Lögberg - 06.04.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 06.04.1939, Blaðsíða 3
LÖŒBERG, FIMTUDAGINN (>. APBIL, 1939 3 Karlakór Ulendinga í Winnipeg I. Eins og auglýst er í blöðuni vorum, hefir karlakórinn íslenzki afráðiÖ að halda hljómleikasam- komu )>essa árs í Auditorium hér 1 borg. Það mun vera í fyrsta sinn, sem íslendingar hafa leigt samko'miusal í þeirri byggingu. Eað er nokkuð mikið færst i fang, kostnaðar vegna, og ríður Wí á því nú, meir en nokkru sfnni fyr, að íslendingar hér í b°rg og utan úr sveitum viðs vegar, bregðist drengilega við V>g sæki þessa samkomu. Þegar aðrir þjóðflokkar hér í borg leigjia samkomusal í Audi- torium, þá sýna samlandar þeirra 'nikla rækt í þvi að f jölmenna og fylla salinn. Vonandi er að ís- lendingar sýni ekki síður rækt °g metnað i, að þessi samkömla takist vel. Það hefir verið vand- að til hennar eftir því sem bezt voru föng til, og má búast við góðri skemtan. Karlakór þessi hefir áunnið ser hylli íslendinga fyrir góða framkomu við ýms tækifæri. Má Þar minna á samkomu þeirra árið sein leið, sem vakti sérstaka að- oáun fslendinga og annara þjóða 'nanna. Bæði ensku blöðin hér, °g eins blöðin íslenzku, fóru 'ofsa'milegum orðum um söng þeirra. Nú i vetur hélt kórinn veglegt samkvæmi á Marlborough hótel- "lu í rrrinningu um io ára starf. Utn 200 manns kom þangað og "utu indællar1 kveldstundar. For- seti kórsins, herra Guðm. Síef- ánsson, stýrði samkvæminu og skýrði greinilega frá störfum kórsins hin síðastliðnu io ár. Ágætar ræður fluttu þeir Dr. B. H. Olsoit og Dr. A. Blöndal. Var hinn fyrnefndi hinn fyrsti forseti kórsins, og nú heiðurs- forseti hass. Ræður þeirra beggja báru vott um, hin þýð- ingarmiklu og góðu áhrif kórs- ins í félagslífi Isl. bæði hér í borg og viðar. Dr. Olson mint- ist þar á það, semi mér þótti mikils um vert, hversu kór þessi hefði mikið stutt að ,viðhaldi ís- lenzkrar tungu, með því að leggja sérstaka rsekt við íslenzka söngva og íslenzk kvæði. Áleit hann, að jafnvel þó tungan gleymdist með tímianum, þá mundi hinn íslenzki hreimur þeirra lifa meðal komandi kyn- slóða, því þó orðin gleymist, þá lifir listin og hennar áhrifa gæt- ir um allar aldir. Einn af boðsgestumi var Mr. Frances Stevens, fréttaritari Free Press, sem flestum íslend- ingunv er kunnur af fréttapistl- um hans að heiman, árið sem leið. Eins og fyr, fanst honum mikið til um framkomu Islend- inga og komsti meðal -annars svo að orði, i blaði sínu: "íslendingar, 40 talsins, hófu upp raddir sínar með söng á 'miðvikudagskvöldið í Marl- borough rótelinu. Vöktu raddir þeirra endurminningar um undra fegurð hins islenzka útsýnis, fjöll og hæðir, í fjarsýn, flugu þar fyrir í hugarsjón áheyrenda. Ræður, sem þar voru fluttar, báru vott um, að hinn íslenzki karlakór hafði gerst þungamiðj- an í félagslífi íslendinga hér í borg og viðar. Einnig vottuðu Sparið Tíma . . . Sparið Peninga . . Lækkið Yrkju Koátnað með COCKSHUTT DISC HERFI Þén fáið fljótari og betri vinnu meö Cockshutt No. 6 og No. 9 Herfi. Pau veita breiðara skurðfar. Sérstaklega hitaveitandi diskar með hæfi- 'eSa beygju til þess að ná skjótt hæfilegri dýpt, uppræta illgresi og •yfta og ýta ttl moldinni. Sterklega bygð með háum carbon stálpört- um. Alemite smurning og óviðjafnanlegum völtum. Skoðið No. G bygða