Lögberg - 23.02.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.02.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1939 ÞAD SKARAR FRAM OR í 2-glasa flösku Or borg og bygð Dr. Ingimundson verður stadd- ur; i Riverton þann 28. þ. m. -f > Frú Andrea Johnson frá Ár- borg var stödd í borginni seinni- part fyrri viku. -f -f Þær systur Mrs. Guðrún Frið- riksson og Mrs. Björg Tighe frá Winnipegosis eru staddar i borginni þessa dagana. YFIRFRAKKAR MEÍRl VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS. Mikið úrval af allskonar enskum 4 yfirfrökkum fyrir einungis . Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nœr, sem vera vill 326 DONALD STREET Stórt og bjart herbergi með tveimur rúmum fæst til leigu nú þegar að 58 Furby Street. Sími 31 145. Fæði fæst einnig á staðnum. -f -f Aldraða konu heilsulitla sem hefir fótavist, vantar íslenzka stúlku í vist. Þægilegt heimili. Létt vinna. Kaup $10 á mánuði. Utanáskrift: Miss S. Johnson, c-o Lögberg, 695 Sargent Ave., Winnipeg. -f -f Þann 8. marz n.k. heldur stúlkan Skuld samkomu undir stjórn leikflokksins; á skemti- skránni er: íslenzlkur gaman- leikur í einum þætti, upplestur, söngur og margt fleira til skemt- unar. -f -f Þann 28. jan. lézt Victor Friðbjömsson, sonur Sveins Friðbjörnssonar við Amaranth. Hann var jarðaður þ. 31. í Beck- ville grafreit af séra S. S. Christopherson, að viðstöddum vinurn og skyldmennum. Þann 31. jan. lézt við Church- bridge ekkjan Anna Halldórs- dóttir Valberg; var jarðsungin af S. S. C. 5. febrúar í graf- reit Þingvallasalnaðar. Hún skilur eftir sig fjóra svni upp- komna og skyldmenni fleiri. -f -f Þann 4. febr. lézt við Church. bridge Oscar Olson eftir lang- vinna vanheilsu. Hann lætur eft- ir sig ágætt heimili, uppkomin börn og ekkju. Hann var jarð- sunginn í kirkjugarði Þingvalla- safnaðar af séra Jakob Jónssyni og S. S. Christophersyni þann 7. sama mánaðar. -f -f I sambandi við dánarfregn Jó- hanns Sigfússonar, Selkirk Man., er þess óskað að ef einhver kynni að hafa erfðaskrá eða aðr- ar skrifaðar og gildar ráðstaf- anir Jóhanns heitins með hönd- um, viðkomandi eignum hans, ef þær eru einhverjar — að til til- kynna það sem allra fyrst Mr. S. Sigfússon, Oakview, Man. -f -f “YOUNG ICELANDERS” ANNUAL MEETING The annual meeting of the Young Icelanders was held. on Feb. 19, 1939, at the home of Dr. and Mrs. L. A. Sigurdson, 104 Iíome St. The following officers were elected for the coming year. President—Lára B. Sigurdson Vice-P.—Dr. L. A. Sigurdson Secy.—Einar Arnason Treas.—Margret Petursson. Members at large—• 1. Hanold Johnson 2. Tom Finnbogason 3. Fanney Magnusson. The following committees were apix>inted: 1. Millenniurn Troþhy Hockey C ompetition— 1. Bjorn Petursson 2. Harold Johnson 3. Tom Finnbogason. 2. Sports— / 1. Fanney Magnusson 2. Harold Johnson 3. Lily Bergson 4. Ingi Stefanson. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar SYIVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIBST AVENUE Gimli, Man. The Watch Shop Diamands - Watches - Jewelr> Agents for BULOVA Watche* Marriage Licenses Issued • THORLAKSON & BALDWIN Watchmaker* A Jewellert «8» SARGENT AVE., WPG. Skemtiskrá Þjóðrœknisþingsins helguð 20 ára afmæli félagsins, t Goodtemplarahúsinu á fimtu- dagskveldið þann 23. þ. m., kl. 8: Ávörp: Gutt. J. Guttormsson, séra Valdimar J. Eylands, J. J. Bíldfell. Kvæði; Þ. Þ. Þorsteinsson. Einsöngvar: Mrs. Connie Jó- hannesson, séra E. H. Fáfnis. -f -f Veitið athygli auglýsingunni, sem1 birt er i þessu blaði, um afmælishátíð Betel, er haldin verður í Fyrstu lútersku kirkju á fimtudagskveldið þann 2. marz næstkomandi; er mjög til skemtiskrár vandað, eins og hún bec með sér. Betel er vin- sælasta og nytsamasta stofnunin, sem Vestur-íslendingar eiga, og má þvi víst telja, að afmælis- hátíðin verði hið bezta sótt. Afmœlishátíð Betel Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur al-ís- lenzka samkomu til minningar um stofnun elli- heimilisins Betel í kirkju Fyrsta lúterska safnaðar FIMTU1 >AG8KV<)LD11) 2. MABZ, KL. 8:15 Prógram: 1. Avarp forseta .........Dr. B. J. Brandson 2. Piano Solo .........Miss Agnes Sigurdson 3. Kvennakór — Nokkrar stúlkur í ísl. búningi (undir stjórn Miss Snjólaugar Sigurdson) 4. Ræða .............Séra Valdimar J. Eylands 5. Violin Solo .........Mr. John Waterhouse 6. Upplestur ..................Sofia Wathne 7. Samsöngur—Nokkrir meðlimir Karlakórs ís- lendinga í Winnipeg, undir stjórn Ragnars H. Ragnars. Inngangur ókeypis - Samskot Veitingar í fundarsalnum Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 19. febrúar Ensk messa að morgninum kl. 11; kveldguðsþjónustunni út- varpað yfir CKY kl. 7. -f -f Sunnudaginn 26. febr. mætir séra H. Sigmar með ferrrtingar- börnum í kirkjunni á Gardar kl. 12.30 e. h. K.l 2 e. h. flytur hann á sama stað almenna guðs- þjónustu. -f -f VATNABYGÐIR Sunnudaginn 26. febr. Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wynyard; kl. 2 e. h. messa í Wynyard, ræðuefni: Prédikun föstunnar til nútíðarmanns. Jakob Jónsson. -f -f GIMLI PRESTAKALL 26. febr.—Mikley, messa kl. 2 eftir hádegi. 5. marz—Betel, morgunmiessa; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. •f -f PRESTAKALL NORÐUR NYJA ISLANDS Áætlaðar messur <\ marz-mán- uði:— 5. marz—Geysiskirkju, kl. 2 síðdegis; Árborg, ensk messa, kl. 2 síðd. 12. marz—Breiðuvíkurkirkju, kl. 2 siðd. 15. marz (miðvikud.) Árborg (föstumessa, kl. 8 síðd. 19. rnarz—Riverton/kl. 2 síðd. 22. marz (miðvikud.) — Ár- borg, (föstumessa), kl. 8 síðd. 26. marz—Framnes, kl. 2 síðd. 29. marz (miðvikud.)—Ár- borg, (föstumessa) kl. 8 síðd. ‘ Fólk ,í Framnesbygð beðið að veita athygli breytingu á messu- degi við það sem áður var aug- lýst. Vinsamleg tilmæli að fólk sæki messur eins ahnent og auðið er. ó'. Ólafsson. -f -f SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 26. febrúar: Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi, og lesið með fermingarbörnum. KI. 3 síðdegis, íslenzk messa, séra Jóhann- Bjarnason.— Fólk taki til greina breyting á messutíma þenna tiltekna dag.— Ódýr Frosinn Fiskur Nýkominn frá vötnunum Pundið Hvítfiskur, glænýr, slægður.. Jc Hvitfiskur, saltaður, flattur ioc Birtingur, aðeins ............ 3c Pickerel, aðeins.............. 6c Pækur, aðeins ................ 3C Sugfiskur, aðeins............. 2C Norskur harðfiskur............25C Reyktur fiskur er gómsætur mat- ur reyktur við fínasta eykar-reyk í okkar eigin reykofni daglega. Reynið hann (Heildsöluverð): Pundið Hvítfiskur (Lake Winni- I>eg) ,....................I2c Birtingur .................... 8c Gullaugu .....................25C Sugfiskur, flattur, vel reyktui; 6c Heirn fluttur hvar sem er um borgina ef pantað er $100 virði. Pantanir utan af landi afgreidd- ar tafarlaust. Landar góðir, notið tækifærið meðan það býst; pantið strax. JÓN ÁRNASON (Mail Orders) 323 HARCOURT ST., ST. JAMES Phone 63 153 Þér getið aukið eignir yðar um $400 fyrir lOc á viku á aldrinum frá 15 til 30. Vér höfum áætlun handa yður, sem kostar lítið. Munið, að nokkur cents 4 viku vernda fjöl- skyldu yðar. Skrifið 4 yðar eigin máli, ef yður fellur það betur. MANITOBA MTJTUAL BENEPIT ASSOCIATION 504 Avenuc Bldg., Winnipeg Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á möti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina slcandinaviska hóteliB i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir Islendingar i Ameríku ættu að heyra til pjöðræknisfélaginu. Árs- gjald (þar með fylgir Tímarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Guðm. Levy, 251 Furby Street. Winnipeg. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, »em að fiutningum lýtur, smáum «ð» »tðrum. Hvergi aanngjarnars v»r* Heimili: 691 SHERBTTRN ST 8íml Jk (08 TU þess að, tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluC þér fl.valt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT tk AGNES HJÖRTUR HALLDÓRSSON |PIANO HLJÓMLEIKAR með aðstoð MRS. KONRAD JOIIANNESSON Sopramo Soloist SAMBANDSKIRKJUNNI MÁNUDAGINN 27. EEBRUAR Kl, 8 e. h. Inngangur 50 cents COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cohble ...$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 WILDFIRE (Drumheller) Lump ...... 11.75 FOOTHILLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump ... 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes . 12.25 POCAHONTAS, Nut ................. 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut ....... 14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ....... 14.75 SEMET-SOLVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.