Lögberg - 12.02.1942, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR, 1942
Or borg og bygð
Gefin saman í hjónaband þann
4. febr. að heimili Mr. og Mrs.
Arthur Brydges í Selkirk, Man.
George Shields Barker, lyfja-
fræðinigur frá Winnipeg og Dora
Jeanette Brydges. Brúðguminn
er sonur Mr. og Mrs. Geo. B.
Barker, Melita, Man., en brúð-
urin er dóttir Arthur Brydges og
konu hans Margrétar Ceciliu
Benson. Höfðingleg veizla var
setin að giftingarathöfninni af-
staðinni, voru nánustu ástvinir
viðstaddir. — Framtíðarheimili
ungu hjónanna verður í Winni-
peg. fslenzki sóknarpresturinn
gifti.
♦ ♦ ♦
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Séra Valdimar J. Eylands
prestur.
Sunnudaginn 15. febrúar:—
Guðsþjónustur með venjuleg-
um hætti: á ensku kl. 11 f. h.
á íslenzku kl. 7 e. h.
♦ ♦ ♦
LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ
í AUSTUR-VATNABYGÐUM
Séra Carl J. Olson, B.A., B.D.
Sunnudaginn 15. febrúar:
Leslie s.s. kl. 11 f. h.
Leslie kl. 7.30 e. h.
AJlir eru boðnir og velkomnir-
PRESTAKALL NORÐUR
NÝJA ÍSLANDS
Sunnudaginn 15. febrúar:—
Árborg, ensk niessa kl. 2 e. h.
Riverton, ísl. messa kl. 8 e. h.
B. A. Bjarnason.
♦ ♦ ♦
LÚTERSKA KIRKJAN
í SELKIRK
Sunnud. í föstuinngang,
15. febrúar:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Ensk messa kl. 7 síðd.
Um föstuna verða stuttar guðs-
þjónustur á heimilum safnaðar-
fólks í mismunandi hverfum
bæjarins á miðvikudagskvöldum
kl. 7.30 siðd. Miðvikudagskvöld-
ið 18. febr. á heimili Mr. og Mrs.
B. Kelly, á McClain Ave. — Allir
boðnir velkomnir. ,
S. ólafsson.
-f -f >
Sunnudaginn 15. febrúar . átti
að vera messa á Mountain kl.
1 e. h. En vegna samkomunnar
sem haldin verður þann dag á
Mountain fyrir foreldra drengj-
anna, sem eru um þessar mundir
að ganga í herinn; var messunni
frestað til 22. febrúar. Verður
þá (22. febr.) islenzk guðsþjón-
u&ta á Mountain kl. 2.30 e. h.
Fólk minnist að tíminn þá er
Daylight Saving Time.
ALMANAK 1942
INNIHALD
Almanak3mánuðirnir, um timatalið,
(. Veðurathuganir o. fl.
FyrsU rfkisstjóri Islands, eftir Riehard
Beck.
Bellingham og Bellingham Islendingar,
eftir Margréti J. Benedictson
Sigurður Helgason tðnskáld, eftir
Richard Beck.
Höfðinginn og garðyrkjumennirnir,
Æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason.
Einn af frumherjunum, Halldðr Arna-
son, eftir G. J. Oleson.
Öldungurinn Björn porbergsson, eftir
Einar Sigurðsson.
Helztu viðburðir meðal íslendinga l
Vesturheimi.
Mannalát.
Verð: 50c
THORGEIRSON COMPANY
674 Sargent Ave., Winnipeg
DÁNARFREGN
Sunnudagsmorguninn 1. febr.
andaðist Þorgils Halldórsson á
heimili sinu á Mountain, eftir alj-
þunga legu. Þorgils fæddist í
Dalasýslu á íslandi 10. marz
1857. Foreldrar hans voru Hall-
dór Þorgilsson og Málfríður
Thómasdóttir. Með þeim fluttist
hann til Ameríku árið 1876. Sett-
ist fjölskyldan að i Mikl«y, en
Þorgils vann ýmist þar eða í
Winnipeg. Til Norður Dakota
fluttist þessi fjölskylda 1880.
Tók þá Þorgils land suðvestur
af Mountain. Hefir heimili hans
ávalt síðan verið í þessari bygð.
Tuttugasta október 1884 giftisl
Þorgils eftirlifandi eiginkonu
sinni, Kristínu Jónsdóttur, ætt-
aðri úr Þingeyjarsýslu. Þau
hjón eignuðust 7 dætur. Tvær
dæturnar dóu í æsku, en hinar
fimm lifa föður sinn, 3 hér í
bygð og tvær í Ghicago, 111.
Þorgils var einn af frumherj
unum hér í bygð, hraustur mað-
ur og duglegur eins og hann átti
kyn til. Hann var ráðvandur
maður, grandvar í orði og vel
liðinn í sveit. Var hann mikið
hneigður fyrir vélafræði og hafði
mikla hneigð til uppfyndinga.
f æsku hafði hann ekki mikið
tækifæri til mentunar, en var
bókamaður, las mikið og hugs-
aði mikið og um mörg efni.
