Lögberg - 22.08.1940, Side 3
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 22. AGÚST, 1940
3
inn. Nú eru tekin upp matar-
ílátin og borðað vel. Veður er
sæmilegt, strekkingsvindur á
sunnan og nokkurt frost, en
bjart yfir, er lýsa tekur af degi.
Við höldum á okkur hita með
þvi að “andæfa á duflinu.”
Loks er yfirlegunni lokið. For-
maður skinnklæðist og setur
línuhjólið á keipinn. Hann
stendur á línupallinum í mið-
rúmi innbyrðir duflið og dregur
inn strenginn, sem bitamaður
hánkar upp jafnóðum og réttir
fram í barka. Þeir Júlíus og
Valdemar andæfa; miðskips-
menn, þeir Þórður og Guðjón,
búa sig undir að “gera upp”
línuna (greiða hana og setja í
stokktré) jafnótt og hver stokk-
ur er inn kominn, annar fram á,
en hinn í sæti sínu miðskipa
bakborðsmegin. Bitamaður tek.
ur fiskinn, er inn kemur, háls-
sker hann og lætur í skut; hann
annast austur o. fl. er fyrir
kemur. Fiskurinn er vel við, á
öðru og þriðja hverju járni, ýsa,
þorskur og s'tútungur.
Það er orðið bjart af degi.
Stormurinn vex, með skafrenn-
ingi á fjöllum. En drátturinn
gengur prýðilega, og altaf hækk-
ar i skutnum. Þegar tvö hjóð
eru eftir, er farið að kasta fram
í og jafna hleðsluna. Mitt bjóð
er næst-síðast. Eg fæ átta fiska
og ofurlitla spröku á spottann
minn — og er hróðugur.
Loks er drættinum lokið og
tóturinn orðinn vel “þungað-
ur.” Við setjumst undir árar
og fáum þungan harning í land.
Það er komið undir miðjan dag
er við lendum, allþreyttir, en
óþjakaðir. Við brýnum hátnum
lítið eitt. Þá er línan tekin, sú.
sem upp er gerð, og henni raðað
á herðar eins hásetans, sem ber
hana upp í hjall til þerris.
Bjóðin, með óuppgerðri línu,
svo og niðurstöður og annar
farangur er borinn upp á kamb.
Þá er bátnum brýnt svo sem
hægt er, og tekið til að kasta
aflanum á land. Þegar því er
lokið, er báturinn þveginn, alt
hlóð og slor hreinsað úr honum,
og hann síðan settur á land —
á sinn stað. Nágranna-bátshafn-
ir hjálpa hver annari við lend-
ingu og setningu báta, meðfram
til að athuga aflann hjá hinum,
því að nú er alt í bróðerni, þrátt
fyrir kepnina um að komast á
miðin. Og nú er liðsauki kom-
inn heimanað, til aðstoðar við
aðgerð aflans.
Þá er haldið til húðar, þar
sem okkar bíður heit soðning,
sem neytt er með góðri lyst, og
kaffi á eftir. Því næst er lokið
við að gera upp línuna og ganga
frá henni. En formaður fer að
skifta aflanum. Fyrst tekur
hann af óskiftu stærsta þorsk-
inn; það er “lóðarfiskur,” sem
landeigandi fær fyrir uppsátrið.
Þá skiftir hann í fjögur “köst”
(2 hlutir í kasti); eitt fær bát-
ur og veiðarfæri, en bátverjar
hin þrjú, tveir saman um kast,
og oftast þeir sömu. Þá er köst-
Um úthlutað, þannig, að einn
háseti lítur undan, en annar
bendir á eitthvert kastið og spyr:
“Hver á þetta?” og nefnir þá
hinn nöfn þeirra, er kastið skulu
fá. Síðan skifta hásetarnir köst-
unum sin á milli. — Aldrei varð
eg var við ágreining um skifti.
Þá er farið að gera að aflan-
um, hver að sínum hlut: af-
hausa, slægja, fletja og salta.
Má þar einatt sjá skjót handtök.
Aðallega er hinn stærri þorskur
saltaður (“til innleggs”), en ýsa
°g smáfiskur spyrt og hengt upp
1 hjall. — (Sigin ýsa var ein
uðalfæða á sjómannaheimilum á
Vetrum, og þótti góð. Var hún
fyrst lá'tin hanga úti, unz alt
vatn var sigið úr henni, síðan
^ngt á rár upp í skemmu- j
^uaeni og geymdist vel).
