Lögberg


Lögberg - 21.03.1940, Qupperneq 3

Lögberg - 21.03.1940, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ, 1940 3 lofa þeim sjúku að deyja drotni sinum. I>á er óhætt að telja með mik- dmennum og sein átti mikinn Þátt í félagsmálum Dakota fs- lendinga og var hér uppalinn og dó hér, og það er Magnús lög- 'naður Brynjólfsson; það er ekki ofsagt, að hann var einn sá bezti °8 afkastamesti íslenzkur lög- niaður, sein uppi hefir verið, og sá maður þurfti ekki að taka l'aksæti fyrir nokkrum, af hvaða l'jóðflokki sem var. Þar að auki Var Magnús sérlega góður íslend- ,ngur og unni íslenzkum bók- 'nentum og íslenzkum hetju- skap, enda var hann sjálfur sannkölluð hetja. Og eitt veit eg ^yrir víst, að landar voru sjálf- Sagðir og velkomnir skjólstæð- ingar Magnúsar, ef einhver þurfti a<5 reka réttar síns eða varð að Gnhverju leyti fyrir skakkafalli. Þá var að leita Magnúsar og hans ráð vanalega réðu úrslit- um og óvíst að hann hafi æfin- *ega gert það að peningaspurs- ^áli. En landar hafa ekki enn fundið köllun hjá sér að heiðra nimningu hans á einn eða annan hátt. há er einn enn, sem landar hefðu vel mátt sýna einhverja v*Öurkenningu látnum, og það er Jóhannes Jónasson, alment kallaður læknir; hann var að 'ísu ólærður að öðru leyti en hG st'in hann hafði sjálfur aflað Ser- En hann var þar vakinn °g sofinn, reiðubúinn hvaða á- reynslu og örðugleikum það var háð, að komast þangað sem hann 'ar kallaður og reyna að lina l'jáningar og hjálpa, ef auðið var. t*aer eru af öllum ótaldar míl rnar> sem Jóhannes lækni gokk með litlu ineðalatöskun sina meðal landa hér á fyri aium, í hvaða veðri sem var, o 'ernig sem hann sjálfur va iyrir það kallaður; þá var har a® komast þangað sem einhve 'ar veikur og reyna að gera þa )ezta, sem hann gat og efti eztu vitund, og það oft fyri llUð eða ekki neitt. Þá er eitt, sem við Vestur-ís- endingar í heild og jafnvel einiaþjóðin líka, höfum gert okkur til minkunar, og það er að ata gröfina hans Gests Pálsson- ar gleymast og glatast. Það er e ki svo að skilja að þeim látnu þo þe}r vissu eitthvað í þetta * eða annað, þá mundi þeim 'ggja það í léttu rúmi og líta á aU þetta grjóthrúgald mannanna Seni hlægilegan hégóma, og Gest- í ,e^^i sizt. Hann var “einmana .lU,i” í lífinu og hann er það dauðanum; hann var skáld 'e’uleikans, viðkvæmni og til- ^uninga og enginn hefir túlkað ,)e nr einstæðingsskap og örvænt- lngu yfirgefinnar mannssálar e,ns 0g hann í hinu litla og á- 8æta kvæði “Betlikerlingin” ^g augað var svo sljótt sem þess sl°knað hefði ljós i stormbilnum trylta um lífsins voða ós; það hvarflaði glápandi, stefnu- laust og stirt og staðnæmdist við ekkert svo örvæntingar myrkt. Og þrátt fyrir alt, þá var þó Gestur augasteinn íslenzku þjóð- arinnar meðan hans naut við, sem skáld og ritsnillingur og stór gáfumaður, og hefði þess- vegna ekki verið nema rétt að reisa honum minnisvarða og láta hann ekki liggja alveg “óbættan hjá garði.” Og eitt er vist, að hann hefði engu síður átt þá viðurkenningu skilið en sumir minni spámenn, sem verið er að halda uppi eða niðri með afarstórum og dýrum steinum. Og eitthvað svipað þessu hefir máske Kristinn skáld Stefánsson hugsað þegar hann orti hið ágæta kvæði “Gröfin