Lögberg - 08.08.1940, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.08.1940, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. ÁGCST, 1940 Hinn nýi undrunar drykkur Winnipeg Sun Crest 5c 0r borg og bygð Giftingar framkvæmdar af séra H. Sigmar: f Garðarkirkju 25. júlí — Sigurjóna G. Jónasson, Edinburg, N. Dak. og Thorhailur Geir, Mountain, N. Dak., og Olive Johnson, Langdon, N. Dak. og George R. Jonasson, Edinburg, N. Dak.. Á heimili Mr. og Mrs. J. G. Hall, Garðar, N. Dak., 4 ágúst— Rosalynde Hall og Oliver A. Bolstad. Mr. og Mrs. B. Eggertsson frá Vogar dvöldu i borginni fyrri part vikunnar. -f -f -f Mr. A. M. Freeman frá Gyp- sumville hefir dvalið í borginni undnafarna daga. ♦ + ♦ Mr. Gísli Johnson frá Gypsum- ville er staddur í borginni þessa dagana. ♦ ♦ ♦ Fréttir af íslendingadags há- tíðahöldunum í Nýja íslandi verða að bíða næsta blaðs. ♦ ♦ ♦ Eitt eða tvö herbergi til leigu á kyrlátu íslenzku heimili hér í borginni; hentugt pláss fyrir aldrað fólk. Fæði fæst keypt á staðnum, ef þess er æskt. Upp- lýsingar á skrifstofu Lögbergs. ♦ ♦ ♦ Mr. Matthías Thorsteinsson frá Detroit, Mich., var nýlega stadd- ur hér í borginni í heimsókn til ættingja og vina. ♦ ♦ ♦ Mr. Guðjón Ármann frá Graf- ton, N. Dak., var í borginni á þriðjudaginn; var hann einn þeirra niörgu, er sóttu íslend- ingadagana á Hnausum og Gimli. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni, 2. ágúst, Björgvin Pálsson bóndi við Árnies, Man. og Margare.t S. Brandsson, Hnausa, Man. Brúð- guminn er sonur Mr. og Mrs. Þórður Pálsson,. Árnes, Man., sem nú eru bæði látin, en brúð- urin er dóttir Mr. og Mrs. Árni Brandson, Hnausa, Man. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verð- ur að Árnesi. ♦ ♦ ♦ Þann 1. ágúst voru gefin sam- an af sóknarpresti í Árborg, Man., Hermann Jóhannes Fjeld- sted og Laufey Lifman. Brúð- guminn er sonur Kapt. Ásgeirs Fjeldsted, sem nú er löngu lát- inn og eftirlifandi konu hans Ingunnar Fjeldsted. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. B. .1. Lif- man, Árborg, Man. Giftingin fór fram að heimili Lifmans hjón- anna að viðstöddum mörgum skyldmennum og öðru fjöl- inenni, um 80 manns, er sat þar veglega veizlu að athöfninni af- staðinni. Heimili ungu hjón- anna verður í Árborg, en þar er Mr. Fjeldsted einkar vel látinn starfsmaður í þjónustu Sigurd- son-Thorvaldsson félagsins. Mr. og Mrs. G. A. Williams frá Hecla, og Mr. og Mrs. Valentine Valgarðsson frá Moose Jaw, Sask., lögðu af stað í viku skemtiferð austur til Kenora, Ont. á miðvikudagsmorguninn. ♦ ♦ ♦ Mr. og Mrs. Ágúst Vopni frá Harlington, Man., hafa dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. ♦ ♦ ♦ You can possibly afford to lose your car in an accident, but you cannot afford to be sued for injury or death to a person caused by your car. Liability insurance protects you against this. In addition to insurance of all kinds we arrange the financing of automobiles being purchased. J. J. SWANSON & CO., LTD. SOS^Avenue Bldg. ♦ ♦ ♦ MIRACLE YEAST Bakar brauð á. 5 tímum. Borðið það heilsunnar vegna. Gott ger fyrir bruggun. Framleitt hjá DYSON’S LTD. WINNIPEG MANITOBA H. BJARNASON TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum ' Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Messu boð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Sérn Valdimar J. