Lögberg - 06.04.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.04.1939, Blaðsíða 7
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN (>, APBÍL, 1939 7 KAUPIÐ AVALT LUMBER THE EMPIRE SASH*& DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Silfurbrúðkaup A heimili þeirra Mr. og Mrs. LeMessurier var mikið gleðimót þann 18. janúar í tilefni af 25 ára giftingarafmæli þeirra. Um klukkan átta um kvöldið komu þarna saman konurnar úr kven- félagínu “Sólskin” ásamt öðrum1 vinurn og kunningjum þeirra. Eg vil geta þess til skýringar að Mrs. Le Messurier er Alice, upp- eldisdóttir J. Magnúsar Bjarna- sonar skálds og Guðrúnar konu hans er heima eiga í Eflros, Sask. Eyrst tók Mrs. H. J. Thorson til máls og bauð alla gestina vel- komna og tók þetta tækifæri til að láta í Ijósi þann velvildarhug, sem þær kvenfélagskonur bera til Mr. Le Messurier, sem starf- að hefir með dugnaði og trú- mensku i félagsskap þeirra frá byrjun. Síðan afhenti Mrs. Thorson þeim hjónum silfur “tea-set” sem gjöf frá kvenfé- lagskonum og öðrum vinum þeirra hjóna. Næst mælti séra Albert Krist- jánsson mörgUm velvöldum og viðeigandi orðum fyrir minni Ljúffengt skozkt Visky Blandað og látið í flöskur í Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY GLASGOW hjá Goodetlham & Wtorts, Limited • 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 Að viðbættum söluskatti' ef nokkur er Thia advertlsement is not inserted fcy the Government Liquor Control Com- thission. The Commission is not respon- «ihle for statements made as to quallty products advertised. silfurbrúðhjónanna og óskaði að þau mættu lengi njóta sambúð- ar hvors annars. Ræða hans var full af fjöri og bráðlifandi eins og svo oft hjá séra Albert. Þar næst flutti Þórður Kr. Kristjánsson stutta ræðu og las upp kvæði eftir sig sjálfan. Svo kom Halldór Friðleifson fram á ræðusviðið og skýrði frá að sér þætti viðeigandi við þetta tækifæri að lesa upp kvæðið snildarlega eftir Hannes Haf- stein, sem heitir “Sjóferðin” og svo annað kvæði, sem hann áleit sem svar frá kvenþjóðinni við kvæðinu. Sagði Halldór að sér hafi birst þetta kvæði af■ ein- hverjum ósýnilegum og óáþreif- anlegum krafti, sem við erum ekki svo fullkomin að skilja til eða hafa vald yfir. Mrs. A. T. Anderson talaði því næst nokkur orð og las síðan upp enskt kvæði, sem átti sann- arlega vel við þetta tækifæri. Mrs. Anderson er orðlögð fyrir kvað hún les vel upp. Að endingu þakkaði Mrs. Le Messurier fyrir hönd þeirra hjóna fyrir ala þá velvild, sem þeim hefði verið sýnd hér í kveld. Hún lét þess einnig get- ið að þátttaka hennar í íslenzku félagslífi væri að imiklu leyti að þakka hvað börn hennar og eiginmaður hefðu verið henni samtaka í að gera henni það mögulegt. Eftir öll ræðuhöldin var fram. borið heimatilbúið vin, sem hafði góð áhrif á alla, og sannarlega dró ekki úr gleðskapnum þetta kveld. Vin þetta var samt ekki eins sterkt og skyldi, þvi ekki hefir annað heyrst enn að allir hafi komist heim heilir á húfi. Síðan eftir víndrykkjuna sett- ust allir við kaffidrykkju upp á gamlan og góðan íslenzkan sið. Var borð silfurbrúðhjónanna prýðilega skreytt með blómum. Nutu þar lallir góðs af ágætu kaffi og kaffibrauði af mörgum tegundum. Þetta hefði