Lögberg - 22.08.1940, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. ÁGÚST, 1940
5
á kafi í snjó og Djúpvatnið ísi
lagt, þó að kominn væri 5. júlí.
í Ðjupvandshytten gisti eg um
nóttina, og var þetta hið prýði-
'cgasta gistihús í gömlum, norsk-
umsveitabæjastil, þarna uppi i
öræfanna isi og snjó.
Heyrst hafa óánægjuraddir út
því, hve illa Bandamönnum
hafi tekist sóknin á þessum
slóðum í Noregi, þar sem þeir
nú síðast hafa orðið að hörfa
hurt með lið sitt frá Andalsnesi
' Raumsdal, og gefa upp vörnina,
svo sem í Dombaas og Otta. Það
er ekki laust við að Bandamönn-
Um heyrist hallmælt fyrir slæ-
*ega frammistöðu. En þeir, sem
hafa ferðast hér um og kynst
Lndshi'rttum, hljóta að undrast
það mest, að nokkurri vörn
skyldi komið við, úr því Þjóð-
Verjar urðu á undan með að
ná helztu hafnarborgum og járn.
hrautaæðum þaðan. Varla er
nokkurt land í heiminum jafn
torsótt hernaðarlega eins og Nor-
egur, gegn óvinaher, sem hefir
haft ráðrúm til að búa um sig á
hernaðarlega mikilvægustu stöð-
nm. Og menn geta gert sér i
hugarlund, hvernig muni vera
að sækja með her manns og
þung hergögn, í marz og apríl,
frá vesturströndinni um fjall-
Vegu Noregs yfir í Guðl)rands-
úal, þegar jafnvel i hyrjun júlí
8etur legið margra álna djúpur
snjór á hæstu fjallvegum þarna,
eins og átti sér stað við Djup-
Vandshytten sumarið 1915.
Gönguför okkar frá Meraak í
Geirangursfirði til Otta í Otta-
ualen, sem er afdalur vestur úr
Huðbrandsdal, er mér ógleyman-
feg. f dagbókarblöðum þeim,
sem eg styðst við, er eg nú rifja
llPP þessa för, stendur, að förin
hafi tekið fjóra daga, og höfðum
við þá gengið 170 kílómetra.
Leiðin liggur um há fjöll og
heiðar, víða þaktar stórvöxnum
’Uru. og greniskógum. Þarna
Uppi í fjöllunum er skógarhögg-
■ð stundað af kappi og árnar
látnar fleyta trjábolunum niður
eHir, þar seni sögunarmýllurnar
tuka við þeim og vinna úr þeim
viðinn. Víða voru stórir timh-
örflekar á reki niður hinar
straumhörðu ár, en er niður
undir bygðina kom Guðbrands-
úalsmegin, mátti sjá þessar sög-
anarmyllur hér og þar að verki
Uppi í fjöllunum var fjöldi selja
°g búsmali á heit. Efstu selin
v°ru einkum fyrir sauðfé og
Seitfé, en kýrnar í seljum nær
hygðinni. Hljómaði hátt í
hjöllum þeirra, þar sem þær
v°ru á beit í skóglendinu. Man
eg að í einu selinu, sem við kom
ll,n í, sátum við reglulega veizlu,
Par sem hinn þjóðfrægi, norski
Úómagrautur var á horðum, á
Samt háum stöflum af norsku,
^æfurþunnu flatbrauði, ostuin
°g öðrum seljamat. í þessum
seljum er alt í hinuin gamla
n°rska stíl, selin sjálf, húsgögn
°tl, matarílát og önnur tæki, svo
°8 mataræðið sjálft. Kemur þar
eins og víðar fram fastheldni
^orðmanna við forna siði og
'enjur. Sjálfir höfum vér ís
tendingar lagt niður marga, alt
of marga hina þjóðlegu búskap
arhætti, svo sem fráfærurnar,
?Vo dæmi sé nefnt, og tekið upp
1 staðinn útlenda vatnsgrautar-
^enningu, oss til óþurftar og
vansa. Væri þörf á, að vér bætt-
0ln hér um og endurreistum
yrri hætti, sem góðir eru og
Samlir, og færum þar meira að
(la*mi Norðmanna en verið hefir.
