Lögberg - 18.07.1940, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.07.1940, Blaðsíða 8
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ, 1940 SVALT OG HRESSANDI a 0r borg og bygð MA TREIÐSLUBÓK Kvenfélaga Fyrsta lúterska safn- aðar í Winnipeg. Pantanir sendist til: Mrs. E. W. Perry, 723 Warsaw Ave.; Mrs. E. S. Feld- sted, 525 Dominion St. Verð: $1.00. Burðargjald 5c. f f + íslenzkur miðaldra, eða rosk- inn kvenmaður, óskast til léttrar vinnu hér í borginni þar sem einungis hjón eru fyrir; góð að- húð ábyrgst, og kaup greitt eins og um semst. Upplýsingar á skrifstofu Lögl>ergs. -f f f Archibald Magnús Johnson, Langruth og Sveinbjörg Tlhor- gerður Eiríkson, Lundar, voru gefin saman í hjónaband af séra Valdimar J. Eylands að heimili hans 776 Victor St. á föstudag- inn 12. júli. Heimili ungu hjón- anna verður að Langruth. f f f I Lögbergi þann 6. mai síðast- liðinn birtust afmælisvísur til frú Helgu T. Johnson í Seattle. Visurnar voru eftir Jón skáld Magnússon í Seattle. En nú hefir þess verið æskt að þess sé jafnframt getið, að frú Helga sé kona Tryggva Jónssonar frá Húsafelli, er dvalið hefir síðast- liðin ár á Sturlureykjum í Reyk- holtsdal. f f f Á miðvikudaginn voru gefin saman í hjónaband af séra Valdi- mar J. Eylands, þau Miss Sylvia Thorkelsson frá Lundar, og Mr. Bogi Jónasson, sonur Mr. J. K. Jónassonar óðalsbónda að Vogar. Hjónavígslan fór fram á heimili bróður brúðgumans, Mr. G. F. Jónasson og frú Jónasson, að 195 Ash Street hér í borginni. Framtiðarheimili ungu hjónanna verður í grend við Mafeking, Man., þar sem brúðguminn tekst á hendur forstjórn umsvifa- mikils griparæktarbús. f f f Látinn er nýlega í bænum Watertown í South Dakota, Mr. Ghristian Jöhnson, 91 árs að áldri; fæddur á fslandi 1849; hann var tvíkvæntur; fyrri kona Sigurbjörg ólson, og komu þau til Bandaríkjanna 1887, og sett- ust að í grend við Marshall, Minn., og þar misti hann konu sína. Eftir 13 ára dvöl við Mar- shall fluttist Christian til Water- toiwn, og kvæntist þar Sigríði Johnson, sem einnig er látin; stóð heimili Christians heitins í þeim bæ í 40 ár. Mr. Johnson Jætur eftir sig einn son, John K. Johnson í Brookings; tvær stjúpdætur, Mrs. Kristinu Jo- sephson í Watertown, og Mrs. L. C. Gilliland, Washington, D.C. Einnig tvo stjúpsonu, Henry Johnson í Watertown og Rev. Aðalstein Johnson að Grinnell, Iowa. Útför Mr. Jrthnsons fór fram frá Grace lútersku kirkjunni í Watertown. Rev. O. C. Hanson jarðsöng. Thorlakson & Baldwin 699 SAIMÍKIVT You can possibly afford to lose your car in an accident, but you cannot afford to be sued for injury or death to a person caused by your car. Liability insurance protects you against this. In addition to insurance of all kinds we arrange the financing of automobiles being purchased. J. J. SWANSON & CO., LTD. 308 Avenue Bldg. f f f Þann 11. júlí voru gefin sam- an í hjónaband af sóknarpresti í Árborg, Man., að heimili hjón- anna .Guðbjargar og Elísasar Elíassonar, yngri sonur þeirra Marinó Sæmundur að nafni, og Guðlaug Helga dóttir Mr. og Mrs. Jón Eiríksson, Riverton, Man. Fjöldi vina, frændaliðs og sam- bæjarfólks frá Árborg og River- ton og umhverfi sat ríkmannlega veizlu að hinu fagra heimili Elíassons hjónanna að athöfn- inni aflokinni. Framtíðarheim- ili unigu hjónanna verður í Riverton, þar sem að Mr. Elías- son er skólakennari við ágætan orðstír. f -f f TIL BÖÐVARS Á LAUGARVATNI: Eg er nýbúinn að veita við- töku hinni fögru