Lögberg - 15.02.1940, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.02.1940, Blaðsíða 8
‘WmM'M 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. FEBRÚAR, 1940 ALVEG EKTA SVALA- DRYKKUR 10 ÚKEYPIS UNGAR SendiÖ þesaa aug- lýsingu & s a m t pöntun til J. J. Hambley og fáið 10 ókeypis unga meö hverjum 100. 32. ItlaÖHÍÖa IJtmymluÖ \eröskrú ÓKKYPIS! Já, herra. Sendiö pöntun yöar til Hambley Nú meö peningum AD FULLU — yfir febrúar — og fáiö 10 ÓKEYFIS meö hverju hundraöi og 5 ÓKEYPIS meö hverjum 50. i MANITOBA VEltf) I f.o.b. Wpg., Hrandon, Uaiiphin, l'ortage I er 100 >lar. to May II- ChiekH: Ala.v 10 l’dlI. Jn. 10 Pull. W. I.eg.....$10.75 $24.00 $ 9.75 $22.00 W.L. C’klH. 3.00 B. Roekn.... 12.75 IS.it. ( kln... 10.00 HampHhireH 12.75 Minorcan.... 12.75 W. Wyand. 13.50 20.00 20.00 MJI 22.00 3.00 11.75 10.00 11.75 11.75 12.50 18.00 18.00 23.00 20.00 SASKATCHEWAN VEKÐ f.o.b. Kegina. Sankatoon I er 100 Mar. to May 11- (’hickH: May 10 rull. Jn. 10 ruii. « lee $11.50 $24.00 $10.50 $22.00 W.L. < kls ... 3.00 3.00 15. ICocks . ... 13.00 21.00 12.00 19.00 Iliini'ishires 13.50 22.00 12.50 20.00 Minorcas.... 13.50 24.00 12.50 22.00 Min. <’k!s.. 5.00 Wyantl. . 13.50 22.00 12.50 20.00 AKBKKTA VERt) f.o.b. (’ulgary, Kdmontun I er 100 Mar. t» May 11- (’hickH: May 10 1 iiII. May 20 1*1111. w. i.ee. $11.75 $25.<M) $11.25 $24.00 W.L. (’lks 3 00 3.00 It. Ko<‘ks. 13.75 21.00 13.25 20.00 Ilampshires 13.75 21.00 13.25 20.00 Wyand. ... 15.00 21.00 14.50 20.00 Minorcas .. 13.75 21 .<M> 13.25 20.00 \ ift .ib.vrgjiimst 100% Mfandi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiii Or borg og bygð Trygging af Il<eniim l'ngar nendir F.O.B. Winnipeg, ISrandon, Itegina, SaHkatoon. (’algary, Fduionton, Portage la l*rairie, Dauphin Nýkomin frá Islandi TÓLF LÖG eftir Björgvin Guðinundsson 4 fyrir karlakór, 8 fyrir blandaðar raddir til sölu hjá Mfí. II. JOIINSON 948 Garfield St., Ph. 23 249 heftið $1.00 m Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þriðjudaginn þann 20. þ. m. ♦ ♦ -f Junior Ladies Aid of the Firsl Icelandic Lutheran Church will hold their usual meeting Tues- day, F'eb. 20th, at 2.30 p.in. ♦ ♦ ♦ We can arrange, at verv rea- sonahle rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., 308 Avenue Building Phone 26 821 ♦ -f ♦ STA K A Einar Páll mér gjöfull gefur, greiðugur að hadti; öldung talið ungan hefir — ári við mig bætti. —N. S. Th. -f -f -f The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will hold their annual Home Cooking. Lifrarpylsa, kæfa, home made marmalade, and various other home cooking. In the church parlors, Feb. 16, from 206 p.m. Refreshments will be served. Convener: Mrs. W. Pottruff. -f -f -f Embættismenn fulltrúanefnd- ar Icelandic Good Templars of Winnipeg fvrir árið 1940: b'orseti: J. T. Beck, 975 Ingersoll St., Ph. 80 528 Ritari: S. Eydal, 745 Alverstone St., — 29 794 Gjaldk.: G. M. Bjarnason, 448 Greenwood Pl., 71 342 Útlánsm. :Ásbj. Eggertson, 533 Maryland St., Ph. 71 275 “Younð lcelanders CONCERT MONDAY, FEBRUARY 19TH, 1940 8.30 p.m. Sharp IN THE I.O.G.T. HALL 1. 2. 3. 4. 6. 7. 