzk messa kl. 2 síðd. Fólk beðið að veita þessu at- S. Ólafsson -f -f HIN LOTERSKA KIRKJA I VATNABYGÐUNUM Föstudaginn 17. febrúar Ungmennafélagsfundur með skemtiskrá kl. 8 e. h. í Wlestside skóla. Sunnudaginn 19. febrúar Messa að Westside skóla kl. 2 e. h. Guðsþjónusta í Kristnes skóla kl. 8 e. h. Allir eru hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson. -f -f GIMLI PRESTAKALL 19. febr. — Betel, morgun- messa; Gimli, ensk messa, kl. 7 e. b. 26. febr.—Mikley, messa kl. 2 e.h. Sunnudagsskóli Gimli safn., kl. 1.30 e. h. Ferminganbörn á Gimli mæta á prestsheimilinu, föstudaginn 17. febr., kl. 4 e. h. B. A. Bjarnason. -f -f VATNABYGÐIR Sunnudaginn 19. febrúar Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wynyárd; kl. 2 e. h., messa í Mozart, ræðuefni: Er kirkjan nauðsynleg ? Jakob Jónsson. -f -f Sunnudaginn 19. febrúar mess- ar séra H. Sigmar á Gardar kl. 2 e. h. Hann les með fermingar- börnu.m þar í kirkjunni kl. 12.30 eftir hádegi. SYLVIA TNORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. The Watch Shop Diamands - Watchea - Jewelry Arents tor BULOVA Watche* Marriage Llcénses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmaker» & Jewellert 69» SARGENT AVE„ WPG. 504 Avenue I$I(Ik.. Winnipcg Islendingamót Fróns I Goodtemplarahúsinu 22. Febrúar 1 939 EFNISSKRA: 1. Avarp forseta. 2. Bamakór. 3. Eríndi—Þ. Þ. Þ. 4. Piano Solo—Snjólaug Sigurdson 5. fíæða—Hjálmar Bergman, K.C. 6. Einsöngur—Sigríður Olson 7. Kvæði—Lúð'vík Kristjáns-son 8. Barnakór. 9. Veitingar. 10. l)ans. Samkoman byrjar stundvíslega klukkan 8 að kveldinu, og eru menn ámintir um að vera þá komnir í sæti. Aðgöng-umiðar kosta $1.00 og fást hjá Sveini Pálmasyni, 654 Banning St., sími 37 843, og í búð Steind. Jakobsson, 680 Sargent Ave., sími 30 494. » Sóf. Thorkelsson, forseti Iljálmar Gíslason, ritari 23RD ANNUAL REPORT (Framh. frá bls. 9) Dr. Grenfell by Mrs. O. Stephen- son, and on LaVerandrye by Mrs. John Craig. Mrs. E. P. Jonsson gave a most interesting character sketch of the heroine of Njals Saga and a very able review of the book “Madame Curie” was given by Mrs. L. A. Sigurdson. The following officers were elected for the term 1939-40:— Honorary Regents —Mrs. B. J. Brandson, Mrs. B. B. Jonsson, Mrs. R. Peturson. Regent—Mrs. J. B. Skaptason. First Vice-Regent—Mrs. B. S. Benson. Second Vice-Regent — Mrs. B, Thorpe. Secretary—Miss B. Frederick- son. Assistant Secretary and Press Reporter—Mrs. L. E. Summers. Treasurer—Mrs. J. S. Gillies. Educational Secretary—Mrs G. F. Jonasson. Hospital Visiting Converærs— Mrs. B. Thorpe, Mrs. G. H. Nicholson. Welfare Convener — Miss V. Jonasson. Knitting Convener—Mrs. P. J. Sivertson. Empire Study Convener—Mrs. B. S. Benson. Echoes Convener—Mrs. J. F. Kristjanson. Standard Bearer—Mrs. E. Han- son. Councillors—Mrs. R. Johnson, Mrs. P. S. Palsson, Mrs. T. E. Thorsteinson, Mrs. S. Jakobson, Miss F. Johnson. The Chapter wishes to express its sincere thanks to all its friends who have assisted in the work of the organization, either by dona- tions or by attendance at its various functions. Bjorg Frederickson, Sec. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Bina skandinaviska hóteliS i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi ÞJÖÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku ættu af heyra til pjéSræknisfélaginu. Árs- gjald (þar með fylgir Tímarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Gutm. Levy, 251 Furby Street. Winnipeg. Jakob F. Biarnason TRANSFER Annut grelðlega um alt. aern af flutningum lýtur, smáum e8* stðrum. Hvergi sanngjarnara vart Heimili: 691 8HERBTTRN 8T Sfml II »09 TU þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluC þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Managar PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES CONCCRT will be held in THE GOOD TE'MPLAfíS ÍIALL, SARGENT AVE. Tuesday, February, 21, 1339, at 8 p.m. PROGKAM 1. Chairman’s Address. 2. Piano Solo ........'.....Thelma Guttormson 3. Vocal Duet ...........Eeldsted Brothers 4. Speech ............Ami Eggertson, K.C. 5. Solo ..................Lillian Baldwin 6. Moving Pictures of Iceland with comments hy—Arni Helgason, Ohicago 7. Voral Duet ...........Feldsted Brothers Eldgamla lsafold — God Save the King fíefreshments will be served in the lower hall 15c Please he seated at 8 p.m. sharp Admission 25c ^ YOUNG ICELANDEfíS’ COMMITTEE COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cobble ...$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 WILDFIRE (Drumheller) Lump ...... 11.75 FOOTHTLLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump ... 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes . 12.25 POCAHONTAS, Nut ................. 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut ....... 14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ....... 14.75 SEMET-SOLVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.