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Sími 29 017. Messað verður í Fyrstu lút. kirkju sunnudagskveldið 11. ágúst kl. 7. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 11. ágúst messar séra Haraldur Sigmar að Moun- tain kl. 11 f. h., í Fjallakirkju kl. 2.30 e. h., í Vídalínskirkju kl. 8 e. h. Messan í Fjallakirkju á íslenzku, en hinar á ensku. ♦ ♦ ♦ Séra B. A. Bjarnason flytur messur sem fylgir sunnudaginn 18. ágúst: Ottó kl. 11 f. h. Lundar kl. 2 e. h. Mary Hill kl. 8 e. h. ♦ ♦ ♦ LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ í VATNABYGÐUM Scra Carl ./. Olson, B.A., B.D. Guðsþjónustur 11. ágúst Foam Lake kl. 11 f. h. Mozart kl. 3 e. h. Leslie kl. 7.30 e. h. Mjög áríðandi fundtir á eftir messunni að Mozart. ♦ ’ ♦ ♦ Guðsþjónustur í ágústmánuði við Churchbridge: f þingvallakirkju þann 11. kl. 1 e. h.; í Konkordiakirkju á ensku þann 18., kl. 1 e. h.; í Lögbergskirkju þann 25., kl. 2 eftir hádegi. S. S. C. HMHERST ■*®^r$255 A QO - 25 OZ‘ $2-l 40 oz. $3.yo BniHtRsTíWcellar lUhiskf - 25 M $2'80 40 oz. $3.55 25 oz. $2.40 1LUERS u.mitíd Ml This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba. Skrásetningarreglur Skráningunni, sem fram fer 19., 20. og 21. ágúst, fylgja ótal spurningar. Er gott aö geta kynt sér þter fyrir- fram, svo síður standi á svörum, þeg- ar út úr verður spurt. Skráningín nær til allra yfir 16 ára að aldri. Hjálpar þar hvorki að vera giftur né ðgiftur, ekkja eða ekkill, borgari eða ekki bocgari, ríkur eða fátækur. Alls eru 15 spurningar fyrir menn og kon- ur sameiginlega, en auk þess þrjár eða fjórar fyrir hvort kynið um sig. Fara spurningarnar hér á eftir, er menn og konur svara jafnt: I. Ættarnafn, sklrnarnafn; 2. heim- ilisfang; 3. Aldur á síðasta afmælis degi, dag og ár fæddur; 4. Tjúskapur: giftur, ógiftur, ekkill, slcilinn. 5. Skyldulið (ef nokkurt) séð fyrir að fullu: (a) faðir; (b) móðir; (c) kona; (d) tala barna undir 16 ára aldri; (e) aðrir er framfærslu hafa; (f) þeir, ef einhverjir eru, er fram færslu hafa að nokkru. 6. Fæðingarland og heimili: (a) yðar; (b) föður yðar; (c) móður yðar. 7. Ætt eða þegnland: brezkur þegn? (a) fæddur; (b) með veittum borgara- rétti; (c) erlendur borgari? (d) Ef veittur þegnréttur, hvaða ár; (e) á hvaða stað; (f)Ef ekki brezkur þegn, hverrar þjóðar þá; (g) Ef innflytjandi, hvaða ár komuð þér til Canada. 8. pjóðerni. 9. Tungumál: (a) Talið þér ensku, (b) frönsku; (c) Hvaða önnur tungu- mál getið þér talað, lesið og ritað? 10. Mentun: (a) Barnaskóla ein- göngu; (b) Barnaskóla og miðskóla, (c) Verzlunar eða verkfræðiskóía; (d) Eatínu (College) eða háskóla. II. Er heilsa yðar yfirleitt: (a) góð, (b) bærileg, (c) slæm? 12. Ef blindur, heyrnarlaus, mállaus kryplingur, eða á einhvern annan hátt andlega eða líkamlega fatlaður, þá takið fram hvað það er. Ef fötlunin er óbætandi, hafið þér eftirlaun fyrir: þjónustu í her, frá Workmen’s Com- pensation Board; ellistyrk, blindra- styrk, eða styrk frá nokkurri annari stofnun. 