Alþýðublaðið - 19.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýð aðið O-efflO idt al ^LlþýOufloklsiMim. 1921 Laugardaginn 19. raarz. 65 tölubl. Veörabrigrði? Mælt er að nokkrir togaranna muni leggja af stað til veiða upp ér helginni, og mun margur segja að mál sé til þess komið, um há- vertíðina og í bUðviðrinu sem nú sr hvern dag. Hásetar á þessum togurum fara auðvitað upp á þau kjör, sem tiltekið er í samning- um þeicn, sem sjómenn eg útgerð- armenn gerðu i haust Má búast mö að hinir togararnir fari eitt- ttvað að hreyfa sig, úr þvl þeír fyrstu eru kornnir af stað. Af þvi að sumir útgerðarmenn hafa tekið upp á þvf, að snúa sér 'óeint tii skipshafnanna, var á afar íjölmennum Sjómannafélagsfundi í gœrkvöldi samþykt i einu hljóði svohljóðandi tillaga: „Fundurinn lítur svo á, að eft- ir fétagslögunum sé skipshöfnum éheimilt að semfa sérstaklega við útgerðarmenn, en beri að vísa öll «im samningaumleitunum til stjórn- ar félagsins. Jafnframt lætur fund- urinn í ljös, að íélagið heldur ein- éregið fast við gerðan samning." Auðvitað ætti tillaga eins og þessi, að svo miklu leyti sem hún ræðir um það, að einstakar skips- kafair megi ekki makka við út- gerðarmenn, að vera óþörf. Þvf allir hljóta að sjá að félagsskap- ¦ofinn væri næsta óþarfur, ef nægi- iegt væri að hver skipshöfn semdi íyrir sig. Sagt er að eitthvað af útgerð- arfélögum þeim sem verst era stæð, séu að Iáta ráða fyrir sig menn út um laad, en tilgangurinn mna þó ekki vera að fá þá menn Mngað, heldur á að nota þá sem keyri á háseiana hér til þess að fá þá til þess að lækkn -káupið. JEn þó slikt tækist, sem þó ekki verður i þetia sian, þá er senni- legt að það yrði viðkomandi út- gerðarfélögum enginn groði. Það ¦er' hætt við því að það geng- stusdum seiat a9 fá þtui skip af- greidd, og má skýra það seinna, Hér með tilkynnist vandamönnum og vinum, að okkar eiskulega déttir, JÖN f NÁ VIGDÝS, andaðist í dag ai heimifi ©kScar, Laugaveg 25. iarðarförin verður ákveðin siðar. Reykjavik, 19. marz 1921. Jónína Magnúsdóttir. Leifur Þorleifsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför ekkjH unnar Gunnhildar Gísladóttur fer fram þriðjudaginn 22. fi. m. frá heimili hennar, Bjargarstíg 3, og hefst með húskveðju kl. i. Fyrir hSnd fearna og tengdabarna. Jðn Jónsson. en þetta þarf ekki að ræða nú. — Vonandi fremur eaginn sjó' maður eða verkamaður það ger- ræði gagnvart stétt sinni, að vinna undir kauptaxta þeim sem féiögin hafa ákveðið eða samið um, og er bezt fyrir alla parta að engrara reyni það, því álitið er að lofts- lagið hér £ Reykjavfk sé afar é- holt um þessar mundir fyrir þá mean, sem reynd.u að vega aftan að stétt sinni. jUjtýðvftokkRfandnr ei á morgun í Bárubúð kl. 7 slðd. Fjlgist nie0 frá byrjun í sög- unni, sem blaðið flytur. Hún er þess verð. f kTðlð verður skemtua haldin í „Iðnó", til ágóða fyrir veifca stúlku. Þau era mörg hornin, sem meea veröst að Ifta til, um þessar mundir, en w&falaust gera þeir, Lesiðl Lesiðl Sig. S« Skagfeldt syngur í Nýja foíó tsæstu da'ga, Nánar auglýst síðar„ Alþýðufræðsia StútientafélaflsiHs. Guðmundur Friðjónsson skáld flytur erindi um Hugsunar- og iifnaðarháttis islenzkrar aljftðu í sveitum í Nýja bíó kl. 2*/i eftir hádegi á sunnodaginn. — AðgðngueyYlv 50 avu sem efai hafa á, sitt til þess, a£f stytkja þesst bágstöddu stúlku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.