Lögberg - 23.02.1939, Side 7

Lögberg - 23.02.1939, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23, FEBRÚAR 1939 7 ZIGZAG 5' Örvals pappír í úrvals bók 5 2 Tegundir SVÖRT KAPA BLA KÁPA Hinn upprunalegi þunni vindlinga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. BiSjitS um “ZIG-ZAG” Black Cover “Egyptien’’ úrvals, h v 11 u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafSir I verksmiSju. BiSjið um “ZIG-ZAG” Blue Cover Dánarfregn Minningarorð Sunnudaginn 15. jan. andaðist a heimili sánu, á Lundar, Man., Mrs. Eirikka SigríSur Sigurdson. Hún var fædd í Seyðisfirði, á íslandi, 2. febrúar 1859. For- eldrar hennar voru þau hjónin Eiríkur Sölvason og Sigurbjörg (Fafsdóttir. Ung misti hún föð- ur sinn og var hún þá um hríð W heimilis hjá föðurfólki sínu á ^ljótsdalshéraði. Fór hún svo aLur til móður sinnar, sem þá Var gift seinni manni sinum, Einari Jónssyni. Þau bjuggu í Pétursborg í Seyðisfirði, og þar nhsti Sigurbjörg seinni tnann sinn. Um það leyti kom i Seyð- isfjörð ungur maður frá Húsa- vik í Þingeyjarsýslu, Sveinbjörn ^igurdson. Starfaði hann um hma fyrir Sigurbjörgu. Eirikka °g Sveinbjörn giftust í Seyðis- iirði en fluttu skömmu seinna Húsavíkur. Þaðan fluttu þau Canada árið 1884. Áttu þau ^Hma ein þrjú ár í Winnipeg, en fóru þá út á land og settust að í íjygð/ sem síðan hefir verið nefnd B.urnt Lake. Þegar þau h°fðu búið þar þrjú ár, kom svo 'nikið flóð að þau ásamt öðrum hygðarbúum urðu að leita burt. h’au námu land við austanvert Hrunnavatn. Þar reis upp falleg hygð, og var hún stundum, kend v'ó Markland. Þar bjuggu þau ^veinbjörn og Eirikka þangað árið 1919 að þau seldu land bú. Þeim farnaðist ágæt- ega, og þó húsið væri bjálka- hús, var samt heimilið yndislega aðlaðandi. Næstu þrjú árin eftir að þau seldu eignir sínar að Markland, v°ru þau hjá tengdasyni og dótt- “L Sigurbirni og Sigurbjörgu Hristjánsson, í nágrenni við ’Undar-bæ. Árið 1922 fluttu Pau til Lundar og áttu þar heima siðan. Sveinbjörn var um það Ieyti all-mikið bilaður á heilsu, °g að þvii leiddi einnig að kraft- ar hennar tækju að dvína. Hún fkk aðkenning af slagi marg- ■Slnnis, var meðal annars mjög ®tt komin i október; náði sé>' ■samt aftur miklu betur en búast hefðj :mátt við. Siðustu tvo daga æfinnar af.ði hún litla meðvitund. Að völdj hins 14. jan. hneig hún í Svefn og fékk svo hvíldina seinni mta þeirrar nætur, 15. jan. Öll 4 börn þeirra hjóna eru á ufi. Hrs. Sigurbjörg Eirikka Krist- jánsson, að Lundar; Sigurður, stoð og stytta heimilisins öll hin Siðari ár; Mrs. Guðný Margrét Halldórson, að Otto, Man.; Mrs. NTJGA TONE ENDIIRNÝJAR HEIBSUNA NUGA-TONE styrkir hin ein- stöku líffæri, eykur matarlyst. skerpir meltinguna og anna8 þar aS lútandi. Veitir vöSvunum nýtt starfsþrek og stuölar aS almennri vellíSan. Hefir oft hjálpað, er ann- a8 brást. Nokkurra daga notkun veitir bata. NUGA-TONE fæst hjá lyfsölum. Gæti8 þess a8 kaupa a8- eins ekta NUGA-TONE. NotiS UGA-SOL vð stýflu. petta úrvals h ægöalyf. 