13. Eðli starfs þins: (a) Eruð þér vinnuveitandi? 1 hverju er starf yðar fólgið ? (b) Vinnið þér aðeins sjálfur án verkamanna? Takið fram hverl starfið er. (c) Eruð þér verkamaður? Hafið þér stöðuga atvinnu? Eruð þér atvinnulaus. (d) Hafið þér eftir- laun, er fyrir yður séð af öðrum, eruð þér seztur í helgan stein, eruð þér efnalega sjálfstæður? 14. Störf: Gefið upplýsingar um hvaða reynslu þér hafið: (a) 1 núver- andi stöðu; (b) Um hver stöðug at- vinna yðar er; (c) Hvaða annað start getið þér gert vel; (d) Ef verkamaður, hver er vinnuveitandi yðar; gef nafn hans og áritun, hver vinnan er og hvar hún er. (e) Ef þér hafið góða þekkingu eða æfingu í einhverri iðn- aðargrein og eruð ágætur verkamaður í henni, segið hver hún er, hvað þér hafið sérstaka stund lagt á og í hverju þér hafið mesta leikni og kunnáttu. 15. Atvinnuleysi: (a) Hve margar vikur unnuð þér s.l. 12 mánuði? (b) Ef atvinnulaus nú, segið hvað margar vikur séu síðan þér höfðuð atvinnu aðra en þá, er áhrærir atvinnubóta- vinnu stjórna (relief); (c) Eruð þér með öllu óhæfur til vinnu? Fyrir karlmenn einungis. pessum spurningum svara einungis karimenn: 16. (al) Eruð þér alinn upp 4 sveitaheimili? (a2) par til hve gamall? (bl) Hafið þér unnið hjá bændum? (b2) Hvað lengi? (b3) í hvaða fylki eða landi? (cl) Getið þér stjórnað hestum? (c2) Stjórnað dráttvagni? (c3) Notað búnaðaráhöld? (c4) Getið þér mjðlkað kýr? (c5) Getið þér unnið önnur störf á búinu? 17. Er nokkur sérstök iðja, sem yður fýsti að læra? 18. Herþjónusta: 1. Hafið þér áður verið í land-, loft- eða sjóher? Ef svo er, hvar: (a) í hvaða landi, (b) A hvaða tima (gef hér um bil tímann), (c) 1 hvaða liðsdeild, (d) 1 hvaða stöðu. 2. Ef hættur vinnu, gef ástæðu fyrir því. 3. Hafið þér verið skoðaður ðfær til herþjónustu I þessu stríði: (a) Hvers- vegna? (b) Hvar? Einungis fyrir konur. Aðeins kvenþjóðin svarar eftirfar- andi spurningum: 16. Hve lengi og hvaða reynslu hafið þér í vinnu; (a) Á sveitaheimili; (b) í að fara með dráttvélar; (c) í ávaxtarækt; (d) Hænsnarækt, (e) Mjðlkurbúsrekstri; (f) viðskiftarekstri ? 17. Getið þér (a) Stýrt hestum; (b) Ekið mótor-vagni; (c) Stjórnað bíl; (d) Stjórnað dráttvél; (e) Farið með búnaðaráhöld; (Mjólkað kýr; (g) Eld- að algengan mat ? 18. Lýsið hér hverju sem ekki er minst á, en þér hafið hæfileik eða reynslu I að framkvæma. 19. Eru ástæður yðar þær, að þér getið veitt þjónustu yðar í yfirstand- andi hættu, og farið frá stöðu yðar nú, og tekið aðra, við yðar hæfi: (a) par sem þvl er komið við, að þér farið heim 4 hverju kvöldi, (b) Eða verðið að heiman ? pegar þessum spurningum hefir ver- ið svarað afhendir stjórnin, eða full- trúar hennar einum og sérhverjum bréfspjald, sem ætlast mun til að menn beri á sér og sýni, ef krafist er, eins og bílstjórar ökuleyfi sitt, ef um er beðið. A miklu rlður, að hver einasti maður eða kona láti skrásetja sig. Stórsekt liggur við, ef út af því ber, eða van- rækt er. Mr. Chris. Thomasson útgerð- armaður frá Hecla var skorinn upp á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni fyrripart vikunnar sem leið; er hann á bezta bata- vegi. ♦ ♦ ♦ Þann 31. júlí síðastliðinn lézt á Misericordia spítalanum hér