A allri leiðinni frá Meraak til
ffa eru ágætir gististaðir með
2 24 km. millibili, enda er
0l<5 þessi allfjölfarin á sunirum,
e,nkum af erlendiim skemti-
erðamönnum. Gististaðirnir
jupvandshyten — Grotli —
°Ifoss — Fossheim —Frisvold
Malm — Larvik — Otta eru
allir hver öðrum betri og í fögru
°Uihverfi. Gisting var. yfirleitt
( ýr, og alstaðar varð þess vart,
'e mikla stund Norðmenn
^kgja á að laða að sér erlenda
erf5amenn, enda er erlendi ferða-
aunastraumurinn ein með
beztu tekjulindum Norðmanna.
Leiðin niður Guðbrandsdal,
með járnbrautarlestinni frá Otta,
um Litla-Hamar og Hamar, til
Oslo, er skemtileg að sumarlagi,
því hún liggur um blómlegar
bygðir, þar sem akrar, tún og
skógar skiftast á, en myndarleg
bændabýli og sveitaþorp blasa
við á báðar hendur. f bænum
Litla-Hamri, þar sem Guðhrands-
dals-lögurinn rennur í stöðu-
vatnið Mjösen, er fagurt horgar-
stæði. Er bærinn sjátfur hinn
myndarlegasti, og svipað má
segja um Hamar. í Litla-Hamri
gistum við um nóttina og héld-
um síðan af stað kl. 6.30 föstu-
daginn 9. júli með morgunlest-
inni til Kristjaniu og komum
þangað kl. 4.30 e. h. Var þar
með lokið þessari tilbreytinga-
ríku för, sem að vísu hafði verið
allerfið á köflum, en það érfiði
töldum við okkur fá inargborgað
með ollu því, sem fyrir augun
har á leiðinni.
Um stúdentamótið á Eiðsvelli,
dagana 14. til 21. júlí, þar sem
meðal margra annara kunnra
fyrirlestara Halvdan Koht, þá
prófessor við Kristianíuhóskóla,
flutti erindi, ritaði eg eftir heim-
komuna allítarlega í blöðin
Austra og Lögréttu, og skal því
ekki um það orðlengja hér. Á
þessum fornhelga þingstað þeirra
Norðmannanna, Eiðsvelli, þar
sem eitt hinna fjögra aðalþinga
þeirra á söguöld hafði um langt
skeið haft aðsetur, var löngu
síðar, eða árið 1814, háð grund-
vallarlagaþing Norðmanna, og
garðinum umhverfis enn í dag
stendur þingbyggingin ásamt
sem þjóðarminnisvarði um þá
hina mikilvægustu viðburði
sögu Noregs hins nýja. Helgin
um þessa einföldu trébyggingu,
alla hluti þar inni og svo ekki
sízt um minningu endurreisnar-
skáldsins Wergelands, sem svo
mjög kemur við sögu Eiðsvalla
nálgaðist hreina tilbeiðslu. En
sjálfum erindunum, sein flutt
voru á mótinu og ekki sizt í hinu
snjalla erindi hins unga prófess-
ors Halvdans Koht, sem nú, þeg-
ar þetta er ritað, er hálfland-
flótta utanríkisinálaráðherr;
Noregs, kom fram altof oft su
reginvilla ný-skandinavismans
að til þess að Norðurlandaþjóð
irnar gætu lifað frjálsar og á
hyggjulausar innbyrðis og örugg
ar út á við, þyrfti ekki annað en
“Nordens andliga och kamrat
liga enhet,’’ en þetta margtugða
orðtak var einskonar allra meina
bót og lausnarorð mótsins. Eg
tel alveg víst, að þegar þeim
hildarleik, sem nú stendur yfir
lýkur, hafi Norðurlandaþjóðirn
ar, og ekki sizt Norðmenn, komið
til fulls auga á, að sameiginlegt
öryggi fæst ekki með orðræðum
og óveruleikans skýjaborgum
heldur ineð raunvirkri athöfn og
dáð. Það hetjulega viðnám, sem
Norðmenn hafa nú þegar veitt
gegn ofureflinu, sýnir þá líka
áþreifanlega það, sem reyndar
var áður kunnugt öllum þeim
sem einhver veruleg kynni höfðu
af þeiin, að norska þjóðin er
þróttmikil og frelsisást hennar
sterk: að hún lætur heldur lífið
en að gefa upp frelsi sitt. Saga
Noregs er stórfengleg eins og
sjálft landið, og enn mun fram-
tíð þjóðarinnar verða stórfeng-
leg og fögur, ef hún kemur sjálf-
stæði sínu og frelsi heilu heim
út úr þeirri eldskirn, sem hún
nú er að taka.