Víkingalækjar- ættartölu eftir Pétur Sóffónías- son, sem þið Einar Pálsson bankastjóri á Selfossi voruð svo hugulsamir að senda mér; við það að horfa á myndirnar i bók- inni vöknuðu hjá mér viðkvæm- ar endurminningar um æsku- stöðvar mínar á íslandi, er fluttu mig í anda heim. Eg er búinn að láta binda bókina í fagurt band, og fer með hana eins og sjáaldur auga míns. Með alúðarkveðju til þín, fjöl- skyldu þinnar og annara vina,— Winnipeg 16. júlí 1940. Viglundur Vigfússon, frá úthlið. f f f Síðastliðinn sunnudag lézt ”á AIm^nn|a sjúkrajhúisinu »hér í borginni, Eggert Stefánsson, fyrrum búsettur í Selkirk, 84 ára að aldri; hann lætur eftir sig eina dóttur, ólöfu, konu Jó- hannesar Ohristie verzlunar- manns í Winnipeg. útförin fór fram frá Bardals á þriðjudaginn. Séra Philip Pétursson jarðsöng. -f f f Fimtudaginn 11. júlí s.l. and- aðist á Almenna spítalanum í Winnipeg ekkjumaðurinn Pálmi Sigtryggsson fyrrum bóndi að Brú í Manitoba. Hann var fæddur að Tyrfingsstöðum í Akrahreppi, Skagafjarðarsýslu, 17. ágúst 1862. Um tvítugt kom Ihann til Winnipeg og vann á járnbrautunum um tíma. Byrj- aði búskap nálægt Sandilands í Manitoba en fluttist til Argyle og í Brúarbygð 1910 og bjó þar æ síðan að undanteknum 2 árum sem hann seinast dvaldi hjá Haraldi stjúpsyni sínum, skamt vestur af Glenboro. Banamein hans var afleiðingar beinbrots, sem hann hlaut við heimastörf í vetur seint, en sem ekki fékst ifullur bati við. Pálmi var hæg- ur i framgöngu, fámæltur en gat þó kátur og reifur verið í sínum hóp. Vel gefinn og les- inn talsvert. Bústörf sín annað- ist hann vel og hafði jafnan nóg; karlinenni að hurðum og bar sig jafnan vel. Jarðarför hans fór fram laugardaginn 13. júlí frá Brúarkirkju. Nánustu ættingjar og vinir fylgdu hinum látna til grafar. Séra E. H. Fáfnis jarð- söng. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjft THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Sími 29 017. Engar guðsþjónustur í júlí mán- uði. f f f Guðsþjónusta og sunnudaga- skóli í Konkordia kirkju 21. júlí kl. 1 e. h. — Sama dag guðs- þjónusta í Lögbergs kirkju, ferming og altarisganga kl. 3 eftir hádegi. S. S. C. f f f VA TNABYGÐIR Sunnudaginn 21. júlí: Kl. 11 f. h. (fljóti tíminn) messa í Leslie; kl. 2 e. h. (seini tíminn), messa í Mozart; kl. 7 e. h., messa í Wynyard. Jakob Jónsson. -f f -f Séra Jakob Jónsson, kona hans og börn leggja af stað á- leiðis til fslands i næstu viku. f f f LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ t VATNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.D. prestur Guðsþjónustur 21. júlí: Mozart kl. 11 f. h. Kandahar kl. 7.30 e. h. Foam Lake kl. 11 f. h. Westside kl. 3 e. h. Leslie kl. 7.30 e. h. íslenzk messa og mjög áríðandi fundur að Mozart 28. júlí kl. 2 eftir hádegi. f f f Sunnudaiginn 21. júlí messar sésa H. Sigmar í Fjallakirkju kl. 11 f. h„ í Garðar kl. 2.30 e. h. og í Mountain kl. 8 að kveldi —messan á Mountain á ensku. f f f Séra K. K. ólafson flytur guðs- þjönustur sem fylgir sunnudag- inn 21. júlií: Otto, kl. 11 f. h. Lundar, kl. 2 e. h. Mary Hill, kl. 8 e. h. f f f GlMLl PRESTAKLL 21. júlí—Betel, morgunmessa; Árnes, messa kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. 