50c. Emilia Aðalborg Goodman, að Lundar. Þau ólu einnig upp dóttur- dóttur sína, Marju Sigríði. Er hún enn á heimilinu og hefir veitt heimilihu hin síðari ár mikla og dýrmæta aðstoð. Ei- rikku lifa 17 barnabörn o-g 11 barnabarna börn. Aldurhniginn eiginmaður, lam- aður og blindur, er einnig á heimilinu, eftir á bakkanum þeg- ar hún er farin yfir um. Hálfsystkini Eirikku á lífi eru: Jón Einarsson Vestdal, að Lundar; Þórarinn Albert Einars- son að Lundar; og systir á ís- landi, Anna Sigríður. Eirikka var félagslynd kona og studdi velferðarmál bygðar j sinnar af afli. Hún var af I sannfæringu kristin og gaf ávalt óskift fylgdi málefnum lúterskr-1 ar kirkju og leiðsögn Jesú Krists. Heimilj sínu og ástvinum var hún, hjálparhella . og ljósberi. Störf sin leysti hún að hendi með lagni og dugnaði. Það var prýði á öllu hennar verki. Öll framkoma hennar var ein- staklega aðlaðandi. Hún hafði yndislegt bros, eðlilegt eins og ljósið er stjörnunni. Persónu hennar fylgdi birta. í samræð- um var hún skemtileg: athug- anir skýrar og hugsunin ör. Hún van fjörug og fyndin. Hún áttiy heilsteypt jafnvægi. Skoðanirn- ar voru ákveðnar en lausar við öfgar. Hún var föst í stefnu, en viðsýn og sanngjorn í dóm- um; Hún átti mikið af bjart- sýni, en sá ljóát það sem að var. Bún annaðist sitt með sparsemi og ráðdeild en var samt hjálp- söm og höfðinglynd. Það var á allan hátt til gleði og gróða að kynnast henni. Hún var jarðsungin af séra Rúnólfi Marteinssyni laugardag- inn 21. jan. Stutt kveðjuathöfn fór fram á heimilinu; ,en aðal- kveðjumálin voru flutt á lútersku kirkjunni á Lundar, en likið ausið moldu i grafreit bæjarins. "Deyi góð kona er sem dag- geislj hverfi úr húsum; verður húm eftir.” R. M. Á laugardagsmorguinn 3. des. síðastliðinn, andaðist að heimili sínu nálægt Star City, Sask., Mrs. Rannveig Petrín Erickson, af lungnabólgu. Rannveig var yngst af fimrn börnum Árna Árnasonar og Val- gerðar Pétursdóttur. Árni var sonur Árna Gíslasonar er bjó á Bakka í Vallhóli í Skagafirði. Móðir Árna var Guðbjörg Gísla- dóttir prests að Hólum í Hjalta- dal. Valgerður var dóttir Péturs Jónssonar Magnússonar prests að Glaumbæ í Skagafirði. Móðir Valgerðar var Margrét Sveíhbjörnsdóttir frá Skarðsá. Foreldrar Rannveigar áttu heima nálægt Akra, N. Dak. og þar var hún fædd 8. april 1895. Árni seldi land sitt við Akra og flutti til Hallock, Minn., en var þar aðeins tvö ár. Árið 1899 flutti Árni með fjölskyldu sína, ásamt mörgu skyldfólki frá Akra, N. Dak. til Brown, Manitoba og tók þar land. Dó Árni þar 2. marz 1902. Þar ólst Rannveig upp hjá móð- ur sinni ásamt bróður og systur, er sameiginlega ávalt nutu þeirr- ar Guðs blessunar að vera ætíð senn eitt, hvort sem það var í bliðu eða stríðu. Rannveig naut alþýðuskóla- mentunar, og stundaði nám við búnaðarskóla í Fargo, N. Dak. um tíma; vann svo í nokkur ár við búnaðarstörf að Brown hjá T. J. Gíslason, þar til 14. febr. 1917 að hún giftist Elmer Erick- son, er átti heimili á Elkwood, N. Dak. En hafði stuttu áður keypt land nálægt Saco, Montana. Og flubtu ungu hjónin þangað strax, en vegna þurks og upp- skerubrests fluttu þau árið 1921 nálægt Star City, keyptu þar land og reistu þar myndarbú, og hafa verið þar ávalt síðan. Rannveig var í alla staði mjög vel gefin og strax á unga aldri komu greinilega í ljós hennar góðu mannkostir; aðdáanlega stilt og geðprúð og gætin í mesta máta. Vildi öllum gott gera og var hvers manns hugljúfi. Æfin- lega reiðubúin að rétta hjálpar- hönd hverjum þeim, sem þurftu þess með. Börn sín ól hún upp með aiestu prýði i Guðs ótta og góðri hegðun, enda endurguldu þau henni það ásamt föður sínum og systkinum hennar með ástúð, umönnun og hjartans þakklæti. Börnin eru sex, öll á skóla- aldri. Margrót elzt, á Normal í Saskatoon; hin öll heima, Mil- ton og Virgil á háskóla, og Wesley, Frances og