8. O Canada. Chairman’s Address. Vocal Solo Eric Sigmar Speech Mrs. W. J. Lindal Accordion and Marimbaphone Seve Solva«on and William Mulheam Speech .....................Capt. Einar Árnason Vocal Solo ........................Eric Sigmar Presentation of Millennial Hockey Trophy. God Save the King ADMISSION 25c Mr. Þorsteinn Bergmann frá Riverton var staddur í borginni á fimtudaginn í fyrri viku. -f -f ♦ Mr. Chris Thomasson útgerðar- maður frá Hecla, var staddur í borginni á þriðjudaginn. -f -f -f Mr. B. J. Lifman frá Árborg var staddur í borginni á fimtu- daginn var. -f -f -f Mr. Skúli Sigfússon’ fvrrum þingmaður St. George kjördæmis var staddur í borginni seinni part fyrri viku. SAMKOMA Þjóðrœknisfélagsins Miðvikudagskvöldið 21. febrúar i Sambandskirkjunni -f-f-ff-f SKEMTISKRÁ: Fyrirlestur—Dr. Richard Beck Kvæði—Kristján Pálsson Píanó sóló— Miss Snjólaug Sigurdson Karlakór fslendinga Valdimar .1. Eylands. Philip M. Pétursson, (prógrainsnefnd). 'm,mw.ww.mwwM<wwww<í ilW'MWtt Tuttugaála og fyráta Ársþing Þjóðrœknisfélagsins verður haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU við Sargent Ave., Winnipeg 1 9, 20 og 21 febrúar I 940 Samkvæmt 21. gr. félagslaganna er deildum þess heimilt að senda einn fulltrúa til þingsins lyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær fulltrúum skrifleg umboð til þess að fara með atkvæði sín á þing- inu, og sé þau staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Á Æ TLUÐ DAGSSKRÁ: 1. Þingsetning. 9. 2. Ávarp forseta. 10. 3. Kosn. kjörbréfanefndar. 1U 4. Kosn. dagsskrárnefndar 12. 5. Skýrslur embættism. 13. 6. Skýrslur deilda. 14. 7. Skýrslur milliþingan. 15. 8. útbreiðslumál 16. Fjármál. Fræðslumál. Samvinnumál. Útgáfumál. Bókasafnið. Kosning embættismanna Ný mál. ólokin störf og þingslit. Þingseta hefst kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 19. febrúar, og verða fundir til kvölds. Að kvöldinu hafa “The Young Icelanders” skemtisamkomu í efri sal hússins. Þriðjudag allan verða þingfundir. En að kvödinu hefir deildin “Frón” sitt árlega Islendingamót. Á mið- vikudaginn verða og þingfundir sem áður, og fara þá fram kosningar. Að kvöldinu kl. 8 verður ókeypis skemtifundur áður þingslit fara fram. En fyrir óvið- ráðanlegar ástæður verður sú samkoma ekki á saina stað, heldur í Sambandskirkjunni á horninu á Sargent Ave. og Banning St. Winnipeg, 5. febfúar, 1940. f umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, I £ I | E RICHARD BECK vara-forseti GíSLI JóNSSON ritari Þann 9. þ. m. lézt á Gimli Kristmundur Sæmundsson, fædd- ur 21. nóvember 1855 á Gauts- hamri í Strandasýslu; útförin fór fram frá Bardals í Winnipeg síðastliðinn þriðjudag. Séra Philip Pétursson jarðsöng. ♦ ♦ ♦ The Young lcelanders’ News As in previous years the Young Icelanders, by arrangement with the Icelandic National League, are having a concert on the first night of their conference, Mon- day 19th, 1940. A very interest- ing program, advertised else- where in this paper, has been arranged. All Icelandic mem- bers of the Canadian Active Service F’orce are cordially in- vited to attend as guests of The Young Icelanders. The play-offs for the Icelandic Millennial Hockey Thophy were held in the Alexandra Rink, last Friday night, before a large and enthusiastic crowd. Three teams competed, the Winnipeg Pirates, the First Lutheran of Winnipeg, and the Selkirks. The first game between the Lutherans and the Pirates resulted in a win for the former. The Luth- erans won against the Selkirks which gave them custody of the Trophy for this year. Gordon Skinner of Selkirk refereed the games. The Trophy will be formally presented to the First Lutherans at the Young Ice- landers Concert next Monday night in the I.O.G.T. Hall, by the president of the Trophy Com- mittee, Bjorn Pétursson. Minniá4 RETEL í erfðaskrám yðar Veitið athygli? Sá, sem getur gefið upplýs- ingar um Elizabet Sigurðar- dóttur (Sigurðsson?) frá Skeggstöðum í Svartárdal, gjöri svo vel og geri undir- rituðum aðvart. Sigurður