Lögberg - 27.11.1941, Side 8

Lögberg - 27.11.1941, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN — - ■ . Úr borg og bygð Dr. A. B. Ingimundson verð- ur staddur í Riverton þann 2. desember. ♦ ♦ ♦ Séra Sveinbjörn ólafsson frá Thief River Falls, Minn., var staddur í borginni í fyrri viku. ♦ ♦ ♦ Mr. og Mrs. G. J. Oleson frá Glenboro, hafa dvalið í borginni síðan um^helgina. ♦ ♦ ♦ Mr. Jóhannes Einarsson frá Calder, Sask., dvelur í borginni þessa dagana. ♦ ♦ ♦ í kvæðinu eftir Indo, sem birt var í síðasta Lögbergi misprent- aðist eitt orð í 7. ljóðlínu þriðje erindis, “holds” í staðinn fyrir “halds”. ♦ ♦ ♦ Mr. Grettir L. Jóhannson, ræð- ismaður, flutti við mikla aðsókn ágætt erindi fyrir Junior Ice- landic League síðastliðið sunnu- dagskveld. ♦ ♦ ♦ Fyrirlestur sá, er Mr. J. J. Bíldfell flutti í Fyrstu lútersku kirkju á miðvikudagskveldið þann 19. þ. m., var afarfjölsótt- ur, og þótti að öllu fróðlegur og skemtilegur. ♦ ♦ ♦ Mr. Búi Thorlacius .frá Ashern, Man., hefir legið á sjúkrahúsi hér í borginni hátt á aðra viku, en er nú kominn á fætur og orðinn nokkurn veg- inn hress. ♦ ♦ ♦ Til íslendinga í 2. kjördeild! Mr. Bergþór Emil Johnson leitar kosningar til skólaráðs í 2. kjördeild á föstudaginn kem- ur. Mr. Johnson er áhugamað- ur, sem sakir sérmentunar og reynslu í mentamálum, er vel til þessa starfs fallinn og leyfi eg mér að gefa honum mín beztu meðmæli. Virðingarfylzt, PAUL BARDAL, bæjarfulltrúi. TAKIÐ EFTIR Göðar bækur eru gróðir vinir! Látið bækurnar njðta þesa að þær eru yður til nytsemdar og gleði. Hafið þær einnig til prýði í bókaskápnum yðar. Sendið þær I band ef þær eru óbundnar, og látið gera við þær séu þær í ólagi. Hvergi fáið þér betra band, né ðdýrara en í BÓKABÚ£> DAVtÐS BJÖRNSSONAR að 702 Sargent Ave., Winnipeg. Og munið eitt — þetta er eina ís- lenzka bðkabúðin í Vesturheimi. Látið hana njðta viðskifta yðar. Styðjið íslenzk þjððræknismál. TIL ÞESS Atí TRYGGJA YÐUR SKJÓTA AFGREIÐSLU Skuluð þér ávalt kalla upp SARöENT TAXI PHONE 34355 - 34 557 SARGENT and AGNES TRIJMP TAXI Mr. Th. Hallgrímsson fisk- kaupmaður frá Riverton, var staddur í borginni á þriðjudag- inn. ♦ ♦ ♦ Þann 4. þessa mánaðar fór fram giftingarathöfn í Aedins kirkjunni í Toronto, Ont., er séra Dr. B. B. Englis gaf saman í hjónaband þau Birgittu Guð- laugu Guttormson og Roy Kitchener Russel. Brúðurin er dóttir Einars Guttormsonar og konu hans, þau búsett að Poplar Park, Man. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. J. B. Russel, hann nú látinn. Framtiðarheim- ili þeirra verður í Toronto. ♦ ♦ ♦ Jón Sigurdson Chapter, I.O. D.E., heldur sinn næsta fund á miðvikudagskveldið 3. desember, kl. 8 e. h., að heimili Mrs. G. Salverson, 608 Stradbrooke Ave. Veitið athygli að fundurinn verður á miðvikudagskveldið, en ekki á venjuleigum fundardegi, í þetta sinni. ♦ ♦ ♦ When you try to pass a car that is going forty miles an hour, it is as though you tried to pass a standing string of cars 300 feet or more, depending on your speed in passing. In other words, it is like passing at least eighteen cars parked bumper to bumper in the road. I you keep this startling fact always in mind, the chances are that you would never pass the car ahead of you unless you were absolutely sure that there were no oncoming cars for a good long distance ahead, but accidents will hap- pen, so insure your car with J. J. SWANSON & CO„ LTI)., 