Lögberg - 14.09.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.09.1939, Blaðsíða 8
ÞAÐ SKARAR FRAM ÚR LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. SEPTEMBER 1939 ‘æst 5c ÍBQoodAnjrttmm v Ur borg og bygð Dr. Tweed verður staddur í Árborg fimtudaginn 21. sept. ♦ -f Mr. Magnús Kristjánsson frá Lundar, Man., var stadd- ur í borginni í fyrri viku. -f -f Eitt eða tvö herbergi án húsmuna, til leigu með að- gangi að eldhúsi, að 886 Sher- ,burn Street. Sími 38 005. ♦ -f The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting ing thp Church Parlors, Sept. 19th, at 3 o’clock. -f -f ATHYGLI — Fundir hefjast nú aftur eftir sumarfríið í st. Heklu, I.O.G.T. Fyrsti fundur í kvöld (fimtudag) og svo aðra hvora viku. -f -f We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. -f * -f Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti, á prestheimilinu í Árborg, Man., 9. sept., Joseph Björgvin Gíslason, Geysir, Man. og Bjarney Guðrún Bjarnason, sama staðar. Fram- tiðarheimili ungu hjónanna verður i Geysir-bygð. Skyr og Mysuoátur • Ágætt skyr á 30c potturinn og mysuostur 25c pakkinn er nú til sölu í verzlun Steindórs Jakobssonar, að 680 Sargent Ave. — Pantanir sendar út á land, ef óskað er. t <3lí>eal tauÍQ |Jarlor f COLUMBIA PRESS BYGGINGUNNI 693 SARGENT AVE. Eg hefi nú tekið að mér stjórn á þessari nýtízku snyrtistofu, og óska eg viðskifta islenzkra kvenna. Vandað, nýtízku verk, bæði ábyrgst og fljótt af hendi leyst við sanngjörnu verði. Verk gert á kveldin eftir beiðni. Símið 80 859. Halla Josephson. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Látið búa til íöt hjá Tesslers Skoðið úrval vort af innfluttum fataefnum úr ull $3£.00 Vér búum til fötin í vorri eigin klæðskurðarstofu TESSLER nafnið er trygging fyrir fylstu ánægju 326 Donald Street Simi 27 951 íslenzk kona æskir eftir ráðskonustöðu í Winnipeg eða í smábæ skamt frá borginni; margra ára æfing í hússtjórn. Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs. -f -f Þær systur Fríða og Svan- hvít Jóhannesson, lögðu af stað til Ottawa á laugardag- inn; þær höfðu dvalið rúma viku hjá foreldrum sínum í sumarfríinu. -f -f Frú Kristjana Anderson frá Vancouver, B.C., kom til borg- arinnar síðastliðið mánudags- kveld í heimsókn til ættingja og vina; mun hún dveljast hér um slóðir nálægt mánað- artíma. -f -f Þann 6. þ. m. voru gefin saman í hjónaband þau Mar- garet Johnson og Sumarliði Eiríksson, bæði frá Lundar. Séra Valdimar J. Eylands framkvæmdi hjónavígsluna á heimili sínu, 776 Victor Street. -f -f Mr. Jón Thorsteinsson frá Riverton liggur á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni um þessar mundir; hann var skorinn upp þann 5. þ. m., og leið vel eftir vonum, er síðast fréttist. -f -f -f -f Mr. Stefán Stefánsson, son- ur' Finns Stefánssonar hér i borginni, kom hingað í kynn- isför á mánudagskveldið, og dvelst hér í hálfsmánaðar- tíma hjá föður sínum og systkinum. Mr. Stefánsson hefir átt heima í Vancouver í 29 ár, og starfað full 24 ár í þjónustu slökkviliðs Vancou- verborgar. -f -f Samskot Vestur-íslendinga fyrir eir-líkan Leifs Eiríksson- ar, íslandi til auglýsingar i Ameriku: Washington, D.C., Leifur Magnusson, $5.00. Áður auglýst $2,610.65 Samtals $2,615.65 Winnipeg 12. sept., 1939 Rögnv. Pétursson, forseti Asm. P. Jóhannsson, féhirðir. Jakob F, Bjarnason TRANSFER Annaat greiðlega um alt, sem a8 flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. 0. Box 608 Beykjavík, Ioeland Miss Helga Johnson frá Vancouver, B.C., hefir dvalið í bqrginni nokkra undanfarna daga. M essu boð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.; (slenzk guðsþjón- usta kl. 7 e. h. MIKLEY SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 17. sept.: Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi og ferming- arbarnafræðsla. — Kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jóhann Bjarnason. -f -f GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 17. set.: Betel, morgunmessa. Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar, kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. -f -f VATNABYGÐIR Sunnudaginn 17. sept.: Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli i Wynyard. Kl. 2 e. h. (seini tíminn), messa í Hólum. Kl. 7 e. h., ensk messa í Mozart, efni: The Church at Wartime. Jakob Jónsson. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWTN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Séra K. K. ólafson flytur islenzka guðsþjónustu í Van- couver sunnudaginn 17. sept. kl. 2 e. h. í dönsku kirkjunni á Burns stræti og nítjándu götu. Allir hlutaðeigendur eru beðnir að minnast þess að ferðaáætlun prestsins gerir nauðsynlegt að byrjað sé stundvíslega. Allir boðnir og velkomnir. -f -f VATNABYGÐIR Séra Carl J. Olson flytur guðsþjónustur í Vatnabygðun- um næsta sunnudag sem fylg- ir: Hólar, kl. 10.30 árdegis Foam Lake, kl; 3 síðdegis Westside, kl. 8 siðdegis. Vér förum eftir fljóta tíman- um í Foam Lake og Westside, en eftir seina tímanum í Hólar bygðinni. Hóla messan verð- ur á íslenzku. Gjörið svo vel og fjölmennið á öllum stöð- unum. Allir eru boðnir og velkomnir. -f -f Sunnudaginn 17. sept. mess- ar séra H. Sigmar í Vídalíns- kirkju kl. 11 f. h. og í Brown, Man. kl. 3 e. h. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinnl) SlMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliO i borginni RIGHAR LINDHOLM, eigandi PETERSON BROS. ICE and WOOD -f BOX 46 GIMLI, MAN. -f Áreiðanleg viðskifti ábyrgst HVAÐ MIKLA MJÓLK? J>ér sparið eyririnn en kastið krönunni, ef þér kaupið minni mjólk á dag en pott handa barninu og mörk handa þeim fullorðnu, og ver- I ið viss um að þetta sð frá • MJÓLK FYRIR HEILSUNA • Pottur af ekta mjólk inniheldur öll bœtiefni “A”, sem nokkur þarfnast. Umboðsmaður vor kemur á hverjum degi á strœU yðar. Sími 87 647 man. 1 SUPREME REFRESHMENT • J O.OZ. Q. 5 OZ. 4002. J00 $200 $290 This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba. Hamingjuóskir til The Salad Bowl Ný framkvæmdarátjórn . . . Búðin öll endurfegruð KOBOLD SPECIAL HAMS and BACON Westem Packing Co. Scott’s HOMEMADE BREAD at the Salad Bowl THE SALAD B0WL Sargent at Arlington GROCERIES - FRESH FRUITS AND VEGETABLES For Delivery PH0NE 35 887 Dent’s Sausage and Cooked Meats FRESH DAILY Hillhouse Dairy FRESH MILK & CREAM Repeater Brand Butter and Eggs By C. Wm. Bailey AUTOMATIC ELECTRICAL REFRIGERATION IN THE SALAD BOWL Installed by Canadian General Electric Corporation

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.