ólason, lögfr. Aust. 3, Reykjavik, Iceland. Jakob F. Bjarna»on TRANSFER Annast greiSIega um alt, sem að flutnlngum lýtur, smáum eða síórum Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Stmi 35 909 Frá Campbell River, B.C, 7. febrúar 1940 Herra ritstjóri Lögbergs:— Tiðarfarið hér hefir verið vot- viðrasamt eins og oftast á sér stað á þessum tíma ársins. Að- eins tvisvar hefir sézt her héla á jörð. Nóttina milli þess 24. og 25. janúar féll ádlitill snjór, svo jörð varð hvít, en þann snjó tók allan upp næsta dag. Það hafa nokkrum sinnum heyrst hér þrumur í seinni tíð, er það sjaldgæft á þessum tíma árs. Heilsufar fólks má heita gott yfirleitt. Síðan 1. janúar hafa verið bygð hér fjögur hús. Þeir E. Gunnarson og Albert S. Arason bvgðu við sín hús, og Árni Sig- urðson og S. Guðmundson bygðu sér ný hús. Árni Sigurðson á von á foreldrum sínum og syst- kinum hingað i vor, svo hann bvgði sitt hús handa þeim. Ekki má heita að félaslífið hér hjá okkur sé fjörugt eða upp á marga fiska, því við erum svo fámenn hér enn sem komið er. Við höfum samt komið nokkr- um sinnum saman til að syngja íslenzka söngva og svo að rabba saman okkur til æfingar og skemtunar, og svo til að hafa kaffi og veitingar í félagsskap. Það hefir verið ákvarðað að við hefðum samkomu einhverntíma í þessum mánuði og hefir verið kosin nefnd til að hrinda því i frainkvæmd. Þetta er mjór vis- ir, sem við vonumst eftir að verði úr árlegt miðsvetrarmót íslendinga hér á ströndinni. f nefndinni eru þau Mr. og Mrs. 111111111111111111111111111111111111111111111 Messuboð •HiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiyiiiniiiMiuiiiiiiffliiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiaMiiii^ FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands Heiinili: 776 Victor Street. Sími 29 017. Sunnudaginn 18. febrúar: Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h.; sunnudagsskóli kl. 12.15; íslenzk guðsþjónusta kl. 7 e. h. Próf. Richard Beck, Ph.D. flytur ræðu við kvöld-guðsþjónustuna. Föstuguðsþjónustur á hverju iniðvikudagskvöldi kl. 8 e. h. ♦ ♦ ♦ PRESTAIÍALL NORÐUR NÝJA ÍSLANDS 18. febr. Riverton, kl. 2.30 sið. 18. febr. Riverton, kl. 8 síðd. ensk messa. 25. febr. Framnes, kl. 2 síðd. 25. febr. Árborg, kl. 8 siðd. S. ólafsson. ♦ ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 18. febrúar: Betel, morgunmessa; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h.; Sunnu- dagsskóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. — Fermingarbörn á Gimli mæta föstudaginn 16. febr., kl. 3 e. h„ á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ VA TNABYGÐIR Fimtud. 15. febr.—Föstumessa í Mozart, kl. 7.30 e. h. Menn hafi Passíusálmana meðferðis. Sunnud. 18. febr. — Messa í Leslie kl. 2 e. h. (M.S.T.) Ensk inessa i Wynyard kl. 7 e. h. Jakob Jónsson. ♦ ♦ ♦ Séra K. K. ólafson flytur ís- lenzka guðsþjónustu sunnudag- inn 25. febr. kl. 2 e. h. í dönsku kirkjunni á Burns stræti og 19. götu í Vancouver. Allir íslend- ingar á þeim slóðum eru beðnir að greiða fyrir þessum messu- boðum. Allir velkomnir. ♦ ♦ ♦ LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ I VATNABYGÐUM Séra Carl .1. Olson, B.A., B.D. prestur Heimili: Foam Lake, Sask. Talsími: 45. Sunnudaginn 18. febrúar: Mozart kl. 1.30 e. h. Wynyard kl. 4.15 e. h. Kandahar kl. 7.30 e. h. Allar messurnar á enskir. Allir boðnir og velkomnir. E. Gunnarson, Mrs. A. Arason og óskar K. Sigurðson. Hingað er nýkominn Mr. O. Eiríksson frá Oakview, Man. Hafði hann keypt sér 5 ekrur hér á str.