28. júlí—Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Hvern sunnudag í júli og ágúst verða enskar “campers” messur i Gimli lútersku kirkju, kl. 10.30 f. h. B. A. Bjarnason. ♦ f f Safnaðarfundur eftir messu í Geysissöfnuði þann 21. júlí. Mesisan byrjar kl. 2 síðd. S. ólafsson. Séra Kristinn K. ólafsson, for- seti kirkjufélagsins, kom vestan frá Seattle um miðja fyrri viku, og þjónar nú um hrið íslenzku söfnuðunum við Manitobava'tn. f f f Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband í kirkju lúterska safnaðarins á Gimli, Mr. Agnar Magnússon skólakennari hér í borginni, og Miss Guðlaug ólafsson frá Sin- clair, Man. Brúðguminn er son- ur þeirra Mr. og Mrs. Ágúst Magnússon að Lundar, en brúð- urin dóttir Mr. og Mrs. Thor- grímur ólafsson við Sinclair. Séra Valdimar J. Eylands fram- kvæmdi þjónavígsluathöfnina. Framtíðarheimili þessara giftu- vænlegu hjóna verður í Winni- peg. f f Hin árlega útiskemtun (“gar- den party”) Gimli lúterska safn- aðar verður haldin fimtudaginn 25. júlí, kl. 8.30 e. h„ við heim- ili Mr. og Mrs. John Josephson, TTiird Ave„ Gimli. Ræður og söngur, hljóðfærasláttur, kaffi- drykkja og samræður við vini og kunningja gera þessa kvöld- stund, eins og endranær við þessi tækifæri, ánægjulega og skemti- lega. Inngangurinn mun kosta aðeins 25c. Gefin saman í hjónaiúfcd af sóknarpresti í Árborg, Man„ þann 13. júlí: John Timehshin, Rosenburg, Man. og Elsie Weik, sama staðar. Framtíðarheimili þeirra verður í Rosenburg. f f f Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband á heimili þeirra Mr. og Mrs. S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave„ hér í borginni, þau Miss Jónína Sigríður Jorgenson frá Selkirk og Wilfred Thomas Lane frá Grand Pointe, Man. Rev. L. G. Bald, prestur ensk-lútersku kirkjunnar í Winnipeg fram- kvæmdi hjónavtigsluathöfnina; að henni lokinni, var setin veg- leg veizla i Blackstone matsölu- húsinu. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Sigurður Jorgenson i Selkirk. Móttökumenn framlaga í minnisvarðasjóð K. N. Júlíusar Kristján Kristjánsson, Garðar, N. Dakota G. B. Olgeirsson, Garðar, N. Dakota W. G. Hillman, Mountain, N. Dakota Th. Thorfinnsson, Mountain, N. Dakota B. Stefánsson, Hallson, N. Dakota B. Thorvardson, Akra, N. Dakota Ásgrímur Ásgrímsson, Hensel, N. Dakota S. S. Einarsson, Upham, N. Dakota ólafur Pétursson, 123 Home St. Winnipeg, Man. Friðrik Kristjánsson, 205 Ethelbert St. Winnipeg, Man. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. Winnipeg, Man. Mr. Sveinn Thorvaldson, Riverton. Man. Dr. S. E. Björnsson, Árborg, Man. Séra Guðm. Árnason. Lundar, Man. Séra E. H. Fáfnis og G. J. Oleson, Glenboro, Man. Mr. Rósmundur Árnason, Leslie, Sask. Mr. Fred Thorfinnson og Mr. Oli Magnússon, Wynyard, Sask. Mr. Gunnar Björnson. Minneapolis. Minn. Mr. Chris. Johnson, Duluth, Man. Mr. Bjarni Dalmann, Selkirk, Man. Séra Albert Kristjánsson, Blaine, Wash. Mr. Hannes Kristjánsson, Gimli, Man. Mr. W. G. Gíslason, Minneota, Minn. Canada meginn línunnar ætti að sendast til einhverra þeirra, sem tilnefndir eru í Winnipeg. f umboði nefndarinnar, Th. Thorfinnson. Frá Vogar (14. júlí) Góð var tíðin í vetur, og kalla má að framhald hafi verið á henni til þeissa. Þó hefir hún ekki verið einsi hagstæð hér eins og i vetur, því regn hefir skort. Það kom varla dropi úr lofti hér fram í miðjan júni. Síðan hafa komið smáskúrir af og til en ekki nærri nógir, því jörðin var svo þur. Það lítur því illa út með heyskap hér, ef ekki rignir það sem eftir er af þess- um mánuði. Garðar líta illa út og kartöflur eru víða ónýtar. Akrar líta betur út, en ekki nærri vel. Það er því dauft hljóð í bændum þrátt fyrir veðurblið- una. Félagslíf er hér