Jarðarförin fór fram fimtu-
daginn 5. febrúar frá heimilinu,
og kirkju Vdkursafnaðar á Moun-
tain, N.D. Mrs. H. Sigmar söng
sóló. Mikið fjölmenni var við-
statt, er bar vott um vinsældir
hins látna og fjölskyldunnar.
Séra H. Sigmar jarðsöng.
-f ♦ -f
SAMSKOT í ÚTVARPSSJÓÐ
FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU
Áður auglýst og kvittað
fyrir .................$72.85
H. M. Geysir, Man......... 1.00
Jónas Helgason, Baldur .. . 1.00
Mrs. Sigríður Helgason,
Cypress River .......... 1.00
T. J. Torleifsson, Bottineau 1.00
Kvenfél. “Fjólan”
Brown, Man.............. 5.00
Mr. og Mrs. T. J. Gíslason,
Brown .................. 1.00
Mrs. Steina Hillman,
Bantry, N.D............. 2.00
Mrs. Guðrún Eyjólfson,
Lundar ................. 1.00
Dan. Lindal, Lundar 1.00
Mr. og Mrs. Daniel
Peterson, Gimli 1.00
Mrs. H. G. Bennett,
Garleswood ............. 1.00
Afhent í kirkju 8. febr.. 1.00
Mrs. Jón Goodman, Upham 1.00
Hjálmar Goodman, Upham 1.00
Jóh. Stefánsson, Piney .... 1.00
Theodor Thordarson, Hecla 0.50
ónefndur, Hecla ........... 1.00
Kristján Tómasson, Hecla 1.00
Wærar þakkir,
V. J. Eylands.
....
TIL ÞESS AÐ TRYGGJA
YÐUR SKJÓTA
AFGREIÐSLU
Skuluð þér ávalt kalla upp
5ARGENT
UXI
PHONE
34355 - 34 557
SARGENT and AGNES
TRLIMP TAXI
ST. JAMES
Phone 61 111
DÁNARFREGN:
Þann 4. febrúar s.l. andaðist
að heimili sínu í Baldur, Man.,
Vilhjálmur T. Frederickson, eftir
langa legu í innvortis meini.
Hann var fæddur að Gili i Fjörð-
um í Suður Þingeyjarsýslu, 21.
nóv. 1880, sonur hjónanna Vil-
hjálms Tryggva Friðrikssonar
og Sigríðar Þorleifsdóttur. Sum-
arið 1883 fluttist hann með for-
eldruin sínum vestur um haf og
kom til Argyle. Á búgarði þeirra
í Grundarbygðinni ólst hann
UPP, °g fluttist með foreldrum
sínum er þau brugðu búi, til
Baldur 1905. 10. nóv. 1911 gekk
hann að eiga ungfrú Margréti
Guðnýju Dalmann, sem lifir
mann sinn. Nokkur ár bjuggu
þau á búgörðum rétt við Baldur
bæinn, en settust svo að í húsi
hans í Baldur og eftir það hafði
hann ofan af fyrir fjölskyldu
sinni með allskonar handvinnu,
sem víða gafst, þar til kraftarnir
voru þrotnir og veikindi bönnuðu
frekara starf. Vilhjálmur var
mikill starfsmaður, og vakinn
og sofinn fórnaði hann öllum lífs
og sálar kröftum til þess að sjá
sér og sínum borgið. Samhent
honum í þessu var kona hans,
sem kunni vel að fara með það,
sem unnið var fyrir, enda bless-
aðist hinni stóru fjölskyldu und-
ursamlega fyrirvinna eins manns.
Þeim hjónum varð tíu barna
auðið, sem eru: Irvin Tryggvi,
Baldur, Man.; Irene Margaret
(Mrs. H. A. Thompson) Oshawa,
Ont.; Sylvia Sigurl., Winnipeg,
Man.; Phyllis Charleen, Oshawa,
Ont.; Christian, Oshawa, Ont.;
og heima í föðurhúsum: Made-
line Ida, Anna Eleanore, Kristín
Ingibjörg, Winona Lorraine,
Caroline June. Einnig lifa hann
ifjórir bræður: Vilhjálmur Krist-
inn í Glenboro, Man.; Páll T„ 755
Beverley St„ Wpg.; Ashdown i
Selkirk og Jóhannes Björn, 584
Spence St„ Winnipeg. Þrjú
barnabörn syr^ja afa sinn ung-
an. Jarðarför Vilhjálms fór fram
frá heimilinu og kirkju hans, ís-
lenzku kirkjunni í Baldur, þann
8. febrúar að viðstöddu fjöl-
menni vina af íslenzku og hér-
lendu fólki, ásamt öllum nán-
ustu ættingjum og ástvinum.
Hann var lagður til hvíldar i
Baldur grafreit. Séra E. H.
Fáfnis jarðsöng.