verið regluleg veizla þó að«jálft vínið hefði vantað, enn svona gott kaffi, kaffibrauð og vin það er itieira en veizla. Að lokinni kaffidrykkju skraf- aði fólkið hvað við annað og úr því að klukkan var ellefu fóru allir að búast til heim'ferðar. Skildu allir við heimili þeirra Le Messurier hjónia með árnaðar- óskum til þeirra og von um að sem flestir úr þessum vinahói> mættu vera svo heppnir að geta kornið saman á þessu hemili árið 1964 og sitja fimtíu ára gift- ingarafmæli þeirra. Magnús Elíason. Frú Brown i Southwold í Englandi hefir verið heyrnarlaus í fjölda mörg ár. A dögunum var hún skorin upp og fekk heyrnina aftur. Það fyrsta sem hún heyrði var söngur undir danstagi í útvarpinu. “Nei, þá vil eg heldur vera heyrnarlaus,” varð henni að orði. En skal þess getið sem gert er Ummœli ritstjóra Heims- kringlu í niinn garð út af smá- grein minni í Lögbergi um for- setaræðu Dr. Rögnvaldar Péturs- sonar á Þjóðræknisþinginu síð- asta, mintu mig á atvik er kom fyrir í mínu bygðarlagi heima á íslandi, um það leyti að eg var að verða fulltíða maður. Prest- ur nokkur, sem ella var prúð- menni en illur við vín, varð drukkinn í brúðkaupsveizlu, og réðist með ásökunum að einum af hinum drengilegustu og vin-1 sælustu af yngri mönnum hér-1 aðsins. Sérstaklega minnisstæð | urðu mér þessi orð klerksins: j Ef eg ekki get komið þér fyrir j kattarnef sjálfur, þá á eg níu syni og þeir geta ráðið þig af ^ dögum. — Fyrir þá ósvinnu að draga athygli manna að ræðu forseta Þjóðræknisfélagsins, sem flutt var fyrir talsverðu fjöl- menni á þjóðræknisþinginu og birt í Heimskringlu skömmu síð- ar, vill ritstjórinn siga á mig þjóð- ræknishuga Vestur-fslendinga. Eg ímynda mér að það muni verða nokkuð margir þjóðræknir Vestur-fslendingar utan félags og innan, sem eiga bágt með að koma .auga á það, að ávinning- ur sé fyrir íslenzka þjóðrækni, að slík ágreiningsmál séu dregin inn á þjóðræknisþingin, jafnvel þó almenns velsæmis væri gætt í ummælum um merka stjórn- málamenn, sem ekki eru á sömu skoðun og forsetinn, og meiri virðing sýnd sögulegum stað- reyndum, en gert var af forseta á síðasta þjóðræknisþingi. Páll Guðmundsson. ! IVinnipeg, Man.—Arni G. Eggertson, K.C., $5 ; G. S. Thor- valdson, $5; G. F. Jonasson, $5 ; Skuli M. Bachman, $1; W. J. Lindal, K.C., $5; Hannes J. Lin- dal, $5 Björn Stefánsson, $5; Rev. and Mrs. R. Marteinsson, $2; Dev. V. J! Eylands, $1; The Young Icelanders, 23.05. Alls ...............$86.05 Áður auglýst . .. .$2231.05 Samtals ..........$2317.10 Winsipeg, 3. apríl, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Asm. P. Johannson, féhirðir. KARLAKÓR ISLENDINGA / WINNIPEG (Framh. frá bls. 3) Þessi síðustu orð vil eg heim- færa til karlakórsins íslenzka. Alt það hrós, sem honum hefir öðlast fær aukið og varanlegt gildi, ekki sízt sökum þess, að það er á samvitund vor allra, að hann á það vel skilið. G. E. GEFIJVS . . . BLÓMA OG MATJURTA FRÆ Útvogið Einn Nýjan Kaupanda að lilaðinu, cða Borgið Yðar Eigið Áskriftargjald Fyrirfram Frœið er nákvœmlega rannsakað og ábgrgst aö öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0ÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fcer að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi, sem sézt I auglýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið söfnin nr. 1., 2. og 3. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Hinn nýi kaup- andi fær einnig að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Allir pakkar sendir móttal^anda að kostnaðarlausu. Samskot V eátur-.slendinga fyrir cir-iíkncski Eeifs Eiríkssonar fslandi til auglýsingar 1 Amerfku GJAFA-SKRA Selkirk, Man. (Th. S. Thor- steinson, safnandi) — Mrs. S. J. Hoffman, $5.00; Mrs. G. M. Oliver, 50C. Glenboro, Man. (G. J. Oleson, safnandi) — Sigurlaug Einar- son, $1; S. A. Anderson, $1; B. S. Johnson, $1. Vogar, Man.—A. Sveistrup, $1. ' j Saskatoon, Sask.—Guðrún A. Johar.nson, $1. Leslie, Sask. (Páll Guðmund- son, safnandi) — Stefán Ander- son, $1; Guðmundur Stefánsson, Fishing Lake, $1; Páll Guð- mundson, $2; Paul F. Magnús- son, $1 ; Stefán Ólafsson, $1; Th. Guðmundsson, 50C; J. J. ! Olafson, 50C; M. Kristjánsson, 50C; Finnut Sigurðsson, $1 ; Jó- hann "Sigbjörnson, 50C; Bergþór Björnson, $1; John Johannes- son, 50C; J. H. Goodmundson, 50C; Sigbjörn Sigbjörnson, 50C. Grcat Falls, Montana—Mrs. Rannveig Schmidt, $3. BcIIingham, Wash. (B. Ás- mundson, safnandi) — Mrs. J. W. Johnson, $1; Mr. Þorgeir Johnson, 50C. Mountain, N. D. (Valdi Uill- man, safnandi) — J. M. Einar- son, 50C. Arborg, Man.—Guðrún Hol:m, $1. Cavalier, N. D.—S. B. Einar- son, $1, No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUU SHADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea Hist also. SEXTET QTJEEN. Pure White. Five or six blooms on a stem. WHAT JOY. A Delightful Cream. BEAUTY. Blush Pink. SMIIjES. Salmon Shrimp Pink. GEO. SIIAWYER. Orange Pink. WEUCOME. Dazzling Scarlet. MRS. A. SEARUES. Rich Pink shading Orient Red. REI) BOY'. Rich Crimson. No 2 COLLECTION EDGING BORDER MIXTURE. ASTERS... Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHETjOR’S BUTTON. Many new shades. CATjENDUIjA. New Art Shades. CATJFORNIA P O P P Y. New Prize Hybrids. CUARKIA. Novelty Mixture. CUIMBERS. Flowering climbing vines, mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERUASTINGS. Newest shades, mixed. -Flowers, 15 Packets MATHIOUA. Evening scented stocks. YIIGN ONETTE. Well balanced mixture of the old favorite. NATURTTUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- brids. POPPY. Sliirley. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. No. 3 —ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Uong Blood (Large Packet). CABBAGE, Enkhuizen (Large Packet). CARROT, Chantenay Half Uong (Large Packet). ONION, Yellow Glohe Danvers, (Large Packet). UETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. PARSNIPS, Early Short Round (Large Packet). RADISH, French Breakfast (Large Packet). TITRNIP, Purple Top Strap Ueaf. (Uarge Paeket.) The early white summer table turnip. TURNIP, Swede Canadian Gem (Large Packet). ONION, White Piekling (Large Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennan -seðil) To TIIE COUUMBIA PRESS, UIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $.............. sem ( ) ára áskriftargjaid fyrir “Lögberg.” Sendið póst frtt söfnin Nos.: NAFN ....... HEIMILISFANG FYLICI .....

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.