Lögberg - 21.03.1940, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ, 1940
5
jafna hreyfing hjólanna
'erður að hljóðri einhliða söng-
list. Það er eins og lestin þjóti
ekki lengur eftir teinunum,
heldur svífi gegnum loftið. Sam-
stundis og eg var að hugsa uin,
að eg vildi óska, að eg gæti talað
við föður minn, kom þetta fyrir.
Lestin brunaði áfram svo létt og
hljóðlega, að mér fanst, að það
v*ri ómögulegt að hún væri
ennþá á jörðinni. Og nú byrj-
nði mig að dreyma: “Hugsið
ykkur, að eg ferðaðist nú til
gamla föður míns á himnum!
Eg hefi þó heyrt, að þvílíkur at-
hurður hefir komið fyrir aðra.
tfvers vegna gæti það ekki kom-
'ð fyrir mig.
Járnbrautarvagninn hélt á-
,rani að líða kyrlátlega og
hljóðalaust áfram. En hvert sem
hann nú fór, þá átti hann langt
eftir, áður en hann næði á-
kvörðunarstaðnum, og hugsanir
"'ínar fóru á undan honum.
“Þegar eg kem nú til föður
niíns,” hugsaði eg, “þá situr
hann sennilega í ruggustól úti á
svölum, en fyrir frainan hann
skín sólin í hlómagarðinum, sem
er fullur af blómum og fuglum,
°K auðvitað situr hann og les i
hriðþjófssögu. Og þegar faðir
'ninn sér mig, leggur hann bók-
'na frá sér og ýtir gleraugunum
"PP á ennið, og svo stendur
hann upp og kemur á móti mér.
Og
hann heilsar og býður mig
velkomna og “hvernig líður þér
stúlka mín,” — alveg eins
°8 hann var vanur.
Eyrst þegar hann hefir komið
ser fyrir á ný i ruggustólnum,
sPyr hann mig, hvers vegna eg
sé komin til hans. “Það er þó
liklega ekki neitt að heima?”
spyr hann alt í einu.
“Nei, alls ekki, faðir minn,
"Oinn líður vel.” Og eg ætla
einmitt að fara að segja honum
Þennan nýja viðburð, en svo
f'nst mér eg vilja njóta hans ein
svolítið lengur, og fer eftir
hrókaleiðum. “Eg er bara kom-
i" til að biðja þig um gott ráð,”
segi eg og ber mig raunalega. “Á
e8 að segja þér nokkuð, eg er
homin í stóra skuld.”
“Eg er hræddur um, að þú
fáir ekki mikla hjálp í því efni
hér hjá mér,” segir faðir minn.
“Það er víst hægt að segja um
Þennan stað eins og göpilii
herragarðana í Vermalandi, að
hér finst alt nema peningar.”
“Það eru heldur ekki pening-
ar> sem eg skulda,” segi eg.—
“Það er nú ennþá verra,” segir
f^ðir minn. “En byrjaðu nú á
hyrjuninni, stúlka mín, og segðu
171 ér alt saman.”
“Það er ekki of mikils krafist,
að þú hjálpir mér,” segi eg, “því
að það er sannarlega þin sök frá
hyrjun. Manstu eftir, hvernig
l)l* sazt við orgelið og spilaðir
h'g Bellmanns fyrir okkur börn-
Qg manstu eftir, að þú lézt
okkur lesa ritverk Tegnérs,
Eunebergs og H. C. Andersens
"okkruin sinnum á hverjum
vetri? Þannig myndaðist mín
fysta skuld. Segðu mér, l'aðir
n"nn, hvernig á eg að geta end-
Ur8oIdið þeim, að þeir kendu
inér að elska æfintýri, hetjudáð-
föðurlandið og mannlífið í
"hri sinni ti,gn og allri sinni
eymd?”
Þegar eg segi þetta, hagræðir
faðir minn sér til í stólnuin, og
það kemur fallegur glampi í
augun. “Eg er ánægður yfir, að
e8 hefi hjálpað til að valda þér
hessarar skuldar,” segir hann.
“Já, það getur verið rétt hjá
hér, faðir ininn,” segi eg, “en þú
%erður að muna eftir, að enn
eru ekki öll kurl komin til graf-
ar- Hugsaðu þér, hve óendan-
'ega mörgum eg er skuldug.