hans Gests”, sem eg læt hér fvlgja: Jú, hér er gröfin, hælar rekn;r niður við höfðalag og fótagaflinn merkin, og visnu stráin, vindsins nöldur kliður pr vottur hvers vér metum snild- arverkin er staurar tveir, er fúinn festist viður, þá fjölgun ára vefur gleymsku serkinn. Vér lesum “Vordraum”, látum oss það duga, með lofi annars vanagjarna huga. Oss langar ekki að flytja úr hagnaðsfæri, en finna aðferð þá, sem pening treyni, og láta hann Gest sem látinn ei hann væri, en lifði ennþá, vinna fyrir steini. Það naumast yrði á samvizkunni særi, að segja, ef það tækist helzt í leyni. Ef ekki eigna oss sómann af því sjálfum, hve sæmdin verður jöfn i tveim- ur álfum. Ef verkin sjálfs hans, sögurnar og kvæðin vér seljum ei svo nægi fyrir varðann, þá dugar ennþá tveggja hæla hæðin. Vér höldum oss við gamla mæli- kvarðann: Vér trúum því, að það sé fólks- ins fæðin, er fyrirtækjum geri köstinn harðann. Svo losnum vér við töf og eyðslu orða og altaf fáum tíma; til að borða. Eg býst nú við að sumir hverj- ir, einkum þeir, sem eru miður góðgjarnir í minn garð, álíti að eg sé með þessum athugasemd- um að leitast við að veita þess- ari minnisvarða hugmynd K.N.s banatilræði, en það er alls ekki tilgangurinn, því eg get vel og vil unna K. N. allrar virðingar, J. J. SWANSON ('reiðið snemma atkvæði. Merkið seðilinn með X Published by authority of Wm. Goodale, Official Election Agent. íslendingar eru hvattir til jiess að fylkja sér um f r a m b j ó ð endur C.C.F. flokksins; flokksins, sem samkvæmt stefnuskrá sinni berst fvrir bættum kjörum almennings; fé- lagslegum og efnahagsleg- um umbótum í lífi allra manna; flokksins, sein reiðubúinn er að leysa Gordions-knúta stríðssókn- arinnar, og leggja grund- völl að þjóðfélagslegri jiró- un að stríðinu loknu. dreiðið atkvæði í Suðnr-Mið-Winnipeg með fram- bjóðanda C.C.F. flokksins : sem hann á, því fyrst og fremst var hann að mörgu leyti stór- einkennilegur og að vissu leyti stakur maður, og hann á áreið- anlega sína sögu sem frumlegt og fyndið kímniskáld, en hann er engin leiftrandi stjarna á himni íslenzkra bókmenta, og hann er alls ekki stórslcáld. Tn eitt átti hann sérstaklega fram yfir aðra hagyrðinga og skáld, að hann gat ort skop og skens og jafnvel meinlegar visur um menn og málefni, og um það 'sem einmitt mörgum hverjum er viðkvæmast, eins og kirkjuna og prestana, og hlotið almennings hrós og prís fyrir, og það meira að segja hjá sjálfum prestunum. Ekki átti aumingja Bólu- Hjálmar þessu láni að fagna, eða Þorsteinn Erlingsson, sem var hrakinn og hrjáður fyrst framan af í almenningsálitinu fvrir hverja setningu, sem ekki féll í löð og lima við kreddur kirkjunnar. En alt er gott sem breytist til batnaðar. Mountain, N. Dak., i febrúar 1940. J. B. Holm. Skörulegar konur Laxdæla segir svo frá Þorgerði Klgilsdóttur, að hún tæki við bús- forráðum í Hjarðarholti og bætir þessu við: “Hún hlutaðist til um fátt, en jiað varð frain að ganga, er hún vildi.” Mér kom þessi frásögn í hug, þegar eg heyrði í útvarpi, að stúlkur í dönskum kvennaskóla hefðu nýlega látið greipar sópa um bækur Martins Nexö “öreiga- skálds,” þær sem risu á rönd i hillum skólans, og borið þær á bál. Þessi höfundur, sem hefir verið