17. maí, 1940.
Sveinn
•jóðræknisstarf
slendinga öðrum
il fyrirmyndar
Árni Eggertsson segir frá:
Sigurðsson.
-Eimreiðin.
100 ÁRA
Akureyri
100 ára er í dag Anna Magnús-
dóttir, Aðalstræti 40 hér, ekkja
Björns Jóhannssonar verka-
manns. Hún dvelur nú hjá
dótturdóttur sinni. Anna er vel
ern, hefir fótavist, góða sjón og
heyrn. Hún er elzta manneskja
á Akureyri og fróðir menn telja
hana elztu konu á landinu.
—Mbl. 18. júlí
Fjórtán ára gamall fluttist eg
með föður minum til Winnipeg,
agði Árni Eggetsson fasteigna-
sali, er eg hitti hann að máli i
gær. Það var árið 1887. Við
komum úr Hörðudal í Dalasýslu.
En eg er fæddur að Fróðhúsum
Borgarhreppi á Mýrum.
Síðan við fluttumst vestur
hefi eg alla tíð átt heima í Win-
nipeg, en faðir minn flutti úr
bænum og fékk sér jörð i sveit
nokkru eftir að við komum vest_
ur. Hann hafði kúabú í bænum
fvrst í stað. Þá var Winnipeg
ekki mannfleiri en Reykjavík var
fyrir 10—15 árum. —
Þá voru víðáttumikil gras-
flæmi umhverfis borgina, sem
hver mátti nota eins og hann
ldi fyrir haglendi, jafnvel þó
búið væri að skifta landinu niður
væntanlega byggingareiti. En
nú hefir hygðin breiðst út um
þetta alt saman. Nú eru í borg
inni sjálfri á 3. hundrað þús
und íbúar, en í nágranna sveitar-
félögum, sem í raun og veru eru
eitt og hið sama og Winnipeg, en
sem halda sjálfstæði sínu og
vilja ekki innlimast í borgina,
eru 75 þúsund mannns.
— Hvað teljið þið að margir
íslendingar séu innan um þessa
300 þúsund Winnipegbúa?
(Við teljum þá vera 5—6000,
fyrir utan þá afkomendur ís-
lenzkra innflytjenda, sem hafa
týnst, glatað samhandinu við fs-
lendinga.
—Voru það ekki margir, sem
týndust þannig fýrstu árin með
an íslenzkir innflytjendur kærðu
sig ekki um að halda þjóðerni
sínu á lofti?
—Jú. Það kann að mega segja
svo. En þeir komu margir í
leitirnar aftur, gáfu sig fram,
þegar viðhorfið hreyttist og það,
var orðinn álitsauki vestra að
vera af íslenzku bergi brotinn.
Þið hafið olt hevrt um það hér
heima, hve vel okkur Vestur-ís-
lendingum hefir yfirleitt vegnað,
svo eg er ekki að endurtaka það
neitt.