Þá er lokið þessum laugar- j
^agsróðri, og við búumst til j
^cimferðar, því að heima vilja í
Vermenn vera um helgar, þeir, í
Sem ekki eiga því lengra heim. !
fPrá Dalvík að Ingvörum munu
hafa verið um 6 km. — nú inun
styttra, síðan akbraut var lögð
beina leið. Félagar okkar áttu
lengra heim). Við höfum vænan
sleða, og á hann röðum við all-
miklum birgðuin af fiski, nýj-
um og signum, hausum og lifur,
kútmögum og sundmögum.
Þessu ökum við heim — “berum
það í húið.” Dalsá er lögð og
allar mýrar svellaðar, svo að
ækið er létt og ferðin gengur
greiðlega.
Og gott er að koma heim til
ástvinanna, sem taka okkur
opnum örmum.
Hér er aðallega ein útgerð frá
Dalvík höfð í huga; en yfirleitt
er svipað að segja um þær allar.
Hér er líka aðallega sagt frá
einum róðri á haustvertíð i
sæmilegu veðri. En sem nærri
má geta eru róðrar harla ólíkir,
eftir árstíðum og veðurfari;
stundum leikur einn, en annan
sprettinn barátta upp á líf og
dauða.
Slysfarir urðu sjaldan. Eg
minnist einnar frá þessum ár-
um, og er hún mér — að von-
um — harla minnisstæð. Eg
átti þá heima í Sauðanesköti,
hafði verið lánaður þangað til
smalamensku. Það var haustið
1881, þ. 14. nóvember. Eg stóð
úti á hlaði og horfði á Dalvíkur-
bátana, sem voru að koma úr
róðri og ýmist sigldu eða reru
fram hjá nesinu, undan norðan-
garði og stórsjó. Eg heyrði óg-
urlegan brimgný utan úr vík-
inni. Bátarnir veltust eins og
leikföng á öldunuin, sem ýmist
hófu þá upp, eða huldu þá á
milli sín, svo að ekki sást annað
en stefnin, eða þeir hurfu alveg.
— Eg óttaðist um örlög þeirra.
— Morguninn eftir kom sú
fregn, að Ingvarabátnum hefði
hvolft í lendingunni, einn mað-
ur farist og annar slasast. Það
voru bræður mínir: Jóhann, sem
fórst 22 ára, og Jón, sem slasað-
ist, þá 25 ára. Jón bjó að áfall-
inu áratugum saman, en lifir
enn, og nú við allgóða heilsu —
84 ára.
Þann dag hugsaði eg með sár-
um trega heim til foreldra minna
og systkina.
Litið var um síldveiði á Dal-
vík á þessum árum. Þótti gott,
ef aflaðist til beitu. Við þá
veiði voru notaðar litlar gafl-
kænur, er nefndar voru “bytt-
ur.” Veiðarfærin voru Iitil drif-
net. Þegar sást til síldartorfu,
var róið ofur hljóðlega að henni,
netið lagt i hálfhring framan
við hana, og smásteini varpað
aftan við torfuna; stakk síldin
sér þá áfram og á kaf og lenti i
netinu. Lagnet voru litið eða
ekki notuð. Norðmenn voru
byrjaðir á síldveiði við Hrisey og
innar i firðinum, og var síld oft
sótt til þeirra.
Selveiði var nokkuð stunduð á
útmánuðum og vorin, en ekki
neitt alment. Hnísur voru og
stunduin skotnar, og þóttu inn-
ýfli þeirra ágæt beita. Snjall-
astar selaskyttur í þá daga voru
þeir Baldvin á Böggversstöðum,
Jóhann á Ingvörum, faðir minn,
og Sigurður á Hálsi.
Töluvert búsilag höfðu menn
einnig af hroknkelsaveiði á vor-
in, einkum Upsastrandarmenn.
Það eru nú liðin full 50 ár
síðan eg var með Svarfdælingum
,og tók þátt í sjósókn þeirra. Er
því viðbúið að mörgu sé gleymt,
sem vert væri að geta, og að ó-
nákvæmni og misfellur kunni
að vera í framanskráðri lýsingu
minni. Bið eg gamla sveitunga
mína, frændur og vini, að virða
á betri veg. —Lesbók.