merkisberi jafnaðarmanna og kommúnismans á Norður- löndum, hefir undanfarna tíð kropið að fótskör Stalins og bót- mælt herferð Rússa til Finn- lands. Þessu endemi vildu stúlkurnar í skólanum mótmæla og létu verkin tala, með aðstoð heilagrar reiði. Þessar stúlkur mættu eigi verða piparmeyjar, því að þær virðast til þess fallnar, að fæða syni með “hjörtum sem duga.” Þessar hugumstóru meyjar hafa ef til vill verið í aðra rönd- ina að reka hefndir fyrir kyn- systur sína, sem var vinnukona hjá Martin Nexö í fyrravetur eða hittiðfyrra. Sú þerna kom fyr- ir lögreglurétt fyrir tilstuðlan konu Martins sagnaskálds, sem kennir sig við Nexö. Kona skáldsins ákærði þernuna fyrir að hafa hlaupið á brott úr vist- inni og fyrir stuld á kápu hús- freyjunnar, sem vera mundi úr tæfuskinnum. Þernan játaði þessu með þeim forsenduin, að hún hefði verið svelt við úrgang matar, roð og ugga, soð og syrju og svikin um kaup. Þessari við- búð fylgdi ilt atlæti og híbýla- kuldi. Eigi gat danska fréttin um dóminn, — hefir sennilega verið skilorðsbundinn. En Nexö, jafnréttisskáld, er kunnur fyrir sögur, sem svo eru gerðar, að í þeim eru efnamenn soramarkaðir fyrir illa aðbúð við lítilmagna, — og óhófslíf. Sjálfur er þessi blekbyttuhá- seti svo í skinn kominn, að und- irhakan nær niður undir brjóst og kinnfyllurnar eru eins og nýrmörvar á úrvalsdilk að fvrir- ferð og fituinagni. Hann hefir bersýnilega etið annað en roð og ugga. Þessi náungi virðist vera inn- rættur svipað þvi sem alþýðu- snápar í einu ógæfulandi, sem æsa fólk upp til verkfalla til þess að sprengja upp kaup, en sitja sjálfir um tækifæri til að fá fólkið til að vinna hjá þeim sjálfum fyrir lægra kaup en taxt- inn ákveður t. d. við húsabygg- ingar hjá forkólfunum. Þessur dönsku meyjar eru sýnilega gæddar hæfileika til þess að geta reiðst á þann hátt, sem svarar nokkurnveginn til þeirrar vandlætingar, sem Meist- arinn hafði til brunns að bera, þegar hann rak okrarana út úr helgidóminum — með reiðisvip. Þess væri þörf, að þessar meyjar kæmu allar til landsins sem vér hyggjum og ílendust hér, til þess að verða mæður drengja, sem hera mundu í brjósti hjörtu, sem duga mundu. Þessi bálför úti þar í Dan- mörk minnir mig á atvik eitt í skrifstofu Einars Benediktsson- ar skálds. Þá var nýútkomin klámsaga ein, sem kölluð var skáldsaga, svo gróf, að furðu sætti, að nokkur stúlka skyldi hafa hana undir svæfli sínum. Einar mælti þá, og var rödd hans sem lúðurhljómur: “Alstaðar þar, sem menning er til að dreifa, myndi þessi bók vera gerð upptæk og borin á bál, —nema hér á landi. Hér má bjóða fólki allan óþverra, án þess að nokkuð sé að gert.” Þess er enn að geta, að þing- maður einn í Danmörku bar upp á þinginu tillögu þéss efnis, að Martin Nexö yrði sviftur skáld- styrk, sem hann h^|ir haft. Sá þingmaður hefir eigi viljað þola það, að blekfiskurinn sortulitaði sundin blá, á kostnað fjárveit- ingavaldsins. Þessi þingmaður hefir tekið sig fram uin það, sem vorir þingmenn láta undir höfuð leggjast. Hér eru, að tilstuðlan alþing- ismanna, klámskáldin höfð í há- vegum >ig verðlaunuð, um skör fram ef þau æsa til verkfalla og róa undir þeirri bölvun og smán, sem runnin er undan rússnesk- um rifjum. M. ö. o. landráða- menn