Lögberg - 29.06.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.06.1939, Blaðsíða 3
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 29. JÚNl 1939 3 Þekkingarneistar Islenzkað af Jakobína J. Stefánsson NA TTOR UFRÆÐl ^Eftir þeirri niðurstöðu sem vísindamenn hafa komist að, þá ýmist hækkar eða lækkar yfir- horð jarðarinnar fyrir áhrif tunglsins. Tvisvar i sólarhring hækkar — og lækkar svo aftur — hver borg í þessu landi (Canada) eins og annarsstaðar: hvert þorp, öll bændabýli, jörðin óll um sem svarar niu þumlung- um. -f Prófessor Albert Einstein, hinti lieimsfrægi vísindamaður, hefir nýverið tilkynt, eða lýst að nokkru viðleitni sinni til úr- lausnar á ráðgátum þyngdarlög- 'náisins. Einstein kveðst í litlum vafa Um að niðurstaða ,sú. sem hann hafi nú komist að, geti orðið lykill að hinni langþreyðu þekk- >ngu á og fullvissu um, hvert það vinfalda eðlislögmál sé, sem— nái menn að skilja það — niundi gera auðráðna og skiljanlega hina miklu ráðgátu um, hvers eðlis sá kraftur sé, sem heldur hnattakerfinu i gangi, ors^kaði niyndun þess, og skipulag, muni Um leið upplýsa leyndardótma alls efnis og útgeislana. Þyngdarlögmálið var-----og er ^-erfiðasta úrlausnarefnið. Segj- ast vísindamenn munu geta skilið I hinar aðrar ráðgátur sólkerfisins, sé hægt að komast að sannleik- atium um uppruna þyngdarlög- | málsins. Vísindalegar rannsóknir ltafa sannað það, að fast efni er úr sundurleitum tegundum, sem virðist vera raforka í. Einnig vita menn að rafmagn fer jafnt kegnuími autt rúm sem fast efni. Þekt staðreynd er það einnig, | að þar sem er rafurmagn, þar j kennir segulafls. Fullsannað er, að hæði rafurntagn og segulmagn ; ‘er áfram í öldum, eins þó það v>rðist af efniseindum gert. Hvorutveggja getur haft ltraða ijóssins : hvorutveggju hafa fleira eu eitt auðkenni. Það hefir Þyngdarlögmálið líka. Einnig er það á vísindalegan hátt sannað, að allir geislar, hvort heldur vanaleg ljós, eða radio, eða sjálf alheimsbirtan a' hita meðtöldum, eru í raun o; veru itara raf- eða segulmagns bldur. Með fágætum vísindatækjur hefir það sannast, að geislarni &eta breyzt í fast efni, Þanni; er hægt að gera skiljanlegar ráð Satur efnis og orku. En þá e eftir þyngdarlögmálið. Leyndar hóma þess fá menn ekki ráðið. Fyrir ári síðan hélt Próí •instein ekki með öllu ómöguleg úrlausn fengist með því mól skoða hvern hlut úr föst' Hni sem “tengibrú á skurm Hftsins. En þessi niðurstaða reyndist Sanit ónóg til útskýringar á öllu efni. Pyrir tveim árum síðan lét óvófessor Einstein þess getið í ók sinni, að hin þekta orka, ra furmagn, segulmagn og þyngd- arlögmálið muni vera hinn eiiii raunveruleik sem til sé. Alt ann- a , einnig fast efni, sé bara sam- Safn af áðurnefndum öflum. Það þarf minni gasolíu fyrir bila, þar sem er svo láglent, að ekki ber land hærra en sjávar- flöt. Bíll með vél sem hefir ioo hesta afl • þar sem landið liggur svo lágt, hefir ekki meira en 82 hesta afl þar sem landið er 5,000 fet yfir sjávarflöt. Afl gasolíuvélar þver, eftir því sem hærra dregur í loft upp. , Við Louise-vatn i Klgttafjöll- um i Canada, hefir, sami bíllinn, sem á tiltölulega lágu landi hefir 100 hesta afl, aðeins 82 hesta afl. •f Græðslusteinar eru allmjög notaðir í Asíu og í afskektum bygðum hálanda Skotlands, enda kannast margir við nafnið á þeim. 1 þeim er raforka nokkur, þannig, að þeir draga að sér sjúkdóma mannslíkamans, þess. sem ber