308 Avenue Bldg., Winnipeg. Man. ♦ ♦ ♦ ÁRSFUNDUR deildarinnar “Frón” verður hald- inn í Góðtemplarahúsinu mánu- dagskvöldið þann 1. des. n.k., klukkan 8.15. Þá er áríðandi að allir fslendnigar, sem láta sér ant um hag og velferð deildar- innar í framtíðinni, komi á fundinn, því þá fer fram stjórn- arkosning. Og þar sem við höfum mist frá okkur tvo ágæta starfsmenn og vinsæla, úr nefnd- ínni, ríður á að vel sé skipað í þessa nýju stjórnarnefnd, svo ekki dofni yfir félagsstarfsemi vorri, þó við höfum mikils mist og þótt miklir erfiðleikar séu á að viðhalda öllum félagsskap nú á timum. Lagðir verða fram reikningar og skýrslur, sem allir þurfa að heyra, sem fylgjast vilja með starfsrekstri þessa vin- sæla félagsskapar. Að kosningum afstöðnum, fer fram stutt en ágæt skemtiskrá. Þar fáið þið að hlusta á ungan og gáfaðan íslending að heiman, sem þið hafið ekki ^ieyrt eða kynst fyr. Hann heitir Jóhannes Snorrason og er frá Akureyri, en stundar hér fluglistarnám hjá K. Johannesson. Það er okkur öllum gleðiefni að kynnast sem flestum íslendingum, sem að heiman koma, því þeir segja okkur altaf eitthvað fræðandi og skemtilegt. Og eg er viss um að þið verðið ekki fyrir von- brigðum. Auk þessa verðui bæði söngur og hljóðfærasláttur o. fl. MUS-KEE-KEE Áhrifamikið kvefmeðal, búið til úr gömlum Indíána jurta for- skriftum. petta er verulegur heilsugjafi, sem veldur eðlilegri starfsemi hins mannlega líkams- kerfis. RáOgist við lyfsalann i dag viövíkjandi MUS-KEE-KEE ISLENDINGAR! R.œkið skyldur yðar við ís- lenzkt þjóðerni með því að greiða þeim Victor B. Ander- son og B. E. Johnson for- gangsatkvæði á föstudaginn. Það er ekki til of mikils mælst, að íslendingar hafi að minsta kosti einn mann i hæjarstjórn, og einn mann i skólaráði. Greiðið atkvæði á föstudag- inn, og gerið það % tima! ♦ ♦ ♦ FUNDARBOÐ Ársfundur Fyrsta lúterska safnaðar verður haldinn þriðju- dagskveldið, klukkan 7.30 stund- víslega, 2. desember, 1941, í kirkju safnaðarins. Fyrir hönd safnaðarfulltrúa, G. L. Johannson, skrifari. ♦ ♦ ♦ Þeir Mr. Thor Ellison, fram- kvæmdarstjóri Armstrong-Gimli Fisheries á Gimli, Mr. J. B. Johnson og Mr. Dori Peterson, báðir starfsmenn þessa sama fé- lags, komu heim á föstudaginn var úr hálfsmánaðar ferðalagi vestan af Kyrrahafsströnd; fóru þeir félagar meðal, annars tii Alaska, og höfðu yndi mikið af ferðalaginu. ♦ ♦ ♦ The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church held their annual meeting on Nov. 18th in the church parlors. The follow- ing were elected to office: Hon. Pres.—Mrs. B. B. Jónsson Pres. — Mrs. A. H. Gray Vice-Pres.—Mrs. G. Finnbogason Sec. — Mrs. B. Guttormson Corresponding Sec. — Mrs. E. Stephenson Treas. — Mrs. B. C. McAlpine Asst. Treas.Mrs. K. Johannesson Membership—Mrs. G. F. Jonas- son and Mrs. T. E. Thorstein- son. Publicity—Mrs. L. T. Simmons. The Junior Ladies’ Aid have decided to hold a Christmas Festival on December 9th. Further information in next paper. ♦ ♦ ♦ ÍSLENDINGA DA G URINN Aðalfundur íslendingadagsins, var haldinn í Goodtemplarahús- inu á mánudagskveldið við laka aðsókn, sem því miður sýnist vera venja til; en fundurinn fór afar skipulaga fram undir for- ustu Dr. B. J. Brandson. Skrif- araembætti skipaði á fundinum Mr. G. F. Jónasson í fjarveru Mr. Davíðs Björnssonar, og las hann jafnframt upp ársskýrslu ritara. Mr. Jochum Ásgeirsson gerði grein fyrir fjárhag