—Vöntun á verklegri kunnáttu
hefir þó hlotið að gera mönnum
erfitt fvrir fvrst í stað?
Jú. En starfsáhugi bætti upp
vankunnáttuna. Og margir voru
fljótir að læra til verka. T. d.
húsasmiðir. fslendingar stóðu
fljótt framarlega í þeirri grein.
En hvaða álit aðrir hafa á
okkur vestra kemur í ljós af
einu atviki, sem kom fyrir
skönnnu áður en eg fór að heim-
an i vor. Eg var boðaður á
fund, þar sem saman, voru
komnir fulltrúar frá Noregi, frá
eyjunni Man frá Orkneyjum og
Hjaltlandseyjum. Tilgangur
fundarboðenda var sá að stofna
til sameiginlegs félagsskapar
meðal manna frá þessum lönd-
um, og voru það sérstök tilmæli
þeirra, að við fslendingar tækj-
um þátt í samtökum þeim. Full-
trúar Norðmanna, sem þarna
voru, sögðu m. a., að þeir skildu
ekkji, hvernig við fslendingai
gætum látið svo mikið að okkur
kveða í Canada, eins og raun
bæri vitni um. Norðmenn væru
þar fjölmennari, 75—80,000
manns. En íslendingar ekki yfir
30,000. Samt bæri meira á fs-
lendingum, þeir fengju fleiri á-
berandi störf og virðingarstöður
en Noðmenn. Og meira tillit
væri tekið til þeirra. íslending
ar hefðu öflugan þjóðræknisfé-
lagsskap. Norðmönnum hefði
ekki tekist að konia jafn öflug-
um samtökum á meðal sinna
manna.
Nú vildu þeir, ásamt innflytj-
endum frá eyþjóðum þessum
stofna til félagsskapar, sem ætti
að heita Afkomendur vikinga
(Sons of the Vikings). Og með
nánari kynnum af íslendingum
og samtökum okkar vestra gætu
þer eílt innbyrðis samtök sin
Eg benti fundarmönnum á, að
tíminn til slíkrar félagsstofn-
unar væri ekki allskostar heppi-
legur. Veit eg ekki siðan, hvað
úr framkvæmdum hefir orðið.
—Það vekur undrun okkar og
athygli, sem ekki höfum kynst
daglegu lífi Vestur-íslendinga,
hvernig ykkur tekst í borg eins
og Winnipeg, þar sem þið eruð
kannske 2% af borgarbúum, að
halda eins vel saman eins og
þið gerið.
Þetta er vitanlega mikið
erfiðara fyrir okkur en fyrir ís-
lendinga, sem húa í sveitum, þar
t. d. heilar sveitir eru að
mestu íslenzkar, og börnin læra
íslenzku. En í borg eins og
Winnipeg er aðstaða barnanna
ilt önnur. Þó fullorðna fólkið
heimilunum tali íslenzku, þá
börnin ekki fyr komin út
hafa allir, sem kyntust honum,
haft orð á því, hve framkoma
hans væri ákjósanleg í alla staði.
Eg óska bæði honum og þjóðinni
til hamingju með hið nýja starf
hans.
—Mbl. 18. júlí.
a
eru
fyrir þröskuldinn en þau heyra
ekkert nema ensku. Svo enskan
verður þeirra aðalmál.
En að við höldum hópinn ís
lendingarnir í horg eins og Win-
nipeg, það stafar in. a. af því, að
við kjósum heldur að vera með
löndum okkar en með öðrum.
Við höfum sameiginleg áhuga-
mál, sömu hugðarefni, kunnum
hetur við okkur innan um fs-
lendinga en annað fólk.
Á tímabili var nokkur breztur
á þessu. Það var meðan kirkju-
deilurnar stóðu sem ha>st. En
ekki er ástæða til að rifja þær
upp. Þær tilheyra liðna tíman-
um. Síðan þær eru úr sögunni
hefir sambúð fslendinga vestra
orðið einlægari og betri, til mik-
ils vinnings fyrir þjóðræknis
starfið.
