Lögberg - 26.10.1939, Side 8

Lögberg - 26.10.1939, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. OKTÓBER, 1939 Yður skjátlast ekki; Kaupið Wynola Ww&tók 5c IS QoodAnyttmm v KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá. THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man, - Phone 95-551 Ur borg og bygð Mr. Elías Elíasson frá Ár- borg dvaldi í borginni seinni- part vikunnar sem leið. + Mr. Arnljótur B. Olson frá Gimli var staddur í borginni um helgina. * Mrs. E. S. Sigurðson frá Árborg var stödd í borginni á fimtudaginn I vikunni sem leið. + Hið yngra kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur sinn reglubundna fund í samkomu- sal kirkjunnar á þriðjudaginn þann 7. nóvember næstkom- andi kl. 3 e. h. * We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. * Mr. Joseph Edilon Gillies frá Chicago, 111., kom til borg- arinnar í fyrri viku ásamt konu sinni og tveim börnum til þess að vera við útför móður sinnar, Guðrúnar GiIIies. Fjölskylda þessi hélt heimleiðis á föstudaginn var. * Jóns Bjarnasonar skóli hef- ir ákveðið að minnast afmæl- isdags séra Jóns heit. Bjarna- sonar með samkomu i Fyrstu lútersku kirkju, miðvikudag- inn 15. nóv. Allir eru vel- komnir þangað. Meira verður sagt frá þessari samkomu síð- Mr. Sigurður Thorsteinsson frá Árborg var staddur i borg- inni í fyrri viku. + Mr. Jóhannes Pétursson frá Árborg hefir dvalið i borginni nokkra undanfarna daga. * Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti í Árborg, Man. þann 18. október: Karl Walter Einarsson, Gimli Man. og Edwina L. Arason, sama stað- ar. Heimili ungu hjónanna verður á Gimli. + Þriðjudaginn 17. okt., voru þau Steve Sveistrup frá Vogar, Man, og Mabel Forseng frá Oakview, Man. gefin saman i hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Vogar. * Hjónavígslur framkvæmdar af séra Valdimar J. Eylands: 21. okt.—Nettie Malaséy og Paul Victor Johnson, Hecla Apts. 22. okt. — Valgerður Ruby Stevens frá Gimli, og Alfred Norman Albertson frá Husa- vick. Elín Petrína Albertson frá Husavick og Stefán Arni Jon Johannson frá Gimli. Sökum söngsamkomu Dak- ota flokksins þann 6. nóv., verður tombólu stúkunnar Heklu frestað til næsta dags, 7. nóvember. * Þriðjudaginn 24. okt., voru þau Sigurður Nordal Sveins- son frá Árborg og Margaret Marie Roche frá Hnausa, gef- in saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður í Árborg. Messuboð F'YRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f.h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.; íslenzk messa kl. 7 e. h. * LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ f VATNABYGÐUM Sérrt Carl J. Olson, B.A., B.D., prestur Heiinili: Foam Lake, Sask.— Talsímií- 45 Guðsþjónustur 29. okt., 1939: Kristnes kl. 11 árdegis. Foam Lake kl. 3 síðdegis. Westside kl. 8 síðdegis. Allar messurnar á ensku.— Fljóti tíminn. •+ SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 29. október Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi, og lesið með fermingarbörnum. KI. 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jóhann Bjarnason. + Sunnudaginn 29. okt. mess- ar séra H. Sigmar i Péturs- kirkju kl. 11, Fjallakirkju kl. 2.30, Garðarkirkju kl. 8; mess- an á Garðar á ensku. + Séra Philip M. Petursson messar í Piney n.k. sunnudag, 29. þ. m. á ensku og islenzku á vanalegum stað og tíma. * GIMLI PRESTAKALL 29. okt. — Betel, morgun- messa; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. 5. nóv.—Betel, morgun- messa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safn. kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag. Fermingarbörn á Gimli mæta föstud. 27. okt., kl. 4 e. h., á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason. * Safnaðarfólk i Bræðrasöfn- uði í Riverton er vinsamlega heðið að fjölmenna til inessu næsta sunnudag, þann 29. okt. kl. 2 e. h. og á ársfund safn- aðarins, sem haldinn verður eftir messu. Mörg áriðandi mál til afgreiðslu. S. ólafsson. KARLAKÓR HLJóMLEIKAR AÐ MOUNTAIN Föstudaginn þann 3. nóv. n. k. kl. 8.30 að kveldi efnir Icelandic Male Voice Choir of North Dakota til samkomu að Mountain. Hefir kórinn und- anfarið æft af kappi og er vandað hið bezta til samkoin- unnar. Auk kórsins syngur Mrs. H. Sigmar einsöngva.