Lögberg - 21.03.1940, Qupperneq 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 21. MARZ, 1940
7
Minningarorð um
Gísla Jónsson
Fæddur 25. sept. 1857
Iláinn 8. marz 1940
Oísli Jónsson var fæddur að
%gðarholti í Lóni í Austur-
Skaftafellssýslu, 25. sept., 1857.
I oreldrar hans voru þau hjónin
Jónsson og Ragnhildur
^•sladóttir. Ásaint mörgum
systkinum ólst hann upp með
I°i'eldruin sinum á þeim liæ.
veir bræðra hans komu hing-
að vestur, þeir Sigurður Jónsson
að Minnewaukan, Man., nú dá-
lnn <>g Árni Jónsson, sem all-
len8i hefir verið í Langruth.
Fifin bróðir þeirra er enn á lífi
a fslandi, Guðmundur að nafni.
Mun hann enn vera i Lóni.
Þegar Gísli var ungur maður,
hann utan, til Kaupmanna-
afnar. Þar lærði hann og
shindaði beykisiðn í þrjú ár.
%gar hann kom aftur til íslands
ara gamall, settist hann að á
27
Fskifirgí í Suður-Múlasýslu.
%ömmu seinna kvæntist hann
^ólrúnu Árnadóttur er ættuð var
llr Reyðarfirði. Þau hjónin
siarfræktu gistihús á Eskifirði
fvertshús) 9—10 ár. Þaðan
luttu þau að Rreiðuvíkurhjá-
eigu i Reyðarfirði og bjuggu þar
hI ársins 1903. Þá fluttu þau
vestur llm haf.
Fyrstu tvö árin hér vestra
þau heima að Gladstone,
lan., og stundaði Gísli smíðar.
a fluttu þau austur yfir Mani-
toba-vatn í grend við Siglunes.
-ftir tveggjq ára dvöl þar fluttu
. U árið 1907 norður með vatn-
11111 þar sem það er mjóst. Nefn-
lsf staðurinn The Narrows. Var
Pósthús að austanverðu við vatn-
! ^ueð því nafni. En Gísli nam
and þar að vestanverðu. Er þar
nu ^Vapah pósthús og býr Ragn-
ar sonur hans þar.
^rið 1920 misti Gísli konu
s,na, 0g skömmu síðar brá hann
^Ul' Nokkru síðar ferðaðist
ar>n til fslands og var þar árs
lrna. Næstu 8 árin eftir að
^ann kom til baka hafði hann
e*mili hjá syni sínum Ragnari,
®n úr því var heimilið hjá
engdasyni og dóttur Stefáni og
ugnhildi Guttormsson, hér i
innipeg eða grendinni.
^ Síðustu tvö ár æfinnar þjáðist
ann af mjög erfiðum sjúkdómi.
e>Ó hann þá með köflum afar
juihið, var stundum á sjúkra-
Usi- en oftar heiina. Andlát
ans bar að á Grace Hospital,
óstudaginn 8. marz.
%rn hans á lifi eru:
'lón Ragnar Johnson, kvæntur
aigréti (Hanson); Ragnhildur
^1 f Stefáni Guttormssyni í Win-
UlPeg; Árni að Hecla, Man. og
'síi, kvæntur enskri konu að
yPsumville, Man. Barnabörnin
e,n hörn Ragnars og Gísla. Börn
.s|a af fyrra hjónabandi hafa
rin hjá Guttormssons hjónun-
UnL var Gísli þeim sérstaklega
andgenginn. Ástvinahópurinn
Ur var honum einkar kær og
naut hann mikils ástrikis og dá-
samlegrar umönnunar hjá fólki
sínu.
Tvær fósturdætur á hann einn-
ig, þær Elinborgu Olson, gift
Ola Olson, Winnipeg; Halldóru
Ásgeirsson, Vancouver, B.C.