þá á sér, og bati fæst. En ekki er þessu svo varið, nema í sumum sjúkdómstilfellum. E11 þegar búið er að bera steininn nokkurn tíma, hverfur þessi kynlegi kraftur hans, svo ekki er til neins að bera hann lengur. Um þetta hefir verið ritað af skozkum f ræðimanni. ♦ -f Þegar svartir eða dökkir blett- ir sjást á sólunni, veit það á regn. Alt síðan viðvarandi tjón tók að verða af hinni langvar- andi þurkatíð, sem verið hefir mörg undanfarin ár, hafa fræði- imenn mjög lagt sig fram við náttúru- og veðurathuganir. Lýs- ingin á sólblettum er þessi: Það er vist tímabil, 11 ár, frá því sól- blettirnir sjást fyrst, og þangað til þeir smá-hverfa aftur. Að regnfall fylgi, þegar mikið er af þeim, er talið víst. Má því til sönnunar færa fleira en eitt. Hinn brezki stjörnufræðingur, J. Jeans, hefir skýrt svo frá, að alt frá 1896 hafi stöðugar ár- legar athuganir verið gerðar á hækkun og lækkun í hinu mikla Victoria Nyanza viatni í Afríku, og það var ætíð undantekningar- laust, hæzt í vatninu, þegar mest var af sólblettum. Hið annað dæmi er i sambandi þar sem stöðugar athuganir fara fram. Hver “hringur” i trénu er eins árs vöxtur þess, eftir því sem hringurinn er breiðari, eftir þvi hefir vöxtur þtss verið meiri það árið. Því rneiri rigning sem er, því meiri er vöxtur trésins. Um fjölda ára hafa náttúrufræðing- ar haldið skýrslur yfir vaxandi og minkandi sólbletti, og þegar athuganir mm vöxt trjánna og skýrslurnar um sólblettina var borið saman, þá voru ætíð vaxt- arhringir trjánna breiðastir, þeg- ar sólblettirnir voru sem mestir. Eftir útreikningum og athug- unum/ má telja víst, að sólblett- irnir verða mestir 1939-40. Fylgi þá meira regn en vanalega, er eftir að vita hvort það gengur þá eins jafnt yfir og æskilegt væri. (Framh.) Yngsta langamma í Danmörku er 55 ára. Hún heitir frú Sören- sen. ♦ + —Mér hefir ekki komið dúr á auga í alla nótt, læknir. Eg hefi ekki lokað augunum augna- blik, hvað þá meira. —Kæra frú, hvernig haldið þér að hægt sé að sofna án þe’ss að loka augunum ? Sigrún Plummer 1893—1,939 I lennar er sárt saknað af móð- tirinni, Mrs. O. Sigurðson (Red Deer, Alta.) og tveim. systkinum - Mrs. J. S. Johnson og Ed- waird Christianson, og dóttur, sem nefnd er að ofan. Þó hin framliðna væri fædd og uppalin í Canada, var hún góður íslendingur, kunni móður- 'i íil sitt, og. gladdist yfir öllu, sem ættjörðinni var til gengis og sóma. Sjálf bar hún mörg beztu einkenrti ættstofnsins gámla, og v.ar þjóðflokki sinum til mikils og varanlegs sóma. Jakobtna Johnson. —Seattle, 9. júní 1939. +------------—---------- i3 uömcöú 1 DR. B. H. OLSON Eins og þegar hefir verið um getið í islenzku blöðunum, and- aðist á Holy Cross sjúkrahúsinu i Calgary, Alberta, kenslukonan Sigrún PJummer. B.anamein hennar var langvarándi hjarta- sjúkdómur. Dauðann bar að þ. I4.'apríl; jarðarförin 18. Sigrún sál, var fædd í Winni- peg-borg árið 1893. Foreldrar hennar voru Ásmundur Krist- jánsson (dáinn 1925) og Kristín Þorsteinsdóttir, bæði af góðu fólki komin, úr S.