NOTICE
It is the desire of the Jon
Sigurdson Chapter I.O.D.E., to
provide field comforts for sol-
diers of Icelandic extraction in
active service. We, therefore,
urge relatives of these men en-
listed in the army, air force or
navy to furnish us with their
names, regimental number and
rank. We also would draw your
attention to the following list
which in many instances is in-
complete inasmuch as regi-
mental number is lacking.
Kindly send this information
and names to our war-work
convenor, B. V. Isfeld, 668 Al-
verstone street.
A2, Capt. E. Arnason, lst
Corps Field Pork Coy., R.C.F.
—L.-Corpl. C. M. Anderson,
Base Postal Depot, Can.
—W.G.B.2, Lieut. N. Bardal,
Winnipeg Grenadiers.
H15128, J. Geo. Bessason,
llth Medium Battery, R.C.A.,
C.A.S.F.
K85316, Pte. Joel Bjornson,
P.P.C.L.I., lst Division.
H25034, F. S. Cameron, lst
Corps Field Coy., R.C.E.
H25116, G. Cameron, R.C.E.
—Harry Coll, 13th Field Bat-
tery, C.A.S.F.
R56921, N. V. MacCallian,
R.C.A.S. Corps.
—Wm. Christie, Lord Strath-
cona Horse.
—George Cooney, Cameron
Highlanders.
H6616, D. G. A. Davidson, B.
Coy., Winnipeg Grenadiers.
4373A, Paul Finnbogason,
A.C.2 (110A. C.) Squadron,
R.C.A.F.
H6244, R. Fowler, C. Coy.,
Winnipeg Grenadiers.
—Ernest Freer, P.P.C.L.I.
—Pilot Officer Stanley Good-
man, Officers Mess....3 F.T.S.,
South Guerney, Gloucestershire.
H16080, Herman Guttormson,
P.P.C.L.I., lst Division.
—Bob Gislason, P.P.C.L.I.
(Depot).
—Capt. J. K. Hjalmarson, 3rd
Infantry Brigade, lst Division.
H16027, Chester Helgason,
P.P.C.L.I., lst Division.
R51391, E. L. Hanneson, A.C.
2 (110A.C.), Squadron, C.A.S.F.
R51394, Owen Hanson, A.C. 2,
D Fight, 110 Squadron, R.C.A.F.
H2270, J a m e s Forsythe,
R.C.A.S. Corps.
H2271, J o h n Forsythe,
R.C.A.S., Corps.
—Pilot Officer Steve Johnson,
No. 2 Officers Mess, R.C.A.F.
H116440, Gisli Jonsson, C. 36,
P.P.C.L.I.,Anti-tank.
L1345, Arni Johanneson, D.
Coy., S.LI. (M.G.). C.A.S.F.
R56638, Guy Jackson, 112
Squadron, R.C.A.F.
H26214, J. Johanneson, Fort
Garry Horse.
H6019, Sgt. H. Johnson, Win-
nipeg Grenadiers.
H6312, C. T. Jonsson, Winni-
peg Grenadiers.
H6313, T. Jonsson, Winnipeg
Grenadiers.
H16440, G. J. Johnson,
P.P.C.L.I.
H12099, J. E. Johnston, 13th
Field Battery.
H15199, H. Johnson, llth
Medium Battery.
—K. A. Johanneson, 13th
Field Battery.
L1435, Arni Johanneson, D.
Coy., S.L.I.
—Capt. J. C. Julius, R.C.C.S.
519192, Laurence T. J. Jen-
sen, A.C.2, R.C.A.F.
7291, G. K. Kristjanson,
R.C.A.F.
P12120, Herman V. Melsted,
13th Field Battery.
H6551, Harald Magnuson,
Winnipeg Grenadiers.
H6206, M. J. Olason, Winni-
peg Grenadiers, B. Coy.
H25161, Sapper J. M. Olson,
lst Fitld Regiment, 54, R.C.H.A.
—Capt. E. W. Oddleifson, 9
Waterloo Place, Pall Mall,
London, Eng.
—Squad.-Leader F. H. Petur-
son, Headquarters, No. 2,
R.C.A.F.
6070, Hannibal Paulson, Fort
Garry Horse.
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hj*
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVENUE and ARGYLE STREET
Winnipeg, Man. - Phone 95 551
VICTORIA
TEGl'XD
NÝLEGA
V PAKKAÐ
POPCORN
Framleitt hjá
McCABE BROS. GRAIN
CO. LIMITED
WIXXIPKG, MAX.