Söfnuðirnir í borginni og alt
félagsstarf og fundahöld i sam
handi við þá, og islenzku hlöðin,
sem segja frá því félagslífi o^
kveðja menn til funda og sam-
kvæma, eru lífæðar þjóðra'knis-
starfseminnar.
—Er langt síðan þá fyrst áttir
sæti í bæjarstjórn Winnipeg-
borgar?
Það var fyrst árin 1907—8.
Það varð mér til mikillar á-
nægju, bæði þá og eins síðar, að
eg barðist fyrir því, að bæjarfé
lagið kæmi upp raforkuveri. Það
mál var að stranda. Borgar-
stjórinn var andvígur þvi. Einka-
fyrirtæki seldi raforku til ljósa
bænum. Nefnd var kosin til þess
að koma rafmagnsmálinu áleiðis
Eg var formaður nefndarinnar.
Það tókst að fleyta málinu á-
fram. Og nú er stofnkostnað-
ur þess orðinn 40 miljónir, en
miklir varasjóðir, sam safnast
hafa vegna hagkvæms reksturs,
og 250,000 dollara lagði fyrir-
tækið af mörkum í styrk til bæj-
arsjóðs síðastliðið ár, enda þótt
raforkan í bænum sé mjög ódýr
Þetta fyrirtæki varð til þess, að
félagið, sem seldi og selur enn
rafmagn í bænum, hefir orðið
að lækka taxta sína, til mikilla
hagsbóta fyrir bæjarbúa.
—Eru íslendingar í bæjar-
stjórn Winnipeg nú?
Já, þeir eru þar tveir, Páll
Bardal og Victor Anderson. Páll
gegnir oft störfum borgarstjóra
í fjarveru eða forföllum borgar
stjórans. AIls eru 18 bæjarfull
trúar.
Hvað telur þú að beinast
liggi fyrir að gera, til þess að við
hér heima yrðum þjóðræknis
starfinu vestra til stuðnings og
uppörfunar?
—Mér finst, að Þjóðræknisfé-
lagið hér ætti að taka upp meira
samstarf við okkur vestra en
það enn hefir gert. Upp af þv
samstarfi gætu risið nýjar hug-
myndir, nýjar aðferðir, nýjar
leiðir opnast til þess að greiða
fyrir þessu áhugamáli, sein ligg-
ur okkur mjög á hjarta vestra,
og sem betur fer er að fá fleiri
og fleiri öfluga fylgismenn hér
heima
Að endingu segir Árni:
(Eg var að frétta það, að a
ákveðið væri að Thor Thors al
þingismaður yrði fulltrúi Is-
lands í Ameriku og álit eg það
sæti vel skipað af honum. Eftir
komu hans vestur til Canada
Dánarfregn
Aðfaranótt þess 3. ágúst and-
aðist á Johnson’s Memorial
sjúkrahúsinu á Gimli, Ivristján
J. Sveinsson frá Árborg, Man.,
eftir stutta legu þar, en veikindi
er vaxandi fóru síðustu mánuði.
Hann var fæddur á Seyðisfirði
1881; foreldrar hans voru Jón
Sveinsson, bróðir Benedikts
Sveinssonar assessors og sýslu-
manns, og þeirra systkina, og
síðari kona hans Jóhanna Jó-
hannesdóttir. Voru foreldrar
hans landnámsfólk á Þingvöll-
um í Geysisbygð, og þar ólst
Kristján upp með þeiin. Þrír
voru þeir albræður synir hjón-
anna á Þingvöllum, sá er hér
um ræðir, og Brynjólfur, búsett-
ur í Árborg, kv. Jane Lock Nor-
dal, og Bjarni, er dó ungur.
Hálfsystkini Kristjáns voru Jón,
faðir séra Halldórs i Blaine,
Wash. og Sveinn og Guðlaug.
Dóttir Kristjárrs er Mrs. Kristín
Jóhannsson, Poplar Park, Man.