eru aldir hérlendis á kraft- fóðri. Gamburmosar gefa af sér töðu, gnóg er i mærðarhlöðu. — Svo kvað Bólu-Hjálmar. Hve langt mundi skitin skör þurfa að fara upp í bekkinn hér hjá oss, til þess að heilög reiði hæfist handa og léti til skarar skríða með atbeina manndóms. sem þorir og nennir að láta hendur standa fram úr ermum? Guðmundur Friðjónsson. —íslendingur 2. febr. Mannanöfn, menning og saga i. Nafnið Evripides hafði mis- prentast. Varð þetta til að minna mig á að eg hafði fyrir löngu ætlað að láta í ljós aðdáun mina á grískum nafnagiftum. Hið mikla skáld fékk nafn sitt af því, að hann fæddist í sjóferð þar sem heitir Evripos,*en það þýðir falla-, strauma- eða kviku- sund. Það er ekki ólíklegt, að Grikkir hafi í þeirri tegund menningar, sem kemur fram í heitum einstaklinganna, verið öllum öðrum fremri. Heitin þýddu vanalega eitthvað það, sem æskilegt þótti og aðdáanlegt, að maðurinn væri eða hefði til að bera. Og stundum áttu þau einstaklega vel við, eins og þegar sá sem frægastur varð og ágæt- astur grískra stjórnenda hét Perikles, en það þýðir alfrægur. En vinkona hans hét Aspasia, en það þýðir: hin aðlaðandi, elskulega, kyssilega. Eða þegar hinn mikli visinda- og vitkunar- frömuður hét Aristoteles: hið bezta að sér ger. En hið rétta nafn Platóns var Aristoteles: hið bezta frægur. En það nafn spek- ingsins, sem altaf er notað, vað aðeins viðurnefni og þýðir: breiður. En menn greinir á um hvort nafn það eigi við breidd ennis eða herða. — Eitt hið allra bezta nafn grískt er Arist- evs, og þýðir sá sem beztur er eða bezt gerir; en ekki hefir neinn af þeim, sem frægastir urðu í grískri sögu, svo heitið. önnur eins snild og speki og i mannanöfnunum grisku kom í norrænni menningu aðeins fram í goðanöfnum, og þá einkum gyðjanna. Nöfnin Frigg, Sif, Sjöfn, Iðunn, Nanna taka á að- dáanlegan hátt fram það, sem góð kona hefir til síns ágætis. En Syn aftur á móti, það sem ekki er gott að verða fyrir. II. Um grísk inannanöfn mætti mikið rita og fróðlega, en eg ætla aðeins að nefna eitt til. Alki- biades gæti þýtt: sá sem bæði er sterkur og hugrakkur, en þó öllu fremur: hinn ofsafulli ofbeldis- maður. En þessu nafni hét sá, sem mestur atkvæðamaður varð í grískri sögu, og þó til ills. Hann var sjálfur Aþenumaður, en varð þó til þess að kenna Spartverjum ráðin til að sigra Aþenuborg, sem var komin vel á veg til að verða heimsveldi, líkt og Róm varð seinna. En þó má ekki gleyma því, þegar dæma skal um Alkibiades, hversu heimskulega sainborgarar hans breyttu gagnvart honum. Þeir kölluðu hann heim og ætluðu thonum lífiiát, sennileíga fvrir lognar sakargiftir, þegar hann var lagður af stað sem foringi þess leiðangurs, er hann sjálfur hafði verið hvatamaður að, og vafalílið virðist að sigufsæll hefði orðið með hans forustu. En þá hefði Grikkjum auðnast það, sem Rómverjar urðu til að gera seinna, leggja undir sig ítalíu, Karthagóborg, og svo á- fram. Það er nokkuð íhugun- arvert, að í hinu mikla sögu- verki Þúkydidess, er hin kom- andi heimsstærð Rómaborg, sem hafði þó þá verið til í nokkrar aldir, ekki nefnd á nafn. En það er síður ástæða til að undr- ast þó að erfiðlega gangi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sínu, þegar