Gísli var fslendingur með
mörg þau einkenni, sem hezt
hafa verið með þjóðinni og sum
þau einkenni sterkari en alment
gerist. Hann var sterklega bók-
hneigður maður, hafði yndi af
að lesa. Áhugi hans fyrir ís-
landi og íslenzkum málum var
afar sterkur. Enginn elli gat
numið þau burt. Með því Var
alls ekki sagt að hann hafi dáð
alt, sem gerðist á íslandi. Hann
hafði mjög næmt auga fyrir
sumu sem þar var að; en áhug-
inn fvrir velferð fslands var
brennandi fram til hins síðasta.
Hann var ljóselskur maður. í
raun og veru hefir það verið
einkenni þjóðar vorrar frá
fyrstu tíð. Með þvi er átt við það
að hún hefir hugsað og viljað
hugsa rétt, ennfremur það, að
hún hefir verið fróðleiksþyrst.
f því efni var hann sannur fs-
lendingur.
Jarðarförin fór fram frá heim-
ili Ragnars sonar Gísla, að
Wapah, P.O., þann 14. þ. m., að
viðstöddum rnikíum fjölda fólks
úr bygðum þar nærlendis. Séra
Valdimar J. Eylands jarðsöng.
—R. M.
Drengur Vakti Alla Nótt Vegna
ÁKAFS HÓSTA
Svaf Eins og Selur Eftir Eina
Inntöku af Buckley’s Mixture
MæíSur, fariS ai5 dæmi þessarar
konu og notið Buckley’s Mixture
ef einhver í fjölskyldunni þjáist af
kvefi, hálssárindum, flú eöa kíg-
hósta. Hún segir: “f nótt sem
leið gat 11 ára sonur minn ekki
sofið fyrir þrálátum hósta. Eg gai
honum inntöku af Buckley’s Mix-
ture með hunangi og eftir það
svaf hann nóttina út. Nú í morgun
er lausara um kvefið.” — Mrs. B.
Jones, Verdun, P.Q.
Reynsla yðar mun þessu lík.
Buckley’s Mixture er hjálparhella
í 3 af 5 canadiskum heimilum;
það dregur þvl nær undir eins úr
hóstanum, mýkir hrákann og hrjúf-
ar öndunarpípur, og nemur á brott
ofsýru — linar kvef á skömmum
tlma.
YFIR 10 MIBJÓN FI/SSKITIÍ
SELDAR!
E
55
MIXTU Pt
m
*
Avarp til
IVIrs. H. Sigmar
7. ágúst, 1938.
Kæra Mrs. Sigmar!
Kvenfélag Garðarsafnaðar
hefir beðið mig að ávarpa þig
nokkrum orðum, og er mér sér-
lega ljúft, að reyna eftir megni
að verða við þeirri bón.
Til að byrja með langar mig
að biðja þig og alla hér við-
stadda, að koma með mér og líta
í anda inn á heimili, sem eg
þekti fyrir 35 árum, og sem síð-
an stendur mér fyrir hugskots-
sjónum sem eitt hið ágætasta af
þeim fjölmörgu ágætisheimilum
sem eg hefi kynst um dagana.
Húsbóndinn, sem við hittum fyr-
ir er íslenzkur prestur — maður
sem við öll þekkjum og metum
fyrir trúmensku og aðra mann-
kosti, — en húsfreyjan er norsk
hefðarkona, tíguleg á svip, en
mild og blið í viðmóti. Börnin
eru fimm, — ein stúlka og fjórir
drengir — öll falleg, efnileg og
hæversk. Mjög eru hjónin sam-
hent í öllu starfi innan heimil-
isins og utan. Eiga þau að sjálf-
sögðu jafnan þátt í hinum fagra
heimilisbrag, sem fyrir augu ber.
í dag vil eg þó sérstaklega minn-
aSt á þátt húsmóðurinnar.
Mér hefir verið sagt, að á
þessu tímabili hafi verið fremur
þröngt í búi þessara hjóna. Samt
mundi jafnvel glöggt gestsauga
ekki hafa tekið eftir neinum fá-
tæktarblæ á heimilinu. En því
hefði ekki dulist að reglusemi,
Til vina minna í
Brown héraði!