Kristján giftist Svanbjörgu
Gunnarsdóttur frá Hlíðarenda
við Árborg; varði samfylgd
þeirra 29 ár; eru þesái börn
þeirra:
A'ristján Vilberg, kv. Annie
Duncanie, Riverton; fírynjólfur
L., kv. Fjólu Eggertsson, River-
ton;Allan Roy, kv. Bernice Kind-
zierski, Árborg; Jóhanna, gifl
Steve Gudes, Toronto, og Irvin
James, _Evelyn May og Doris
ölafía, heima hjá móður sinni.
Kristján, þótt ekki væri eldri,
en hér er frá greint, mátti þó
teljast í hópi landnámsmanna,
var hann fullorðinn er hann
efndi til heimilis, en hafði árum
saman stundað hin venjulegu
störf þeirra tima: búskap með
foreldrum sínum, fiskiveiðar,
fiskiflutning og ýms ferðalög.—
Um tveggja ára bil bjuggu þau
Kristján og Svanbjörg á Þing-
völlum en fluttu þá til Árborgar
og bjuggu þar jafnan síðan.
Hafði hann ávalt dálitla gras-
nyt, en stundaði jöfnum hönd-
um hvaða vinnu sem fyrir kom.
Áttu þau hjón stundum við
þröngan efnahag að stríða, en
komu börnum sinum upp hjálp-
arlaust og urðu þau siðar sam-
verkafólk foreldra sinna og þeim
hjálpleg, eftir því sem i þeirra
valdi stóð. Kristján átti mikla
aðstoð og hjálp í þróttmikilli
konu sinni, er studdi hann í
hvívetna. Mjög voru þau bæði
félagslynd og studdu íslenzkan
félagsskap eftir megni. Voru
Kristján og kona hans einkar
trúföst við kirkju féðra sinna,
— saknar Árdalssöfnuður og
prestur safnaðarins Kristjáns
mjög innilega. Ktistján vaf
mikill fjörmaður, á yngri árum
gengur mönnum misjafnlega að
stilla lífsfjöri sínu i það hóf,
sem vera ber. Alla æfi var hann
fyndinn og skemtilegur, og alla
jafna glaður og léttur i lund,
hvernig sem aðstaða hans var, og
hafði oft græskulaus spaugsyrði
á vörum. Hann var hjálpfús og
bóngóður, og stæði það í hans
valdi að leysa úr vandræðum
manna, gerði hann það með
fúsleik og gleði. Vmsir úr hópi
elzta fólks, minnast þess hve
fljótur hann var i förum og fús
að inna af hendi læknissókn alla
leið til Gimli, sem undir þáver-
andi kringumstæðum og tækni
var löng og erfið för norðan úr
bygðum Nýpa íslands. Ástvin-
um sínuin vildi hann hvert mein
bæta. ótvíræðan hlýhug átti
hann í hugum margra samferða-
manna sinna. Útförin fór fram
frá heimili hans og frá kirkju
Árdalssafnaðar í Árborg þann 6.
ágúst, að fjölmenni viðstöddu.
Siguröur ölafsson.
fíORGlÐ
LÖGRERG
(^lrainjov
Business
AT THE
SUCCESS COLLEGE
• Winnipeg’s largest, most modern, and most
beautifully appointed private Commercial
College.
• Winnipeg’s only air-conditioned private
Commercial College.
• In our Day Classes we enroll only students
of Grade XI (Supplements allowed), High
School Leaving, Grade XII, or University
standing.
Independent graduation examinations
set and marked by the Business
Educators’ Association of Canada.
A large staff of experts, the most of
whom are University Graduates.
The service of an active Employment
Bureau.
FALL TERM
OPENS
Monday, August 26th
and
Tuesday, September 3rd
As our accommodation is limited, we advise early
reservations. Write now for application form and
copy of free 40-page illustrated Prospectus.
Telephone 25 843
Portage Ave. and Edmonton St.
WINNIPEG