fslendinga- dagsins frá því í sumar, sem var í ágætu ásigkomulagi. Skýrslur embættismanna samþyktar ó- breyttar, og var nefndinni þakk- að gott starf með því að fund- armenn risu úr sætum. Samþykt var í einu hljóði að greiða Mr. Birgi Halldórsyni $25 þóknun fyrir prýðilegan söng hans á síðasta fslendingadegi að Gimli. Að afstöðnum embættismanna- kosningum, skipa sæti í nefnd- inni eftirgreindir menn: Dr. B. J. Brandson G. F. Jónason ólafur Pétursson E. A. ísfeld Dr. A. Blöndal Steindór Jakobsson Jochum Ásgeirsson Davið Björnsson Thorður Thorðarson, Gimli. Albert Wathne Halldór M. Swan Sveinn Pálmason Séra Philip M. Pétursson. Endurskoðunarmenn: Guðmann Levy og Friðrik Kristjánsson. ST. JAMES Phone 61 111 Munið næsta mánudagskvöld, kl. 8.15. Komið öll. Nefndin. Lögberg inn á hvert einaáta íslenzkt heimili fyrir jólin! The Columbia Press, Limited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. Sendið LÖGBERG sem jólagjöf til frá $3.00 innlagðir sem ársgjald. 27. NÓVE'MBÍR, 1941 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands Heimili: 776 Victor Street. Síini 29 017. Sunnudaginn 30. nóvember: Ensk messa að morgninum kl. 11; sunnudagsskóli kl. 12.15 e. h. íslenzk messa að kvöldinu kl. 7. ♦ ♦ ♦ Sameiginleg guðsþjónusta með fslendingum og Dönum í Van- couver, verður ef G. 1., haldin í dönsku kirkjunni á E. 19th Ave. og Burns St., næsta sunnudag, 30. nóvember. og hefst kl. 7.30 að kvöldinu. Danski presturinn stýrir guðsþjónustunni en ís- lenzki presturinn prédikar. Allir velkomnir. Rúnólfur Marteinsson. ♦ ♦ ♦ Guðsþjónusta í Kandahar á sunnudaginn þann 30. þ. m„ kl. 3 e. h. Séra B. Theodore Sig- urðsson prédikar. ♦ ♦ ♦ L ú TERSKA KIRKJA N 1 SELKIRK 30. nóv„ lsta sd. í Aðventu— Sunnudagaskóli kl. 11 árd.; íslenzk messa og altarisganga kl. 7 síðd. — Allir boðnir vel- komnir. S. ólafsson. ♦ ♦ ♦ LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ í AUSTUR-VA TNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, BA., B.D. Sunnudaginn 30. nóv. 1941: Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie, kl. 7 e. h. Altarisganga í þáðum kirkjun- um. Allir boðnir og velkomnir! ♦ ♦ ♦ Sunnudaginn 30. nóv* verður messað i Wynyard kl. 1 e. h. Umræðuefni: “Kristindóms á- standið á Fróni eftir því sem mér virðist það. Á eftir þessari guðsþjónustu heldur iþjóðræknisdeildin . pró- grams samkomu. Allir velkomn- ir. H. E. Johnson. ♦ ♦ ♦ GlMLl PRESTAKALL Sunnudaginn 30. nóvember: Betel, morgunmessa; Viðines, messa kl. 2 e. h. Séra Sigurður ólafsson pré- dikar við báðar messur. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ ♦ PRESTAKALL NORÐUR NÝJA ISLANDS Sunnudaginn 30. nóvember: Hnausa, mesa kl. 11 f. h.; Riverton, íslenzk niessa kl. 2 eftir hádegi. Allir boðnir og velkomnir. B. A. Bjarnason. -------v------- Elzta lýðræðisþjóðin og meáta lýðræðisþjóðin (Framh. frá bls. 1) borið í hendi sér kyndil frelsis- ins. Sá kyndill frelsisins hefði lýst þeim leiðina til þessa fjar- læga eylands. Það væri því auðsætt, að ís- lendingar teldu alla baráttu fyr- ir frelsi og lýðræði, hvar sem hún væri háð og hvenær sem hún væri háð, í fylsta samræmi við þær hugsjónir, sem þeir héldu mest í heiðri. Að lokum kvaðst ræðumaður ekki geta borið fram aðra ósk betri en þá, að þessi för hinna erlendu blaðamanna til íslands mætti verða þeim eins ánægju- leg og fróðleg og för íslenzku blaðamannanna til