öndinni- við hliðina á bróður sinum, Sigurði Eiríks- syni, og er hann að gera umbæt- ur á landareign sinni. Mr. Ei- ríksson á stórt bú austur frá, svo það er ekki svo hægt um fyrir hann að geta losað sig það- an í bráðina. Það mun samt vera ákvörðun hans að setjast hér að þegar kringumstæður hans leyfa það. Svo voru hér á ferðinni um mánaðamótin Mr. Andrés Gísla- son og inóðir hans frá Port Alberni. Mr. Gíslason á hér ekru á ströndinni og hefir í hyggju að flytja hingað áður langir tíin- ar líða. Athafnalíf hér er með fjörug- asta móti, og eru það afleiðingar af stríðinu. The Canadian Rob- erts Dollar Co. hafa keypt leyfi fyrir tvær miljónir dollara, til að láta höggva og taka úr logga á stóru svæði, sem liggur fyrir norðan Nanaimo á austurströnd eyjarinnar, og fjórar til átta míl- ur fyrir vestan ströndina. Þeim reiknast að þetta timbur muni vera ein biljón fet. Ætlast er til að loggarnir verði dregnir á bílum ofan að sjónum, og verði svo dregnir á flekuin til Dollar- ton á vesturströnd meginlands- ins, þar sem þetta félag á stóra sögunarmyllu. Félagið segðist muni hafa stöðuga atvinnu fyr- ir 100 manns við að höggva og taka út þetta timbur í fleiri ár, og búast \þeir við að byrja á þessu fyrirtæki nú strax með vorinu. Er þetta stærsta fyrir- tæki, sem byrjað hefir verið á hér, nú í seinni tíð. Síðan það var gert kunnugt, að sambandsþings kosningar væru í nánd, hafa allir stjórn- málaskúmar komist á kreik. Hér eru þrír stjórnmálaflokkar, sem keppast um að komast til valda: Liberalar, sem nú hafa öll völd hér, Conservatívar og C.C.F. Ekki er hægt að spá neitt um úr- slit þessara kosninga með neinni vissu. Vonandi er að þjóðin hafi bæði vit og gæfu til þess, að brúka kosningarétt sinn skyn- samlega, og að hver og einn geri sjálfum sér skýra grein fyrir því, hvort atkvæðagreiðsla þeirra sé þeim sjálfum í hag og stéttar- bræðrum sínum i þjóðfélaginu, eða hvort þeir séu að greiða at- kvæði sín sjálfum sér í óhag.— Þetta er ekki erfitt próf, því af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. —S. Guðmundson. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jeioellers 699 SARGENT AVE., WPG. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE (Beint á móti C.P.R. stöBinnl) SÍMI 91 079 FAna skandinaviska hóteliO i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluÖ þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager Light Delivery Truck PHONE 34 555 - 34 557 SARGKNT and AGNES mwmwi Islendingamót Þjóðræknisdeildarinnar “Frón” f GOODTEMPLARAHÚSINU Á SARGENT AVE. Þriðjudagskveldið 20. feb. 1 940 ♦ ♦ ♦ SKEMTISKRA: O Canada — ó, Guð vors lands í. Sofonías Thorkelsson, forseti Ávarp 2. Prófessor dr. Richard Beck .......Kvæði 3. Alec Johnson ................Einsöngvar 4. Dr. B. J. Brandson Ræða 5. Karlakór íslendinga í Winnipeg Kórsöngvar 6. Einar P. Jónsson .................Kvæði 7. Miss Pearl Palmason Fiðlu sóló 8. Lúðvík Kristjánsson ...............Kvæði 9. Karlakór íslendinga í Winnipeg Kórsöngvar Veitingar ... Dans Aðgöngumiðar til sölu hjá S. Jakobson West End Food Market Samkoman hefst stundvíslega klukkan 8 e. h. AÐGANGUR $1.00 1 I I I 9 I 1 j I I 1 8 wmmmwmmmmmmAm mmmmmm^ mmmmmmmmms i For Good Fuel Values ORDER WILDFIRE LUMP $11.75 Per Ton (DRUMHELLER) BIGHORN SAUNDERS CREEK (Saunders Area) LUMP $13.50 PerTon CANMORE BRIQUETTES $13.75 PerTon SEMET-SOLVAY COKE $15.50 PerTon . STOVE OR NUT PHONES 23 811 23 812 tURDY OUPPLY ' BUILDERS LICENSE No. 51 15 tO. Ltd. fand COAL fSUPPLIES 1034 ARLINGTON ST. mmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmmmmmii

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.