Bhgsaðu um alla vesalings um-
'enningana, sem í æsku minni
°ku um Vermaland og léku og
Sl|ngu. Þeim skulda eg hin viltu
•efintýri, leiki og gaman í það
"endanlega. Og hugsaðu þér alla
gömlu inennina, sem hafa setið
. grau hreysunum í skógarbrún-
'"ni og sagt frá álfum og tröll-
Uni og bergnumdum stúlkum.
nð eru þeir, sem hafa kent mér,
vernig hægt er að senda skáld-
rit yfir há fjöll og dimma skóga.
—- Og hugsaðu þér, faðir minn,
alla hina fölu munka og nunnur,
sem hafa setið í skuggalegum
klaustrum og séð sýnir og heyrt
raddir! Þeim skulda eg fyrir að
hafa fengið að láni hinar dular-
fullu dýrlingasögur, sem þeir
hafa safnað. Og hugsaðu þér
Dalabændurna, sem fóru til
Jerúsalem! Er eg ekki í skuld
við þá, fyrir að hafa gefið mér
hetjudáð til að skrifa um? Og
það eru ekki aðeins mennirnir,
faðir minn, sem eg er í þakk-
lætisskuld við, það er einnig öll
náttúran. Það eru dýr merkur-
innar og fuglar himinsins og tré
og blóm — þau hafa öll trúað
mér fyrir einhverjum leyndar-
málum.”
Faðir minn kinkar aðeins kolli
og brosir, meðan eg segi þetta
alt, og virðist alveg áhyggjulaus.
“Þú skilur þó líklega, að þetta
er stór og erfið skuld,” segi eg
og verð enn alvarlegri. “Á jörð-
inni er enginn, sem veit, hvernig
eg á að greiða hana. Eg hélt,
að þið vissuð það hér uppi á
himnum.”
“Já, það vitum við lika vel,”
segir faðir minn, og tekur hlut-
ina léttilega, eins og hann er
vanur. “Það verða einhver ráð
við þessum áhyggjum þínum.
Þú skalt ekki vera hrædd, barn-
ið mitt.”
“Já, en það er ekki alt búið
enn,” segi eg. “Eg er einnig í
skuld við alla þá, sem hafa tal-
að og ritað móðurmálið og gert
úr því gott verkfæri og kent mér
að nota það. Og er eg ekki í
þakkarskuld við alla þá, sem
hafa ort og skrifað á undan mér,
þá, sem hafa gjört það að fag-
urri list að segja frá örlögum
manna, þá, sem hafa farið á
undan og vísað veginn? Er eg
ekki á margan hátt í skuld við
þá, sem voru brautryðjendur í
heimi skáldskaparins, þegar eg
var ung: Meistararnir frá Nor-
egi og Rússlandi? Er það ekki
ógreidd skuld, að eg “hefi verið
svo hamingjusöm að lifa á þeim
tímum, þegar skáldskapur föður-
landsins hefir blómgast fegurst,
að eg hefi séð Marmarakeisara
R y d b e r g s, skáldskaparheim
Snoilskys, Skerjagarð Strind-
bergs, Þjóðlíf Geijerstains, leik-
list Tor Hedberg, nútímafólk
Ame-Charlotte Edgrens, Ljóð
Helene Nybloms, Austurlönd
Heidenstams, hina lifandi sögu
Sophie Elkans, Vermalandskvæði
Frödings, . Líkingar Levertins,
Thanatos Hallströms og Dala-
bændamyndir Karlfeldts og svo
margt annað koma fram, ungt
og nýtt, eggjandi til hetjudáða
og frjóvgandi fyrir hugmynda-
lífið?”
“Já, það er rétt,” segir faðir
minn, “þú skuldar mikið, en það
verða einhver ráð með það.”
“Eg held þú gerir þér ekki
fyllilega Ijóst, hvað þetta er al-
varlegt, faðir minn,” segi eg.
“Þú hefir liklega ekkert hugsað
um, að eg stend líka í skuld við
lesara mina. Hve mikið má eg
ekki þakka þeim, alt frá hinum
gamla konungi og hans yngsta
syni, sem sendu mig út í rann-
sóknarferðir til Suðurlanda og til
litlu skólabarnanna, sem eru
þakklát fyrir Njál þumlung?
