Lögberg


Lögberg - 28.08.1941, Qupperneq 8

Lögberg - 28.08.1941, Qupperneq 8
8 LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 28. AGÚST, 1941 Úr borg og bygð Frú Guðrún Hallson frá Eriks- dale var stödd í borginni um síð- ustu helgi. * * * Jón Sigurðsson Ghapter, I.O. D.E., heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. E. ísfeld, 668 Alver- stone St., á þriðjudagskveldið, þann 2. september kl. 8. * * » TAKIÐ EFTIR ! I. september (pæsta mánudag) flytur Dr. S. J. Jóhannesson til 215 Ruby St. (það er áframhald af Banning St. fyrir sunnan Portage). ♦ ♦ ♦ Mr. og Mrs. Evan Davies frá Ghicago, eru um þessar mundir í heimsókn í Árborg ásamt tveim börnum sínum. Mrs. Davies er dióttir Mrs. Tryggvi Ingjaldsson i Árborg. ♦ ♦ ♦ Mrs. Ingólfur Bergsteinsson frá Oakland, Californiu, hefir dvalið hér um slóðir síðan í júlí- mánuði ásamt dætrum sínum Þóru og Lindu; hún er gift Dr. Ingólfi Bergsteinssyni frá Ala- meda, Sask., en foreldrar henn- ar eru þau Mr. og Mrs. ólafur Hallson í Eriksdale. Mrs. Berg- steinsson mun dveljgst hér fram um iniðjan september. ♦ ♦ ♦ Gefin saman í hjónaband i lútersku kirkjunni í Selkirk þann 21. ágúst, Charles Gar- field McKeag, Winnipeg, Man. og Mrs. Lillian Helen Murdock, dóttir Gríms Gíslasonar Eyman, og eftirlifandi ekkju hans, Jón- inu Ó. (Nordal) Eyman, Selkirk, Man. F'ramtíðarheimili McKeag hjónanna verður í Winnipeg. ♦ ♦ ♦ Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband hér í borginni Mr. Edgar .1. Ransom, framkvæmdarstjóri Columbia Press, Ltd., og Miss Gertrude Addison kenslukona. Séra Philip M. Pétursson framkvæmdi hjóna- vigslu athöfnina. Þau Mr. og Mrs. Ransom fóru í brúðkaups- ferð til Victoria Beach. Lögberg óskar þeim allra heilla. ♦ ♦ ♦ 9. þ. m. voru þau Miss Nellie N. Pagan og Eggert J. Eggertson, einkasonur Jóns sál. Eggertsson- ar og Guðrúnar Fjeldsted ekkju hans, gefin saman í hjónaband að heimili móður brúðgumans. Séra W. J. Spencer gifti. — Nokkrir nánustu ættingjar beggja vorn viðstaddir. Ungu hjónin lögðu af stað samdægurs til Kenora. Heimili þeirra er að 338 Parkview. CHURCHILL AND KING PETER OF YUGO- SLAVIA VIEW BRITAIN’S COAST DEFENCES Mr. Winston Churchill took King Peter of Yugoslavia into Britain’s “front line” recently to show him the formidable coast defences. During a practice “shoot,” salvoes were fired by King Peter and the British Prime Minister by pressing a button in the control tower. Mr. Churchill is seen as he fires his salvo. Nýlega voru gefin saman hjónaband af dómara hér í borg- inni, þau Mr. J. H. Norman frá Hensel, North Dakota og ekkju- frú Guðrún Hanson héðan úr borg. Framtíðarheimiii þeirra Mr. og Mrs. Norman verður að 623 Agnes Street, Winnipeg. ♦ ♦ ♦ Þann 11. ágúst s.l. andaðist að Brandon Hosp. húsfrú Helga Valgerður kona Péturs Halldórs- sonar bónda við Sinclair, Man. Hin látna var fædd að Sinclair, Man. 1898. Föður sinn misti hún ung, en með móður sinni, Olínu Gudmundson, fluttist hún til Glenboro 1910 og dvaldist þar til 1919 þá er hún giftist eftirlif- andi manni sínum og fluttist til Sinclair þar sem hún dvaldi ætíð siðan. Hún lætur eftir sig auk eiginmanns, eina dóttur EIvu Helen, og son, Jolhn Albert. Einnig Iifa hana einn bróðir, Stefán Guðmundson, að Brad- wardine, Man. og 4 systur: Mrs. Jónína Thordarson, Sinclair, Man.; Mrs. B. B. Mvrdal, Glen- boro, Man.; Mrs. G. Campbell, Livermore, California og Miss Bena Gudmundson, San Fran- cisco, Galif. Mrs. Halldórsson var framúrskarandi vel látin í sinni bygð, bæði sem móðir, eiginkona og starfandi, kristin