Bretlands. Mr. M. Gander, blaðamaður við Daily Telegraph tók þá til máls. Lýsti hann þvi m. a. hve stórfenglegum áhrifum gestir yrðu fyrir, er þeir sæju ísland í fyrsta sinn. Hann mintist á, hve almenn- ingur í Bretlandi væri vankunn- andi um alt, sem kæmi íslandi við, og kvaðst vera ánægður yfir því, að hann hefði fengið það hlutverk að útbreiða þekkingu á fslandi meðal þjóðar sinnar. Þó viðkynning hans væri ekki löng við ísland og fslendinga, þá vissi hann, að hin íslenzka þjóð bæri í hjarta sínu heilagan eld frelsisástar og lýðræðisanda og því ættu þessar tvær þjóðir, Bret- ar og íslendingar, sainleið. Hið kaldranalega nafn lands- ins, sagði hann, hrindir mönn- um frá að kynnast því. En allur kunnleiki, sem eg hefi haft af landinu og þjóðinni, bendir í gagnstæða átt, landið, sem kallað er “Iceland” er í mínum aug- um “a nice land,” sagði blaða- maðurinn, og var gerður góður róinur að máli hans. f dag fara hinir brezku blaða- menn í ferðalag til Norður- og Austurlands og verða í því ferða- lagi vikutíma. Að því loknu verða þeir hér í Reykjavík nokkra daga, áður en þeir hverfa heim. Nokkrir íslenzkir blaðamenn fara með þeim í þetta ferðalag, gestunum til leiðbeiningar. — (Mbl. 12. sept.) The Watch Shop Diamonds Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watchee Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jetoellers 69» SARGENT AVE., WPQ. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar SF.NDIÐ FATNAÐ YÐAR TIL ÞURIIREINSUNAR TIL PERTH’S pér spariC tfma og peninga. Alt vort verk ábyrgst aO vera hiO bezta I borginni. Símið 37 eftir ökumanni vorum i einkennisbúningi Perflís Cleaners - Dyers - Launderers ÚTVARP Á ISLENZKU Á sunnudaginn kemur, 30. nóvember, verður kvöldguðs- þjónustunni frá Fyrstu lút. kirkju útvarpað yfir stöðin;i CKY kl. 7. Samkvæmt fengnu leyfi hlutaðeigandi yfir- valda fer útvarp þetta fram á íslenzkri tungu. Hér fer á eftir útvarpsskráin: Forspil. “Lofið Guð, lofið hann hver sem kann”—Söngflokkurinn Sálmur nr. 9 —- ó, syng þínum Drotni, Guðs safnaðar lijörð.” Messuform og söngsvör. Pistill, Róm. 13:11-14. Einsöngur — Mrs. Grace Johnson. Guðspjall, Matt. 21:1-9. Offur “Vér allir trúum á einn Guð” — Gamla sálmabókin, nr. 1, lsta v. “ó drottinn, ljós og lífið mitt” — Gamla sálmabókin, nr. 519, lsta vers. “Hve gott og fagurt og indælt er” — Ganila sálmabókin, nr. 589, lsta vers. “Hér þá um Guðs son heyrði” — 26. Passíusálmur. Söngflokkurinn. Prédikun. “Skapa i mér hreint hjarta, ó Guð” — Allir. “Hátíð öllum hærri stund er sú, himnakonungs fæðing oss er boðar.” Söngflokkurinn Faðir vor — Drottinleg blessan — God Save the King Eftirspil. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & D00R C0. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 JUNIOR ICELANDIC LEAGUE LAN C E to be held in THE BLUE ROOM, MARLBOROUGH HOTEI. FRIDAY, DECEMBER 5th, 1941 — Don Carlos Orchestra — Icelandic Boys in Uniform Free Soinething Different — Come and See Proc.eeds donated to thé I.O.D.E. Jon Sigurdson Chapter Admission 50c Commencing at 0.00 p.m. -f. For Good Fuel Values WARMTH - VALIJE - ECONOMY — ORDER — KLIMAX COBBLES “Sask. Lignite” M. & S. COBBLE “Sask Lignite” WESTERN GEM “Drumheller” FOOTHILLS “Coal Spur” CANMORE BRIQUETTES POCAHONTAS NUT ELKHORNSTOKER PHONESjll |J| ICQURDY LICENSE No. 51 SUPPLY r^O. Ltd. SUPPLIES ^Jand COAL 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.