þess er gætt hve illa mönn- um gengur að læra það, sem saga fortíðarinnar ætti að geta anlega fróðlegan hátt hvernig hinar sifeldu deilur og styrjaldir Grikkja sín á milli urðu til þess að eyðileggja hina merkilegustu menningu, sem fram hafði kom- ið á þessari jörð. Og þó eru stórþjóðir Evrópu nú að leika upp aftur sama leikinn, þó að í miklu stærra stíl sé og með miklu stórvirkari eyðileggingar- aðferðum — jafnframt því sem í austrinu er að rísa ægilegra heimsveldi en nokkuð sem verið hefir áður, og hinni nauðsynlegu forustu hins h\áta mannkyns- þáttar er hin mesta hætta búin. III. Eg leyfi mér að halda, að ó- friður þessi, sem nú geysar, mundi aldrei hafa komið upp, ef til hefði verið gleggri og víð- tækari skilningur á eðli og sögu lífsins, og þá sérstaklega á hin- um tveimur stefnum, Helstefnu og Lífstefnu, og þvi, hvert leiðir iiggja, eftir því hvorri er fylgt. Víst er, að nú er verið á glötun- arvegi. í ófriði og með ófriði verður aldrei sá sigur unninn sem þarf. Sigur sannleikans er hið eina, sem bjargað getur. En sannleikurinn, sem er guð al- máttugur þar sem hann er þeg- inn og ræður öllu, er því miður svo litils máttar og á svo erfitt uppdráttar á Helvegi, þar sem hverskonar lygi og misskilning- ur verður uppi og er i mestum metum. 4. febrúar. Helgi Péturss. •—Sd.blað Visis, 18. febr. ♦ BORGIÐ A LÖGBERG y ^usineöB DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultation by Appointment Only • Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnípeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson DR. B. J. BRANDSON 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 • Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Heimiii: 214 WAVERLET ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG DR. ROBERT BLACK SérfræCingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdðmum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViCtalstlmi — 11 til 1 og 2 til 5 Skrifstofusfmi 22 251 Heimilissími 401 991 DR. A. V. JOHNSON Dr. S. J. Johannesson Dentist 806 BROADWAY • Talsimi 30 877 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 27 702 • ViCtalstími 3—5 e. h. DR. K. J. AUSTMANN 410 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingöngu, Augna- Eyrjia-, Nef og Háls- sjúkdðma. H. A. BERGMAN, K.C. íslenzkur lögfræOingur • ViCtalstimi 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusimi 80 887 Heimilissimi 48 551 Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 062 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. A. S. BARDAL islenzkur lögfrceSingur 848 SHERBROOOKE ST. • 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sá beztl. Ennfremur selur hann aiiskonar minnisvarCa og legsteina. Skrifstofu talsimi 86 607 Heimilis talsími 501 662 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLIX>„ WPEG. • Fasteignasalar. Leig-ja hús. tft- vega penlngal&n og eldsábyrgO af öliu tægi. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG • pœoilegur og rólegur bústaOur í mAObiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yfir; meC baCklefa $3.00 og þar yfir. Agætar m&ltlCir 40c—60c Free Parking for Ouesta

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.