kona í öllum líknarfélagsskap, sem til góðs og blessunar mætti verða. Hér er því stórt skarð höggvið í hóp ástvina og sam- ferðafólks, sem verður vandfylt. Seinustu árin var hún sífelt veik en lét-sem minst á bera. Með ró ag stillingu leið hún hvern uppskurðinn á fætur öðrum, og með sömu stilingunni tók hún hinum hinstu örlögum, endir þessa lífs, þótt ung væri að ár- Samsœti fyrir Thorson ráðherra Eins og auglýst var í síðustu blöðum fer samsæti þetta fram á miðvikudaginn kemur, 3. september, og hefst með borðhaldi í “The Georgian Room” á fimtu hæð Hudson’s Bay byggingarinnar kl. 6:30 e. h. Að lok- inni máltíð flytja ræður, þeir Walter Lindal, Hjálmar A. Bergman, Skúli Johnson, G. S. Thorvaldson, og heið- ursgesturinn. Birgir Halldórsson syngur, og Einar P. Jónsson og Dr. Sveinn Björnson flytja kvæði. Forseti Þjóðræknisfélagsins, Dr. Richard Beck stýrir samsæt- inu. Allir eru boðnir og velkomnir, konur ekki síður en menn. En til þess að forstöðunefndin geti gjört nauð- synlegar ráðstafanir í sambandi við borðhaldið er það áríðandi að þeir, sem ætla sér að koma geri einhverjum undirritaðra nefndarmanna aðvart ekki seinna en á föstudaginn 29. ágúst. Uegar á veizlustaðinn keinur eru menn mintir á að ganga inn um miðdyr Hudson’s Bay byggingarinnar að vestanverðu, og taka lyftivélina upp á fimtu hæð. Komið í stórum hópum. Ekkert annað er sæmandi. Komið stundvíslega kl. 6:30 á mið- vikudaginn kemur til Hudson’s Bay. Árni Eggertson, 766 Victor St. A. P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ó. Pétursson, 123 Home St. W. J. Lindal, 788 Wolseley Ave. G. S. Thorwaldson, 236 Cordova Skúli Sigfússon, Lundar, Man. um og anda. — Jarðarförin fór fram frá Sinclair þann 13. ágúst að viðstöddu fjölmenni. Hún var jarðsungin af séra E. H. Fáfnis. ♦ ♦ ♦ •Nýlátinn er hér í borginni J. K. Johnson, prentari, hinn mesti sæmdarmaður; verður hans frek- ar minst síðar. ♦ ♦ ♦ VEITIÐ ATHYGLI ! Samsæti í heiöursskgni við okkar mesta mann, J. T. Thor- son ráðherra, verður haldið i veizlusal Hudson’s Bag búðar- innar á miðvikudagskveldið þann 3. september næstkomandi; þetta samsæti er jafnt fgrir konur og menn. Með það fyrir augum hve tíminn e-r naumur, og næst- komandi mánudagur helgidagur, er það auðsætt, hve áriðandi þaó er, að væntanlegir þátttakendur gefi sig fram í tæka tíð, eins og þeir eru ámintir um í aug- Igsingunni um samsætið, sem birt er á öðrum stað hér í blað- inu. Allir íslendingar, utanbæj- ar sem innan, eru þessvegna á- mintir um að snúa sér til ein- hvers af nefndarmönnum, og kaupa aðgöngumiða þegar í stað. ------V------- Stœrsta björgun við Island Fyrir mikinn dugnað og hag- sýni hefir nú tekist að ná út belgiska skipinu “Persier”, 8200 burðarsmálestir, sem strandaði við Kötlutanga í febrúar s.l. Er hér um eina stærstu björg- un að ræða, sem um getur hér við land, og geysimikið verðmæti í senn í skipinu sjálfu og vör- um þeim, sem úr þvi hefir ver- ið bjargað. Morgunblaðið átti i gær tal við forstjóra Skipaútgerðar rík- isins, Pálma Loftsson, en Skipa- útgerðin hefir haft forystu um björgunina, og spurði hann um björgunarstarfið. Sagðist hon- um frá á þessa leið: Það er nú liðið hátt á þriðja mánuð síðan björgunartilraunir hófust við skipið. Með kvöld- flóðinu í fyrradag tókst svo að ná því út. Margt manna hefir unnið að björguninni, bæði Skaftféllingar og hluti hinnar belgisku skipshafnar. Hefir ver- ið unnið með hinum mesta rösk- leika. Við allmikla örðugleika hefir verið að etja. Bifreiðar þær, sem bjargað var, 100 talsins, varð að flytja alllanga leið, um 