— R. H. Ragnar, piano solo. — Tani Björnson og Eric Sigmar syngja sololög með kórnum, og auk þess Mundi Snydal og Carl Erlendsson. R. H. Ragn- ar stjórnar kórnum og Kath- ryn Arason leikur undirspilin. Það er yonandi að allir Dakota búar muni eftir þessari sam- komu og fjölmenni. * Gefin saman í hjónaband þ. 21. okt. s.l., voru þau Mr. Lawrence John Carswell og Miss Irene Ingibjörg Erickson, bæði til heimilis i Selkirk. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígslan fram í kirkju Selkirksafnaðar. Á eft- ir fór fram veglegt samsti að heimili foreldra brúðarinnar, þeirra Mr. og Mrs. J. E. Erick- son í Selkirk. Allstór vina- hópur brúðhjóna þar saman kominn. Heimili ungu hjón- anna verður fyrst um sinn í Selkirk. Mr. Carswell er af skozkuin ættum, fæddur í Maynooth, Ont., þar sem for- eldrar hans, Mr. og Mrs. Wil- liam Carswell, eru búsett. Munu þau hjón þar vel metin og hann friðdómari þar í hér- aði. Sjálfur hefir Mr. Cars- well, hinn yngri, fasta stöðu í lögreglu varðliði landsins.— + Pupils of Snjolaug Sigurd- son that were successful in the recent music examinations held by the University of Manitoba. PIANO Grade X (Associateship, Part I.) — Dora Sigurdson, first class honors — also winner of Coronation Scholarship of I.O.D.E. (.$30). Grade VI.—Betty Johnston, first class honors — also win- ner of Coronation Scholarship of I.O.D.E. ($20). ' Grade V.—Thora Ásgeirsson, first class honors; Coral Ducker, first class honors. Grade IV.—Eric Olson, first class honors, also winner of Coronation Scholarship of I.O.D.E. ($15). Grade III.—Sigrid Bardal, first class honors. THEORY Grade II. — Coral Ducker, first class honors. These pupils will receive their certificates and awards on Saturday, October 28th, in the Winnipeg Auditorium when the annual presentation takes place. Til þess að tryggja yður sícjóta afgreiðslu SkuluC þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRBD BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Mr. Halldór S. Erlendson, framkvæmdarstj. frá Árborg var staddur í borginni seinni- part fyrri viku. + LA UGA RDA GSSKÓLINN Nokkur hópur er nú þegar kominn þangað; en þar er enn nú meira rúm. Satt að segja ættu þar að vera miklu fleiri nemendur. Ef áhugi Winni- peg íslendinga væri meiri fyrir hinu yndisfagra máli feðra sinna, eins mikill eins og sanngjarnlega mætti til ætlast, væri nemenda hópur- inn á þessum skóla mikið stærri. Leyfið börnunum að koma i skólann, sendið þau þangað næsta laugardag, eða komið með þau þangað. Allir eru velkomnir. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. ÆTTARTÖLUR fyrir íslendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöSinni) SÍMI fll 07» Eina skandinariska hóteliO í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aS flutningum lýtur, smáum eOa stórum Hvergi sanngjarnara verC. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 ar. HLJOMLEIKAR KARLAKÓR ÍSLENDINGA í NORTH DAKOTA +•+•+■ Firát Lutheran Church, Victor St., Winnipeg Mánudag 6. návembe-r, 1939, kl. 8 e. b. +-+■+- Aðgöngumiðar kosta 50 cent og fást hjá meðlimum Karlakórs fslendinga i Winnipeg og S. Jakobson, West End Food Market. FOR FALL WEATHER . . . HEAT - YOUR HOUSE WITH HEAT GLOW BRIOUETTES (CARBONIZED) CLEAN, EASILY CONTROLLED AND VERY ECONOMICAL $12.25 PER TON CURDY QUPPLY AO. Ltd. BUILDERS ^JSUPPLIES and COAL PHONES 23 811 * I 23 812 1034 ARLINGTON STREET % MUD BCWL 789 Sargent A*e. ”"!Phone 35 887 POTATOES BUTTER Ib.SOc CARROTS MANITOBAÍ5 75lb. Sacks PEAS E” 1! 2 tins 21c TURNIPS ANI) ONIONS 3 Ibs. 5c 85c SUPER SUDS and 2 P.O. SOAP 19c 10 lbs. 15c Redeem Your Coupons Here ORANGES 19c Doz., 28c Doz., 32c Doz.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.