MINNIST BETEL
í ERFÐASKRÁM YÐAR
The Watch Shop
Diamonds - Watchea - Jewelry
Agrents for BULOVA Watche*
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers and Jewellers
Tuttugasta og Þriðja Ársþing
Þjóðrœknisfélagsins
verður haldið í
GOODTEMPLARAHÚSINU
við Sargent Ave„ Winnipeg
23. 24. og 23. febrúar 1942
Samkvæmt 21. grein félagslaganna er deildum þess heimilt
að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða
færri gilda félaga deildarinnar, gefi þær fulltrúum skrif-
legt umboð til þess að fara með atkvæði sín á þinginu og
sé þau staðfest af forseta og ritara deildarinnar.
Áætluð dagskrá:
1. Þingsetning.
2. Ávarp forseta.
3. Kosning kjörb.nefndar.
4. Kosning dagsk.nefndar.
5. Skýrslur embættism.
6. Skýrslur deilda.
7. Skýrsjur milliþingan.
8. Útbreiðslumál.
9. Fjármál.
10. Fræðslumál.
11. Samvinnumál.
12. Útgáfumál.
13. Bókasafnið.
14. Kosning embættism.
15. Ný mál.
16. Ólokin störf og þingslit.
Þing verður sett kl. 9.30 á mánudagsmorguninn 23.
febrúar, og verður fundur til kvölds. Að kvöldinu hefir
Junior Icelandic League skemtisamkomu í efri sal hússins.
Þriðjudag allan verða þingfundir. Að kvöldi þess
dags hefir deildin “Frón” sitt árlega Islendingamót. Á
miðvikudaginn verða þingfundir, og fara þá fram kosn-
ingar embættismanna. Að kvöldinu kl. 8 verður skemti-
samkoma; verður þá, að forfallalausu, sýnd hin nýja kvik-
mynd frá íslandi.
Winnipeg 12. febrúar, 1942.
1 umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins
RICHARD BECK, forseti V. J. EYLANDS. ritari
Hjá EATON'S
Handsniðin í vorri eigin klaeða-vinnustofu . . . úr ull,
og mæld við einstaklingshæfi.
“Thrift” Handsniðin eftir máli
Föt með einum buxum
$21.95
Samskonar föt með
tvennum buxum
$26.90
Pantið strax til að láta fatadollarinn leysa af hendi
stórvirki I
Made-to-Measure Rhop, The Hargrave Hhopx for Men, Main Floor.
T. EATON C°
LIMITED
• CCNCECT •
JUNIOR ICELANDIC LEAGUE
to be held in the
I.O.G.T. Hall, Sargent & McGee
FEBRUARY, 23RD 1942
Commencing ai 8 p.m. Sharp
1. Chairman’s Address.
2. Volin Solo.................Irene Thorolfson
at the piano ..........Frank Thorolfson
3. Girls’ Trio First Luth. Church Junior Choir
at the piano .........Snjólaug Sigurdson
4. Address .....Valdimar Björnson of Minneapolis
5. Vocal Solo ..................Alvin Blondal
at the piano .........Snjólaug Sigurdson
Eldgamla Isafold — God Save the King
Admission 25c THE EXECUTIVE.
ISLENDINGAMOT
Þjóðræknisdeildarinnar "FRÓN"
verður haldið
í GÓÐTEMPLARAHÚSINU Á SARGENT AVE.
Þriðjudagskvöldið 24. febrúar
SKEM TISKRÁ:
1. Ávarp Soffanias Thorkelsson, forseti
2. Karlakór.
3. Kvæði ....................Kristján Pálsson
4. Einsöngur ..............Birgir Halldórsson
5. Upplestur ..............Ragnar Stefánsson
6. Píanó Sóló ...............Agnes Sigurdson
7. Ræða ..............Guttormur J. Guttormsson
8. Einsöngur Birgir Halldórsson
9. Kvæði .................Lúðvík Kristjánsson
10. Karlakór.
Islenzkar veitingar
Dans verður stiginn við leik hljómsveitar
Hannesar Kristjánssonar frá Gimli
Dansstjóri verður Eddie Johnson
Aðgöngumiðar fást hjá stjórnarnefndarmönnum “Fróns”
og í bókaverzlun Davíðs Björnssonar, 702 Sargent Ave„
og kosta $1.00.
Mófið byrjar stundvíslega kl. 8 e. h.
The Business College
i 1
of To-Morrow . . .
TO-DAY
♦
WE CANNOI MEET THE DEMANO FOR OFFICE HELP,
AND THE DEMAND IS STEADILY INCREASING.
We now feel confident in stating that any average boy or
girl can feel sure of a position at the end of his or her course.
In addition to the private demand for office help the
Dominion Government is engaging large numbers of clerks
and stenographers for the Civil Service.
The MANITOBA is especially well known for its training
for Civil Service positions.
Day and Evening
Classes
Evenings:
Mondays and
Thursdays
7.30 to . 10 p.m.
flíllTOBfl
COmiTKRCmL
COLL€G€
Premises giving
the most spacious
accommodation
per student in
Western Canada.
Originators of Grade XI Admission Standard
334 PORTAGE AVE. en™of etato™sor PHone 2 65 65