20 km., frá strandstaðnum upp að Hafursey, því alt verpist fljótlega sandi niður við sjóinn. Járninu, sem í skipinu var, varð að fleygja í sjóinn, til þess að létta skipið. Akkeri skipsins höfðu verið tátin falla er það strándaði og urðu þau undir því og brotnaði undan þeim gat á skipið. Sjór kom því í skipið og varð því að nota sterkar dælur við björg- unina. Var notuð dæla, sem dælt getur 800 tonnuin vatns klukkustund. Þegar tekið hafði verið til við björgun skipsins fyrir alvöru varð að vinna iátlaust að henni Siðustu dagana var unnið dag og nótt. Kafarar voru fengnir frá Reykjavík til þess að þétta skip- ið. Ægir var rúma viku eystra og hafði Guðmundur Guðjónsson yfirstýrimaður verkstjórn á hendi við alla björgunina. Vélar skipsins voru í lagi og varð því vélaafl þess notað. Smám saman, eftir að skipið hafði verið létt og það þétt, tókst svo að mjaka því fram úr sand- inum, þar til það að lokum komst á flot. Má það heita hið mesta þrek- virki, hve hér hefir vel til tekist. Skipið liggur nú í Vestmanna- eyjum og kemur hingað á morg- un, ef veður ileyfir. Er það töluvert skemt, stýri þess brotið o. fl. En hægt mun að gera við það hér þannig að það komist til viðgerðar lengra áleiðis. Var fyrirfram um það samið, að ef björgun tækist ekki yrðu engin björgunarlaun greidd, þó þannig, að helmingur kostnaðar yrði greiddur. En nú hefir svo giftusamlega til tekist sem raun er á orðin, og má því vænta þess að um veruleg björgunarlaun geti orðið að ræða.— (Mbl. 20. maí). ------—V-------- Fyrir nokkru var fanga slept úr Maidstone fangelsinu í U.S.A. Hann hafði verið í fangelsinu í 11 ár, dæmdur fyrir morð. Þegar hann kom út rú fang- elsinu, stóð öll fjölskylda hans fyrir utan og tók á móti honum. En eitt af því fyrsta, sem hann gerði, er hann hafði fengið frels- ið, var að fara og horfa á knatt- spyrnukappleik. BRITAIN TRAINS MORE AND MORE TANK ^ CREWS A large number of tanks of various well-known Britsh cavalry regiments. now mechanized, recently took part in large-scale exercises in the British Eastern Command. Water is obviously no obstacle to these cruiser tanks here seen crossing a river during the exercises. M essu boð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eglands Heimili: 776 Victor Street. Síini 29 017. Morgunguðsþjónusta og sunnu- dagaskóli hefst þann 7. septem- ber. ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 31. ágúst messar séra Sigmar í Hallson kl. 11 f.h., í Eyford kl. 2.30 og á Mountain kl. 8 að kveldi. Messan á Moun- tain á ensku. Yngri kórinn syngur. Ungmenni, sem eru að hverfa úr bygðinni kvödd. Mess- an ætluð fyrir prestakallið í heild. Allir úr prestakallinu því boðnir og velkomnir, einkum unga fólkið. ♦ ♦ ♦ LÚTERSIÍA PRESTAKALLIÐ í AUSTUR-VA TNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.D. prestur. Heimili: Foam Lake, Sask. Talsími 45. Edfield kl. 11 f. h. Westside kl. 3 e. h.—ísl. Leslie kl. 7.30 e. h. ♦ ♦ ♦ MESSUR VIÐ LUNDAR Sunnudaginn 31. ág.: Mary Hill, kl. 11 f. h. Lundar, kl. 7.30 e. h. (engin ferming). B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ Á laugardaginn var, þann 23. ágúst voru gefin saman að Gimli þau Jónasína Guðbjörg Jónasson og Douglas Edward Franklin til heimilis í Winnipeg. Brúðurin er yngsta dóttir þeirra Sigtryggs og Helgu Jónasson á Gimli og fór athöfnin fram á heimili þeirra. Séra Valdimar J. Eylands gifti i fjarveru sóknarprests Gimli-bæjar. ♦ ♦ ♦ GUÐSÞJÓNUSTUR í VESTURHLUTA V ATNABYGÐA Sunnudaginn 31. ágúst: Mozart kl. 11 f. m. — ísl. Wynyard kl. 3 e. h. — ensk Kandahar kl. 7.30 e. h.