í 6 feta, 7 reta og 10 feta stærðum, og No. 9 bygða í 12 feta, 16 feta, 18 feta og 24 feta stærðum hjá Cockshutt umboðsmanninum. Til Ljfstíðar af Auðveldri Plægingu . . . Kaupið COGKSHUTT “JEWEL” Fyrir fljóta og fullkomna plægingu á stubba eða nýju landi, jafnast ekkert á við Cockshutt “Jewel” Gang Plóg. pér plægið fleiri ekrur á dag, fáið betri vinnu og þreytist minna með að nota þetta fræga búnaðaráhald. Sterk. lega bygt með carbon stál- t*0rtum. Alemlte smurning tryggir auðvelda vinnu. Bygð með 12 og 1 Þml. botpum. Skoðið "Jewel'' hjá næsta Cockshutt umboðsmanni. Skrifið eftir bœklingi um Cockshutt. búnaðarverkfæri rDCKSHUTT ■ PLDW CDMPANY LIMITED VBNNIPEG regina saskatoon calgary edmonton þær um hiÁ óbilandi starfsþol þessara niianna og viðleitni þeirra að túlka hinn íslenzka karakter, sem nú gætir svo mikið i þjóðarblæ Vestur-Can- ada. En það ' var hlutverk karla- kórsins, sérstaklega, að leiða fyllilega í ljós þann anda, sem ríkti við athöfn þessa. Þeim tókst það með nokkrum söngv- um, eftir að staðið var upp frá borðum, og áður en dansinn byrjaði. lfafi hinar dimmu organradd- ir bassanna mint á straumnið fljótsins á þess hröðu ferð til hafs út, ofan af hátindi fjallsins, þá var sú tjáning með öllu eðli- leg. Hinir ríkjandi tónar ís- lenzkrar náttúru eru- bassa- raddir. Vatnsföllin og fossar þeirra syngja dimmum þrumu- röddum. Ilrikafegurð islenzks útsýnis hefir mótað karakter þjóðarinn- ar, sem sett hefir aðalsmerki sitt á þjóðlíf Vesturlandsins.” Mr. Stevens dáðist mjög að framlkomu söngstjórans Mr. R. H. Ragnars, og því töframagn- aða valdi sem hann hefir náð yfir tónstilling allra söngvar- anna. I næstu blöðum verður pró- gram kveldsins birt og skýrt frá öllu því viðvíkjandi af söng- stjóranum. En ekki get eg stilt mig um að geta hér um eitt lag, sem þar verður sungið. Eg álít að það lag eitt sé nægilegt til að menn fjölmenni. Það er lagið við erindið úr Völuspá “Ár vas alda,” sem menn álíta að vera muni hið elzta lag á íslandi, og ef til vill á Norðurlöndumi. Ekki verður nákvæmlega getið til um aldur þess. Völuspá var rituð á io. öld, og er hugsanlegt og jafnvel mjög líklegt að lagið hafi )>á orðið til jafnsnemma kvæðinu. Það er nokkurn veg- inn vist að hin miklu kvæði vor, hetjukvæði og drápur, voru kveðin eða sungin, en ekki mælt fram eins og við lestur. Þegar Þormóður Kolbrúnar skáld hóf upp Bjarkamál hin fornu við orustuna á Stikla- stöðum, til að kalla saman her- inn, hefir hann kveðið þau eða sungið, því það heyrðist um allan herinn. Hann hefir, ekki síður en karlakórinn okkar, haft ágæta bassarödd. Ef rétt er nú getið til um ald- ur þessa sönglags, þá er mijög liklegt að það liafi verið hið fyrsta lag, sem sungið var af hvítuin mönnum hér í álfu. Hafa það þá verið íslendingar., sem sungu það, þegar þeir fyrir iooo árum, fyrstir manna stigu fæti hér á land. Eitt er alveg víst; þeir liafa sungið það víkingarnir norrænu oft og einatt á ferðum sínum víða um, höf. Hefir það þá fest svo vel i minni manna, að það hefir varðveizt um hinar mörgu aldaraðir síðan og aldrei gleymist. Æltti það nú ekki að vera metnaðarsök fyrir oss íslendinga að lyfta undir með þessum góðu drengjum og fylla hvert einasta sæti í sönghöllinni þetta kveld. Vér getum það svo vel ef vér viljmn, það er nú