Hvað hefði orðið úr mér, ef
menn hefðu ekki viljað lesa
bækur minar? — Þú mátt heldur
ekki gleyma þeim, sem hafa
skrifað um mig. Hugsaðu þér
hinn mikla danska bókmenta-
fræðing, sem útvegaði mér vini
um alt land sitt aðeins með
nokkrum orðum! Og hugsaðu
um hann, sem nú er látinn, sem
blandaði drykk sinn með súru
og sætu af meiri list en nokkur
annar hefir gert hér á undan
honum! Hugsaðu þér alla þá,
sem hafa unnið fyrir mig í
öðrum löndum! Eg skulda mik-
ið, faðir minn, bæði þeim, sem
hafa hrósað verkum mínum og
þeim, sem hafa fundið að þeim.”
“Já.einmitt það,” sagði faðir
minn, og mér finst hann ekki
vera jafnrólegur lengur. Hann
er víst .farinn að gruna, að það
verður ekki svo auðvelt að gefa
mér ráð.
“Hugsaðu þér alla þá, áem
hafa hjálpað mér, faðir minn!”
segi eg. “Hugsaðu um mína
tryggu vinkonu Esselde, sem
reyndi að brjóta mér braut,
meðan enginn þorði að hafa trú
á mér! Hugsaðu þér alla þá,
sem hafa myndað skjólgarð um
skáldskap minn! Og gleymum
ekki mínum ágæta ferðafélaga,
sem ekki aðeins fór með mér til
Suðurlanda og sýndi mér alla
dýrð listarinnar, en einnig gjörði
alt lif mitt bjartara og ríkara!
Og hugsaðu þér allan þann kær-
leika, sem eg hefi mætt, margs-
konar heiður og hrós! Geturðu
nú ekki skilið, að eg þurfti að
koma til þín, til þess að fá að
vita, hvernig hægt er að borga
svona stórskuldir?”
Faðir minn horfir niður fyr-
ir sig og er nokkru áhvggju-
fyllri en í byrjun.
“Eg sé nú, að það verður ekki
“BÝR TIL MITT
GAMLA
MAÖAPA!”
Pað er tært — búið til
úr úrvals Niagara þrúg-
um til þess að gera það
sem allra heilnæmast og
tíúffengast.
Betra fyrir yður
Eldra
Geymt í eikarkútum til
þess að bragðið verði
eins ljúft og aldurinn
einn veitir.
Sterkara
pví sem næst 28% að
styrkleika.
. Gallónan
PORTVlN
og
SHERRY
CANADIAN WINERIES LIMITED
Head Office: TORONTO
• Biurutc. uiiP.iBá (állt C ATM AQINFS 1 ACHII
pessi auglýsing er ekKi birt lynr atbema stjórnarvínsölunnar, og
framkvæmdarstjórn hennar þvl eigi ábyrg fyrir staðhæfingum með
tilliti til gæða hinnar auglýstu vöru.
svo auðvelt að hjálpa þér, stúlka
mín,” segir hann. “En nú er
það auðvitað ekki meira?”
“Jú, þetta væri nú hægt að
bera,” segi eg. “En nú kemur
þáð allra versta. Það var þess
vegna, að eg varð að koma til
þín og biðja um ráð.”
“Eg get ekki skilið, hvernig
þú hefir aukið skuld þína,” segir
faðir minn.
“Jú,” segi eg og svo segi eg
honum “það.”
“Eg get ekki hugsað mér, að
sænska Vísindafélagið . . .” segir
faðir minn. En samtímis litur
hann lraman í mig, og þá skilur
hann að “það” er satt. Og það
kemur hreyfing á hverja einustu
hrukku í gamla andlitinu hans,
og hann fær tár i augun.
“Hvað á eg að segja við þá,
sem hafa tekið ákvörðun um
þetta, og þá, sem hafa beitt sér
fyrir því að eg fengi Nobelsverð-
launin?” segi eg. “Þvi að þú
verður að muna, faðir minn, að
það eru ekki aðeins heiður og
peningar, sem þeir hafa gefið
mér. Það er einnig það, að þeir
hafa svo gott álit á mér, að þeir
hafa haft hugrekki til að heiðra
mig fyinr ölluin heiminum.
Hvernig á eg að gjalda þessa
þakklætisskuld?”