Stríðssóknarinnnr vegna, og þjóðeiningarinnar
vegna, þarf canadiska þjóðin að halda á Mackenzic
King; hann er reyndur að gætni og viturlegri mála-
forustn; hann cr öllum mönnum betur til þess fall-
inn, að halda jafnvægi í þjóðmálunum á þessum
alvörutimum.
Eg leita stuðnings yðar á ný scm merkisberi
frjqlslynda flokksins i Lisgar kjördæmi, og eg
treysti því að vinir mínir í Brown sýni mér sama
traust og þá sömu góðvild þann 26. þ. m., og þeir
sýndu mér í kosningunum 1935.
Virðingarfylzt,
H. W. WINKLER
Inserted by Bisgar Liberal-Progressive Assoeiation.
sparsemi, iðjusemi, nýtni, rausn
og gestrisni skipuðu þar háan
sess. Enda var gestrisnin ann-
áluð og það sérstaklega hvað ó-
venjulega gott lag húsfreyjan
hafði á að láta gestum sínum
liða vel.
Þó prestkonan norska beitti
sér svo ósleitilega við heimilis-
störfin við að sinna gestum sín-
um og við að styðja manninn
sinn í hans safnaðar- og félags-
mála starfsemi, var þó eitt verk
sem henni auðsjáanlega var
helgara en öll önnur, og það
var, að uppala börnin sín í
guðsótta og góðuin siðum. Fá-
um konum murl hafa tekist bet-
ur. Húii elskaði börnin sín um
fram alt, og var ætíð blíð og stilt
i viðmóti við þau. ‘“‘Dýrmætið
mitt” lcallaði hún þau þráfald-
lega.
Hún var iðin að uppfræða þau.
Eg man enn vel eftir litlu skrif-
bókunum þeirra með norskum
foskriftum, sem hún lét þau
skrifa í. Og svo var hún góður
kennari, að börnin virtust hafa
mjög gaman af þessum lexium.
Hún lék við þau. Eg man sér-
staklega eftir að þegar vanalegu
leikföngin virtust ekki fullnægj-
andi, þá greip hún pappír og
skærin sín. Hún braut blaðið
og klipti — braut það aftur og
klipti, og var á lítilli stundu búin
að framleiða alskonar leikföng
---menn, konur og krakka, borð
og stóla, rúm og legubekki, sleða
og hesta, kýr og kindur, og alt,
sem nafni tjáir að nefna. Eg
sannfærðist enn betur um hversu
ágæt þessi leikföng voru, þegar
hún, mörgum árum seinna, var
gestur á mínu heimili. Þá klipti
hún enn á ný leikföng úr lituð-
uð pappír fyrir litlu drengina
mína, og þeir voru alveg hug-
fangnir af þeim.
Hún söng wð börnin sín, og
hun söng með þeim. Eg kann
enn sum lögin þeirra. Og hún
brosti við þeim svo hlýju, mildu
og Ijómandi brosi, að ómögulegt
var annað en að þau, eða hver,
sem fyrir því varð, yrði glaðari
og betri manneskja á eftir. Oft
hefir mér hlýnað um hjartaræt-
ur við að hugsa til baka um
þetta broS, og ekki skyldi mig
furða þó það hefði verið eitt
meginaflið til að gjöra prests-
heimilið í Selkirk svo ágætt sem
það var.
Enginn lifir svo að hann hafi
ekki einhver áhrif á mannfélag-
ið, annaðhvort til ills eða góðs.
Stór hluti af þessum áhrifum
berst út í mannfélagið gegnum
börnin. Mér finst því að áhrif-
in, sem hafa gengið út og enn
eru að ganga út frá Thorláksons
heimilinu í Selkirk (þó nú sé
það ekki lengur til) hljóti að
hafa verið afar mikil og heilla-
rík, því svo vel var vandað til
uppeldisins þar.