—ensk. B. Theodor Sigurdsson. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agrents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jetoellers 699 SARGENT AVE., WPQ. BÆNDUR. KAUPMENN FLUTNINGSBÍLASTJÓRAR Muskrat, Badger og Beaver óskasl Verð hráskinna og annara tegunda, sem við verzlum með, hafa allmjög hækkað í verði; yður mun undra hve hátt vér greiðum. Sendið oss hráskinn I dag. Nákvæm vigt, og peningaávísun send um hæl. American Hide&FurCo.Ltd. 157-159 RUPERT AVENUE, WINNIPEG, MAN. SENDIÐ FATNAÐ YÐAR TIL ÞURHREINSUNAR TIL PERTH’S Pér sparið tlma og peninga. Alt Vort verk ábyrgst að vera hið bezta I borginni. Símið 37 *6l eftir ökumanni vorum I einkennisbflningi. PeríKs Cleaners - Dyers - Launderers Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skulu-ð pér ávalt kalla upp SARGENT TAXI AND TRANSFER FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Innköllunarmenn LÖGBERGS Amaranth, Man.....................B. G. Kjartanson Akra, N. Ilakota .................B. S. Thorvardson Arborg, Man..........................Elías Elíassón Arnos, Man...................................Magnús Einarsson Baldur, Man......................................O. Anderson Bantry, N. Dakota ...............Einar J. Breiðfjörð Bellingham, Wash...............................Ami Símonarson Blaine, Wash. ...;............................Arni Símonarson Brown, Man..............................J. s. GUlis Cavalier. N. Dakota ..............B. S. Thorvaldson Cypress River, Man..............................O. Anderson Dafoe, Sask..........................S. S. Anderson Edinburg, N. Dakota ................Páll B. Olafson Elfros, Sask....................Mrs. J. H. Goodman Foam Uake, Sask.................... S. S. Anderson Garðar, N. Dakota ..................Páll B. Olafson Gerald, Sask.............................C. Paulson Geyslr, Man............................EUas Elíasson Glmli, Man.............................O. N. Kárdal Glenboro, Man....................................O. Anderson Hallson, N. Dakota .................Páll B. Olafson Hayland P.O., Man................Magnás Jóhannessou Hnausa, Man.....................................EUas Elíasson Husavick, Man......................... o. N. Kárdal Ivanhoe, Minn.............................B. Jones Kandaliar, Sask......................S. S. Anderson Ijangruth, Man.....................John Valdimarson DesUe, Sask.....................................Jón ólafsson Eundar, Man....................................Dan. Undal Mlnnoota, Minn....................................B. Jones Mountain, N. Dakota ................Páll B. Olafson Mozart, Sask..........................S. S. Anderson Otto, Man..........)....................Dan. Dlndal Polnt Roberts, Wash.....................S. J. Mýrdal Reykjavík, Man. ...................... Aml Paulson Riverton, Man......................Bjöm Hjörleifsson Seattle, Wash...........................J. j. Middal Selkirk, Man............................s. W. Nordal Siglunes P.O., Man...............Magnús Jóhanncsson Svold, N. Dakota .................B. S. Thorvardson Tantallon, Sask.....................J. Kr. Jolinson Upham, N. Dakota ...............Einar J. Breiðfjörð Víðir, Man......................................EUas Elíasson Vogar, Man..................,..Magnás Jóhannesson Westbourne, Man...................Jón Vaidimarsson Winnipeg Beach, Man. .................O. N. Kárdal Wynyard, Sask.........................S. S. Anderson

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.