margsannað, að það er eins og oss íslending- um séu engin takmörk sett til framkvæmda. Rétt nýlega höf- um vér hrundið af stað stóru fyrirtæki, sem bæði kostar mikið fé og ærna vinnu. En við kom- urn oss saman um það, og þá var ekkert i veginum. ' Maður ráðinn til starfsins og peningar nógir til að byrja með. (samn- ing sögu Vestur-íslendinga). Eg get hugsað mér að það verði eitt hið ánægjulegasta starf hins nýja sagnaritara, að rita sögu karla- kórsins og að. samkoman á Auditorium þann 26. þ. m. reyn- ist ánægjuleg til frásagnar. Eg ætla svo að endingu að tilfæra nokkur orð eftir Dr. Grim Thomsen, sem hann imælti á stúdentafundinum í Uppsölum í Svíþjóð árið 1856. Var á þeim fundi mæHt fyrir minni ís- lands, og þakkaði Grímur minn- ið með stuttri en heppilegri tölu. Þar er þetta í: “Þegar mér nú hlotnast sá sótni fyrir hönd ættjarðar tninn- ar og fjarverandi satnlanda minna,'að þakka fyrir það, hve fagurlega íslands hefir verið minst hér, gleður það mig að geta komið fram fyrir yður með þeirri samvitund, að Island átti þctta minni vcl skilið.” (Framh. á bls. 7) Business and Professional Cards DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnlpeg, Manitoba DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medica.l Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts, Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD Phone 62 200 DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur 1 eyrna, augna, nef og héissjúkdðmum. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstimi — 11 til 1 og 2 tll b Skrifstofuslml — 22 2S1 Heimili — 401 991 DRS. H. R. &.H. W. TWEED TannUeknar 40 6 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portagé Ave. og Smlth St. PHONE 26 545 WINNIPEQ Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gðlfi Talsími 30 877 Viðtalstlmi 3—5 e. h. DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BLDG. Teiephone 88 124 Home Telephone 36 888 H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 16 66 PHONES 95 052 og 3é 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Lindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Tcleplione 97 621 Offices: 325 MAIN STREET 0R. K. J. AUSTJVIANN 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar eingöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdóma Viðtalstími 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusimi 80 887 Heimilissími 48 561 J. T. THORSON, K.C. íslenzkur löofrœöinffur 800 GREAT WEST PERM. BLD Phone 9 4 66 8 Thorvaldson & Eggertson Islenzkir lögfræöingar O. S. THORVADDSON, B.A., LL.B. A. O. EOOERTSON, K.G., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Confederatton Life Blg. SÍMl 97 024 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ct ■ vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægl. PHONE 26 821 A.S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur Ukkistur og annast um út- farir Allur útbúnaður sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrlfstofu talsimi: 86 607 Helmllis talslmi: 501 562 ST. REGIS HOTEL. 18 5 SMITH ST., WINNIPEQ pasgilegur og rólegur bústaóur I miObiki borgarinnar. Herbergi $2.00 og þar yfir; m«8 baðklcfa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Guests

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.