í borginni, Miss Andrea Ander- son 59 ára að aldri, hin mæt- asta stúlka; átti hún um langt skeið heima að Baldur, Man. FJA LLKONA N KVEÐUR BÖRNIN SÍN Nú kveð eg ykkur blessuð börn- in mín, og bið drottinn þann, sem allra kjörum ræður að leiða ykkur að lokum heim til sin, í ljóssins hafnir, systur jafnt sem bræður. Hvar alheims röðulil aldrei snýr til viðar, og eilíf birta lýsir sálum yðar. Magnús Einarsson. MINNI ISLANDS (Framh. frá bls. 5) lönd. Brautir eru lagðar og veg- ir ruddir, yfir fjöll. og firnindi. Brýr halda stórfljótum í höml- um, svo menn ganga yfir þau þurum fótum. Bifreiðar þjóta landshornanna á milli; loftför fljúga yfir landið fjöllum hærra og fjarlægðirnar eru horfnar. Nýbýli rísa upp, grænir garðar og gullnir akrar blasa aftur við augum á fslandi, þvi þjóðin er byrjuð á því að klæða landið. Loðdýra- og alifuglarækt þrífst vel og mjólkurbú og stórar gripahjarðir minna að sumu leyti á fornaldarbúskapinn. Sjúkra- hús eru að bæta heilsufar manna, einkum tæringuna, og nú er slenzka grjótið notað til húsa- gerðar. Sýningin í New York vitnar um að menning íslands þolir vel samanburð við stærri þjóðir. Nú mundi þeim Eggert Ólafssyni, Skúla landfógeta og Magnúsi Stephensen hlaupa kapp í kinn, ef þeir mættu líta menn- ingu þjóðarinnar, iðnaðarstofn- anir og verklegar framkvæmdir. Og hverjum einasta góðum fs- lendingi mun hitna um hjarta- ræturiar við að athuga, að á 140 árum, frá því að þjóðin stóð aðframkoinin eftir hörmungar og eyðileggingu 18. aldarinnar og kúgun einokunarinnar, skuli hún hafa sýnt slíka lifskrafta og starfsþrótt. fslandi er óhætt, eins lengi og það íwr að eiga sig sjálft. En nú stendur það á einkennileg- um og alvarlegum vegamótum. Yfir því hanga skuggar Evrópu- stríðsins. Hamingjan gefi að úr þeim skýjum rigni eigi eldi og eyðilegging. Hamingjan gefi að örlög íslands verði önnur og betri, heldur en hinna smáríkj- anna, sem liggja nú í rústum. Ef íslandi verður ekki sökt í blóðhafinu, ef það stendur nú eitt sér, hreint og hátt á svipað- an hátt og það stóð eftir, aftur )í örófi aldanna, þegar megin- landið umhverfis það sökk í sjó, þá verður öllu þar óhætt. Nú roðar af nýjum degi í lífi þjóðarinnar, hún stendur við opnar dyr lýðveldis- og frelsis- vona. Megi þjóðin ganga ó- hindruð inn í þær háu hallir, lifa þar og þroska alt það bezta og göfugasta, sem íslendings- eðlið á yfi að búa. Hamingja og friður haldi vörð um þessa gáf- uðu og stórhuga þjóð. “Að útheimsendum til íslendinga, um leiðir sendum við ljóshreyfinga— Frá strönd að strönd um storð og lög: vor handalkind, vor hjartaslög.” Til þess að tryggja yður skjóta afgreiÖslu SkuluO þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLB, Manager Light Delivery Truck PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES LOCATIONSIN WHICH VOLUNTEERS MAY FILL OUT APPLICATION FORMS FOR WORK ON THE NATIONAL REGISTRATION SOUTH WINNIPEG Osborne Street—E. E. Beese, Rosedale Grocery, Marples Meat Market, Garry Drug Store, Rose- dale Pharmacy. Pembina High- way—Fort Garry Grocery, Fort Garry Groceteria, Harvey’s Con- fectionery. Corydon Avenue— Wright’s Meat Market, Brook- ing’s Drug Store. St. Mary’s