fremur dauft í vor, því fáir lífgandi straumar berast hingað frá mentamönn- um. Þó lifnaði nokkuð yfir því 14. júlí, þá kom Dr. Richard Beck hingað í erindum Þjóð- ræknisfélagsins, og safnaði hér allmörgum meðlimum fyrir fé- lagið. Hann hefir komið hingað tviisvar áður og ætíð þótt góður gestur. Við sættum því laigi og höfðum samkomu fyrir lestrar- félag okkar meðan hann dvaldi hér, þvi nafn hans er ætíð nóg til þess að fá hér vel sótta sam- komu. Hann hefir eitthvað það til að bera, sem laðar að honum fólk, unga sem gamla, en slíkir gestir eru hér fáséðir.— ólafur Magnússon, póstaf- greiðslum. að Hayland veiktist snögglega 30. marz og var flutt- ur til Winnipeg samdægurs. Var þar gjörður á honum holskurð- ur og dvaldi hann þar nær 7 vikur. Hann er nú kominn heim aftur og virðist hafa feng- ið bót meina sinna, en á langt í land með að ná fullri heilsu. Að öðru leyti hefir heilsufar manna hér verið í góðu lagi. Um giftingar hér í bygð hefi eg litið getið í fréttagreinum. Þær eru ætið auglýstar i hlöð- unum af prestum þeim er fram- kvæma þær, og frétta þá frænd- ur þeirra og vinir um þær jafn- óðum; en fyrir aðra hafa þær fréttir lítið igildi. Þá má geta þess, að nú má kalla að þessi bygð sé alskipuð ungum bænd- um. Gömlu landnemarnir eru nú flestir til grafar gengnir, eða hættir búskap og dvelja nú hjá börnum sínum. Má því vona að ný framfaraöld sé hér i vænd- um, ef unga kynslóðin fær að njóta sin, fyrir utanaðkomandi örðugleikum. Guðm. Jónsson, frá Húsey. LEIÐRÉTTING i grein minni í síðasta Lög- bergi um samsæti Fáfnis hjón- anna í Glenboro var af vangá ekki minst á einn ræðumann- inn. Hr. óli Stefánsson flutti þar ávarp fyrir hönd Fríkirkju safnaðar og talaði hann mjög fallega og vingjarnlega til prests- hjónanna. Er hlutaðeigandi hér með beðinn velvirðingar á þess- ari yfirsjón. G. J. Oleson. Jón Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. Appeal for Funds Amount as of July 11, 1940 $186.55 Miss Inga Johnson, Gimli... 3.00 Miss Jennie Johnson, Wpg. 1.00 Mrs. W. J. Burns, Winnipeg .. 1.00 Miss G. Johnson, Winnipeg. .. 1.00 Mr. Fr. Kristjanson, Wpg... 1.00 Mrs. Kr. Gmodman, Winnipeg 1.00 Mrs. B. Nimmons, Winnipeg 1.00 Mrs. J. G. Snidal, Winnipeg 1.00 Mercer’s Dry Goods Co. Wpg. 1.00 $197.55 The Jon Sigurdson Chapter I.O.D.E., has forwarded to the Na- tional Chapter the sum of $200.00 toward the purchase of a Bolling' broke Bomber. This Bomber ($100,00.00) was pre- sented to the Dominion Government at a very impressive ceremony last Saturday, in Ottawa. We wish to express to our many friends our very sincere thanks for their assistance, in enabling us to reach our objective on this and on many other occasions. On behalf of the Chapter:— MRS. J. B. SKAPTASON, Regent, 378 Maryland St> MRS. B. S. BENSON, 695 Sargent Ave. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Til þess að tryggja yður skjóta afgreiÓslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager Light Delivery Truck PHONE 34 555 - 34 557 SARQENT and AQNES i printinq... L distinctrDe s and persuasi^e D [pUBLICITY that attracts and compels action on the part of the cusitomer is an important factor in the development of business. Our years of experience at printing and publishing it at your disposal. Let us help you with your printing and advertising problems. Hlie COLUMBIA PRESS LIMITED 695 Sargent Ave. WINNIPEG Phones 86 327 -8

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.