Faðir minn situr dálitla stund
í djúpum hugsunuin, en svo
þurkar hann gleðitárin úr aug-
um sér, réttir úr sér og slær með
hnefanum á stólbríkina. “Eg
vil ekki sitja hér lengur og
(Framh. á bls. 8)
Á öllum sviðum mannlegra at-
hafna er nauðsynlegt að há-
mark sé sett. Á fatamai'kaðin-
um hefir EATON’S verið hraut-
ryðjandi í því að hafa á tak-
teinum föt við allra hæfi. Með
hliðsjón af þvt, að drengir á
sama aldri eru mismunandi að
stærð, hefir rannsóknar skrif-
stofa vor mælt hundruð drengja^
og fundið með því grundvallar-
reglu um föt við allra þeirra
hæfi.
Hið sama gildir um föt
karla og kvenna; þar höfum
EATON’S
klæðir yður
rétt!
vér fundið meðalstærðina með
mfili af þúsundum viðskifta-
vina vorra. Með breyttum aldri
breytast meðalstærðir fólksins I
Vesturlandinu, og partur af
verki voru liggur I því, að vera
ávalt viðbúnir þeir breytingum
þegar um föt er að ræða.
pessi látlausa árvekni, þessi á-
herzla, sem lögð er á snið, sem
við á I þann og þann svipinn, er
óaðskiljanlegur hluti af þeirri
ánægju, sem viðskiftavinir vorir
njóta. er þeir panta föt sín hjá
EATON’S.
T. EATON C
WINNIPEG
r*o
LIMITED
CANADA
Einungis MACKENZIE KING
getur veitt yður þá stjórn,
sem Canada þarfnast
Þahn 26. marzí neyta Canadainenn þess niikilvægasta réttar, sem frjáls-
lyndar hugsjónir hafa unnið oss til handa . . . réttarins til þess að velja
fulltrúa og forystmnenn á þing þjóðarinnar.
Canada er ein af þeim fáu þjóðum, eins og til hagar, þar sem lýðræðis-
stofnanir gera fólkinu það kleift, að velja og ráða yfir stjórn sinni. Það
er þessvegna nauðsynlegt, að velja og ráða yfir stjórn sinni. Það er
þessvegna nauðsynlegt, að vér greiðum hyggilega atkvæði.
HVAÐA TEGUND STJORNAR ÆSKJUM VÉR EFTIR?
Fólkið í Canada gerir sig ekki ánægt með stjórn, sem lætur reka á reiðanum.
Canada krefst:
1. Stjórnar, sem hefir að forsætisráðherra reyndan mann, sem
gerskilur þau viðfangsefni, er Canada horfist í augu við á
yfirstandandi reynslutíð.
2. Stjórnar, sem skipuð er ráðherrum, sem þjóðin þekkir.
3. Stjórnar, sem sýnt hefir í verki hæfileika til þess að vernda
canadiska þjóðeiningu.
4. Stjórnar, sem fer með umboð fyrir ALT fólkið í Canada ...
fólk runnið af mismunandi kvnstofnum með mismunandi
trúarbrögð . . . fólk úr öllum hlutum landsins.
5. Stjórnar, sem sannað hefir í verki ákvörðunarfestu til þess,
að veita trausta málaforustu í baráttn hennar gegn útbreiðsln
einræðis og kngunarafla.
6. Stjórnar, sem hefir unnið með fólkinu . . . og ber óbyrgð
gagnvart fólkinu . . . um langt áraskeið.
7. Stjórnar, sem hefir heiðarlega sögu að baki fyrir viturlegan
rekstur þjóðarbúsins.
8. Stjórnar, sem berst látlaust fyrir hollu jafnvægi i Canada
meðan á stríðinu stendur, og að þvi loknu.
★ ★ ★
KING ? MANION ? W00DSW0RTH ? HERRIDGE ?
Jlver verðwr afstaða YfíAR til þessa á kosningadaginn?
Kjörseðill yðar hefir áhrif á örlög Canada næstu fimm árin.
Dr. Manion’s National stjórnarhugmynd, veitir ekki þá tegund
stjórnar, sem Canada þarfnast.
Mr. Woodsworth’s C.C.F. flokkur getur það ekki heldur.
Mr. Herridge’s “New Democracy Party” getur það þaðan af síður.
Einungis Mackenzie King getur veitt
Canadamönnum þá tegund stjórnar,
er Canadamenn þarnast
★
FRAM, FHAM með
MACKENZIE KING
The National Liberal Federation of Canada, Ottawa, Ontario.