$UðÍrteðð
DR. B. H. OLSON
Phones: 35 076 . 906 047
Consultation by Appointment
. Only
•
Heimili: 5 ST. JAMES PEACE
Winnipeg, Manitoba
H26215, B. R. Paulson, Fort
Garry Horse.
P2, Lieut. F. B. Paulson,
Royal Winnipeg Rifles.
H19531, Ed. Peturson, Cam-
eron Highlanders.
H40858, G. C. Stone, C. Coy.,
Winnipeg Rifles.
H3113, Dan. Snidal, Can.
Dental Corps.
12132, Ed. Steinson, 13th
Field Battery.
H1950, S. H. Simundson,
Cameron Highlanders.
H26463, Tpr. A. J. Stringer,
Fort Garry Horse.
H40525, Harold Sigurdson,
90th R'ifles, Little Black Devils.
—Pilot-Officer Barney Sig-
urdson, No. 2 Officers Mess,
L1698, Victor E. Steinson, D.
Coy., S.L.I., C.A.S.F.
H24149, Gnr. Armand St.
Germaine, lst Field Regiment
54, R.C.H.A.
F.A., B. L. Sigurdson, R.A.F.
Station.
M6798, St. Thompson, Win-
nipeg Grenadiers,
H6778, T. Thomason, Winni-
peg Grenadier^.
H25195, E. F. Thompson, lst
Corps Field Coy., R.C.E.
12133, F. A. Thorgrimson,
13th Field Battery.
—W alter Thompson,
P.P.C.L.I.
H6221,W. J. Marteinson, Win-
nipeg Grenadiers.
13101, Spr. J. Wanford, 12th
Army Field Coy., R.C.E.
Thorlakson & Baldwi
n
09» SARGEXT
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sta.
Phone 22 866
Res. 114 GRENFELL BLVD.
Phone 62 200
DRS. H. R. & H. W.
TWEED
Tannlœknar
•
406 TORONTO GEN. TRUSTS
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 26 545 WINNIPEG
DR. A. V. JOHNSON
Denttst
506 SOMERSET BLDG.
Telephone 88 124
Home Telephone 27 702
DR.-K. J. AUSTMANN
512 MEDICAL ARTS. BLDG.
Stundar eingöngu, Augna-
Eyrna-, Nef og Háls-
sjúkdöma.
Viötalstlml 10—12 fyrir hádegi
3—5 eftir hádegi
Skrifstofusími 80 887
HeimiHssimi 48 551
J. T. THORSON, K.C.
islenzkur XöofræOingur
•
800 GREAT WEST PERM. Bldg.
Phone 94 668
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
308 AVENUE BLDG., WPEG.
•
Fastelgnasalar. Leigja hús. Ct-
vega peningalán og eldsábyrgö,
bifreiðaábyrgS o. s. frv.
PHONE 26 821
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Office tímar 3-4.30
HeimiU: 214 WAVERLEY ST.
Phone 403 288
Winnipeg, Manltoba
DR. ROBERT BLACK
SérfræSingur 1 eyrna, augna, nef
og hálssjúkdömum
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham & Kennedy
ViStalstími — 11 til 1 og 2 til 5
Skrifstofustmi 22 251
Helmilisslmi 401 991
Dr. S. J. Johannesson
806 BROADWAY
Talsimi 30 877
•
ViStalstimi 3—5 e. h.
H. A. BERGMAN, K.C.
islenzkur löofrœOinour
•
Skrlfstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box 1656
Phones 95 052 og 39 043
A. S. BARDAL
848 SHERBROOOKE ST.
Seiur llkkistur og annast um út-
farlr. Allur útbúnaSur sá be*U.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarSa og legsteina.
Skrifstofu talslml 86 607
Heimllis talsíml 501 562
ST. REGIS HOTEL
285 SMITH ST„ WINNIPEG
•
pœoHeour og rólegur iústaOur
i miObiki borgarinnor
Herbergi $2.00 og þar yflr; meS
baSklefa $3.00 og þar yfir.
Agætar máklSlr 40o—60c
Free Parking for Ouests
PRiriTmq
IN THE
BUSHIESS UJORLD
O OTHER AID to the World of Business
equals that of the Printing Press.
Every business enterprise calls to its service one
or other of the many forms of printing.
We have been serving Western Business for over
fifty years.
We solicit a larger patronage with modesty and
confidence. %
Why not contact our Winnipeg office and learn
what service we can render you.
Columbia Press Limited
COR. SARGENT AND TORONTO
Phones 86 327-8
WINNIPEG