Og þú, Mrs. Sigmar — litla
stúlkan, sem eg kyntist á þessu
heimili, því þá var hún systir
þín enn ófædd — hefir að mér
finst, sérstaka möguleika og aér-
stakt tækifæri til að láta áhrifin
hennar móður þinnar berast
langt og snerta marga. Mér hefir
ætíð fundist þú vera í sérstök-
um skilningi barnið hennar
mömmu þinnar — svo vel hefir
mér fundist þú skilja hana og
svo mjög hefir mér virst þið
samrýmdar. Þú hefir verið köll-
uð til að fylla samskonar stöðu
í mannfélaginu og hún, og hefir
því hliðstætt tækifæri til að láta
verðmætin, sem hún hefir lagt
þér í hug og hjarta berast til
margra, líkt og hún gerði. Þau
verðmæti eru jafngild nú sem
áður.
Við Garðar-konur erum hér
komnar til að óska þér til lukku
með lífsstarf þitt. Við erum hér
komnar til að þakka þér fyrir
starf þitt, eins langt og það nú
er komið. Og enn fremur erum
við omnar til að óska þér þeirr-
ar hamingju að þú megir ávalt
standa í þinni stöðu með sömu
prýði og hún míðir þín—norska
prestkonan okkar fslendinga.
Betri ósk getum við ekki flutt
þér.
Kirstin 11. Ólafson.
RMHERST
DlStlLLERS UM.n°
aMHER.S;hDE"s;buR=.oNt.
This advertisement is not published or displayed by the Liquor
Control Board or by the Government of Manitoba.
Saknaðartárin mín
Á JÓLADAGSKVELDIÐ 1937.
Dauf eru jól þessi, Drottinn
minn,
þar dugar mér lítið ylir kvarta;
tárin þó renna títt á kinn,
tilfinning þrengir að mínu hjarta.
Seint vilja gróa sárin mín,
sem eg hef fengið um mina daga,
en skaparinn hefir í hendi sín
hérvistar raununum úr að draga.
Daglega falla á mig döpur ský,
þau draga frá lífs- og sálarþrekið;
nú bið eg þig, Guð minn, að
bæta úr þvi,
birtu svo fái aftur tekið;
dimman því getur glapið mig,
grýtt er leiðin sem verð að sæta,
en kærleiksverk aldrei þreyta þig
til þeirra, sem erfiðleikum mæta.
óttalegt finst mér andstreymið
yfir mig ganga nú að vanda;
eg vona og treysti að almættið
auki mér kraft því móti að
standa,
breiskleika syndir þó sæki á mig,
sem eg get ekki fengið duldar;
mörg hef eg gengið misjöfn stig
mér sem að verða færð til
skuldar.
Það endar brgðum mitt æfiskeið,
ákvörðun þeirri eg glaður mæti,
því nú er mín orðin lífsinsleið
limuð frá allri heimsins kæti;
fjör og hugsunin farin er
fyrir því sem að tímar segja;
þrotinn að kröftuin mér Jireyja
ber
þangað til að eg fæ að deyja.
, E. J. Doll.
Móttökumen n framlaga i
minnisvarðasjóð K. N. Júlíusar:
Kristján Kristjánsson,
Garðar, N. Dakota
G. B. Olgeirsson,
Garðar, N. Dakota
W. G. Hillman,
Mountain, N. Dakota
Th. Thorfinnsson,
Mountain, N. Dakota
B. Stefánsson,
Hallson, N. Dakota
B. Thorvardson,
Akra, N. Dakota
Ásgrímur Ásgrimsson,
Hensel, N. Dakota
S. S. Einarsson,
Upham, N. Dakota
ólafur Pétursson,
123' Home St.
Winnipeg, Man.
Friðrik Kristjánsson,
205 Ethelbert St.
Winnipeg, Man.
Mrs. B. S. Benson,
695 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.
Mr. Sveinn Thorvaldson,
Riverton. Man.
Dr. S. E. Björnsson,
Árborg, Man.
Séra Guðm. Árnason.