Dorothy. Systkini Rannveigar voru Mrs. Sigríður Sveinsson, dáin 1901; Mrs. Margrét Swenson, dáin 1909; Árni og SigurHn kona J. E. Westberg Wallwort, Sask.; Valgerður dó 9. okt. 1931 hjá Árna syni sínum og þeim Westberg hjónum. Rannveig var lögð til hvíldar í Star City grafreit 7 des. að við- stöddum fjölda fólks. Rev. A. J. Lewis of LTnited Church í Star City flutti mjög hjartnæm og huggandi kveðjuorð. Blessuð sé minning þessara ástkæru eiginkonu, móður og systur. J. S. Gillis, frcrmli hinnar látnu GEFIJVS . . . BLÓMA OG MATJURTA FRÆ Útvegið Einn Nýjan Kaupanda að Blaðinu, eða Borgið Yðar Eigið Askriftargjald Fyrirfram Frœiö er nákvœmlega rannsakaö og ábyrgst aö öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ðtal tegundir af fræi, sem sézt í augiýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið tvö söfn af þremur, nr. 1., 2. og 3, og fær nr. 4 að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Dctroit Dark Rcd. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CARROTS, Half Dong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCUAIBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. IjETTUCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LE’rTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Globc Danvers. A splendid winter keeper. ONION, Wldtc Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Gucrnsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISII, French Brcakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 7 5 to 100 piants. TURNIP, Whitc Sumnier Table. Early, quick-growing. Packet will sow 26 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mixturc... Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Maiabar Melon or Angcl’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. Five or six blooms on a stem. WHAT /OY. A Delightful Cream. BEAUTY. Blush Pink. SMILES. Salmon Shrimp Pink. GEO. SHAWYER. Orange Pink. WELCOME. Dazzling Scarlet. MRS. A. SEARLES. Rich Pink shading Orient Red. RED BOY’. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. ASTÉRS... Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHELOR’S BUTTON. Many new shades. CALENDULA. New Art Shades. CALIFORNIA P O P P Y. New Prize Hybrids. CLARKIA. Novelty Mixture. CLIMBERS. Flowering climhing vines, mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades, mixed. / MATHIOLA. Evening scented stocks. MTGNONETTE. Well balanced * mixture of the old favorite. NATURTIUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- i brids. POPPY. Shirloy. Delicate New Art Shades. Giant Dahlia Flowered. Shades. No. 4— ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets /jINNIA. Newest BEETS, Half Ijong Blood (Large Packet). CABBAGE, Enkliuizen (Large Packet). ífARROT. Chantenay Half Long (Large Packet). ONION, Yellow GIoIkí Danvers, (Large Packet). LETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. PARSNIPS. Early Short Round (Large Packet). RADISH, French Breakfast (Large Packet). TURNIP, Purple Top Strap Leaf. (Large Packet.) The early white summer table turnip. TURNIP, Swede Cnnadian Gem (Large Packet). ONION, White Piekling (Large Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnlpeg, Man. Sendi hér með $............. sem ( ) ára áskriftargjald fyrir “Lögberg.” Sendið pðst frtt söfnin Nos.: NAFN ....... HEIMILISFANG FYLKl ......

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.