-Þingeyjar- sýslu. Fjölskyldan flutti til Al- berta nýlendunnar 1901. Þar ólst Sigrún upp og stundaði al- þýðuskólanám; en siðar fram- haldsnám í Edmonton og Cal- gary. Hún var bæði gáfuð og ástundunarsöm, og sýndi af sér mikinn dugnað i að afla sér mentunar. Ung fór hún að kenna í alþýðuskólum fylkisins, og lét það starf framúrskarandi vel. Þegar frá byrjuti gat hún sér góðati orðstír, enda unni hún starfinu og lagði við það stök- ustu alúð. Árið 1914 giftist hún Norman Plummer, manni af skozkum ættumi. Þeirra satnbúð varð skammvinn. Þau eignuðust eina dóttur, Mariati, sem er kenslu- kona í Blaine, Wash. — Sigrún tók á ný að gegna sínu sama starfi og í Calgary-borg kendi hún síðastliðin 15 ár. Fyrstu 7 árin kendi hún áttunda bekk^ en síðan var hún Special Teacher þeirra unglinga, sem eigi geta fylgst með í því sem til er ætl- ast við venjulegt nám. Hún hafði aflað sér nokkurrar sér- mentunar, en mestu réði hennar meðfædda lægni, þölinmæði og stjórnsemi. Fyrir þetta var hún orðlögð, enda sýna það bréf þau er móðir hennar fékk frá sam- verkafólki hennar. Formaður skólaráðsinsy i Calgary nefnir hana “an outstanding teadher.” Og fyrir prúða og kærleiksríka framkomu við alla fær hún hið mesta hrós. — Útförin bar þess einnig vott þar sem alt um kring var þakið yndislegum blómagjöf- um. Hér hafði verið að ve^ki rnerk kona, sem með hugprýoi vann snildarverk, þrátt fyrir heilsu- bilun, og gafst ekki upp fyr en álla krafta þraut. Bún var flutt á spítalann tæpum tveim vikum fyrir andlátið. — Öllum vildi hún gott gera, og foreldr- Uni sinum og systkinum hafði Sigrún sál. verið mjög dygg og fórnfús. Phones: 35 076 . 906 047 Consultation by Appointment Only • Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson | 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. j Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 5,45 WINNIPEG DR. A: V. JOHNSON Dentist • 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 CK Home Telephone 36 888 DR. K. J. AUSTMANN 410 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingöngu, Augna- Eyrna-, Nef og Háis- sjúkdðma. Viðtalstími 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofnsím i 80 887 Heimilissími 48 551 ________—„„—„„—„„—„„—____ J. T. THORSON, K.C. íslenzTcur lögfrœðingur • 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. • Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG • Pœgilegur og rólegur bústaður í miðbiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Guests Svo lengi getru maður haldið sér utan við, að maður lendi sjálfur að síðustu fyrir utan. + DR. B. J. BRANDSON | 216-220 Medical Arts Bldg. j Cor. Graham og Kennedy Sts. s Phone 21 834—Office timar 3-4.30 1 • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACKl Sérfræðingur i eyrna, augna, nef og hálssjúkdómum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstími — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofusími 22 251 Heimilissími 401 991 Dr. S. J. Johannesson 272 HOME STREET STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gðlfi Talsími 30 877 e Viðtalstími 3—5 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœðingur • Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Bóx 1656 Phones 95 052 og 39 043 L.INDAL, BUHR & STEFANSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. LINDAL, K.C. A. BUHR BJÖRN STEFANSSON • Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET THORVALDSON & EGGERTSON íslenzkir lögfrœðingar G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. A. G. EGGERTSON, K.C., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Confederation Life Bldg. SÍMI 97 024 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími 86 607 Heimilis talsími 501 562

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.