Road — Anderson’s Grocery, Jones Meat Market, Safeway Store (corner St. Annes and St. Mary’s), Wiberg’s Drug Store. Lilac Street — Fairman’s Gro- cery, Ringers Drug Store. Other locations—River Grocery, 266 River avénue; Reid’s Drug Store, Academy road; Naussa Grocery, 268 Naussa road; Dun- das Drug Store, Cocqburn and Rosedale. SOUTH CENTRE Portage avenue—T. Eaton Co. Ltd., Hudsons Bay Co. Ltd., Stewart Electric Co., Harman’s Drug Store, Storr’s Drug Store, Berryhill’s Drug Store, Insti- tute for the Blind. Jones Meat Market, Walker’s Drug Store, St. James Hotel, Perrie-s Drug Store, Deer Lodge Pharmacy, Ruttan’s Drug Store. Ellice avenue — Y.W.C.A., Aunty Mary’s Tea Rooms, Richmond Pharmacy, Toronto Grocery, Muir’s Drug Store, Warden’s Grocery. Wens Store. Westmin- ister avenue—McKnight’s Drug Stores on Arlington and Sher- brook, Westminster Grocery. Broadway Avenue — Murray’s Confectionery, Mac’s Pharmacy, Robert’s Drug Store. Other lo- cations — Y.M.C.A., Shackell’s Grocery, Ness and Berry; Dun- lop’s Prescription Pharmacy, Graham and Kennedy; Perley’s Confectionery, 699 Valour road ; Lively-s Confectionery, Ness and College; Cunningham’s Red and White Store, Smith and St. Mary’s; Toole’s Grocery, Bev- erley and St. Matthews. NORTH CENTRE Logan Avenue — Liggett’s Drug Store (Cor. Main street), Glassman & Co., Robertson’s White Drugs, Roberts Drug Stores (1799 and 1444 Logan). Sargent avenue—Ambey’s Store, St. John’s Drug Store, Arling- ton Pharmacy, Hewlett’s Meat Market, H. B. Scott Bakery, Rob- ertson’s White Drugs, Rich- mond’s Pharmacy. Notre Dame avenue—Central Drugs, J. Mol- lison, Colclough’s & Co., Gray-s Pharmacy, W. E. Vincent. Wil- liam avenue—Harrison’s Bak- ery, A. Milroy, Dodd’s Drug Store. Other locations—Safe- way Store, Weston; Devonshire Grocery, Ellice and Edmonton. NORTH Kelvin street—James Galla- gher, Brown’s Drug Store, A. E. Kyle & Sons, W. J. Long & Co. Main street—Sinclair’s Drug Store, Pollock’s Hardware, St. Johns Music Store, St. Johns Pharmacy, Main Meat Market, Geo. Pickering, C. C. Falconer & Son, Shana’s Drug Store, Lehman’s Confectionery, Drewrys Ltd. Nairn avenue — Roberts Drug Store, Petley’s Confectionery, Canadian Legion, Selkirk avenue—Empire Drug Store, Doner-s Drug Store, Oret- ski’s Department Store, Joe’s Delicatessen. MacGregor ave- nue—Ukrainian Greek Ortho- dox Cathedral and Ukrainian National Home Association, St. Johns Hall (corner Flora) ; Mc- Gregor Armouries. Mountain avenue — Mountain Pharmacy. Tower Drugs Dufferin avenue - -Crosstown Delicatessen, Kem- entsky’s Drugs. Boyd avenue—- White Cross Drugs, St. Mary’s Protectoresses. Other locations Kildonon Pharmacy, 206 Hes- pler avenue; Ukrainian Reading Association, Flora and MacKen- zie; Ukrainian Institute Pros- vita, Pritchard avenue; Salter Drug Store, 366 Church; Tad- man’s Drugs, 410 Redwood ave- nue; Burrow’s Drugs, Burrows and Salter, Bannerman Drugs, 545 Bannerman avenue; St. John’s Bowling Club, Machray avenue. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar PETERS0N BR0S. verzla með ís og Við Box 46 GIMLI, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.