Lundar, Man.
Séra E. H. Fáfnis og
G. J. Oleson,
Glenboro, Man.
Mr. Rósmundur Árnason,
Leslie, Sask.
Mr. Fred Thorfinnson og
Mr. Oli Magnússon,
Wynyard, Sask.
LOW’S CARTOONS IN THE ART
GALLERY
(By Alex. J. Musgrove)
Crowds of visitors are daily study-
ing the exhibition of caricatures
and cartoons now on free public dis-
play in the Art Gallery, Civic Audi-
torium. Here are the actual original
drawings by Low, famous cartoonist
of the London Evening Standard,
which, when printed in the public
press, have attracted world-wide
attention by their topical signific-
ance. It is said that Herr Hitler
has many times been annoyed at
Low’s barbed graphic comments,
while others who have been hon-
ored in these cartoons have ex-
pressed their reactions with mixed
feelings.
To be among these drawings of
Low’s is to live close to the history
of the last few years. Here Hitler
and Mussolini strut their brief hour
upon the European stage, while
Colonel Blimp adjusts the old school
tie and wakes to the possibility of
something taking place beyond the
length of his walrus moustache.
Chamberllain, HaljSax, Roosevelt
and Daladier, in varying moods, are
met with on the walls. The 21 cari-
cature portraits which include Wins-
ton Churchill, Jimmie Maxton, P.
G. Wodehouse, Augustus John, Al-
dous Huxley and Lloyd George, are
a few masterpieces brimming with
delight and good humor. Several
watercolors show Low in a medium
not known to all his admirers. Six
from “The Rake’s Progress” series
prove his skill, but surely in (102)
“Twenty-five years, past meets
present” Low fully expresses him-
self. Wherever this amazing exhi-
bition has been shown it has been
seen by thousands, and the oppor-
tunity to see it free now in Winni-
peg should not be neglected.
Mr. Gunnar Björnson.
Minneapolis. Minn.
Mr. Chris. Johnson,
Duluth, Man.
Mr. Bjarni Dalmann,
Selkirk, Man.
Alt, sem inn kemur í sjóðinn
Canada meginn línunnar ætti að
sendast til einhverra þeirra, sem
tilnefndir eru í Winnipeg.
I umboði nefndarinnar,
Th. Thorfinnson.
TIL ÍIWGUNAR
Þegar menn eru komnir til
valda, hætta þeir að horfa upp
á við, en taka hins vegar að
skygnast í kringum sig.
, —J. R. Lowell.
Það er eðli valdanna, að þau
dragast jafnan úr höndum fjöld-
ans til fárra manna.
—Wendell Phillips.
•
Skýring er altaf leiðinleg bæði
fyrir þann, sem útskýrir eitt-
hvað, og hinn, sem verður fyrir
því að hlusta á útskýringar.
Benjamin Disraeli.
Vitrustu menn eru vanir að
hafast upp við lof, jafnvel þó
að fífl eigi þar hlut að máli.
—Benjamin Disraeli.
Menn eru vanir að hrósa öðr-
um i þeim tilgangi, að þeim sé
sjálfum hrósað í staðinn.
La Rouchefoucauld.
Endurkjósið
LIBERAL ÞINGMANNSEFNI HUMBOLDT
SAMBANDSKJÖRDÆMISINS
y
N
Það er maður, sem
sannað hefir í verki
holluálu sína við
málátað bœnda í
Vesturlandinu
-IIUGSIÐ l 'M ÞETTA Á KOSNINGA DA GINN'
s.
r
Atkvæði með frambjóðendum andstöðuflokka
núverandi stjórnar, er atkvæði með þjóð-
stjórn, því enginn þeirra fær nægan styrk til
stjórnarmyndunar af eigin ramleik. Canada
þarfnast meir en nokkru sinni fyr, samfeldrar
stjórnar. Bræðingsstjórn hefir aldrei gert
það, og getur það heldur aldrei.
Insertion Authorized by the Humboldt Central Liberal Executive.